Helgarpósturinn - 27.07.1995, Page 16
„Eins og draumur úr öðrum heimi..."
MUNDSSON á Húsafelli
að opna höggmynda-
sýningu inni í Surts-
helli. Páll kemur til
með að sýna högg-
myndir af hellis-
mönnum og er hellir-
inn óneitanlega
heppilegur staður
fyrir annað eins. Að
sögn Páls verður
Surtshellir notaður
til hins ýtrasta og
lýstur upp með kert-
um þannig að það á
eflaust eftir að vera
skemmtileg stemmn-
ing hjá Páli um helg-
ina. Að auki hefur
Páll platað SVERRI
Guðjónsson kontra-
tenór til að syngja
við opnunina, sér og
gestum sínum til
yndisauka...
OTl
C(t)
|| IftDTA
llJHniA
KNUSARINN
EGILL
VÖLVUSPÁ
1992
OROmfMGAR
NÆTURLIFSINS
MATUR, MATUR,
MATUR
H 0 i rn
Bryndís Schram var ráðherra-
frú árið 1988 og var í ítarlegu
viðtali í marshefti tímaritsins.
„Það er hún sem lýtur áhorf-
endum þegar tjaldið fellur, en
hennar er sviðið á meðan sýn-
ingin stendur; þar er hennar út-
rás, hennar gleði, hennar raunir.
Kannski er líf hennar dans á ró-
sum, þyrniþöktum rósum.“
Ómar Ragnarsson fréttamaður
var í viðtali í mars 1988.
„Ómar Ragnarsson er grínisti
sem tekur hlutverk sitt mun al-
varlegar en fólk áttar sig al-
mennt á. Þess vegna er hann lík-
ur hirðfíflunum sem voru Shake-
speare svo hugleikin. Og þar
sem hann bregður sér í gervi
fíflsins mitt í darraðardansinum
bregður fyrir bliki í augunum
sem fáir sjá. Bliki þess er sjálfur
sér og harmar en dreymir þó um
annað hlutskipti.“
Ragnhildur Gísladóttir söng-
kona var í forsíðuviðtali í sept-
ember 1989.
„Hún situr á móti mér við
geysistórt borðstofuborðið á
heimili þeirra Jakobs í græn-
mynstruðum silkikenndum afa-
náttfötum, með svarta hárið í
tagli uppi á höfðinu, sérstök og
glæsileg að vanda, hlýleg og
brosandi, en jafnframt svo
ákveðin og afgerandi að ég
myndi treysta henni til að hafa
sigur í baráttu við hvern sem
væri.“
...snætt með Elísabetu Englandsdrottningu,
drukkið kaffi með Nancy Reagan, rabbað við
Margréti Thatcher yfir kokteilglasi, hlegið með
Paul Schlut
Nadia Katrín Banine dansari
ræddi um helstu ástríðu sína,
dansinn, í maíhefti 1990.
„Eins og draumur úr öðrum
heimi svífur hún úr dyrunum og
ber með sér suðrænan andblæ
sem minnir á skrautleg markaðs-
torg og sólstiknaðar borgir með
moskum.“
Ingibjörg Rafnar, eiginkona
Þorsteins Pálssonar, var í
fyrsta opinbera viðtali sínu í
maíhefti Heimsmyndar árið
1991, en fyrr á árinu hafði Dav-
íð Oddsson sigrað eiginmann
hennar í formannskjöri Sjálf-
stæðisflokksins.
„Hún hefur hrærst í hringiðu
stjórnmála og opinbers lífs síð-
astliðin fimmtán ár, snætt með
Elísabetu Englandsdrottningu,
drukkið kaffi með Nancy Reag-
an, rabbað við Margréti Thatc-
her yfir kokteilglasi, hlegið með
Paul Schluter og umfram allt
vakað yfir hverju spori og hverri
ákvörðun sem eiginmaður henn-
ar hefur tekið á þessu tímabili.
Hún hefur legið andvaka með
sern v
Breytt og
biartsvn
Hio hltðifl á Hemma Gunn
sem bann sagði
engum Irá
jArnfrúin GRÆTUR
8AK VIÐ TJÖL0IN
Matgtél Hiatcher
leiötog: 20. aidariiuur
RÁ0 FYRiR KARU
AFRAMABRAUT
PÁSKAUMBIO
Tímaritið Heimsmynd kom út
frá árinu 1986 fram í byrjun árs
1995. Framtíð blaðsins er óljós,
en margt bendir þó til að Heims-
myndin sé hrunin. En meðan
blaðið spriklaði af lífi var efni
þess hið fjölbreytilegasta. Mest-
an svip á blaðið settu þó viðtöl
við þá fjölmörgu einstaklinga
sem á sínum tíma þóttu áber-
andi í þjóðfélaginu.
Stundum var eins og blaða-
mennirnir sem tóku viðtölin
teldu sig ekki geta treyst því full-
komlega að orð viðmælandans
gæfu af honum nægilega geð-
þekka mynd og þeir gerðu því
sitt til að sannfæra lesendur um
að viðmælandinn væri sannar-
lega þess virði að við hann væri
rætt. í inngangi að viðtölunum
brugðu blaðamenn víða fyrir sig
stíl sem bar með sér að verið
væri að gera tilþrifamikla tilraun
til að gera viðkomandi viðmæl-
anda að einstakri og óvenjulegri
gæðamanneskju. Stundum var
lofið hástemmt, eins og til að
sannfæra lesandann
um að viðfangsefnið
væri ekki einungis
væn manneskja heldur
öldungis frábær, jafn;
vel stórbrotið sjení. Á
öðrum stundum ein-
kenndist textinn af ein-
kennilegum, jafnvei
spaugilegum tengingum.
Hér er nokkur dæmi um
það þegar blaðamenn fóru
á kostum í eigin túlkun á
persónunni sem þeir tóku
viðtal við.
Rætt var við Hermann Gunnars-
son, einn vinsælasta sjónvarps-
og skemmtikraft landsins, í
mars 1989.
„Hermann Gunnarsson á enn
ýmislegt óuppgert. Fylliríssögur
og kvennafarssögur heyra lið-
inni tíð. Hann vaknar á sunnu-
dagsmorgni, eldhress, ótimbrað-
ur og einn í rúminu. Hann fer
fram úr og býr til espressokaffi."
Vigdís Grímsdóttir rithöfundur
var í viðtali í febrúar 1990, en
skáldsaga hennar, Ég heiti ís-
björg, var mest selda skáldsag-
an fyrir jól 1989.
„Skelin er ekki sérlega hörð.
Hún er í vörn. Henni leiðast
blaðaviðtöl. Er hrædd um að
vera misskilin. Mistúlkuð. Lang-
ar mest af öllu að vera hún sjálf.
Opin, einlæg og barnsleg. En er
hrædd við dóm heims-
ins.“