Helgarpósturinn - 12.01.1995, Blaðsíða 32

Helgarpósturinn - 12.01.1995, Blaðsíða 32
Jonni Sigmars tryllir Friðrik Þór og Ara Kristins endur9reiddi Það f'ármagn Kvikmyndageröamaðurinn Jóhann Sigmarsson er þessa dagana í óöa önn aö leggja lokahönd á mynd sína Ein stór fjölskylda, sem fyrirhugað er að frumsýna í byrjun mars. Skömmu fyrir jól tókst Jóhanni að reita alla kollega sína til ómældrar reiði þegar hann gekk frá samningi við Friðbert Pálsson, forstjóra Háskólabíós, um að mynd hans verði sýnd í bíóinu. Aðrir kvikmyndagerðarmenn hafa verið samtaka í að sniðganga kvik- myndahúsið og fundið rekstri þess flest til foráttu. Þeir sem tóku þess- um samningi Jóhanns við bíóið manna þyngst voru Friðrik Þór Friðriksson og Ari Kristinsson. Jóhann fékk að kenna á því að það er ekkert grín að reita þessar kvik- myndakanónur íslands til reiði en þeir félagar sýndu óþökk sína í verki með því að krefjast þess að Jóhann sem íslenska kvikmynda- samsteypan hafði lagt í framleiðslu Einnar stórrar fjölskyldu.Samningur- inn við Háskólabíó tryggði Jóhanni aftur á móti peninga sem hann sár- vantaði til gerðar myndarinnar. Frið- bert afhenti honum 3,5 milljóna króna fyrirframgreiðslu við undirritun, en það samsvarar þeirri upphæð sem Jóhann fengi í sinn hlut af að- gangseyri 7000 áhorfenda. séra Ólafs Skúlasonar biskups og fengið hjá honum blessun til farar- innar. Ferðin var einnig farin með vitund og blessun séra Gylfa sem mun vera fullfús að taka upp þráð- inn þar sem frá var horfið í Grens- áskirkju. Eitt sóknarbarna Grensás- kirkju, sem er nákunnugt störfum sóknarnefndarinnar, sagði hins vegar í samtali við blaðið að engar líkur væru á að Gylfa yrði boðið að koma til baka. Þetta tiltekna sókn- arbarn orðaði þetta reyndar sem svo að það væri eins og að fá Atla húnakonung til að sjá um garðinn fyrir sig... Skýrslan um Jakob frestast Úttekt Ríkisendurskoðunar á embætti menningarfulltrúa við sendiráðið í London tefst fram í næstu viku, samkvæmt upplýsing- um frá embættinu, en áður hafði skýrsla verið boðuð í þessari viku. Ekki fengust upplýsingar um ástæður tafarinnar en þó er ljóst að úttektin á umsvifum Jakobs Magnússonar er viðamikil... Jóhanna á faraldsfœti Mikil fundahrina er fyrirhuguð hjá Þjóðvaka á næstunni. Ætlunin er að kynna hreyfmguna í öllum kjördæmum landsins. Jóhanna Sigurðardóttir mun ávarpa fund- argesti, auk heimamanna sem eru í fararbroddi Þjóðvaka. Dagskráin er þannig að fyrsti fundurinn verður á Selfossi í kvöld, sá næsti á Akureyri á laugardag, Blönduósi á sunnu- daginn, Borgarnesi á þriðjudaginn, Hafnarfirði á fimmtudaginn, á ísa- firði á laugardaginn um aðra helgi og hringnum verður svo lokað á Egilsstöðum, sennilega á mánu- dagskvöldinu. Síðan er gert ráð fýr- ir að Jóhanna heimsæki sem flest byggðarlög innan kjördæmanna þegar nær dregur kosningum. Hið mikla ferðaplan Jóhönnu minnir fremur á ferðalög forsetaframbjóð- enda en formanna stjórnmála- flokkanna, en fátítt er að þeir vitji sauða sinna svo víða... u áradrengur biður séra Gylfa Jónssynivæ gðar Síðastliðinn mánudag varð uppi fótur og fit í sóknarnefnd Grensás- kirkju þegar á fund hennar gekk n ára piltur úr sókninni og mæltist tU þess að séra Gylfa Jónssyni yrði fyrirgefið og hann ráðinn aftur til starfa, en honum var sagt upp í kjölfar þess að upp komst um ástar- samband