Helgarpósturinn - 03.04.1997, Side 15
FIMMTUDAGUR 3. APRÍL1997
15
til margra ára og trúði einlægt að það væri það
sem koma skyldi.
Þórbergur var alinn upp í kristinni trú en fékk
á efri árum áhuga á austurlenskum fræðum.
Hann stúderaði jóga, búddisma, guðspeki og
spíritisma. Brúslí stúderaði á fyrstu Ameríkuár-
um sínum evrópska heimspeki og kristna trú.
Sagt er að þótt hann hafi ekki trúað á Guð hafi
hann kunnað biblíuna spjaldanna á milli og ver-
ið fær um að sítera úr henni blaðlaust.
Fleira er hægt að segja þessari pælingu til
rökstuðnings en nú er rétt að leggja ítarlegri
skoðun í hendurnar á þeim sem tíma og vit
hafa.
í bláendann er tilvitnun í Brúslí.
„In memory ofa once fluid man, crammed and
distorted by the classical mess. “
(Áletrun á minningarsteini í anddyri kennslusalar
Brúslís í Kínahverfi Los Angeles.)
Og í Þórberg:
Esjan er yndisfögur
utan úr Reykjavík.
Hún ijómar sem litfríð stúlka
í ijósgrœnni sumarflík.
En komirðu, karl minn, nœrri,
kynleg er menjagná:
Hún lyktar af ijótum suita
og lús skríður aftan á.
NEÐANMÁLSGREINAR:
il
Það ernokkurt bitbein hvað skuli nefna þessa nærri 1.500 ára
gömlu bardagahefð Kínverja. Gung Fu þykir nándar merkingar-
laust sem heiti á stíl, enda merkir það „verki lokið" eða „vel
gert“. Fúndamentalistar vilja nota heitið Chung kuo ch’uan
sem þýðir „kínverskur hnefi" — það varíerar síðan sem Chu-
an-fa og Chuan-shu og fleira tengt hnefum. Hið réttasta mun
þó vera Wu-shu sem merkir einfaldlega „stríðslist“ — en Wu-
shu þykir samt ónothæft sökum þess að það var tekið upp sem
opinbert heiti á bardagalistum í maóíska Kína, en undir því
heiti og stjórnkerfi þykir listin hafa fjarlægst uppruna sinn.
2)
Amerískt box var mikilvægur hluti af stíl Brúslís. Eina „lög-
lega“ eða „offíséla" keppnin sem hann tók þátt í á ævinni var
landskeppni hongkonskra skóla í boxi áríð 1958. Hann vann.
Einnig má geta þess að helstu áhrífavaldar hans í bardaga-
tækni voru boxarar. Brúslí safnaði 8 millimetra kvikmyndum
með Rocky Marciano, Jack Dempsey og Muhammed
Ali — sem hann síðan stúderaði og ef hann fann eitthvað
gagnlegt þá innlimaði hann það í sinn eigin stil. Árið 1982 ját-
aði síðan boxmeistarínn Sugar Ray Leonard í viðtali við
Playboy að helsti áhrífavaldurinn í lifi sínu værí ekki boxari
heldur Brúsli.
3)
Það sem hér vantar í frásögn Brúslís er — og vísar til þess
sem hann segir: „ogóg byrjaði að breyta..." — að þegar hann
sá að það hafði ekkert upp á sig að berja andstæðing, þá tók
hann sig til og flengdi hann í staðinn.
4)
Hór er upprunalegi textinn. Ég hef hann með því einhverjir
kunna að þekkja inntak hans úr te-senunni úr Enter the Drag-
on: „These few paragraphs are, at best, a „finger pointing to
the moon“. Please do not take the finger to be the moon or fix
your gaze so intently on the finger as to miss all the beautifui
sights of heaven. After all, the usefulness of the finger is in po-
inting away from itself to the light which illumines finger and
all.“
5)
Þetta er orðaleikur og hér um bil óþýðanlegt: „270 þúsund (s-
lendingar geta ekki haft Jón fyrír sér“ — „Ég hvorki reyki né
drekk, en ég tyggi gúmmí af því það er tyggigúmmi.”
6)
Á ensku: „A guy could get clobbered whlle getting into
his classical mess." Classical mess er hér lykilorð í gagnrýni
Brúslis á hefðbundnu bardagastílana. Brúslí fannst of mikið af
tilbúnum og skipulögðum vamaraðferðum i gömlu aðferðunum.
Þær gengu allar út á að koma sér í ákveðnar stellingar ef á
mann var ráðist Brúslí benti á að árásanmaðurinn fylgdi ekki
reglum og væri óútreiknanlegur — og því yrði maður að laga
vömina að því.
þeir ritdómarana til
þess að ávinna sér
lof þeirra. Ef dómar-
inn er skáld eða rit-
höfundur og er annt
um heiður sinn, þá
verður hann einnig
að tryggja álit sitt
með hæfilegri aðdá-
un stéttarbræðra
sinna. Þannig mynd-
ast samábyrgð bók-
menntalegrar sið-
spillingar. Margir
ritdómarar vorir
eiga rót sína að
rekja til þessarar
vanheilögu vináttu.
Ég hefi aldrei lagt
lag mitt við þessa
tegund „fágaðrar
siðmenningar“.“
(Úr Bréfi til Láru.)
Lengi er hægt að
tína til litla hluti
sem voru sameigin-
legir persónum
Brúslí og Þórbergs
Þórðarsonar — en
það sem mestu
skipti voru hin stóru
áform þeirra, hug-
sjónirnar.
Brúslí dreymdi
um að fella virkis-
múrana milli Kína
og Ameríku. Það
hugðist hann gera í
litlum skrefum og til
að byrja með með
því að vekja aðdáun
fyrir bardagasnilli
sína. í þessu sam-
bandi leit Brúslí á
sig sem forsvara
kínverskrar menn-
ingar. Áhugi Amer-
íkumanna á list
hans var að áliti
Brúslís áhugi á kín-
verskri menningu í
heild sinni.
Þórbergi Þórðar-
syni var umhugað
um alheimssálina og
sameind allra í
heiminum í einni
menningu. Þórberg-
ur lærði esperantó