Helgarpósturinn - 13.10.1994, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 13.10.1994, Blaðsíða 14
14 MORGUNPÓSTURINN FRÉTTIR t\oor h-jc-ot' r FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1994 Einstaklega sterkt og ^ lipurt efni.vind- og É vatnsþétt með jjl frábærri útöndun. Hægt er að renna Ejl flíspeysu inní. Beðið hefur verið eftir nýju plöt- unni með Bubba Morthens með eft- irvæntingu, en margir þeirra sem hafa heyrt hana segja hana bestu plötu rokkkóngsins til þessa. Á plöt- unni mun ægja saman ýmsum tón- listarstílum allt frá raggae til rapps og hip hop. Það er sænski tónlistar- maðurinn Cristian Falk sem stjórnar upptökunum en hann að- stoðaði Bubba einnig á plötunni Frelsi til sölu. Nýja platan ber heitið 3 heimar en útgáfudagur hennar verður 20. október og verður haldið útgáfupartý í bifreiðaverkstæð- inu Svissinum í Höfðahverfi í til- efni dagsins... Stefán Jön Hafstein kynnti á dögunum skýrslu sína um stjórn- kerfi Reykjavíkurborgar. Skýrsl- an var unnin að beiðni borgar- stjóra, Ingibjargar Sólrúnar GIsladóttur og hefur vakið mis- mikla hrifningu. Fyrir skýrslu- i gerðina þurfti borgarsjóður að greiða 400 þúsund krón- Föstudags- og laugardagskvöld: on ■ B . 14 logum. Enski boltii skjánum! Boltaverð á ölinu FEITIDVERGURINN Vii ikublaðið í ritstjórn Hildar Jónsdóttur hefur álcveðið að blaðið komi út fjórum sinnum í viku fram að kosningum. Upphaflega stóð til að breytingin tælci gildi þann 1. október en því var síðan frestað til 15. okt- óber. Nú er ljóst að enn þarf að fresta þessum ráða- gerðum án þess að dagsetn- ing hafi verið ákveðin í þvi sambandi. Til stóð að blað- ið yrði fjórar síður, þriðju- daga til fimmtudaga, en á föstudögum yrði stærðin tólf síður. Það kemur hins vegar illa út í prentun og því ákveðið að hafa blaðið átta síður alla daga. Ekki er fyrirhugað að fjölga blaða- mönnum við blaðið þótt síðum vikulega muni fjölga úr 12 siðumÍ32... Stúdentaleikhúsið efnir í samvinnu við Stúdentaráð til samkeppni um gerð frumsaminna leikþátta fyr- ir svið. Stúdentaleikhúsið ætlar sér að taka verðlauna- þætti til sýninga eftir ára- mót. Ekki er endilega verið að leita eftir Ieikriti í fullri lengd og væntanlegir þátt- takendur eru beðnir um að hafa það í huga að hér sé skrifað fyrir áhugaleikhús og leikendur flestir í yngri kantinum. Það er til nokk- urs að keppa þvi verðlaunin eru 300.000 sem skiptast milli höfunda... Jóhannes og Jóhannes 1 síðasta tölublaði MORGUNPÓSTSINS urðu þau mistök, að nöfnum þeirra Jóhannesar Pálma- sonar og Jóhannesar M. Gunnarssonar var víxlað í myndatextum. Við biðj- umst velvirðingar á mistök- unum og leiðréttum þau hér með. Leiðrétting I grein um stöðu ráðu- neytisstjóra í landbúnaðar- ráðuneytinu birtist röng mynd af Birni Sigurbjörns- syni sem var einn umsækj- enda. Þá var ofsagt að Guð- mundur Sigþórsson hefði lengi starfað sem ráðuneyt- isstjóri í veikindaforföllum Sveinbjörns Dagfinnssonar. Hið rétta er að Sveinbjörn var frá í nokkra mánuði eft- ir að hann lenti í slysi fyrir nokkrum árum. Þá er rétt að taka fram að Sveinbjörn fer ekki í starf skrifstofu- stjóra eftir að hann hættir sem ráðuneytisstjóri og mun hann ekki gegna nein- um stjórnunarstörfum í ráðuneytinu. Launakjör hans munu hins vegar verða þau sömu og skrifstofustjóri hefur. Eru hlutaðeigandi beðnir velvirðingar á þessu. Ritstj. NU AÐEINS A ÞRAÐLAUSUM SIMA X I ' Sterkur og vandaður þráðlaus sími með skjá. 20 númera skammvalsminni • Endurval • Auka rafhlaða í hleðslu meðan handtæki er í notkun • Stillanleg hringing • 100 stillingar á hringitóni. PÓSTUR OG SÍMI Söludeild Ármúla 27, sími 91-636680 Söludeild Kringlunni, sími 91-636690 Söludeild í Kirkjustræti, 91-636670 og á póst- og símstöðvum um land allt. H f jLmi m GOtT OBVÍÍ: frá 16.400 kr IAKKAR * ENTRANT Gll öll veður ÆGIR Eyjaslóð 7 Reykjavík s. 621780 ; NÝR HÓPLEIKUR - með ítölskum leikjum hefst um næstu helgi ! Sömu hópnúmer gilda. VKqJuXÖ) útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum sem skrifa á ensku. Einnig á sama hátt sem skrifa á frönsku, þýsku, spænsku og portúgölsku. 300.000 manns í 210 löndum. Skemmtilegt að skrifa bréf, spennandi að fá bréf. Pósthólf 4276, 124 Reykjavík. Símsvari 988-18181 I 1 < i i í 4 4 I I i j 4

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.