Helgarpósturinn - 26.10.1995, Blaðsíða 18
18
FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 19í
Netscape-fyrirtækið hefur
árum saman státað af
langbesta netreklinum
(browser) og nýjasta útgáfan,
Netscape 2.0, er mætt á mark-
aðinn. Meðal athyglisverð-
ustu nýjunganna er að net-
hausar geta nú skoðað margar
heimasíður samtímis á skján-
um. Netscape 2.0 montar sig
sömuleiðis af myndrænasta
tölvupóstinum því nú geta
menn sent myndir sem sjást
samstundis hjá sendanda og
viðtakanda. Þessa nýju útgáfu
er hægt að náígast á
ftp://ftp.netscape.com/... —
Árlega Iandsfundarumræðu
breska Verkamannaflokksins
gefur nú á að líta á heimasíð-
unni http:// www.popt-
el.org.uk/labour-party/ þar-
sem menn geta kynnt sér froð-
usnakkið í Tony Blair og tjáð
sig um þau málefni sem til um-
fjöllunar eru: fjölskyldugildin,
Thatcher- ismann og allt
það... — Webodex Organizer
nefnist handhægt skipulagn-
ingartæki sem fílófax-röð-og-
reglu-fríkin ættu að næla sér í
gegnum http:// nova-
web.com/webodex. Webo-
dexinn virkar einna best með
IForsetafram
bjóðandi
vikunnar
Dr. Bjami
Leitin aðtorsetaframbjóð-
andanum heldur sínu striki.
Þó að Steingrímur J. sé
heitur þá er einn sem gæti
velgt honum verulega undir
uggum. Nefnilega sjálfur fjöl-
listamaðurinn dr. Bjarni eða
Kokkur Kiijan Kvæsir eins
og hann kallar sig stundum.
Dr. Bjarni yrði þjóðlegur
leiðtogi eins og Steingrímur
en myndi aukinheldur leggja
til ákveðin frumlegheit. Ætli
það færi nú ekki um þjóð-
höfðingjana ýmsa þegar
Bjarni legði fyrir þá Sjón-
háttinn sinn: „Oss í té, Iék í
bé...“ og svo framvegis. Og
það er alveg öruggt mál að
hann væri ekkert í einhverju
snobberíi eins og viðgengist
hefur alltalltof lengi. Hver
þarf á slíku að halda nú á
tímum? Nú er bara að fara
að vinna í lýðhyllinni,
Bjarni, sem er hreint ekki öf-
undsvert hlutskipti meðal
þjóðar sem ávallt hefur van-
metið sina helstu snillinga.
HP vill stytta Hj
tijóðinni biðina eftir B
forsetaframbjóðendum I
með tillogum um I
ákjósanleg ■
forsetaefni. 9
Skrifað hjá
háttvirtum
kjósendum
„ L í f 1 e g u r
umræðuþátt-
ur var í sjón-
varpi sl.
þ r i ð j u d a g
sem nefndist
Háttvirtir
kjósendur. Meðal þeirra sem
fram komu í þættinum var
dr. Gylfi Þ. Gíslason. Þegar
dr. Gylfi var mættur í upp-
tökuna spurði hann stjórn-
anda þáttarins, Jón Baldvin
Hannibalsson, hvort ekki
væri hægt að fá kaffisopa á
staðnum. í upptökusalnum
var ekkert kaffi, svo Jón
Baldvin fór upp á efstu hæð-
ina í sjónvarpshúsinu þar
sem mötuneytið er. Þar er
elskuleg kona við afgreiðslu
og ekkert mál að fá kaffi á
brúsa til að fara með niður í
stúdíó. „Hjá hverjum á að
skrifa þetta?“ spyr svo kon-
an. „Tja, það veit ég ekki,“
segir Jón Baldvin, „hjá þætt-
inum, býst ég við.“ „Hvaða
þætti?“ spyr þá konan. „Hátt-
virtum kjósendum," svarar
Jón Baldvin. „Já,“ segir kon-
an. „Það er einmitt það. Það
nú búið að skrifa svo margt
hjá þeim...“
24. okt. 1980
Hégómleiki fræga fólksins
Issur Danielovitch
heitir nú Kirk Dpugfm
Reglubundið er
frægu fólki í
skemmtana-
bransanum á er-
lendri grundu gerður
sá óleikur að upphaf-
leg nöfn þess eru
grafin upp og birt og
almenningur þannig
áminntur um magn-
aðan hégómleika
fólksins sem baðar
sig í sviðsljósi upp á
hvern dag. Það virð-
ist ófært annað fyrir
HP en að taka þátt í
þessum hráskinna-
leik. Við vonum bara
að stórleikarinn Mi-
chael Keaton fyrir-
gefi okkur þótt við
upplýsum að hann
var skírður Michael
Douglas, að Stevie
Wonder láti sér í
léttu rúmi liggja þótt
íslendingar viti að
hann heitir í raun-
inni Steveland Mor-
ris og að heiður-
skrúttið Wynona
Ryder kippi sér ekki
upp við að við segjum frá hinu
tilkomumikla ættarnafni henn-
ar, Horowitz... Lítum á nokkra
til viðbótar:
Alan Alda: Alphonso D’-
Abruzzo; Albert Brooks: Al-
bert Einstein; Bela Lugosi:
Bela Ferenc Blasko; Ben
Kingsley: Krishna Banji; Bo
Derek: Cathieen Collins; Boy
George: George Alan O’Dowd;
Brigitte Bardot: Camille Ja-
val; Bruce Lee: Lee Yuen Kam;
Cher: Cherilyn Sarkisian;
Chuck Norris: Carlos Ray;
Danny DeVito: Daniei Micha-
eli; Demi Moore: Demi Guy-
nes; Diane Keaton: Diane
Stórleikarínn Michael Keaton: Vissuð þið að þessi heiðursmaður ber í rauninni ættar-
nafnið Douglas og svaraði því nafni fram á fullorðinsár?...
