Alþýðublaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 11
 Fimmtudagur 1. öktóber 1970 11 r-TryýýgHir^yir-----------------—---------- fc*.*!' s&i&fá&iíúfo!^ • ^V&J^-V.VrStV ' : -r .',7- STJÓRNUNARFÉLAG iSLANDS SKJALAVÖRZLUN AMSKEIÐ: Námskeið í skjalavörzlu verSur haldið 7. okt. n.k. ki. 9.15— 12.00 og 14.00—17.00. NámskeiSið er ætlað einkariturum og þeim er hafa með skjalavörzlu að gera. Farið verður yfir grundvallaratriði skjalavörzlu og ýmsa möguleika á skipulagi þess og ennfremur ræddar þær nýjungar sem fram hafa kom - ið. Lögð er áherzia á það, að ræða vandamál þátttakenda og finna lausn á þeim. ATHUGIÐ: Kennslan fer fram á ensku. Þátttaka tilkynníst í síma 8 29-30. SPJALDSKRÁRTÆKNI: Námskeið í spjaldskrártækni verður haldið 8. og 9. okt. n.k. kl. 9.15—12.00 og 14.00—17.30. Námskeiðið er ætlað fram. kvæmdastjórum og fulltrúum Þeirra, skrifstofu., starfsmanna- Og innkaupastjórum. Efnisyfirlit: Meginreglur — spjaldskrárkerfi — birgðahald — innkaup — bókhaldskerfi — áætlunargerð — skipulagníitg — vandamál — umræður. ATHUGIÐ: Kennslan fer fram á ensku. Þátttaka tilkynnist í sima 6-29-30. SÍ M AN ÁMSKEIÐ: Námskeið fyrir símsvara verður haldið dagana 10., 12. og 13. okt. n.k. kl. 9,15—12,00. Dagskrá: Fjallað verður um starf og skyldur símsvarans. Eiginleika góðrar sfmraddar, símsvör- un og símatækni. Ennfremur kynning á notkun símabúnaðar, kallkerfa o. s. frv. Þátttaka tilkynnist í síma 8-29-30. Góður símsvari er gulli betri E YÐUBL AÐ ATÆKNI: Námskeið í eyðublaðatækni verður haldið frá 26. okt. til 4. nóv. n.k. kl. 9,00—12.00 f.h. Innritun og upplýsingar í sima 8-29-30. — Á námskeiðinu verður meðal annars rætt um: Eyðublöð almennt, prentverk, mælikerfi, efni, letur, setningu. Pappírsstaðla, teikningu og gerð eyðublaða. Lausn verkefna, skípulagningu eyðub'/aðáþjónustu, kerfisbundna — staðla vélritun. Fjölföldun eyðublaða. Lögð er áherzla á verklegar æfingar. Þátttaka tilkynnist í síma 8-29-30. NÚTÍMA STJÓRNUN: í októbermánuði verður haldið námskeið í nútíma stjórnun. Námskeiðinu er skipt í tvo hluta, sjö skipti í hvorum hluta. Innritun og upplýsingar í síma 8-29-30. AðstoBarmadur óskast viQ sjórannsóknir á Hafrannsókna- stofnuninni. Stúdentspröf, farmannapróf eða önnur menntun æskil'eg. Skrifl'egar umsókn- ir skulu berast til Hafrannsóknastofnunar' innar fyrir 15. október n.k. K0NA FYRIR BÍL VIÐ STRÆTIS- Frá^erkstjórnar- námskeiðunum f Næsta verkstjórnarnámskeið befur verið ákveðið sem hér segir: Fyrri feluti 19.—31. okt. n.k, Síðari hluti 4.—16. jan. n.k. restur er til 12. okt. Umsóknar- vóg nánari upplýsingar fást hjá Iðn- tofnun íslands, Skipholti 37. □ Alvarlegt umferðarslys varö?1 á Hringbraut á móts vi'ð TJm-ii ferðarmi'ðstöðina á níunda tím-ý; 'anum í gærkvöldi. Þar varð^ 32 ára gömul 'kona fyrir bif-; otejð og hlaut hún alvarlegS meiðsli og liggur nú á Borgar.f Sjúkrahúsinu. t? Konan var að korna út úrj straetisvagni og má segja, a6 hún liafi hlaupið :út á götuna þvert í veg fyrir bifreið, sem :ekið var austur-götuna á hægii akrein, Kortan hláút 'herláhriBt ing, fótbrotnaði á vinBt'ri faéti og li andleggsbrotnpði víð 'hægri öxl. Konan var' 'flutt á slysa- varðstofuna ög síðan á Borgar- sjúkmhúsið og var líðan henn- aa- eftir atvikum í morgun. —• Mogginn... Framhald af bls. 1. móti öllum einstefnuakstri á þessum sviðum, og ef kennar- inn telur lestur dagblaða bæta lestrarkennsluna, mun ég að sjálfsögðu fyrirskipa honum að nota öll dagblöðin tii skiptis við kennsluna“. Nú eru öll daigblöðin á ís- landi tengd pólitískum flokk- um, en útbreiðsla og aðstaða sú, sem Morgunblaðið hefur, er þeim mun hættulegri, sem efni þéss ber gleggst efni alli-a bl'aða með sér, hvað stjórnmálastefnu og hagsmunahópi það þjónar. Stjóm verkstjórnarnámskeiðanna VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN Auglýsingasíminn er 14906 • '•‘T-Tcáraúr Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm ,*v. .•-"é'-T-——í-—7~—'— ---------- Aðrár iterár. srríiðáðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 -'Símí 38220 "t Stúdentar - Stúdentar Fjohnennið á Atkvæðagleði Verðandi í Tjarnarbúð í kvold. Húsið opnað kl. 20,30 vegna prófkjörsins. D agsicrá : Setningarræða: Guðmundur Sæmundsson form. Verðandi Hörður Torfason flytur lög í þjóðlagastfl. Ávarp: Þröstur Ólafsson formaðurg SINE. Skemmtiþáttur í umsjá Helga Þorlákssonar Hópsöngur. Hljómsveitin |Roof Tops leikur fyrir dansi til kl. 2 e.h. TAKIÐ ÞÁTT í PRÓFKJÖRINU. Lokaspretturinn er frá 20.30 til 22.00. STÚDENTAFÉLAGIÐ VERÐANDI Meinatæknar óskast Meinatækna vantar nú Iþegar í Landspítai- ann. Laun samkvæmit úrskurði kjaradóms. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf .sendist stjórnarnefnd ríkisspít- alanna, Klapparstíg 26, st-rax og eigi síðar en 9. oktöber n.k. ’ Reykjavík, 30. sept. 1970. Skrifstofa ríkisspítalanha. SÍLD OG FISKURi Hér með tilkynnist heiðruðum viðskipta’ vinum vorum að frá og með 1. október n.k. lokar verzlun vor að Hjarðaphaga 47. Við viljum n'ota 'tækifærið og 'þákka áralöng við- Skipti og jafnframt benda á verzlun vora að Bergstaðas'træti 37. SÍLD OG FISKUR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.