Helgarpósturinn - 03.04.1997, Side 7

Helgarpósturinn - 03.04.1997, Side 7
FIMMTUDAGUR 3. APRÍL1997 7 S8 Leggur vopn í hendur Arna Ekki verður betur séð en að Hreggviður leggi að vissu leyti vopn upp í hendurnar á Árna Helgasyni með stefn- unni á hendur HP. í greinar- gerð lögmannsins, Gests Jónssonar, er nefnilega viður- kennt skýrum stöfum að framsalsáritun bréfanna sé skakkt dagsett. í greinargerð- inni segir orðrétt: „Var gengið frá kaupunum á vinnustað stefnanda þann 2. ágúst 1996. Af hálfu Árna önn- uðust kaupin dóttir hans Þur- íður Ámadóttir, lögfræðing- ur og tengdasonur hans Sig- urður Skúli Bergsson hdl. Framsalsáritum hlutabréf- anna var dags. í júlí 1996, þ.e. miðuð við þann tíma er kaup- in tókust, en afsalið fyrir bíln- um var dags. 2. ágúst 1996.“ Átti Árni að vita um jöfn- unarbréfin? í langri greinargerð Gests Jónssonar með stefnunni á hendur HP er m.a. fullyrt að Árna Helgasyni og öðrum al- mennum hluthöfum hafi „mátt vera“ kunnugt um að til stæði að gefa út jöfnunar- hlutabréf. Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. hefur verið til síðan 1969 eða í 28 ár. Fyrirtækið á sér um margt svipaða sögu og önnur útgerðar- og fisk- vinnslufyrirtæki víða um land. Fyrsta aldarfjórðunginn átti fyrirtækið í rekstrarörð- ugleikum með reglulegu milli- bili og komst nokkrum sinn- um í þrot og þurfti á að halda nýju fjármagni og skuldbreyt- ingum. Sem dæmi um þetta má nefna að Árni Helgason eign- aðist hlutabréf sín í Hrað- frystistöð Þórshafnar við eitt slíkt tækifæri. Hann hafði lagt upp afla hjá HÞ, sem ekki gat staðið í skilum. Hann fékk í staðinn hlutabréf í fyrirtæk- inu. Ásamt öðrum hluthöfum mátti Árni svo horfa upp á þetta fé sitt minnka um helm- ing þegar hlutafé í Hraðfrysti- stöð Þórshafnar var fært nið- ur fyrir fáeinum árum. Ástand fyrirtækja í sjávar- útvegi hefur gjörbreyst á allra síðustu árum. Nú er fjöldi þessara fyrirtækja farinn að skila hagnaði og jafnvel stór- gróða, öfugt við áratugina á undan þegar sveitarfélög, kaupfélög, launþegar fyrir- tækjanna og almenningur í þorpum landsins lagði hvað eftir annað fjármagn í þau þó ekki væri til annars en við- halda atvinnu í plássinu. Það mun tæpast ofmælt að allt fram á síðustu ár hafi al- mennt verið litið á hlutabréf í sjávarútvegsfyrirtækjum sem verðlausa pappíra. Það var þess vegna kannski ekki nema eðlilegt þótt íbúar á Þórshöfn þættust hafa himin höndum tekið þegar frammámenn í Hraðfrystistöð Þórshafnar fóru allt í einu að kaupa hluta- bréf í fyrirtækinu á nafnverði eða jafnvel genginu 1,05, eins og Hængsmenn á Þórshöfn gerðu allt fram á árið 1996. Það var þó ekki fyrr en hlutabréf í fyrirtækinu fóru á almennan markað í desember á síðasta ári sem almenningi á Þórshöfn varð ljóst að nýir tímar voru upp runnir og hlutabréf í sjávarútvegsfyrir- tækjum væru allt í einu orðin peninga virði. Á örfáum dög- um rauk verð bréfanna upp í fjórfalt nafnverð, eða áttfalt verðmæti gamla nafnverðs- ins. Það er til marks um þessa staðreynd að það var ekki fyrr en í fyrravor sem hluta- bréf í HÞ seldust í fyrsta sinn á hærra verði en genginu 1,05. Síðasta hálfa árið fyrir útgáfu jöfnunarhlutabréfanna seldu nokkrir hluthafar bréf í gegnum Kaupþing Norður- árum að hafa þannig fé af öðr- um. Hreggviður kærir Helg- arpóstinn Helgarpósturinn fjallaði allít- arlega um viðskipti þeirra Árna og Hreggviðar ■ í lok febrúar. Það er sú umfjöllun sem Hreggviður byggir stefnu sína á. Það er þó athyglisvert í því sambandi að hann stefn- ir einvörðungu út af