Helgarpósturinn - 26.10.1995, Side 26
FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1995
26
M
leikhús
Þrek og tár
— Þjóöleikhús, fim. og lau.
(Uppselt)
Enn eitt samstarfsverkefni Óla Hauks
sem skrifar og Þórhalls '
Sigurðssonar sem leikstýrir.
Taktu lagið, Lóa
— Þjóöleikhús, Smíöaverkstæöi, lau.
(Uppselt)
Sýning sem naut fádæma vinsælda á
síðasta leikári. Ólafía Hrönn Jónsdótt-
ir fer á kostum.
Stakkaskipti
— Þjóöleikhús, fös.
Guðmundur Steinsson tekur upp
þráðinn þar sem frá var horfið í
Stundarfriði. Sýning frá síðasta leikári
í leikstjórn leikhússtjórans Stefáns
Baldurssonar.
Kardemommubærinn
— Þjóöleikhús, sun. (Uppselt)
„Ég er þess fullviss að þessi drengur
[Bergur Þór Ingólfsson] verður einn
af þeim stóóru, nóta bene; ef ekki
hendir slys „þarna uppi", hverju guð
forði." (EE)
Sannur karlmaöur
— Þjóöleikhús, Litla sviö, fim.
og sun.
„Kúgun konunnar hafa troðið sér inn
í þessa sýningu ófyrirsynju ásamt
með tilhneigingu til að deila á yfir-
gang karlrembusvínsins Fernandos
Krapp." (EE)
Súperstar
— Borgarleikhús, fös. og lau.
Söngleikurinn frægi sem hefur farið
mjög vel í landsmenn og flest bendir
til að ætli að standa uppi sem sigur-
vegari í söngleikjakeppninni miklu.
Lína langsokkur
— Borgarleikhús, lau. og sun.
Klassískt barnaleikrit með Margréti
Vilhjálmsdóttur í hlutverki rauð-
hærða grallarans með flétturnar.
Tvískinnungsóperan
— Borgarleikhús, fim. og sun.
„Fjörið verður minna en skyldi. Hin
háttvísu, bundnu fagmannstök hand-
anna í sviðsetningunni fella nokkurn
fjötur á hið glettna óstýrilæti andans
í höfundarverkinu. Leikstjórinn hefur
sem sagt ekki skilið höfundinn rétt!"
(EE)
Viö borgum ekki, viö borgum ekkl
— Borgarleikhús, lau.
Farsi eftir Dario Fo í leikstjórn Þrast-
ar Leós.
Hvaö dreymdi þig, Valentina?
— Borgarleikhúsiö, fim. (uppsett) og
lau.
„Leikritið er rangtúlkað. Persónurnar
á sviðinu eru ekki þær sem höfundur
reynir að lýsa í leikritinu. Þar eru þær
— í sem stystu máli — miklu vitiaus-
ari og allt sem þær iðka falskara."
(EE)
Bar-par
— Borgarleikhús, fös. og lau.
(Uppselt)
„Þetta er sýningin." (EE)
Drakúla
— Leikfélag Akureyrar, fös. og lau.
Leikhússtjórinn Viðar Eggertsson í
hlutverki vampírunnar frægu.
Rocky Horror
— Loftkastalinn, fös. plús miönætur-
sýning á lau. (Miönætursýning)
Söngleikur úr smiðju Flugfélagsins
Lofts. Baltasar Kormákur leikstýrir og
Helgi Björnsson fer á kostum sem
pervertinn Frank N’Furter.
Trójudætur
— lönó, fös.
„Smásmugulegar hugmyndir okkar
rislitlu tíma um fánýti stríðs, jafnrétti
kynja, jöfnuð og réttlæti yfirleitt, —
eiga ekkert erindi við hina stóru trag-
edíu og síst við Evripídes." (EE)
Himnariki
— Gamla bæjarútgeröin í Hafnarfiröi,
fös. (uppselt), lau. (uppselt), lau. miö-
nætursýning og sun.
Nýr gamanleikur eftir Árna Ibsen í
uppfærslu Hafnarfjarðarleikhússins
þar sem leikstjórinn Hilmar Jónsson
fer fremstur í flokki. Sýning sem hlot-
ið hefur frábæra dóma enda Ibsen
eitt okkar fremsta leikskáid.
Ævlntýrabókln
— Möguleikhúsiö viö Hlemm, lau.
„Alveg frá upphafi skapaðist eitthvert
það trúnaðartraust milli ieikaranna
allra — og áhorfenda — sem gerir
það að verkum að ekkert annað skipt-
ir verulegu máli." (EE)
Carmina Burana
— íslenska óperan, lau.
„Það er einfaldlega svo mikið fjör og
lífsþróttur í sýningunni að taugaveikl-
uðustu menn gleyma hvað þeir eiga
oft erfitt." (EH)
Sápa þrjú og hálft
— Hlaövarpinn, sun.
Frumsýning á farsa eftir Eddu Björg-
vinsdóttur. Hlýtur að vera fyndið!
