Helgarpósturinn - 27.07.1995, Qupperneq 25
|FIMMT0D7yG'0R',277TJUÍ-nr9T9,5'
Hótel
Nú standa yfir miklar fram-
kvæmdir og kostnaðarsamar við
Langjökul; útgröftur, snjómokst-
ur og smíðar, en í lok mánaðar-
ins á að hleypa fólki inn í jökul-
inn. Pláss verður fyrir fjörutíu
manna hlaðborð inni í jöklinum
auk þess sem gestir geta gist í
jöklinum.
pósturinn hafði samband við
Kristleif Þorsteinsson, hvatamann
aðgerðanna, en hann er búinn að
vera að pjakka í Langjökli síð-
ustu daga og hefur pjakkið og
aðrar viðameiri mokstursað-
gerðir kostað hann um tvær
milljónir. Kristleifur var spurður
hvað hann væri að fara.
„Ég ætla að opna vistarverur í
jöklinum. Það verður hægt að
halda veislur þarna inni, tónleika
og svo getur fólk gist inni í jöklin-
Skálafell, Mosfellsbæ
Radíus bræður djóka í
Mosfellsbæ á föstudags-
kvöldið.
Knudsen, Stykkishólmi
Vinir Dóra ætla að sýna
tónlistarhæfileka sína á
Knútsen á föstudagskvöld
en á laugardaginn sjá Lip-
stikk um músíkina.
Henny Hafsteinsdóttir fram-
kvæmdastjóri um myndina af
i sjálfri sér: „Þetta er reið og dularfull
kona, gæti verið úr myrkviðum frum-
skóga sem hylur ásjónu sína fyrir
leyndum hættum sem liggja á verði
allt í kringum hana. Þrátt fyrir það eru
skilningarvit hennar vel vakandi og
hver vöðvi þaninn til hins ýtrasta.
m _ Þetta er kona sem fer
s'nar ei9in iei^ir' lífinu
og lætur ekki fanga
sig. Indjánahöfðinginn
á baki hennar bendir til
yfirráða æðri máttar-
valda yfir konunni og
tengir hana um leið
hinni mannlegu
náttúru." ■
úi
! te®# S
opnað inni
---------- um,“ segir Kristleifur og útskýrir
„Ég ætla að bjóða fólki upp
á tevatn úr jökulveggjun-
um," segir Kristleifur Þor-
steinsson.
vistarverurnar nánar, „þetta er
bara hús,“ segir hann.
Hvað varðar praktíska hluti
eins og hita og Ijós segir Krist-
leifur, eftir smá hik, þá ekki vera
vandamál. „Það verður bara að
vera hálfkalt. Fólk,.sem ætlar að
gista, verður bara að vera með
góðar sængur til að halda á sér
hita. En lýsingin sér um sig sjálf,“
segir Kristleifur, en hann segist
hafa undrast hve bjart er inni í
jöklinum, „jökulveggirnir eru
sjálflýsandi bláir,“ segir hann.
En það er meira merkilegt inn í
jökulgrafningnum.
„Það er ákaflega fróðlegt að
vera þarna inni þar sem sjá má
öskulögin í veggjunum. Ég er bú-
inn að fá jöklafræðing til að ald-
ursgreina öskulögin og það verð-
í Langjökli
mjög athyglisvert að skoða
þau auk þess sem ég ætla að
bjóða fólki upp á tevatn úr veggj-
unum. Fólk getur þá drukkið te
frá þeim tíma sem það óskar,
eins og árum Snorra Sturlusonar,
dögum Krists eða landnámstím-
anum,“ segir Kristleifur og telur
að með mikilli næmni megi finna
mun á bragði vatnsins eftir því
hve gamalt það er. Kristleifur út-
skýrði hvers vegna: „Snorri
Sturluson rak við á sínum tíma,
það fór út í loftið, svo þéttist loft-
ið í rigningavatn, sem féll til jarð-
ar og er nú orðið að jökli."
Kristleifur var frekar á því að
hann fengi veitingaleyfi en ekki.
„Já, ég held að það verði allt í
lagi þótt maður sé hálfpartinn
fyrir utan landhelgi. Maður er
svolítið í öðrum heimi þarna
inni, þetta verður kannski frekar
fríhöfn,“ segir hann.
Um það hvort ekki sé hætta á
að snjóþakið hrynji niður á næt-
ur- og matargesti segir Kristleif-
ur alls enga hættu á því.
„Það er engin hætta á því, ég
keyri ofan á þessu á snjóbílum
og þetta er alveg pottþétt. Þetta
hrynur ekki frekar en íbúðarhús.
Eini gailinn er að í hlýju veðri,
eins og nú er, dropar svolítið úr
loftinu," segir hann en vonast til
að geta ráðið bót á því. „En þetta
er alveg nýtt fyrir ferðabransann
og ég efast ekki um að þetta
verði vinsælt þótt félagar mínir
hafi ekki trú á þessu því það hef-
ur enginn reynt þetta áður. Þeir
fá hana þegar þeir sjá þetta tilbú-
ið,“ segir brautryðjandinn Krist-
leifur Þorsteinsson að lokum. ■
Birgir Gunnlaugsson og
Baldur Guðmundsson
halda áfram á Mímisbarn-
um.
Geirmundarkvöld annað
kvöldið í röð í Súlnasal,
Hótel Sögu.
Siggi Hlöðvers spilar
stanslausa diskó músík í
Leikhúskjallaranum.
Guðmundur Rúnar með
pakkfulla dagskrá á Fóget-
anum.
Papar í síðasta sinn á Ca-
fé Amsterdam í kvöld.
Arnar Freyr og Þórir
rokka á Café Royal.
Fánar og Brimkló leika
fyrir dansi á Hótel (slandi.
SUMNUDAGUR
Tríó Beindisar skemmtir
gestum Kaffi Reykjavík.
Rúnar Georgs og Þórir
Baldurs spila á sax og
hammond á Jazzbarnum.
Guðmundur Rúnar slær
botninn í helgina á Fóget-
anum.
SVEITABÖLL
Deiglan, Akureyri Kvar-
tett Stefáns S. Stefánsson-
ar flytur tónlist í Deiglunni
á fimmtudaginn.
Góði dátinn, Akureyri
Hljómsveitin 66 spilar frá
fimmtudegi til laugardags.
Sjallinn, Akureyri Grei-
farnir, gömlu og góðu,
verða fyrir norðan á föstu-
daginn en á laugardaginn
spilar Sniglabandið.
Hreðavatnsskáli, Bif-
röst Dægurlagatröllið
Bogomil Font er komið til
landsins og ríkari en
nokkru sinni. Hann
skemmtir í Hreðavatns-
skála á laugardagskvöldið.
Valaskjálf, Egilsstöðum
Vinir vors og blóma gera
lukku á Egilsstöðum á
laugardaginn.
Ásakaffi, Grundarfirði
Blús- og gleðisveitin Vinir
Dóra skemmta Grundfirð-
ingum á laugardaginn.
Kántríbær Halli Reynir,
trúbador, kemur fram um
helgina.