fyrir- sögnum en sér ekki ástæðu til að kæra nein efnisatriði um- fjöllunarinnar. í yfirfyrirsögnum voru not- uð orðin „sægreifi“ og „sjón- varpsmógúir. í fyrirsögn á forsíðu sagði: „Hægri hönd Jóns Ólafssonar svindlaði til sín milljónahlut í útgerðarfyr- irtæki." Fyrirsögnin inni í blaðinu var svohljóðandi: Yf- irmaður á Stöð 2 hafði 7-9 milljónir af trillusjómanni með svindli." í greinargerð Gests Jóns- sonar lögmanns segir að með orðunum „sjónvarpsmógúll og sægreifi“ sé reynt að skapa mynd af hinum sterka og stóra sem hafi féflett hinn lands. Gengi þeirra bréfa mun yfirleitt hafa verið nálægt 1,5. Þetta var það verð sem Hreggviður bauð Árna í upp- hafi að því er fram kemur í greinargerð Gests Jónssonar með stefnunni á hendur Helg- arpóstinum. Hreggviði og Árna ber ekki alls kostar saman um þær orðsendingar sem á milli þeirra fóru. Árni fullyrðir að Hreggviður hafi ásælst bréfin en hann neitað að selja þau allt þar til Hreggviður bauð honum jeppann, sem meta mátti a.m.k. á þrjár milljónir. Hreggviði segist aftur á móti svo frá að hann hafi boðið Árna jeppann og Árni boðið að greiða hann með bréfun- um. Hreggviður lofaði úrfausn Árni hafði símasamband við Hreggvið í byrjun janúar og lýsti óánægju sinni með það fjárhagstjón sem hann hafði beðið í viðskiptum þeirra. Hreggviður hafði við þetta tækifæri góð orð um að hann myndi bæta honum það að einhverju leyti. Frásögn HP af þessu símtali er svohljóð- andi: „Hann bauðst þá og til að greiða Árna nokkurt fé til við- bótar, þrjár milljónir eftir því sem HP kemst næst, og bað um tveggja daga frest til að. reiða fram þá fjárhæð.“ Peningana fékk Árni aldrei. Þegar hann talaði næst við Hreggvið þvertók hann fyrir að greiða Árna meira en það sem hann hafði þegar fengið. Allt að sex ára fangelsis- vist Eftir að Hreggviður tók þessa hörðu afstöðu og ljóst var orðið að hann hygðist ekki greiða meira fyrir þessi hlutabréf var hann kærður til Rannsóknarlögreglunnar, sem nú hefur til athugunar hvort hann hafi gerst sekur um refsivert athæfi. Mun í því sambandi einkum koma til álita brot gegn 248. grein hegningarlaganna. Samkvæmt þessari grein er bannað að koma öðrum til að aðhafast eitthvað (í þessu til- viki að selja hlutabréfin á svo lágu verði) með því að hag- nýta sér ranga eða óljósa hug- mynd hans um einhver atvik (í þessu tilviki ranga eða óljósa hugmynd um raun- verulegt verðmæti bréfanna). Samkvæmt lagagreininni varðar það fangelsi allt að sex veika og smáa í viðskiptum í skjóli yfirburðaaðstöðu sinn- ar. Gestur telur greinina í heild sérlega meiðandi fyrir Hreggvið þar sem viðskiptun- um sé nánast lýst með þeim hætti að Hreggviður hafi með svikum fengið Árna Helgason til að selja sér hlutabréfin og verðið hafi verið óeðlilegt. Þá telur Gestur að með tilvísun á forsíðu og fyrirsögn inni í blaðinu sé fullyrt að Hregg- viður hafi komist yfir verð- mæti með refsiverðum hætti. Gestur telur aðdróttanir HP afskaplega alvarlegar fyrir mann sem hefur flekklausan feril og jafnframt atlögu að framtíðarstarfsmöguleikum hans. Þá segir Gestur að að- dróttunin hafi skapað Hregg- viði og nánustu vandamönn- um hans sársauka að tilefnis- lausu og valdið því að spurn- ingarmerki hafi verið sett um heiðarleika hans. Skiptir sökin máli? Það er út af fyrir sig athygl- isvert að Hreggviður skuli velja þann kost að stefna Helgarpóstinum á sama tíma og Rannsóknarlögreglan hef- ur til athugunar hvort það at- hæfi hans sem HP lýsti kunni að vera refsivert. Á sama tíma og hann stefnir HP er