Helgarpósturinn - 26.10.1995, Síða 1

Helgarpósturinn - 26.10.1995, Síða 1
HELGARPÓSTURINN 26. OKTÓBER 1995 K. TBL. 2. ÁRG. VERÐ 250 KR. ,,Eg hefsett upp leikrit fyrir Þjóðverja sem vildu sjá „listamann(( — helst geggjaðan. Þannig að ég drakk mig bara fullan, var með viskíflösku á mér og talaði hátt. Gat ekki setið kyrr, gekk um gólfog keðjureykti. Þetta fíluðu þeir og bitu á agnið.(( Gísli Snær Erlingsson kvikmyndaleikstjóri í bráðskemmtilegu viðtali Hvernig er kona sem notar bijóstahald nr.40 AA? Það er aðeins einn Bond. James Bond. -leikur að lcera! Halldór raðar flokksbræðr í ráðuneytið „Nick Leeson íslands" kominn í fjármál flug- stöðvarinnar Halldór Ásgrímsson utanríkis- ráðherra hefur gengið rösklega fram í að ráða dygga framsóknar- og samvinnuhreyfingarmenn til starfa í ráðuneytinu. Þeir eru Þórður Ingvi Guðmundsson, fyrr- verandi framkvæmdastjóri sam- vinnufyrirtækisins Lindar, Anna Ósk Kolbeinsdóttir, trúnaðar- maður Framsóknarflokksins í Reykjanesbæ, Atli Ásmundsson, fyrrverandi blaðamaður á Tíman- um, og Hilmar Hilmarsson, að- stoðarmaður Halldórs. Sérstaka athygli vekur ráðning Þórðar Ingva, sem nýlega stýrði fjármögnunarfyrirtækinu Lind í 700 milljóna gjaldþrot eftir átta ára rekstur og hefur verið kall- aður „Nick Leeson íslands“. Hann sinnir nú verkefnum tengdum fjármálum Flugstöðvarinnar í Keflavík. „Það orkar mjög tvímælis að maður með svona forsögu skuli fara beint í vinnu í Stjórnarráði íslands — hvort sem hann höndl- ar þar með peninga eða ekki,“ segir háttsettur embættismaður í samtali við HP. Siá bls. 9 Bróðir Einars frá Einarsstöðum: „Margi miðlar misnota nafn Ein er algert bull. Einar lagst svona lágt.“ ils. 6

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.