Helgarpósturinn - 02.03.1995, Síða 25
Sem nýr Nissan Primera 2,0
SLX, árg. '91 til sölu, beinsk. 5
gíra, rafdr. rúður og speglar, saml-
æsingar, álfelgur og spoiler. Ekinn
aðeins 64 þús. km. Mjög góður
bíll. Skipti athugandi. Uppl. í 3
567-4664.
Tilboð óskast [ Toyota Hi ace
van diesel, árg. '83. ®565-
0247 (símsvari).
Malibu '78 skoðaður '95 til
sölu. Skipti æskileg á minni bíl og
allt kemurtil greina. 3 92-67307
e. kl. 18:00.
BMW 520i árg. '85, góður bíll.
Ekinn 140 þús., verð 400 þús.
stgr. 3 567-6389, 561-8788 &
985-28788.
Lada Sport '85 til sölu. Ekinn
136 þ. km., í sæmilegu útlits-
standi. Verð 80 þús. 3 565-5376
e. kl. 17:00, vs. 565-6060, Sverrir.
Á sama stað Volvo Amazon.
Til sölu: Taunus '82 skoðaður '96,
toppbíll. Volvo '81 sjálfsk. Dai-
hatsu Charade '86. 3 557-9489.
Húsbíll. Til sölu Ford Econline
350 árg. '86, ekinn 170 þús. míl-
ur. Uppl. í ® 565-6257.
Honda Civic '92, svartur, v.tec,
160 hp, ekinn 28 þús km. Verð kr.
1.400 þús. Uppl. í ® 554-3933.
Ford Bronco '74 til sölu. Falleg-
ur bíll, nýupptekin 351 w, ekinn 5
þús. km. Nýjar flækjur og púst-
kerfi, 38" dekk.Skipti ath. UPpl. I
3 561-2225.
Lada Station árg. '92 til sölu.
Skoðaður til '97, einnig
ástandsskoðun af Bifreiðaeftir-
liti. Sumardekk á felgum. Góður
bíll á góðu verði.
Litla bílasalan,
Skeifunni 11 'B'588-9610.
Honda Prelude til sölu. Grár
með topplúgu. Verð 250.000
stgr. Aðeins bein sala. 3 552-
0480 f.kl. 15:00.
Til sölu er vel með farin Lada
Station, árg. '91. Ekinn 60.000
km., 5 gíra. Skoðaður '96. 3
551-5956.
Nissan Sunny 1500 GL '84, 5
gíra, ekinn 150.000 km. Mjög
gott eintak, skoðaður '95 án at-
hugasemda. Verð kr. 150.000.
3 989-61815 og® 551-6100.
Volvo 244, árg. '78. Ógangfær
og afskráður. Selst í heilu lagi á
8000 kr. eða I pörtum. 3 564-
4675 e.kl. 18:00.
Toyota Corolla DX, árg. '86,
ekinn aðeins 105.000 km. Mjög
gott eintak. Á sama stað óskast
Nissan Sunny SR, árg. '94. 3
551-2772.
Skodi 120 L, árg. '89 til sölu,
Ekinn 88.000 km. Þarfnast véla-
viðgerðar/skiptingar. Góð dekk,
selst ódýrt. Nánari uppl. í 3 588-
0542 e. kl. 16:00.
Til sölu MMC Galant '81 skoð-
aður '94. Ökufær en þarfnast lag-
færinga. Selst ódýrt. 3 552-2990
og 3 563-3505.
Tilboð óskast i Mözdu 323,
árg. '86. Skemmd eftirtjón. Einn-
ig til sölu Benz felgur, velútlítandi.
3 587-3963.
GMC Vandura '78. Verðtilboð,
skipti athugandi. 3 551-3633.
Subaru Station ‘84. Verðtilboð,
skipti athugandi. 3 551-3633.
Volvo kryppa P544 til sölu í
pörtum. B 18 vél I góðu lagi. 3
564-4675.
Dodge Omni 024 árg. '82 til
sölu, ekinn 140.000 km. Er sölu-
skoðaður mjög fallegur bíll.
Uppl.í'B'555-0125.
Smáauglýsing í Morgunpóst-
inum - næstum því gefins
®552-5577
óskast
Óska eftir bíl í góðu standi á verð-
bilinu 150-250 þús. skoðuðum
'95. Staðgreiðsla. ■3'552-4867.
Óska eftir bíl sem má þarfnast
smá lagfæringar á verðbilinu 5-45
þús. Uppl. í 3 587-4023 e. kl.
17:00.
Óska eftir Nissan Sunny SR, árg.
'94. 3 551-2772.
Óska eftir Toyota Corolla, árg.
'87-'89. Aðeins góður og lítið ek-
inn, helst sjálfskiptur. Hafið sam-
band við smáauglýsingadeild
Morgunpóstsins, 3 552-5577
eða 3 568-5309.
Óska eftir Nissan Sunny SR,
árg. '94. '3 551-2772.
Til sölu er 4ra tonna vörubíll,
Margius Dutz. ® 94-2016.
