Alþýðublaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 2
X Mánudagur 19. ofctóber 1970 ifj Alþýðuflokkurinn hefur nú átt affflct að ríkisstjörn í rúm 14 ár. Á þessu tímabili hefur har.n tekið þátt í tveim meiri- hluta stjórnum. hinni "fyrri með Framsóknarflokknurh og AlþýðUbandalaginu á árunum 1956t-58, og hinni siðari með SjáH'síæðisflokknum á áruiium V'oi) til þessa dags, en á árinu, 1958—59 royndaði Alþýðu- flokkurinn einn minnihlula stjórtt. Á þessum árum héfur Alþýðuflokkurinn farið meff Stjórn mikil vægra málefna. Hann befur farið með stjörn utanríkismála, menntamála og tryggingamála alyeg síðan "19136. Harin fór nieð stjörrt iðn fiðarmála á úrunum 1956—58, oghann hefur farið meff stjórn sjávarútvegsmálá. • félagsmála og viffskiptamála síðan 1959. Rétt eraff geta mikilvægustu viðfangsefnanna á hverju þess ara sviffa á þessu timajiili og þess árangurs, sém náðst hef- Utanríkismál Á sviði utanríkismála hefur landhelgismálið verið langmik ilvægasta viðfangsefnið. Þegar Alþýffuflokkurinn tók viff Stjórn utanrikismálanna, stóð yfir landhelgisdeila við Breta, og var löndunarbann á íslenzk- um fiski í Bretlandi. Bretar sendu herskip á íslandsmið til þess að y.ernða veiðar brezkra togara á hafsvæði, sem íslend ingar höfðu eignað sér með Iðg gjöf, en Bretar vildu ekki við- urkenna hana. Þessari deilu lauk með sigri fslendinga.^Þeg- ,ar Alþýðuflokkurinn tók við stjórn utanríkismá'anna, var fiskveiðilögsagan 4 mílur, en síðan 1961 hefur hún verið lg mílur útfrá grunnlínum, sem eru íslendingum hagstæffari en áður hafði verið. Utanríkisráff herra Alþýðuflokksins hefur undirbtiið frekari sókn í land- heigísmálinu, og miffar hún e$ því að tryggja íslendingum yf- irráð yfir öllu landgrunninu. Á öllu þessu tímabili hefúr tek- izt að halda himrm vinsamleg- ustu skiptum viff ailar þjóðir. " Á fyrri hluta s jotta áratugar- arins voru niiklar innanlands- deilur um herverndarsamning- írín við' Bandaríkin og dvöl er- leríds herliðs á Kefíavíkufflug velli. Þær dcilur hafa smám Úr setningarræðu Gylía Þ. ,--------------------------------------^_4--------,------------------------------------------------------L*----------;—i------------------------------------------------------------------------------- Gíslasonar formanns Alþýðu- flokksins á flokksþinginu saman þagnað, og er það nú mái flestra íslendinga, að sam- búðin við varnarliðið á Kefla- vikurflugvelli geti ekki talizt til vandamáia. Tryggingamál Alþýðuflokksráðherrar Tiafá einnig farið með tryggingamál allar götur síffan 1956. Árið 1955 voru heildargreiffslur tryggingabóta lífeyristrygging- anna 103 milljVkr., en það svar ar til 480 mill j. kr. mið'að viff núverandi verðgildi krónunn- •ar. í fjárlagafrumvarpinu fyr-, ir árið 1971 er gert ráðjfyrir, að heildarútgjöld almanna- trygginganna verffi 1717 millj. kr. óg hafa þau því aukizt um 250%. Allar bætur almanna- tryggingakerfisihs námu áriff 1955 4% af þj'óffarfrp.mleiðsl- tinni, en 1968 var þetta hlut- fall komið upp í 7,1%. En AI- þýðuflokkurinn vill gera enn betur. Þess vegna er nú starfað að éndurskoðun tryggingalög- gjafarinnaí, og ér stefnt að því, að fruinvarp um það efni verði lagt fyrir næsta Alþingi. Menntamál Alþýðuflokkurinn hefur einnig farið með stjórn menntamála síðan 1956. Árið 1955 voru út- gjöld ríkissjóðs til menntamála 80 millj. kr., en það svarar til 370 millj. miðað við núverandi verðlag. í frjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár er gert ráð fyrir, að útgjöld til menntamála muni nema um 1907 millj. k. 