Helgarpósturinn - 13.10.1994, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 13. OKTÓBER 1994
MORGUNPOSTURINN FOLK
17
Skýrslur um Evrópubandalagið
Þaö eru engin samtök, engin stofnun, svo
aum að þau láti ekki gera skýrslur um
hagkvæmni þess að ganga í Evrópu-.
bandalagið. Og aumur er sá einstaklingur
sem aldrei sést handfjaltla þykka skýrslu
um þetta tímabæra efni.
Fffl Gumpismi, afglapaháttur og van-
þekking. Svo sem ekkert nýtt, fífl Shake-
speares hafa aldrei verið „out" og
Chanœ Gardiner í Being There er flottur.
En þetta sígilda mótív hefur sjaldan átt
beturvið en nú.
Vera með franska smáaura f vas-
anum Þetta er svona blöff-elementið
sem er alveg sjálfsagt ef það er á sak-
lausu nótunum. Upplagt að kafa í vasann
eftir klinki - ef afgreiðslan er eitthvað
spennandi — þá dúkkar þetta upp og
maður segir: „Æ, pardon, ég var nefni-
lega að koma frá París.”
Gáfumannayfirbragð Það er þetta
fólk sem horfir á mann íbyggið á svip, I
jafnvel með glott út í annað og segir sef
minnst. Negatívistar sem skáka í því I
skjólinu að ala á minnimáttarkennd mej
þvi að gefa skít i allt. Það verður að verí
innistæða fyrir gagnrýninni.
Jeppar Já, þrátt fyrir Össur og alla hina
skrifstofustjórana og litlu typpin, þá á
þetta við íslenskar aðstæður og ber með
sér ákveðið frelsiselement: Ég þarf ekki
að vera í sollinum frekar en ég vil. En
þetta er við núllgráðuna því torfærusjúk-
lingarnir og smuraparnir verða aldrei hipp
og vilja sjálfsagt ekki vera það.
Hann fékk að
hén, náði ekki
jkkænú upp
tta stefnir frek-
sa sig með leonart
i hitta Bob Dylan o
Donovan í staðinn
arniðurá við hjá honúm.
Útvarpsstöðin FM stóð fyrir tískusýningu
í Tunglinu um síðustu helgi þar sem
tískubúðir í Reykjavík sýndu haust-
og vetrartískuna. Eins og sjá má
mrn* af þessum myndum er hún nokkurn
[m veginn alls konar...
hausty vetury yst, innst
Kokkteill
'
bubblefties
Ný plata frá er
væntanleg í lok mánaðarins.
Hún heitir sem
merkir kvistur en er einnig
nafnið sem tréstrákurinn
Gosi ber í útlöndum. Smekk-
leysa sm/hf gefur plötuna út
en það lenti í vandræðum
með framleiðslufyrirtæki sitt
í Austurríki sem neitaði að
framleiða Pinocchio á þeim
forsendum að myndin sem
prýðir diskinn særði sóma-
kennd þeirra. Eftir mikið
jaml og fuður fékkst það þó í
gegn og helsti bandamaður
hinna dónalec íslendinga
reyndist vera kvenna-
hreyfing innan fyrir-
’■», tækisins. Þær sögðu
óverjandi að neita
þessu í ijósi allra
beru stelpnanna
sem hefðu farið
í gegnum appar-
atið án athuga-
semda.
Útlitshönnuður disksins
er Eiður Snc og það er
skemmtileg tilviljun, að í ný-
legu bresku stelputímariti er
flipi (sem á að auglýsa nánar
efni innar í blaðinu) sem
svipar mjög til umslagsins
Pinoccio. Tímaritið heitir
r/iore og fjallar um allt það
sem snýr að táningsstelpum
eins og tísku, heiisu og öllu
því. Þetta sýnir best að
Bubbleflies er alltaf í takt við
tímann og snjallt hjá Eiði
Snorra að tengja hljómsveit-
ina enn frekar við markhóp
sinn. 3
Kokkteill
Förðun:
Þórunn