Úrval af notuðum vörubilum
Íslandsbílar hf.,
Jóhann Helgason, bifwm.,
Eldshöfða 21
3 587-2100.
Til sölu notaðir varahlutir í eldri
gerðir af dráttarvélum og
vörubilum. Er að rífa jarðýtu af
gerðinni 7D8B og á ýmislegt óselt
úr henni. 3 95-38055.
Til sölu nánast ónotuð negld
snjódekk, 165 RB á 10.000 kr.
3568-5433 e. kl. 18.
Brettakantar á alla jeppa og
skyggni, hús og skúffa á Willys,
hús á pickup og vörubílabretti,
spoilerar á flutningabíla, toppur á
Scout-jeppa.
Bílplast,
Stórhöfða 35,
3 587-8233.
Til sölu notaðir varahlutir i eldri
gerðir af dráttarvélum og
vörubílum. Er að rífa jarðýtu af
gerðinni 7D8B og á ýmislegt óselt
úr henni. 3 95-38055.
Flytjum inn litið eknar vélar,
gírk., sjálfsk., startara, altern-
at. o.fl. frá Japan. Enn fremur
varahlutir í Pajero L-300, L-200,
Trooper, Land Cruiser, Hilux, Patr-
ol, Terrano, King, Cab. Erum að
rífa MMC Pajero '84 -'90, Land
Cruiser '88, Daihatsu Rocky '86,
Mazda pickup 4x4 '91, Lancer '85
- '90, Colt '85 - '93, Galant '87,
Subaru st. 85, Justy 4x4 '91,
Mazda 626 87 og '88, Charade
84 - '03, Cuore '86, Nissan
Capstar '85, Sunny 2.0 '91,
Honda Civic '86-'90, 2 og 4 dyra,
CRX 88, V-TEC '90, Hyundai
Pony '93, Lite Ace 88. Kaupum
bíla til niðurr. Isetning, fast verð, 6
mán. ábyrgð. Visa/Euro raðgr.
Opiðkl. 9-18.
Japanskar vélar,
Dalshrauni 26,
3 565-3400.
Cruise control rafmangsrúðu-
upphalarar, samlæsingar, inni-og
útihitamælar í flestar gerðir fólks-
bíla og jeppa.
VDO
Suðurlandsbraut 16,
3588-9747
Vantar millikassa í Land Ro-
ver '70. 3 562-8997.
Einkaviðskipti í gegnum smá-
auglýsingar eru hluti af heil-
brigðu neðanjarðarhagkerfi.
Morgunpósturinn - smáaug-
lýsing næstum því gefins.
til sölu
5 nýjar 12x15", 6 gata álfelg-
ur. Verð kr. 95 þús. 3 564-3010
og 587- 6408.
Til sölu 33" grófmynstruð
jeppadekk „ Super Swamper"
4 st. lítið slitin ekin eitt sumar.
Seljast á kr. 18.000 3 564-4675
e. kl.18.
ÞJÓNUSTA
þjónusta
Bón og þrif á bílum. 3 989-
60332 e. kl. 20:00 virka daga og
e. kl. 13:00 umhelgar.
Gerið við og þvoið sjálf, höf-
um öll tæki til viðgerða og þrifa.
Við aðstoðum og tökum einnig að
okkur almennar bílaviðgerðir,
hjólbarðaviðgerðir og bílaraf-
magnsviðgerðir. Opið kl. 9-22
virka daga og 10-18 um helgar.
Nýja bílaþjónustan,
Höfðabakka 9,
3 587-9340.
Þvottur, tjöruþvottur, véla-
þvottur, bón og þrif að innan.
Djúphreinsum sæti og teppi. setj-
um teflon húð á bíla. Sjáum einn-
ig um álímingar og auglýsingar-
endur o.fl. o.fl. Sækjum bílinn ef
óskað er.
Bíla og heimilisþjónustan
Skemmuv. 12 (bleik gata)
3 587-2323
Frambremsur á verðstöðvun.
Skiptu um bremsuklossa að fram-
an fyrir einstaklega gott verð.
Vinna aðeins kr. 1.500 m. vsk. fyr-
irflesta bíla. 15% afslátturtil eldri
borgara.
Bílaverkstæði Edda K.,
Kársnesbraut 102,
3 564-3272.
Ódýrar alhliða bilaviðgerðir.
Fljót og örugg þjónusta. Fagmenn
með langa reyrislu.
BlLTAK
Smiðjuvegi 4c,
3 564-2955
Bílaviðgerðir Ódýrt - Ódýrt Öll
sprautuvinna og minni réttingar.
Föst verðtilboð. Fagmennska í fyr-
irrúmi. 3 555- 0574
Pústþjónustan Pústmenn.
Endurnýjanir og viðgerðir púst-
kerfa. 15% afsláttur til eldri borg-
ara. Við erum hjá Bílaverkstæði
Edda K., Kársnesbraut102, 3
564-3272.