'og hafa því útgjöld til menntamála auk izt um rúmlega 400% á þessu tímabili. Á hvern íbúa voru menntamálaútgjöldin 1955 um 2200 kr., miðað við núvfrandi verðlag, en ei*u á næsta ári á- ætluð um 8600 kr. Á þeim tíma, sem Alþýðuflokkurinn befur.farið með stjórn þessara mála, hefur framlag ríkissjóðs til menntmála þannig fast aff því f jórfaldazt á hvern ibúa. A sama tímabili hafa útgjöld hins opinbera til mermtamála vax- ið Úr 2,4% í 5,3% af þjóðar- tekjum, og er hlutfallstala út- gjalda til menntamála af þjóð- artekjum á íslandi nú m.eð því hæstáv sem gerist í vestrænum Uindum. Ef þaú frumvðrp um skólamál, sem lögð verða fyrir Alþingi það, sem nú er ný- komið samarí, eru meðtalin, þá hefiir bókstaflega öll íslenzk skólalöggjðf verið endurskoff- uð frá grunni á þessu timabili. auk þess scm gagngerari breyt ingar hafa átt sér stað á náms- efni og kennsluháttym en nokkru sinni fyrr á hliðsiæðu fímaskeiði. Þá er rétt a$ geta þess, að þegar Alþýðuflokkurinn tök við stjórn menntamálanna, tók híinn við viðkvæmu stórmáli á þessu sviði, sem reynt hafði verið' að fá lausn á i áratugi, ert án árangurs, og á ég hér viShandritamálið. Á þvi fékkst jákvæð lausn árið 1961, þegar þjóffþing Dana féTlst á áíff af- henda íslendingttm ríandritin, þótt dráttur háfi orðiff á af- hendingu vegna innanlands deilna i Danniörku úm Skaða- bótaskyídu í þessu sambandi. Enginn danskur stjémmála- maður, sem ég heT hift, dregur þó í efa, aff handritin verffi af- hent fslendingum. Þá hefúr á þessu timabili átt sér staff rw.eiri efling ís- lenzkra vísindarannsókna en nokkru sinni fyrr, og opinber stuffningur viff listir og hvers konar menríingastafsemi er nú meiri en nokkru sinni áffur. Sjávarútvegsmál Alþýðuflokkurinn fór með stjórn iðnaffarmála á árunum 1956 —59. Á þeim árum var komiff á fót sérstöku iðnaðar- málaráffuneyti og hafin sú efl- ing iðnlánasjóffs, sem haldið befur áfram með æ stærri skrefum síffan. Aíþýðuflokkurinn tók viff stjórn sjávarútvegsmála 1959. Þau ár, sem síffan eru liðin, hafa veriff skeíff mikilla sveiflna í íslenzkum sjávarút- vegi. Á þessum árum hefur sjávarútvegurihn á vissu tíma- bili lifaff mesta blómaskeið í sögu sinni, en á hinn bóginn einrsig orðið fyrir mestu áföll- um, sem um getur, og meiri áföllum en dæmi eru um í aðal a|tvinnuvegi nokkurrar nálægr- ar þjóðar, á síðari árum aff minnsta kosti. Blómaskeiff var á- árunum 1961—66, þegar heildarsjávaraflinn komst upp í 1240 þús. tonn og verðmæti afúrða báns varð um 11.340 millj. kr., miðað við núgildandi vérðmæti krónunnar. Aföllin duridu yfir á árunum 1967 og 68, þegar síldveiði brást svo að segja algjörlega og geysi- legt verfffall varff á erlendum mörkuðum. Heildaraflinn komst þá niffuf í 599 þús. tonn og heildarverffmætiff minnkaði niður í 6.200 millj. kr., miðað við núgildandi verff gildi krónunnar. Þessar gífur- legu sveiflur í afkomu affal- atvinnuvegs þjóðarinnaf höfðu auffvitaff stórkostleg áhrif á tekjur og framleiðsíukostnaff í landinU og ufffu þess Valdandi, aff tvivegls varff aff breyta gehgi ícfónunnar á árunum 1967 og 196». Ef Htiff er á þaff tímabil, sem Alþýffuflokkurinn hefuf farið meff stjófn sjávarútvegsmála, kemuf í ljós, aff aldrei hafa orff iff jafnmiklar framfafir í sjáv arútvegi. Áriff 1958 var stærff fiskiskipaflotans 57.800 bruttð- sniálestlr. f dag er hann 79.350 brúttósntálestir. Samsetning flotans hefur aff vísU breytzt mikiff. Botnvörpuskipum hel'ur fækkaff, en stórir vélbátar kom iff í staðinn. Afkastageta frysti húsanna hefur aukizt mjög mikið, og afkastageta síldar- verksmiðjanna, tvöfaldaðist frá árslokum 1960 til 1967. Út- flutrcingsverð'mæti sjávarút- vegsins var 1958 5.120 millj, kr., miðað við nugildandi verð mæti krónunnar, en var á s. 1. ári 7743 millj. kr. Visindastarf semi í þágu sjávarútvegsins befur stóraukizt. 