Helgarpósturinn - 03.04.1997, Side 20
20
FIMMTUDAGUR 3. APRÍL1997
LESID HER
06 HVAR
Páll Vilhjálmsson
OKKSOGiUIR
Republic tók þátt í að breiða út
boðskap hægrimanna þótt rit-
stjórnarstefna þess hafi fram á
áttunda áratuginn verið vígð
frjálslyndum vinstrisjónarmið-
um. Einn af aðalstjórnmála-
skríbentum tímaritsins, Fred
Bames, stofnaði fyrir tveim ár-
um The Weekly Standard
ásamt leiðandi hægrimönnum
en fjölmiðlakóngurinn Rupert
Murdoch fjármagnaði útgáf-
una. Barnes lét þess getið að
hann ætlaði að halda sömu
stefnu og New Republic hafði
markað.
Ekki er þó víst að Barnes feti
slóð síðasta tölublaðs New
Republic. Tvær neyðarlegar
greinar um stöðu hægrimanna
gefa ekki tilefni til bjartsýni.
Aðalgrein tölublaðsins er um
pólitíska hagfræðinginn Jude
Wanniski sem var eitt af stóru
nöfnunum í Reagan-bylting-
unni á síðasta áratug. Læri-
sveinn Wanniskis, Arthur Laf-
fer, teiknaði frægu kúrfuna á
servíettu til að sýna fram á að
lægri skattar hækkuðu skatt-
tekjur ríkisins. George Bush
kenndi þessa hagfræði við vú-
dú-galdur þegar hann keppti
við Ronald Reagan um forseta-
tilnefningu Repúblikanaflokks-
ins árið 1980. Reagan sigraði
Bush og síðan Carter forseta
og vúdú-hagfræðin öðlaðist
pólitískt lögmæti. Gagnvart
kjósendum var þetta sigur-
strategía. Almenningur er hrif-
inn af stefnu sem réttlætir
minni skatta.
En Wanniski og félagar hans
eru sérvitringar og halda
áfram að að vera það þótt hug-
myndir þeirra fái hljómgrunn
hjá valdhöfum. Repúblikanar
fylltust andstyggð þegar frétt-
ist af stuðningi Wanniskis við
Louis Farrak-
han, ____—-***\
baráttumann fyrir
málstað bandarískra
svertingja. Farrakhan
skipulagði milljón-
mannagönguna í
Washington í fyrra og
málflutningur hans er
eitur í beinum flestra
hvítra og ráðsettra
repúblikana (en það
eru þeir sem stjórna
flokknum).
Núna þvo fyrrver-
andi stuðningsmenn
hendur sínar af
Wanniski. Irving
Kristol, sem útveg-
aði fjármagn fyrir
bók Wanniskis, The
Way the World
Works, segir að
hann hafi aldrei
velt fyriT sér bók-
haldshlið ríkisfjár-
mála. Verkefnið
var, segir Kristol,
að búa til meiri-
hluta repúblikana
þannig að pólitísk hagkvæmni
réð ferðinni. Játningin er at-
hyglisverð fyrir þær sakir að
Kristol viðurkennir að í góðu
lagi sé að vegsama hagfræði-
legt húmbúkk ef það aðeins
þjónar pólitískum tilgangi.
Kaldhæðni í pólitík hefnir
sín. Stephen Glass fór á árlega
ráðstefnu ungra hægrimanna í
Washington, Conservative Po-
litical Action Conference
(CPAC), og lýsir henni í New
Republic. Niðurstaðan er í
stuttu máli að ungir hægri-
menn hafa tapað hugsjónum
sínum og eru ofurseldir ör-
væntingu og nautnahyggju. Á
ráðstefnunni mátti pólitísk
orðræða sín lítis fyrir kynsvalli
og eiturlyfjaneyslu á hótelher-
bergjum og salernum bygging-
anna sem hýstu samkomuna.
Hnignun repúblikana í
hægrimenn sannfærðust fyrst
sjálfir og þeir síðan kjósendur
um að kreppuna mætti rekja til
of mikilla ríkisafskipta og út-
þenslu velferðarþjónustunnar.
Ronald Reagan vann for-
setakosningarnar í Bandaríkj-
unum í tvígang út á hægripólit-
íkina sem var bein afleiðing af
efnahagskreppunni og Mar-
grét Thatcher vann þingkosn-
ingar í Bretlandi í þrígang með
sömu stefnuna.