hans og séra Solveigar Láru Guðmundsdóttur sóknar- prests á Seltjarnarnesi. Eins og ítar- lega var greint frá í fjölmiðlum á síðasta ári vakti samband Gylfa og Solveigar Láru upp mikinn úlfaþyt í Grensássókn og í Seltjarnarnes- sókn, sem og almenna athygli í þjóðfélaginu, þar sem bæði voru í hjónabandi með öðrum. Solveig Lára hóf aftur störf á Seltjarnarnesi síðastliðið haust eftir um það bil þriggja mánaða frí frá störfum og klofning í sóknarnefnd Seltjarnar- neskirkju vegna málsins. Gylfi átti hins vegar ekki afturkvæmt til fýrri starfa sem aðstoðarprestur séra Halldórs Gröndals sóknarprests Grensáskirkju. Meirihluti sóknar- nefndar kirkjunnar sá til þess, þrátt fyrir tilmæli biskups um að Gylfi fengi að koma aftur. Flest benti til þess að þetta yrðu endalok málsins þar til nú að drengurinn mætti í fylgd með afa sínum til sóknar- nefndarinnar að biðja Gylfa vægð- ar. Heimildir biaðsins herma að sóknarnefndin hafi verið sem þrumu lostin yfir heimsókninni, sérstaklega þegar afinn tilkynnti að drengurinn hefði áður farið á fund Halldór Ásgrímsson fluttur úr föðurhúsum 350 þúsund krónur Húsaleigustyrkur Dvalarkostnaður á meðan þinghaldi stendur Ferðakostnaður Landsbyggðin Höfuðborgarsvæði Reykjanes fm Halldór Asgrímsson, ekki fm formaður Framsóknar- neydi Hf flokksins og fyrsti þingmaður bróði W austurlandskjördæmis, hefur 300 I f nú loks yfirgefið föðurhúsin að ætti 1 Hvammabraut 6 á Höfn í mam Homafirði. Flutningar þess- Hallc Hk ir fóru ekki hátt enda flutti ishús ■ hann ekki langt og búslóð- þar s< in með fyrirferðarminna sinni H móti. Nú er hann ásamt fjöl- Reyk H skyldu sinni skráður til heim- Þir H ilis að Hlíðartúni 19 á Höfn, en hafa ! I þar býr bróðir Halldórs, Ingólf- þeir í I ur Ásgrímsson skipstjóri. fríðir Halldór var skráður með lög- uðbo ■ heimili á heimili föður síns, Ás- löghe I gríms, að Hvammabraut 6 á Höfn I Höfn þar til í júlí á síðasta ári. dvala f Þegar faðir hans flutti á dvalar- aðra f heimili aldraðara gat Halldór hann Halldór Ásgrímssott, formaður Fram- sóknarflokksins, fœr 124.000 krónur ú mánuðifyrir það eitt að vera skráður til lögheimilis hjá bróður sínum á i Höfn í Hornafirði. Sjálfur á Halldór hús í Reykjavík þar sem hann býr ásamt fjölskyldu sintii. Veðurhorfur á fimmtudag: All- hvöss sunnan átt og slydda við austurströndina, en suðvestan og vestan-kaldi eða stinningskaldi og slydduél í öðrum landshlutum, nema norðanlands verður úrkomu- lausL Veðurhorfur næstu daga Á föstudag verður suðvestan gola ða kaldi og él um sunnan og suð- vestan vert landið, en þurrt og víð- ast léttskýjað austan lands. Frost 2 til 6 stig. Á laugardag verður vest- an gola eða kaldi víðast hvar á landinu og él um vestan vert land- ið, en þurrt og víðast léttskýjað austan lands. frost 5 til 13 stig. Á sunnudag verður hæg breytileg átt og smá él norðan lands, en létt- skýjað sunnan og suðvestan lands. Frost 6 til 15 stigs. SPURT ER: Eiga þingmenn að skrá lögheimili sitt heima hjá sér eins og aðrir? Greiddu atkvæði! 99 15 16 39,90 krónur mínútan Nei 69,0% Síðast var spurt: Er krötum í Hafnarfirði treystandi til að taka aftur við stjóm bœjarins? Veðrið um helqina I hverju tölublaöi leggur Morgunpósturinn spurningu fyrir lesendur, sem þeir geta kosið um í síma 9915 16.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.