Helgarpósturinn - 12.01.1995, Blaðsíða 20
20
MORGUNPÓSTURINN FÓLK
FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1995
„Ég held að ég hafi svolílið manni í eróbikki. Jafvel þótt
öðruvísi skoðun á þessu en flestir maður geri too prósent æfingar
hinna. Ég fer til dæmis aldrei í er- fyrir rassinn fer fitan ekki þaðan
vikumiar
585 karlar
á lausu á
Austurlandi
Ógeðfelldustu frétt vikunnar
er að þessu sinni að finna á for-
síðu Alþýðublaðsins á þriðjudag
undir fyrirsögninni Vantar kon-
ur á Austurlandi. Fréttin, sem
Alþýðublaðið tekur upp úr blað-
inu Austra, er ekki fyrirferða-
mikil, aðeins 14 línur í einum
dálki, en flytur engu að síður
verulega ógeðfelld tíðindi, ef ekki
geigvænleg, fyrir karlmenn á
Austurlandi.
Þannig er
mál með vexti
að samkvæmt
nýjustu tölum
Hagstofu ís-
lands eru 782
fleiri karlar á
landinu held-
ur en konur.
Heildaríbúa-
fjöldi landsins
er tæplega 267
þ ú s u n d
manns og eru karlar 50,15 pró-
sent þjóðarinnar. Þetta eru alls
ekki óeðlilegar tölur þegar miðað
er við landið í heild. I Austra
kemur hins vegar fram að á
Austurland er kvenmannsskort-
urinn langmestur á landinu. Þeg-
ar íbúatölur þess landshluta eru
eingöngu skoðaðar sést að þar
eru karlar 585 umfram konur eða
52,1 prósent íbúa. Þetta lítur í
sjálfu sér ekki neitt hrikalega út
prósentulega séð en þegar það er
haft í huga að lágmark 585 karlar
í tæplega 13 þúsund manna
landshluta geta ekki fundið sér
kvonfang þar horftr málið öðru-
vísi við og vekur óhjákvæmilega
upp fáeinar spurningar: Hvað
eiga allir þessir karlmenn að
gera? Hefur þessi karlaslagsíða
ekki slæm sálfræðileg áhrif? Get-
ur þetta ýtt undir einhverjar
óeðlilegar hvatir? Hvernig stend-
ur á þessum kvenmannsskorti?
Þegar það er haft í huga að í frétt
Alþýðublaðsins kemur einnig
fram að á einu ári fækkaði íbúum
á Austurlandi um 114 má enn
fremur spyrja að því hvort fólks-
flóttann megi rekja tii þess að
karlar á Austurlandi séu svo óað-
laðandi að konur flýi þá eða
hvort hinir brottfluttu séu karlar
að flýja kvenmannsleysið?
# kjölfar nýafstaðins ofáts og afslöppunar fara
flestir að hugsa sér til hreyfings. Og alla virðist
langa í kúlurass; þennan stinna sem fer vel und-
ir gallabuxum og þarf ekki að fela undir síðum
jökkum.
Að mínum dómi
eru margar tegund-
ir rassa fallegar
„Alhliða þjálfun dugir best, segir Ágústa John-
son sem nýverið eignaðist sitt annað barn. „Sjálf
er ég þess vegna ekki búin að þjálfa mikið að und-
anförnu enda haft lítinn tíma. Auk þess að vera
komin með tvö börn þá rek ég fyrirtæki. Ég er hins
vegar enga stund að koma mér í form þegar ég byrja.
Eftir að ég eignaðist fyrsta barnið mitt var ég ekki
nema mánuð að koma mér í gott form en ég byrjaði að
æfa sex vikum eftir að ég eignaðist barnið. Ef maður ætlar
að ná sem bestum árangri á sem skemmstum tíma mæli ég
með æfingum fimm sinnum í viku. Þá er maður enga stund að
ná sér upp.“
Til þess að ná sem styrkustum rassi mælir Ágústa með sam-
blandi af þolþjálfun og styrkingu. „Þá hefur mataræðið einnig gífur-
lega mikið að segja um hvernig bossinn lítur út.“
Geta allirfengið þennan eftirsótta kúlurass?
