Helgarpósturinn - 11.04.1996, Qupperneq 16
16
RMMTUDAGUR11. APRÍL1996
Þótt flestir skemmtistaðir bæjarins hafi nú í fyrsta sinn verið opnir yfir
páskahátíðina og feikilegt stuð á næstum því þeim öllum var menningarlíf-
ið einnig í fullum blóma. Haldnar voru myndlistarsýningar, tónleikar og
fleira sem allt meira og minna tengdist hátíðinni á einhvern hátt. Meðal
annars var opnuð á skírdag sýning í Ingólfsstræti undir yfirskriftinni Blóð
Krists. Þeir fjórir listamenn sem þar leiddu saman hesta sína eru Stein-
grímur Eyfjörð, Sara Björnsdóttir, Börkur Arnarson og Svanur Kristbergs-
son. Gestaflóran á opnunni var eftir því.
Jón Óskar og Hulda Hákon með listfræðinginnn Halldór Björn
Runólfsson á milli sín.
Svanur Kristbergsson bauð
upp á blóð Krists í tilefni
opnunarinnar — bragðað-
ist líkt og Blóð-María.
Glæsikonan Pura í Spútnik.
Eitthvert rómantískasta kaffihús landsins er að
margra mati Nönnukot í Hafnarfirði. Þar var á
laugardaginn opnuð hvorki meira né minna en 80.
sýning hins goðsagnakennda myndlistarmanns
Steingríms St.Th. Sigurðssonar að viðstöddu fjöl-
menni. Annars má geta þess að Nönnukot í Hafn-
arfirði er, eftir því sem næst verður komist, eina
reyklausa kaffihúsið á iandinu.
Sara Bjöms-
dóttir, ein af
fjórmenningun
um í Ingólfs-
stræti.
Þeir voru háir tónarnir sem heyrðust á árlegu páskabarokki í
Gerðarsafni í Kópavogi á laugardag. Meðal annars brá þar fyrir
hljómum úr kvikmyndinni Farinelli, sem enginn Islendingur er bet-
ur til fallinn að syngja en Sverrir Guðjónsson kontratenór.
Guðrún Birgisdóttir, Páll Hanni
Kontrapunktur Anna Margrét K
Guðjónsson og Martial Nardeai
skapi í Kópavogi á laugardag.
lurtrekni
L Sverrir
töku páska-
hverjir voru hvar
íslenska dansflokksins Lára Stef-
ánsdóttlr og Sigrún Guðmunds-
dóttir.
Og svo til aö
_____ koma aö ein-
. \ hverri menningu
Jfaj\ má benda á aö
^ jrjfcjff 1 smekkfullt var á
§ / tónleikunum
, jy / meö kór Lang-
!•;*-holtskirkju á skír-
dag. Meöal áheyr-
enda voru Einar S.
Einarsson forstjóri Visa,
hjónin Bjöm Bjamason mennta-
málaráöherra og Rut Ingólfsdóttir
fiöluleikari, Garðar Cortes yngri,
Ævar Kjartansson útvarpsmaöur,
Áslaug Eva Guðlaugsdóttir hús-
son blaöamaöur og Hans Kristján
Árnason rithöfundur.
móöir og Guðríður
Haraldsdóttir
(Kaffi-Gurrf) útvarps-
kona.
Laugaveginn umkringdur aödáend-
um, sem til aö byrja meö virtust
bara karlmenn á borö
viö Davíð Magnús- ^—x
son, Pál Lísu- / \
Pálsson og / '
Daða, en síöar /
komustfleiri j
aö. Þeirra á
meöal kollega 'k
hansúrCigar- tL -
ette, Heiðrún \ /
Anna Bjömsdóttir ---------
söngkona, og nokkrar
aörar glæsimeyjar.
Um miója síöustu
viku, rétt um þaö Æ&jÉEá
bil sem páskahretiö f
var aö skella á, voru A f H
heldur betur dans- V
andi á Sólon ísland- K
us hjónin Steinunn
Vaidís Óskarsdóttir
borgarfulltrúi og Óiafur
Haraldsson bókmennta-
fræölngur, þar sást líka til varaþing-
konunnar Þómnnar Sveinbjaraar-
dóttur og Sólveigar Ólafsdóttur
fréttamanns. Kjartan Magnússon
sjálfstæöismaöur var þar á ferli
sem og hinar glæsilegu ballerínur
Veitingahúsiö 22 var líka
smekkfullt þá daga sem opiö
var um páskana. Meöal þeirra
sem þar skemmtu sér voru Auð-
unn Atlason. Þóra Arnórsdóttir,
Gunnar Alexander Ólafsson vara-
formaöur, Einar Þór Guðmunds-
son fyrrverandi formaöur Al-
næmissamtakanna, Sindri Freys-
son blaöamaöur og Teitur Atla-
son kaöall ‘96.
AKaffi List sama kvöld, daginn
fýrir skírdag, voru Birna Þórð-
ardóttir byltingarkona og blaöa-
maður, Andrea Jóns-
dóttir tónlistarspek-
úlant, Linda Pét-
ursdóttir fyrrver- ^JM
andi feguröardís,
Sigríður Bein- H
teinsdóttir söng-
kona, Pétur Péturs- wtt, M
Þrátt fyrir mikiö fjör I
á skemmtistööum r. 1
bæjarins var aðal- A
númeriö í miöbænum
um páskahelgina samt söngfuglinn
úr Blur, Damon Albam, sem hóf
óvænta heimsókn sína á íslandi
meö því að láta aödáendur sína
taka bakföll á kaffistaönum Café
au Lait á þriðjudagskvöld. Næstu
kvöld sást hann svo rölta um
mundur átti
heiðurinn af
-opnun þessa
gallerís fyrir
nokkru. Það
var þvi við
Steingrímur Eyfjörð barnslega
feiminn eins og venjulega.
Ekki náðuin við nafninu á þessari,
en luín var óncitanlega eitt af lista
verkum sýningarinnar.
Það er i tisku að vera
rauðliærður, en... má
ekki eittlivað á mílli
vera.
Tónskaldið Áskell Mássor
ilót ekki lijá líða um pásk-i
ana að vippa sér upp til
lœnningarskýja. Hér
>éngiir haiiu inn í Gerðar-
: ,afn ásamt spúsu siimi.
,Ríkey Ingimiindardottir,
myudlistarkona og móðir Rut
har Regiualds, var viðstödd.
Elín Edda Arnadóttir mætti
með söngskóna fyrir eigin-
mamiinn, Sverri Guðjóns-
son, á síðustu stundu.
Jóii Asgeirsson stormaði
P inn og heilsaði að heldri
. manna sið.
tJstamaðiirinu
Giinuar S.
Magnússon