ÖKUKENNSLA
Guðlaugur Fr. Sigmundsson
Ökukennsla, æfingatímar. Get
bætt við mig nemendum. Kenni á
Nissan Primera. Euro/Visa 3
557-7248 og 985-38760.
til sölu
Yamaha V Max, 4 cyl. (130
ha.), árg. '92 til sölu. Langt Agr-
essor belti, gróft, Fox gasdempar-
ar, ekinn 7000 km. Verð 760 þús.
(650 þ. stgr.). 3 567-6389.,
561-8788 & 985-28788.
Vélsleðamenn. Alhliða viðgerðir
í 10 ár. Vara & aukahlutir, hjálm-
ar, fatnaður, belti, reimar, sleðar
o.fl.
Vélhjól & sleðar, Yamaha
Stórholti 16
3587-1135.
Miðstöð vélsleðaviðskipta.
Bifreiðar-og
landbúnaðarvélar
Suðurlandsbraut 14
3 556-8120 og 581-4060
Grásleppuúthald. Bátur Víking
700 tæpl. 5 tonn, leyfi, netaspil,
net, ný og notuð og jafnvel vagn.
Selst saman eða sitt í hvoru lagi.
3 95-13381, Pálmi.
Philippe Starck hef-
ur hannað ýmislegt um
dagana, þar á meðal
veggfóðrið í frönsku for-
setahöllinni, innrétting-
una í Royalton-hótelinu
í New York, og fleiri
húsgögn en hægt er að
koma fyrir í Húsgagna-
höllinni. Það nýjasta frá
honum er þetta óvenju-
lega mótorhjól, sem
hann hannaði fyrir Apr-
ilia Moto í Bretlandi.
Hjólið er með eins-
strokks, 650 rúmsentím-
etra vatnskælda vél og
kallast Moto’ 6.5. „Þetta
er eins og blanda af
BSA-hjóli frá 1950 og
einhverju geimaldarfyr-
irbæri,“ segir Steve
Reynolds hjá Aprilia
Moto. „Annað hvort
finnst fólki það hrein
hörmung eða það flott-
asta sem það hefur séð.“
Dæmi nú hver fyrir
sig, en þeim, sem eru í
seinni flokknum, er bent næstkomandi og kostar
á að fyrirbærið verður-til 4.500 pund í Bretlandi.
sölu frá og meðí apríl \
Renault 5 enn í fullu fjöri
Renault 5 er ennþá í
fullu fjöri þrátt fyrir aö
bróðir hans Clio hafi
verið á markaðnum í
tæp fjögur ár. Upphaf-
lega var Clionum ætlað
að taka við af gamla
sölukónginum Renault
5. Það er hins vegar
ekkert lát á vinsældum
Fimmunnar í Evrópu.
Hún er töluvert ódýrari
en ódýrasta útgáfan af
Clio, hún er byggð í
Slóveníu og samkvæmt
fréttum frá höfuðstöðv-
unum í París á að halda
áfram framleiðslu hennar út þetta ár að minnsta kosti. Fimman er á svipuðum verðslóðum og Lada og
Fiat Panda, og kemur hreint ekki illa út í samanburðinum.
Til sölu er 3ja tonna króka-
leyfis trétrilla, grásleppuleyfi
getur fylgt. Einnig kemur til greina
að leigja bátinn á grásleppu ef
gert verður út frá Brjánslæk. Nán-
ari uppl. í 3 94-2016.
Smáauglýsingar Morgun-
póstsins er arðvænlegur
kostur fyrir þá sem vilja
versla með báta þvi
auglýsingin kostar einungis
500 kr. 3 552 5577
Ettlr einn ■ el ekl nelnnl
fltlák (ítlHCHHM títá oej UétáUÍðejeHtik
IXlfiAjjeAbsiUtðX
Vesturbraut 20 Búðardal 3 93-41305 & 985-38836
Bílar - innflutningur
Pick up
flestar tegundir
Mini Van
Flestar USA tegundir.
EV BILAUMBOÐIÐ
Egill Vilhjálmsson hf.
Smiðjuvegi 4
Kópavogi
sími 55-77-200.
EV BILAUMBOÐIÐ
Egill Vilhjálmsson hf.
Smiðjuvegi 4
Kópavogi
sími 55-77-200.
Suzuki og flestar
tegundir USA jeppa.
Verðskrá
Smáauglýsing
kr. 500.-
st.gr eða gr. m. korti.
kr. 650.
ef greitt er m. gíróseðli.
Rammi:
2 dálkar x 6cm
kr. 3.500.
Eindálks auglýsing
með mynd:
kr. 1.100.
vinnslukostnaður er innifalinn.
Varðandi bilaauglýsing-
ar með mynd þá getum
við tekið mynd af bilnum
ef komið er með hann til
okkar á Vesturgötu 2.
Hringið og fáið nánari
upplýsingar.
Afgreiðslutími smá-
auglýsingadeildar
Morgunpóstsins er:
mánudaga:.......9-21
þriðjudaga:.....9-21
miðvikudaga: . . .9-18
fimmtudaga: .. . .9-21
föstudaga: .....9-21
laugardaga: ...12-16
sunnudaga: ...12-18