Helgarpósturinn - 27.07.1995, Qupperneq 26

Helgarpósturinn - 27.07.1995, Qupperneq 26
Fjölskyldan i Hrannarhólum 6. Drengur- inn fremst á myndinni er Finnur Páls- son, sonur stúlku sem eitt sinn var með fyrri eiginmanni Dísu Alexandersdótt- ur, sem er næst á myndinni. Þá kemur Hafliði Traustason, en hann er sonur fyrrverandi unnustu Dísu frá þeim tíma sem hún var meira upp á kvenhöndina. Þá kemur Hjalti Ragnarsson en hann heldur á Pálu Baldursóttur, en hún er dóttir fyrrum uppeldisdóttur Hjalta. Hjörtur Traustason, trúnaðarmaður húsvarða í álverinu, svarar aönrýni Dr. Christian Roth á fjölda ísienskra verkalýðsfélaea ÆM Vill fækka förstiórum í Í7 til 10 ,Hef oft séð forstjóra slóra," segir Hjörtur og telur að ef PRESSAN þeir sinntu betur starfi sínu mætti fækka þeim til muna. Hjörtur segir í skýrslu sinni að Christian Roth gæti til dæmis einnig verið forstjóri yfir Netagerð Austurlands, Efnagerðinni Val, Golf- klúbbi Suðurnesja og Verðbréfamarkaði íslandsbanka. „Ég þekki ræstingafólk sem vinnur á svona mörgum vinnustöðum og ekki kvartar það," segir Hjörtur. Belgískur ríkisstarfsipaður óskar eftir pólitísku hæli á Islandi „Ég hef kynnt mér rekstur hins opinbera í mörgum löndum og líst best á mig á íslandi. Hér gerir ríkið meira en að heimta og heimta alls konar hluti af starfs- mönnum sínum. Hér sér ríkið um sína," segir hr. Hubert. Endalausar hæfnis- kröfur eru ekkert annað en pólitískar ofsóknir segir Jean Paul Hubert, fyrrum starfs- maður heilbrigðisráðuneytis Belgíu, en hann var látinn fara vegna slælegs vinnu- framlags, takmarkaðrar menntunar og of hárra risnureikninga. Bárður Ingólfsson kí sjokkeraður eftir að seðilinn sinn og hygg uipsýslumaður liafa séð álagningar- st stofna samtök „Eftir að ég fékk álagn- ingarseðilinn í gær labb- aði ég mér niður á Hag- stofu og skilaði nafn- skírteininu mínu. Ég er hættur í þessu félagi sem einhverjum húmo- rista datt í hug að kalla þjóðfélag og það hvarfl- ar ekki að mér að borga félagsgjöldin," segir Bárður Ingólfsson. j}: f' M M 1 Nei þýðir nei eru einkunnarorð samtakanna, en Bárður segist fyrir löngu búinn að fá nóg afþessum endalausu sköttum sem eru lagðir á hann ár eftir ár.___________ Stöð 2 kynnir breytingar á dagskrá og nýtt slagorð Léttari mórall - léttari menn Helstu lykilmenn á Stöðinni eru farnir í megrun til að undirstrika léttleikann í dagskránni. REYKJAVlK, 26. JÚLl „Það er mat okkar að fólk sé búið að fá nóg af vandamálum og leiðind- um. Það veit guð að við hérna á Stöðinni erum búnir að fá okkur fullsödd,“ sagði Jón Ólafs- son, stjórnarmaður ís- lenska útvarpsfélagsins, þegar hann kynnti breyt- ingar á dagskrá Stöðvar 2 í kjölfar þess að núverandi meirihluti er búinn að kaupa hlutabréf af minni- hlutanum fyrir rúman milljarð. „Auðvitað verður þetta erfitt og það er lítið annað að gera en herða sultaról- arnar til að ná að brúa þetta. En þegar við litum yfir starfsmannahópinn sá- um við að þar voru margir innan um sem voru orðnir ansi spikaðir eftir logn- molluna undanfarin ár. Við ákváðum því að gera allt samhliða; létta móral- inn, létta dagskrána og létta mannskapinn," segir Jafet Ólafsson sjónvarps- stjóri. „Ég held