Bandaríska tímaritið New
Hægripólitískt kynsval
kaldhædni hefair sín.
gj öf 'Qölmiðlakóngs sér æ til
skýra með þeim hagkenning-
um sem þekktar eru. En það
þýðir ekki að skortur sé á út-
skýringum sem liggja á milli
stjórnmála og hagfræði. í bók-
inni Peddling Prosperity dregur
Krugmann fram þær aðstæður
sem urðu þess valdandi að
dagblað Bretlands, The
Sun, lýsti yfir stuðningi við
Tony Blair. Blaðið er í eigu fjöl-
miðlakóngsins Ruperts
Murdoch og hefur síðustu ára-
tugina veitt íhaldsflokknum
eindreginn stuðning.
Ritstjórar New Statesman
eru fullir efasemda um ágæti
þess að The Sun styðji Blair.
Mynd af sárasóttarsmitaðri
sögupersónu í leikriti Ibsens
kemur í huga ritstjóranna þeg-
ar þeir velta fyrir sér hvað
Murdoch vill fá í staðinn. Veldi
Murdochs er ógnvekjandi í
Bretlandi og hann er vanur að
beita áhrifamætti fjölmiðla
sinna í eigin þágu. Minnir svo-
lítið á kunnuglegar aðstæður á
annarri eyju langt, langt norð-
ur í hafi.
Vinstripólitík á Vesturlönd-
um á það sameiginlegt að
eiga uppsprettu sína í verka-
lýðshreyfingu iðnbyltingarinn-
ar. Sósíaldemókratar og
kommúnistar deildu um leiðir
að sama markmiði; að skapa
samfélag sem stjórnað væri
með hagsmuni verkalýðshreyf-
ingarinnar í huga. Aldrei var
það fyllilega útskýrt hvernig
fyrirkomulag þessa samfélags
átti að vera en helstu útlínurn-
ar voru ljósar. Ýmist átti að af-
nema eða þrengja stórkostlega
að séreignaréttinum í atvinnu-
lífinu og gera þátttöku hins op-
inbera í efnahags- og atvinnu-
lífi sem mesta. Ríkisvaldið
skyldi vera í höndunum á pól-
itískum samtökum verkalýðs-
ins.
Um miðja öldina varð til
málamiðlun á Vesturlöndum
sem kennd er við blandað hag-
kerfi og velferðarríkið. Þróunin
í kommúnistaríkjunum fyrir
austan járntjald var önnur og
dró ekki úr hug manna til að
finna milliveg.
Margir vinstrimenn héldu að
málamiðlunin væri varanleg.
Hægrimenn sættust við vel-
ferðarríkið þótt skiptar skoð-
anir væru um æskilegt umfang
þess. Vinstriflokkar víðast
hvar sögðu skilið við hug-
myndir um þjóðfélagsbyltingu
og einhugur myndaðist um að
ekki yrði lengra komist í sósíal-
isma. Fáa grunaði að handan
við hornið biði atlaga að vel-
ferðarkerfinu.
Hagfræðingar hafa enga
skýringu á efnahagskreppunni
sem Vesturlönd urðu fyrir á
áttunda áratugnum. Hagfræð-
ingurinn Paul Krugmann við-
urkennir opinberlega það sem
fæstir hagfræðingar segja upp-
hátt, að sumar breytingar í
hagkerfinu er ekki hægt að út-
búmsins „Attack of the grey
lantern" sem skaust beint á
topp breska breiðskífulistans.
Daginn eftir spila þeir í heima-
bæ sínum, Chester, en þar
hafa þeir, þótt furðulegt sé,
aldrei komið fram áður. Þegar
þeir voru grænir, óslípaðir og
óþekktir ríkti þar þröngsýni
og enginn tónleikahaldari vildi
sjá þá. í dag er annað upp á
teningnum og bandið getur
sjálft verið með í ráðum eða
einrátt. Á næstu vikum fara
þeir til Japans, Ástralíu og
Bandaríkjanna. Paul Draper,
söngvari og gítarleikari, segir
þá elska tónleikaferðir, þeir
semji ný lög á hótelherbergj-
um um nætur og hljóðriti þá
daga sem frí er frá tónleikum.
Hann segir að þeir geti vart
beðið með að komast til Amer-
íku og hann hafi sterklega á til-
finningunni að þeir muni feta í
fótspor U2 þar vestra. Man-
sum, sem kölluð er ein dugleg-
asta poppsveit dagsins í dag,
ætlar sér að ljúka við fjórar
EP-plötur á þessu ári og aðra
breiðskífu áður en árið er úti.
Uppselt er á tónleika Mansum
í London 25. apríl, þeir verða
síðan í Leeds 28. apríl,
Glasgow 29., Leicester 30.,
Portsmouth 1. maí og Cardiff
3. Ný smáskífa af toppplötunni
„Attack of the grey lantern"
kemur út í lok apríl til að
skapa spennu í kringum tón-
leikana, lagið „Taxloss“.
