Helgarpósturinn - 26.10.1995, Page 16
16
FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1995
m
W Vernissage, eins og það ku vera kallað á meginlandinu, var haldið í Galleríi Birgis
Andréssonar — einu flottasta galleríi sinnar tegundar — á fimmtudagskvöld. Tilefnið er að þá
opnuðu listakonurnar Brigitta Reinhardt og Rósa Gísladóttir saman myndlistarsýningu. Sýnir sú
fyrrnefnda myndir en hin síðarnefnda skúlptúr.
Það var ekkert öðru- W
vísi gaman í Ingólfscafé
um helgina en allar hinar
helgarnar... það var sem-
sagt hefðbundið gaman í Al-
þýðuhúsinu um helgina.
Katrín, Solla og Krístín í
því sem strákarnir kalla
Rene, eiginmaður Brígittu,
og Guðni Bragason, fyrrver-
andi fréttamaður og nú
virðulegur sendiráðunautur.
Dr. Þórhallur Ey-
þórsson, málvís-
indamaður og eigin-
niaður Mttu, bauð
gestum M)árauð-
an drykk í stil við
bindið. Ein fjöl-^g
margra sem j>áw
liressiugu var 1
Svava. fl
það sama verður ekki
ir og Helga. En
)að úr rætist.
Steinunn Ólína Þor-
Ólafsdóttir að
. á forsýningu á Kardimommu- Margrét
im bænum á föstudag, en þar ógleymdum Stefáni Þjóð- Æ
voru Súsanna Svavarsdóttir leikhússtjóra Baldurssyni. ftí-*
11 ásamt afkomendum, Elín Á Skuggabarnum var á \
1 Hirst einnig ásamt afkom- föstudagskvöld allur
j endum, Jóhanna Jónas kjarni Kaffibarsins af því ~
/ leikkona, Þorfinnur raBljSsl \ að sá bar var lokaður
Ómarsson einn fjórmenn- I ] vegna of mikils fjörs þar
inganna úr Dagsljósi ásamt \ Jjjv tjm að undanförnu. Meðal
afkomendum, leikarahjónin annarra Húbert Nói mynd-
Steindór Hjörleifsson og ^ listarmaður og kollega hans
igN. Haraldur Jónsson, Ing-
var Þórðarson Loftkast-
fl ali og kanaúlpa, Sigrún
Guðný Markúsdóttir
WSm kaupmaður, Andrés
Magnússon tölvunörður,
Margrét Örnólfsdóttir tónlistar-
kona, Dýrleif Ýr Örlygsdóttir
kaupmaður og Kormákur Geir-
harðsson trommari, Davíð Þór
Jónsson stud.theol. og Viktor
Sveinsson hótelstjóri. ^
Amma Lú var opnuð um Æ?
helgina undir nýrri stjórn St *
Kidda stórfætta, Magga Eg
fyrrv. Glaumbarshetju og yj|P
Tomma Hard Borg. Þeir ^
sem þangað komu til að endur-
nýja gömu) kynni voru Konráð
Olavsson handboltahetja, Siggi
dans, Pétur Áma á FM 95.7,
Valli sport, Jón Páll fyrrv. Casa-
^ blancafrömuður, Guðmund-
ur Bragason vaxtarræktar-
tröll, Anna María módel og
%M dansfrömuður, Gústi í Er-
W óbikk sport, Steini málari,
^ Stefán Baxter, sem nú hefur
breyst úr dansgúrúi í tölvugúrú,
Pálmi í Poppi og kóki, Deborah
Blyden vaxtarræktarkona og
John Rhodes körfuknattleiks-
snillingur.
steinsdóttir, sem hætt er
við að fara til Barcelona
til að leika í Hárinu, Ingr- i
id Jónsdóttir Möguleik- F’V
húsdrottning og Helgi \
Hjörvar formaður Blindra-
félagsins voru meðal þeirra
sem sáust á Café Sólon íslandus
á fimmtudag.
Frumsýningarstemmning var
Sigttóuf ööðjónsdóttir
myndlistarkona, góðkunningi
Sævars Karls og náfrænka Rósu,
lieiðraði listakon-
urnar með uær-
Wt veru sinni.
Jón, María og Daníel. eins og
uppstitlt fyrir kvtkmyndina
Sæt í bleiku.
stendur bara
ekki undir
Eins og dagur og nótt:
Listakonurnar Brigitta
Rcinliardt og Rósa Gisla
dóttir sýna verk sin á
Vesturgötunni næstu
Anna og Sunna.
Hundrað
einstakur
ur á laugar-
dagskvöld
brjóstsykur.
Geri aðrir
Sólveig beið eftir að
sér yrði hlýjað á hönd-
Hyerjir yoruhvar?