„Nei, við erum misjafnlega úr garði gerð. Sem betur fer eru sumir með
eitt lag og aðrir með annað. Það geta þó allir komist í fínt form og orðið ágæt-
ir í laginu. Að mínum dómi eru margar tegundir rassa fallegar enda vil ég nú
meina að maður eigi ekki að vera að einblína á botninn heldur heildarmynd
hvers og eins.“
imsa . wo«'j’ qérstaklega
MSá*nr-*s'»wna
^ veearteyg)ur
pað er paha-
leikfimin" seg-
irDisasem
bekkist ekki
undiröðruen
DísaíV^
Class. „Pafia
leikfinuu
styrkir alveg
upP' .
mjaðmrrn-
ar,þat
með tahð
kálía og
læri. Síðan
tökum við
alltaf sér-
stakar
ingar fyr-
ir rass-
vöðvana.
ler-
Abikk
notum við fiim vegar^^ssar ,
veitaokkurm æfmgar eru bes \
svoköfiuðu fiund rassvöðv-
tPb^ðf6finnbefnan°fi
innbogtnnþat^erumörgt^M
upp °g nlðU Arctaklega getð fyr „\
tækjasalnum s rassvöðvanu \
Dísa se8\aUati bimvegar miklal
rass en \?að kost bara hægt að \
æfingu- ”Þaðn oa vera svo með fo \
bjálfa rassmu^jjst afit á sarnbíEfn\
iæri. Þetta bygg ð yma UPP \
ingu-Nfaðurby D a ábersluá
Viefidina og 8etur S rta Þótt rassmnl
á hvenumog bægt að tóna \
mÍSmUneðÍgerabanUSUn \
hannupp,eðag
Rafn Líndal
LÆKNIR OG
LEIÐBEINANDI
í Ræktinni
Rassfitan
á konum
erháð
hormónum
Allir
ÁGÚSTA JOHNSON EIGANDI
STÚDÍÓS ÁGÚSTU OG HRAFN
Ryntáknið reyndist
eins og „dörtíoldmanc
Ragnheiður Árnadóttir stjórn-
málafræðingur hefur undanfarin
tvö ár dvalist við framhaldsnám í
Bandaríkjunum, nánar tiltekið Ge-
orgetown-háskólanum í Wasing-
ton.
Eins og flestum er kunnugt loðir
heimsfræga fólkið allt meira og
minna við Bandaríkin. Það kemur
því ekki á óvart að námsmaður af
annesjum íslands, sem dvalist hef-
ur í ÚSA í tvö ár, detti inn fyrir
þröskuld fræga fólksins. Það var
einmitt á þessum vetri, nánar til-
tekið í október, þegar Ragnheiður
dvaldi um tíma í New York ásamt
Lauru vinkonu sinni að hún „datt“
bókstaflega inn í uppboðs- og góð-
gerðasamkvæmi sem fyrirsætan
Christie Turlington stóð fyrir. En
það var fyrir tilstilli annarrar vin-
konu Ragnheiðar, breskrar stúlku
sem vinnur í Christie’s í New York,
þar sem samkundan var haldin. Til
stóð að þær Ragnheiður og
Laura hittu þá bresku, eða
Lucy, eftir uppboðið en þar
sem partýið dróst á langinn
sá hún sér ekki fært að hitta
þær utan vinnunnar, en
bauð þeim þess í stað til
veislu fræga fólksins. „Við
ákváðum að slá til og grín-
uðumst með það þegar við
vorum að reyna að gera okkur fínar
að um leið og Cindy Crawford
gengi framhjá okkur yrðum við
ekkert fínar lengur. Það reyndist þó
ekki svo þegar upp var staðið.