Hall; Elvis Costello: Declan
Patrick McManus; Engelbert
Humperdinck: Arnold Dors-
ey; Huey Lewis: Hugh Cregg;
Jack Palance: Walter Pal-
anuik; Jane Seymour: Joyce
Frankenberg; Jane Wyman:
Sarah Jane Fulks; Joan Craw-
ford: Lucille Le Sueur; John
Denver: Henry John Deut-
schendorf yngri; John Ford:
Sean O’Fearna; Joni Mitchell:
Roberta Joan Anderson; Judy
Garland: Frances Gumm; Julie
Andrews: Julia Wells; Kirk
Douglas: Issur Danielovitch;
Michael Caine: Maurice
Micklewhite; Mickey Rooney:
Joe Yule yngri; Nastassjí
Kinski: Nastassj;
Naksyznyski; Pee-Wee Her
man: Paul Rubenfeld; Rodnej
Dangerfield: Jacob Cohen
Roy Rogers: Leonard Slye
Rudolph Valentino: Rudolp
ho D’Antonguoila; Shirlej
McLaine: Shirley Beatty; Stai
Laurel: Arthur Jefferson
Tom Jones: Thomas Wood
ward; Tom Cruise: Thoma:
Mapother; Tony Bennett: Ant
hony Benedetto; Tony Curtis
Bernard Schwartz; Victoi
Borge: Borge Rosenbaum
Whoopi Goldberg: Caryr
Johnson.
SiggiHall
& hatturinn
hans
Netscape-forritunum og auð-
velt sýnist að gleyma sér þar
um aldur og ævi við skipu-
lagningu: hverjum glymur
klukkan núna?... — Hvítlauk-
ur hefur gegnum árþúsundin
verið notaður í matargerð
ásamt því að hjálpa mönnum
að verjast vampírum. Egyptar
gengu hinsvegar svo langt að
dýrka hvítlauk sem guðlega
afurð meðan Grikkir á Ólymp-
íuleikum til forna létu sér
nægja að tyggja hann til styrk-
ingar. Allt um hvítlaukinn er
að finna á http://www.mistr-
al.co.uk:80/garlic/ en til-
gangsleitarmaðurinn Jón Er-
lendsson yfirverkfræðingur
ætti að haida sig þar víðs
fjarri... — Hið framúrskarandi
tölvufyrirtæki Delphi er nú að
þróa illyrmislegan netleik sem
nefnist Netropolis og er þegar
til reiðu á netinu gegnum net-
fangið http://www.delp-
hi.co.uk/netropolis/ alveg
ókeypis. Leikurinn gengur útá
að menn byrja með ákveðna
fjárhæð (1 milljón) og eiga
með það kapítal í höndunum
að byggja upp eigið viðskipta-
stórveldi og tryggja tortím-
ingu annarra (60 þúsund kost-
ar að rústa bar og fyrir 100
þúsund geta menn fengið veit-
ingastað sprengdan í tætiur).
Ef allt gengur síðan á þverveg-
inn og viðskiptaveldið er að
hruni komið geta menn ein-
faldlega teygt sig í skrifborðs-
skúffutetrið, náð þar í byssu
og skotið úr sér sýndarveru-
leikaheilann: heillandi tilhugs-
un atarna fyrir komandi kyn-
slóðir sýndarveruleikavið-
skiptajöfra...
Leitin að hattamönnunum
góðu heldur áfram, enda
telur HP skömm að því
hversu vanmetin fyrirbæri höf-
uðföt eru hér á landi. Einkum
eru hattar höfuðprýði. Síðast
var Guðlaugur Tryggvi hatta-
maður vikunnar og það vill svo
skemmtilega til að Siggi Hall,
meistarakokkur og dagskrár-
gerðarmaður, keypti samskon-
ar hatt á dögunum og einmitt á
Heathrow eins og forveri hans
hér. Eins og Guðlaugur bendir
Siggi á að bandið geri gæfu-
muninn og passi vel við ís-
Ienskar að-
stæður.
„Þetta er
praktískur
hattur og eng-
ir stælar/
segir Siggi. „Eg
átti heima í
Noregi í tíu ár
og þá var mað-
ur alltaf með
lopahúfu þegar
vont var veður.
Hér nota menn
sjaldnast höfuð-
fat og er alltaf
skítkalt á hausn-
um í slyddunni og
rigningunni —
ojjjí. Nú bara
smelli ég á mig
þessum líka fína
hatti þegar þannig
viðrar. Kem þurr-
höfða inn á staðina,
þarf aðeins að
greiða úr hárinu og er
„fit for fight“.“
Siggi vill taka fram að
hann eigi líka þennan
fína sólarstrandahatt,
sem hann setur upp
þegar mikil sól er.
„Einu sinni var ég
næstum búinn að fá
sólsting úti á Flórída,
brann á skallablettin-
um, og þá rann það
upp fyrir mér að
hattur var málið.
Enda töff.“
- shh