New Republic beinir
kastljósinu að hnignun
hægrimanna í Banda-
ríkjnunum...
og New Statesman óttast
að Tony Blair hafi seit
kölska sálina með því að
þiggja stuðning stærsta
dagblaðs Bretlands.
Mansum heldur stóra tón-
leika á Kilburn í London
25. apríl. Þetta er í framhaldi
gífurlegrar velgengni nýja al-
Jimi Tenor
heitir finnskur hljómborðs-
galdrakarl sem gaf út frum-
burð sinn, „Intervision", hjá
Warp Records þann 10. mars.
Sala gripsins í fyrstu viku kom
honum í 20. sæti óháða listans
í Bretlandi. í kjölfar útgáfunn-
ar tróð hann upp á nokkrum
tónleikum í lok síðasta mánað-
Bandaríkjunum nýtist ekki
demókrötum, sem eru upp fyr-
ir haus í hneykslismálum
vegna fjárframlaga útlendinga í
kosningasjóð Bills Clinton.
Hliðstæðingur Clintons í Bret-
landi, Tony Blair, formaður
Verkamannaflokksins, virðist
hins vegar á grænni grein. Þeg-
ar fjórar vikur eru til þingkosn-
inga er Verkamannaflokkurinn
með 25 prósentustiga forskot
á íhaldsflokkinn í skoðana-
könnunum. í viðtali við New
Statesman tekur Blair vara við
að kosningasigurinn sé í höfn.
John Major forsætisráðherra
sýndi það við síðustu kosning-
ar að hann kann ýmislegt fyrir
sér í hanaslag baráttunnar.
Einum mikilvægum banda-
manni varð Major að sjá á bak
fyrir skemmstu. Stærsta
milljóna dollara. Saka þeir út-
gáfuna um að hafa haldið eftir
peningum vegna sölu síðustu
fimm platna sveitarinnar.
Bis gefur út frumburð sinn,
„The new transister hero-
es“, hjá Wiiija þann 7. apríl.
Platan var hljóðrituð í Ápollo-
hljóðverinu í Glasgow undir
lok síðasta árs með upptöku-
stjóranum Jim Bra-
dy. Bis-félagar segja
albúmið skref frá
popppönkinu sem
þau hafi gert áður
og í Ijós komi að
Bis séu meiri mús-
íkantar en þau hafi
hingað til fengið
prik fyrir. Að sögn
Möndu Rin eru
hún, Steve og John
öll ólíkir laga- og
textahöfundar. A
EP-plötunum hafi
áhrif eins meðlims verið meira
ríkjandi en hinna, nú blandist
saman tónsmíðar þeirra
Þriggja.
Eeels áttu nýlega smellinn
„Novocaine for the soul“ af
frumburðinum „Beautiful fre-
ak“. Söngvari og höfuðpaur
Eels er hinn þrítugi Mark Ev-
erett sem notar listamanns-
nafnið E. Móðir hans er alkó-
hólisti, faðir hans var eðlis-
fræðingur, snillingur sem aldr-
ei var til staðar og dó þegar E
var 19 ára, og syst-
ir hans framdi ný-
lega sjálfsmorð.
Hann var kominn
á kaf í kókaín og
cannabisefni 13
ára og fór á með-
ferðarstofnun, ung-
lingsár hans voru
líkust jójói. E
þekkti lögreglu-
þjóna heimabæjar-
ins betur en kenn-
ara skólans. Á tón-
leikum Eeels í Manc-
hester fyrr á árinu
kom strákur til að fá
áritaða geislaplötu. E
sagði við hann í gríni: „Þú
segir síðan öllum þínum
vinum frá okkur." Drengur-
inn svaraði: „Ég á enga
vini.“ E hugsaði
með sér
að bandið
yrði lík-
lega aldrei
stórt nafn,
aðdáend-
ur þeirra
ættu enga
vini til að
deila með
tónlist-
inni. Áður
en Eels
varð til
komu út
tvær
sólóskífur
undir
ar.
Smashing Pumpkins eru að
semja lög fyrir Batman-
kvikmyndina sem frumsýnd
verður í sumar. Billy Corgan
leitaði eftir að fá að starfa með
leikstjóra.myndarinnar, Joel
Schumacher, við gerð mynd-
bandsins við smáskífuna. Orð-
rómur er líka um að Corgan sé
að takkast fyrir Cars-söngvar-
ann Ric Ocasek á nýrri sól-
óplötu hans. Síðan eru Smas-
hing Pumpkins í málaferlum
við Chrysalis og krefjast 10