1958 var var- ið 26 ínillj. kr. til vísindarann- sókna í þágu sjávarútvegsins, miðáð viff núgildandi verðgildi krófunnar, en í fjárlagafrum- varpi fyrir næsta ár er gert ráð fyrir aff verja í þess.u skyni 77,5 millj. kr. og er hér um aff ræffa nærfi 200% aukningu. Áriff 1967 var keypt til lands- ins sildarleitarskipið Árni Frið riksson, og á þessu ári er vænt anlegt til Iandsins hafrannsókn arskipið Bjarni Sæmundsson, sem kostar um 240 millj. kr, Félagsmál Á svíffi félagsmála, annarra en tryggingamála, sem Alþýðu- flokkurinn befur farið meff stjórn á síðan 1959, eru hús- næðismálin mikilvægust. Á því sviði hafa orðiff meiri framfar- ir á þessu tímabili en nokkru s'nni áffur a jafnmörgum árum. A síffasta þingi var sett ný lög- gjöf um húsnæffismál og aff- stoff hins opinbera við hús- byggiugar almennings. Á þessu ári mun ráðstöfunarfé Húsnæff ismálastj'órnar verffa um 700 millj. kr„ en á árinu 1958 var hliðstæð upphæð í hliðstæffurrt krónum tæpar 200 millj". kr. Á íimm áfa tímabilinu 1954—58 voru byggðar aff meðaltali ;i ári 1316 íbúðir, en á fimm árá tímabilinu 1965—69 1647 íbú<S VicTskiptamál Þá hefur Alþýðuflokkurinr" ('aU ið meff stjom viðskiptamái^ síðan 1959. Einn þáttur f.e'rr- ar nýj'u stefnu í viðskiptamál" um, sem upp var tekin 1960, var gagnger endurskipu'aTn" ing innflutnings- og gj"aJdeyris» mála. Cin 30 ára skeiff hiiíffil innflutnings og gjaldeyris'-iifí veriff eítt helzta hagstjórnar^ tæki rfkisvaldsins. Á þéssu 'ÍQ ára tímabili hafði Ffamsíknaí flokkurinn ha'ft mjög veftfeg áhrif á stj'órn landsins. Hanfi trúffi á innflutning's- og •í.iaUl- eyrishöft sem mikilvægt ha?« stjörnaftæki, löngu eftir aS hætt var aff beita þeim í öMtitií nálægum ríkjum. Héf var þess ari grundvallarstefnu í viff« skiptamálum smám samaní breytt á árunum 1960 o-; 61 og komiff á frjálsræffi í gjald- eyrisviffskiptum og innfluln- ingsvefzlun. Afleiðingin helu* orffiff stóraukiff vöruval. neyt^ endum til mikilla bagsbóta. og íslenzkum iffnaði, sem áffue hafði orðiff a» berjast viff r,í- felldan hráefnaskort, til mik- illar efliKgar. Nú niun vaflai nokkrum manni koma til h'jsr-* ar aff hverfa aftur íil skipuVi^g innflutnings- og gjaldeyris>aft anna, þó aff afnám þeirra hafi valdiff hatrðmmum deilum á sínum tíma. - , Þá - hefur verið stigiff þaff stóra framfaraspoB í bankamálum, aff komið hPluí' veriff á fót sérstökum seðla- banka, sem gegnir mjög nik- ilvægu hlutverki í stjörn ís- lenzkra efnahagsmála. Jn?n- framt hefur löggjöfin um g'altt eyrisbánkana veriff endurskoff- uff. Þá er þess aff geta, að haíí hefur fallið í hlut ráffherra Al þýðuflokksins aff hafá forgönga um athugun á viðskiptaafsíöffa íslands í sambandi við stofnua viffskiptabandalaganna í Vestr- ur-Evrópu og hugmyndanna um norrænt efnahagsbandalag. í þessu sambandi hefur verið? Iögð áherzla á aff hafa samráð við stjórnarandstöðuna, þótfi ríkisstjórnin hafi að sjálfsögðit orðið að bera ábyrgð á því, sem gert hefur verið. Niðurstaðaa varð sú ,aff gengiff var í Frí-; verzlnnarsamtök Evrópu nú £ þessu ári ,og má fullyrða aiSf mjög hagstæðir stvnningar hafi náðst og að fsland muni, þeff af til lengdar lætur, hafa mik« inn hag af aðild sinni að Frí- verzHunarsamtökununT. Nii standa fyrir dyrum viðræðiit við Efnahagsbandalagið. en þau ríki Fríverzlunafsamtak- aiiiia, sem ekki hafa sótt unt aðild að Efnahagsbandalaginu, hafa óskað slíkra viðræðna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.