Hallgrímur Helgason, rithöfundur, myndlistar-
■naður, standgrínisti og nú poppari — rappari:
„hey! hvað segiði eigum við ekki að reyna að
kíkja eitthvað annað maður þú veist. hundfúlt
að hanga hér eins og refur í búri maður þú
veist, eigum við ekki að láta einhvern beila
okkur útúr þessu pleisi hérna maður ha?“
Hallgrímur Helgason, einn ástsælasti rithöfundur þjóðarinnar, fær gamlan popparadraum sinn uppfylltan og rappar inná
nýjustu plötu Ásgeirs Sæmundssonar og Styrmis Sigurðssonar, dúettsins Lassý
Rithöfundur rappar um barflugur
Anæstu dögum munu
heyrast á öldum ljós-
vakans lög af fyrstu
plötu dúettsins Lassý sem
Ásgeir Sæmundsson og
Styrmir Sigurðsson skipa.
Þeir félagar spiluðu áður
með gæðasveitunum Pax
Vobis og Hunangstunglinu,
en hafa ekki komið opinber-
lega fram síðustu ár heldur
legið í hljóðvershíði og með-
al annars unnið efni á þessa
plötu sem kemur útí næsta
mánuði. Það óvenjulegasta
við gripinn er sennilega að
einn ástsælasti skáldjöfur
þjóðarinnar bregður þar yf-
ir sig popparaham í einu
laganna og rappar „frum-
saminn texta eftir sjálfan
sig“. Það er rithöfundurinn
Hallgrímur Helgason sem
rappið fremur og fær þannig
gamlan draum sinn uppfyllt-
an. Styrmir segist hafa
kynnst Hallgrími útí París
fyrir nokkrum árum. „Ég og
Hallgrímur vorum þarna í
ákveðnu samstarfi sem gekk
mjög vel og okkur Ásgeiri
hefur síðan alltaf fallið vel
við það sem hann hefur
sent frá sér. Hugmyndin
með Hallgríms-rappið
kviknaði síðan þegar við
uppgötvuðum að þetta
hafði lengi verið draumur
hans. Við erum mjög sáttir
við útkomuna.“
-ihh
NEIHÆ!
(prólóg:)
hey! hvad segiði eigum við ekki að reyna að kikja eitthvað annað maðurþú
veist. hundfúlt að hanga héreins og refúr i búri maðurþú veist, eigum við ekki
að lóta einhvem beila okkur útúr þessu pleisi héma maður ha? er það ekki? jú
er það ekki múlið bara, þú veist héma, bila okkur eitthvað burt, bam niðrí bœ
eða eitthvað maður? ha? ókei?
ókei
þú ert algjört nei
ég nenni ekki að reyna við þig. alltofeasy lay
ég vil bar
þar
sem hverjir vom hvar
spes og góðan grúvístað, en þar sem maður kemst
shxix inn — samt inn — fíjót við förum fremst
éééééééég
dyravörð inn
kyssi ú kinn
með ameriskum hreim og segist heila Benny Hinn
vœti kverk
geri kraftaverk
þessi, þessi og þessi með húrið hér
nei þessi hann er ömurlegur, ekta lúsertœp og tregur, ekkert skyldur mér
hérséguð
stuð
heib og gellukmð
mér er múl
skúl
þú ertalgjörnúI
mig langar að þrœða mínum tvinna íþína súl
ogsegja
einmitt
einmitt
segja ekki orð
bara fömm uppd borð
fyrir þig ég gœti framið gjöming eða morð
engefmérsopa
annun sopa
tíu litla viskýdropa
(viðlag.)
nei hœ!
og takkfyrirsíðastþetta varmeirihúttargeim, ogþú...
nei hœ!
ég hélt þú vœrir úti eða varstu að koma heim? ogþú...
nei hœ!
I met you at the party but / didn 't get your name, ogþú..
nei hœ!
og þú ert héma líka varstu að koma inn með þeim?
ha ég?
ja ég bara þú veist
bara i góðum fil sko
þú ert liot
shot
hottintott
ekki meira mina, ég fœ eym klœr og skott
og fer að þefa
slefa
ég hef svo msa mikið þér að gefa
dœmis blóð
Ijóð
í sígarettu glóð
þú ert algjör linda engin hófi
og örugglega kúl og bóli gróf í
ha?
einmitt
einmitt
fúum okkur flog
innó klói og
bílum okkur eftir barinn inn í Súðarvog
en gef mér sopa
annansopa
kaffíbarinn lítinn dmpa
nei hœ!
ogtakkfyrirsiðast j>etta varmeirihúttargeim, ogþú...
nei hœ!
ég hélt þú vœrir úti eða varstu að koma heim? og þú...
nei hœ!
/ met you at the party but l didn 't get your name, ogþú..
nei hœ!
og þú ert héma líka varstu að koma inn með jreim?
ha ég?
ja bara þú veist
égbara
jd...