að flestir starfs- menn séu fegnir því að deilunum um stöðina er lokið í bili,“ sagði Sig- mundur Ernir Rúnars- son varafréttastjóri. Hann sagði starfs- fólkið styðja 100 pró- sent við bakið á nýja meirihlutanum. „Það er nóg að rifja upp vaxtalagið á Jóhanni Öla, Halla í Andra og Jóhanni J. til að sjá hversu líklegt það væri að við skelltum okkur allir í megrun með þeim. Það væri einfaldlega of mikið Klárir í slaginn. Haukur Hólm fréttamaður, Jón Ólafsson stjórnarmaður, Jafet Ólafsson sjónvarpsstjóri, Sigmundur Ern- ir Rúnarsson aðstoðarfréttastjóri og Jón Axel Ólafsson, dag- skrárstjóri Bylgjunnar, voru kappsfullir í upphafi átaksins. Heimir Karlsson, fyrrverandi íþróttafréttamaður Stöðvarinn- ar, tók að sér að leiðbeina sínum fyrrum félögum. langtímaverkefni.“ Aðspurðir um breyting- ar á dagskránni sögðu þeir Stöðvarmenn að það ætti eftir að koma í ljós. „Fyrst léttum við mannskapinn og síðan mun annað léttas í kjölfarið," sagði Jafet. Kjamaljölskylda þar sem enginn er skyldur innbyrðis „Maður hefur farið í og úr samböndum frá því maður var unglingur og þetta er afleiðingin," segir Hjalti Ragnarsson. Formannslaeurinn í A1 Þjóðviljinn byrjaði koma ut í morgun „Kraftaverk," segir Steingrímur og telur þessi undur manna um að styðja REYKJAVlK, 26 JÚLl „Þetta er fyrirboði, þetta er kraftaverk og þetta er tákn,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon í mikilli geðs- hræringu þegar hann kom við á ritstjórnarskrifstof- um Gulu pressunnar í gær og hélt því fram að splunkunýr Þjóðvilji hefði komið inn um bréfalúguna sína þá um morguninn. „Þetta er fyrirboði um þá tíma sem gætu farið í hönd vera merki til flokks- sig til formennsku. í flokksstarfinu ef fólk kýs rétt í formannsslagnum. Þetta er kraftaverk því all- an tímann sem Þjóðviljinn kom út var það kraftaverk og því geta menn rétt ímyndað sér hvað býr að baki þegar Þjóðviljinn okk- ar dúkkar allt í einu upp mörgum árum eftir að hann geispaði golunni. Og þetta er tákn til flokks- systkina minna um að kjósa alvöru Alþýðubanda- Steingrímur J. Sigfús- son segist hafa vaknað upp við umgang um klukkan sjö í morgun labbað fram í forstofu og séð sinn ástsæla Þjóðvilja skríða inn um bréfalúguna lagsmann sem stendur traustum fótum í flokks- sögunni,“ sagði Steingrím- ur. ÓDÝRASTI HAPPDRÆTTISMIÐINN Á LANDINU nim viíi 1HM er með þer vinnur þu flug fyrir tvo til Emerald Air í sumar. Spurningin í dag er: Hvaða fjölskylda býr í Buckinqhamhöll? _ _______ _ _ _ ^ ________________^ iNafniö þitt:_______________________ I Heimilisfang:------------------ IPóstnúmer:______________________ I Setjiö í umslag og skrifiö utan á: 1 I Rétt svar: Símanúmer:________________ Ferðahappdrætti Helgarpósturinn Vesturgötu 2-101 Reykjavík Léttur feíkur I júlímánuði birtast spurningar um London og England í Mánudags- og Helgarpóstinum. Með því að svara einni spurningu fer nafnið þitt í pott sem dregið verður úr í byrjun ágúst. Með því að svara öllum níu spurningunum átt þú nífaldan möguleika á að fljúga til Evrópu í sumar. Dregið verður í byrjun ágúst og þá hefst ný ferðagetraun. EMERALl Emerald Air I

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.