einnig verið að undirbúa stefnu á hendur honum vegna þessa sama máls. ■ Karl Th. Birgisson skrifar Er þetta stíllinn, Stefán Jón? K-g-at Ctegi-TíB w,utn var hteypi swkkuftum í fym var tio&aður $ft stili -:að tw yxðu híutiíítir isvrðír öðíuvöl tíðkm i bSt&m bi&tem. Þctu htíur (>u œizt'mcft ávxœm og afar ftgeðfeíiduni iuctti. Pursvamncau Dags-Tfœans hafa sttfat Guðrúm KmtjáRtwkMtur, týn- vcraadi nWjófa Hclgarpówsíns, fyrir nwint ttwiðyrðj í stnáirttt «m Wririt i blaðfetttt ufiSastitfKð haust, Þcir hctmta af hcrni ialar fwjár mtttióoír o$ krvfjftst að rwfcí þyngstu refvingar scm Sf.% teyfiJ, wm $mc þýti fang- cUá&vÍKt »aotkv*mt bókuafsiafc hijóðan Ef roaria má fyrri öóma í mcið- yrðaroáittm cr fyttsta «íseða til að ðttast að efgcndur Dags-Tfimms hali m íram. Áður hcfttr vcnð 4sr*ða stl þcss að vata vtð iritum á fjjUöftgar- frclvíð í landirto, en aö « satt»«teí» nðg kormð. Fyrsr, cftúwflriði míisifts, Trítlm var öto rnemta ctftðfmka í rckstn f)ags*Tíraatt»'4 þesaum ttma, Acif* ingarfðilt seœ ffikk lamun sfn wúfl cð* iIU. Msmwrkfaií é Akawyri og Það v«wi frOÓUflt vrta hvad rit- iWi fkMiiiTfwanÉ. smánUdoL « »»f íttkt. f Íyriísögttöttt eða ntðabg ffltálí ,vkipttt »>j alttt cxu búw að annað c« dðmarino vaftdwt i #*ku. gkyma Þctta þy'ðir i praris að mctðyrða- Meiðyrðalögg}i)fm rcfsar gúðurn jöggjöfm gtfrir ðmögulcgt að swssda Wa&*mfttHtum, htrn wfw bugrökk- þcw háttar Waðaitwmwko wm ttwarr* um tmjánm og bm <tngm ðuginn arþðrf «á íslaodt. tfr framýmm útgfíendum. Kmske Ettt ámm: í Maonhfi. biaði sem <r það cio af áM*»,'unum fynr því að öcðriits KriaijássðWttr riwtyrtr ate ttjá fslnwkuta fjölntiðíwm « fitt sw* cncð lliafni J.ikulwym, butisr nylcga lciðts fóik að linna. citt þarfavu vctk ivlctulrar bbða- Það «gu mikla tttgu um MÓðu t»«u»ku actnni ára. grein um ntö- yánmgarlrchivuw f landtftu »ð það er fjmgsimkla Bxfctmttöfa Frimklfns tttgcfsunfi 'Mafri wnt sícÉntr í þemu Stcinm »>* sttSruodaxlc* samsyptt tnáb. Anoars staðar t hcimmum verja hans við flkmcíoriögrcgluru útgdcadur, «n> vUja lála tak»«*g al- Spummj? HalUtð þið að bUNð varicga. tjáomgarfrchið nwð kjaftt gcti mnoað vmrnkíksgikh atira futt og kJóto. H*tt ct sið að þcir mymlu yribnga «m þ» ktuna fram, moð Wicía að ótgcíeodum Dags-Tíotao* ciðsvdmuitt vimisburiX hgfeta skjaí- fyrir mftm* * n **$*$&*. fcsrom sóommum? Py» ffýs íhctvfii- vto að fcctta voaricga binðawígáfii í Hvað skytdi Fmoklía Sicmcr «Ma iandi þar wm áámtólsa ttfm fjM- fcraiizt Mrra upphtaðá «T rit*#rom miðlflm fyrá að gm* skyldu sfea. MantUifs cf haan ríð. *ír góðan Iðf» Er» ckk. fcleMkir Waftoór^fcodur- maitn? Vwntanlcga riflega þcirra Þctr hetmta mUljóttix af bbðMorioo* þriggya tmlfyúna scm Dagur-Timinn uro hcnnur „ó fya I,U« hHl «w m*» Þ«9 «n IriDkp «í «il» b«*S nl- «lór« Dagv-Tttnatw. Stefá Hafstctn. finost om þcnnai tckriur yfmnsmtja smna.. Ha ckki sinrt tioðanir á fjó hútgað ttt. Gctttr vcrið að h nndir mcð cigewdum hiaðsttt máb? Hvað finnst ntvijó fijátsa o$ dbíða DV, iám járissyni mmo cinu smni blað til að vufitij vtwð uw blaðamcntafcn? Heíur ha skoðatitr é - yfitgangj ú a? Og hvcrntg fitmtí W Waðatiíöttnunttm að vurna bj wra sctu stcfiM .