Ég er voða lítið inn í þessum
heimsfrægu fyrirsætum, en veit
hins vegar að fyrir utan þær
Christie Turlington og Cindy
Crawford var þarna stödd Linda
Evangelista, en einnig menn á
borð við Francis Ford Coppola
og Oliver Stone sem báð-
ir lögðu sitt til uppboðsins. Oliver
Stone ku hafa gefið helgardvöl í
húsinu sínu á frönsku ríverunni og
Coppola tveggja mínútna hlutverk
í sinni næstu mynd, en uppboðið
var til styrktar börnum i Suður-
Ameríku. Að auki fylltu upp í götin
fjöldinn allur af frægu bandarísku
sjónvarpsfólki og síðast en ekki síst
mætti til uppboðsins leikarinn og
kyntáknið Mickey Rourke. Að sjá
hann með berum augum kom mér
verulega á óvart. Þegar hann steig
út úr limmónum var hann með
rennandi blóðnasir. Hann var
ógeðslega mjósleginn og bólugraf-
inn að sjá og við lá að hann væri
slefandi. Þó ég hafi ekki orðið vitni
af því frétti ég að hann hefði verið
nappaður inn á klósetti síðar um
kvöldið þar sem hann var að reykja
hass. Síðar um kvöldið sá
ég einnig til hans þar
sem hann stóð við
sviðið, upp við fröken
Turlington, og var að
klípa hana í
rassinn. Henni virtist
ekki líka það neitt illa. Síðan tók
hann upp sígarettu og kveikti í, en
það er stranglega bannað að reykja
í Christie’s vegna allra dýrmætu
málverkanna. Einhvern veginn var
múnderingin á honum þetta kvöld
þannig að hann minnti mann á
„dörtíoldmen" fremur en kyntákn.
En hvað um það, það var mjög
gaman að fá að sjá allt fræga fólkið í
nærmynd en ég komst líka að því
að það er barasta nokkuð gott að
vera bara Ragnheiður.11
óbikk. Allavega hentar það mér
ekki. Ég geri heldur ekkert scr-
stakt fyrir bakhlutann sem slíkan
en tek hann með öðru. I stað þess
stunda ég eingöngu styrktárþjálf-
un í tækjasal. Ég vil meina að
maður nái betri árangri í tækjasal
en í eróbikki. Maður bæði styrkist
og grennist af styrktarþjálfun. En
auðvitað skiptir mestu hvernig
maður æfir. Mér hentar vel að
lyfta þungu oft með litlum hvíld-
um og svitna því töluvert. l il þess
að losna við fituna liggtir grunn-
urinn í mataræðinu. Ég reyni að
borða eins ferska og lítið unna
fæðu og mögulegt er án þess þó
að vera með einhverjar sérþarfir.
Eina fitan sem ég leyfi mér er lýsi
eða nota lítið unnar olíur, eins og
græna ólívuolíu. Besta olían er
unnin úr hörfræum en hún fæst
því miður ckki hér á landi.
Ástæðan fyrir því að ég fer
þessa leið er sú að í eróbikki
brennir maður fyrst og fremst en
eykurekki vöðvamassann. Þrátt
fyrir mikinn vilja hefur aldrei tek-
ist að sýna fram á að fitan renni af
heldur af fyrirfram ákveðnum
stöðum, eins og maganum af
körlum og höndum, rass og lær-
um á konum. En rassfitan á kon-
um er mjög hormónaháð en
hormónafitan leggst mest um
mittið á karlmönnum.
Þótt maður stundir líkamsrækt
af kappi er raunin sú að líkaminn
brennir mestu í hvíld, en þá t'er 90
prósent orkubrennslunnar fram.
Brennslan í hvíldinni verður lilut-
fallslega mest fyrir þá sem eru
með vel uppbyggða vöðva. Ég hef
heyrt margar stúlkur, sem stund-
að hafa eróbikk um skeið, halda
því fram að fari þær ekki minnst
tvisvar í viku fitni þær. Það held
ég að komi til af því að engin
vöðvauppbygging á sér stað held-
ur bara brennsla. Þessar stúlkur
nota því eróbikk eingöngu til að
halda sé I formi en ekki til að ná
árangri. Að mínu vitu er niður-
staðan með öðrtim orðum sú að
því stærri vöðva sem maður hefur
því meira brenni maður I hvíld og
því meiri möguleikar eru á því að
grennast."