*t»fsbrwðrtd) Fer nokknð um þá? Stefna Dags-Tímans vekur furðu meðal blaðamanna: Annars staðar í heiminum yrði hlegið að útgefendum blaðsins, skrifar Karl Th. Birgisson í Alþýðublaðinu. Dagur-Tíminn stefnir fyrrverandi ritstjóra HP og forstjóra Odda: „Ættu að selja fota- nuddlæki, ekki stunda blaðamennsku Utgáfufélag Dags-Tímans, Dagsprent hf., stefnir Guðrúnu Kristjánsdóttur og Þor- geiri Baldurssyni, forstjóra Odda, fyrir stutta frétt sem birt- ist í Helgarpóstinum 17. október í fyrra. Guðrún var þá ritstjóri en Oddi gaf blaðið út. í fréttinni var sagt frá rekstri Dags-Tímans og launadeilum við starfsmenn. „Heimildirnar fyrir fréttinni komu úr innsta hring Dags-Tím- ans og þær voru afar öruggar," segir Guðrún, sem núna ritstýr- ir tímaritinu Mannlífi. í fréttinni sagði að alvarlegir greiðsluerfiðleikar hrjáðu Dag- Tímann. „Þeir sem dreifa blað- inu á sölustaði hafa átt í miklum erfiðleikum með að fá laun sín borguð og hefur því nýtt fólk tekið við starfinu reglulega. Auk þess hefur frést af setuverkfalli norður á Akureyri vegna ógreiddra launa. Ef ekki tekst að hnýta lausa enda fljótlega er voðinn vís og framtíðin svört hjá þessum nýjasta fjölmiðli landsins.“ í stefnunni segir að fréttin sé tilhæfulaus með öllu og feli í sér „grófa, ærumeiðandi og traust- spillandi aðdróttun". Utgáfufélag Dags-Tímans telur sig hafa orðið fyrir fjárhagslegu tjóni, „þar sem stjórnendur félagsins hafi orðið að ræða sérstaklega við iánardrottna og aðra viðskipta- menn þess til að sannfæra þá um að fréttin væri tilhæfulaus árás samkeppnisaðila, auk þess sem rekstur blaðsins þ.m.t. sala áskrifta hafi orðið erfiðari um tíma eftir að fréttin birtist“. Til að bæta fyrir tjónið krefst Dagur-Tíminn þriggja milljóna króna í miska- og skaðabætur og birtingarkostnað á dómi. Fátítt er að fjölmiðlar stefni öðrum fjölmiðlum og blaða- mönnum fyrir meiðyrði. „Það segir mikla sögu um stöðu tján- ingarfrelsisins í landinu að það er útgefandi blaðs sem stefnir í þessu máli. Annars staðar í heiminum verja útgefendur, sem vilja láta taka sig alvarlega, tjáningarfrelsið með kjafti og klóm. Hætt er við að þeir myndu hlæja að útgefendum Dags-Tímans fyrir stefnuna - og ráðleggja þeim svo að hætta snarlega blaðaútgáfu," skrifar Kari Th. Birgisson í Alþýðublaðið af þessu til- efnL „Útgefendur sem haga sér svona eiga ekki heima í blaðamennsku, þeir ættu frekar að selja fótanuddtæki," segir Guðrún Kristjánsdóttir. Guðrún Krístjánsdóttir: Hafði ör- uggar heimildir fyrír frétt um rekstrarerfiðleika Dags-Tímans. Útgáfufélag blaðsins krefst þríggja milljóna króna í skaðabætur. 22 1 BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR |t 1 BORGARTÚNI 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Aðalskipulag Reykjavíkur 1996 - 2016 Tíllaga aö Aöalskipulagi Reykjavíkur 1996 - 2016, greinargerö og landnotkunar- kort, auglýsist hér meö samkvæmt 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964. Tillagan ásamt þemakortum og öörum uppdráttum sem tengjast aöalskipulaginu er almenningi til sýnis í Ráöhúsi Reykjavíkur, Tjarnarsal, frá 2. til 9. apríl og frá 10. apríl til 30. maí er sýningin í sal Borgarskipulags og byggingarfulltrúa aö Borgartúni 3, 1. hæö kl. 9:00 til 16:00 virka daga. Sérstakir þemadagar veröa 3., 8. og 9. apríl. Þá daga kl. 16:00 til 18:00 veröa efnisþættir aöalskipulagsins kynntir af starfsfólki Borgarskipulags og fulltrúum frá öörum borgarstofnunum. Þann 3. apríl veröur fjallaö um byggö og húsvernd, þann 8. apríl samgöngumál og þann 9. apríl umhverfismál og þjónustu. Allan auglýsingatímann svara fulltrúar Borgarskipulags fyrirspurnum varöandi skipulagstillöguna. Athugasemdum eöa ábendingum skal skila skriflega til Borgarskipulags eigi síöar en kl. 16:00 þann 30. maí 1997. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir til- lögunni.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.