Helgarpósturinn - 29.05.1997, Page 20
20
FIMMTUDAGUR 29. MAI1997
„Eitt stutt skref fyrir
mann, en heljarstökk
fyrir mannkyn'lvoru
orð þess sem fwstur
sté fæti á tungtin.
Kjóll eftir Ásdísreuð-
nýju Guðmundsdcjtf
Jón Sæmundur Auðarson
reynir að tengja saman lík-
ama og klæði með hjálp
tækninnar.
Það er ekki hægt að ásaka
unga fatahönnuði um skort á
frumleika eins og sjá mátti í
Smirnoff-fatahönnunarkeppn-
inni um helgina. Framkvæmd
keppninnar var að þessu sinni í
höndum Ástu og Þóreyjar hjá
Eskimóamódelum og fyrirsæt-
urnar voru listilega farðaðar af
Ingu Reynis og Huldu Jónsdótt-
ur frá No Name.
Kynnir í keppninni
var Sjón, sem brá
sér af því tilefni í
einkar glæsilega
kögurskyrtu.
Kjóll Margrétar Rósar Ein-
arsdóttur er eins konar Zen
sem lyftir upp sál stúlkunn-
ar sem hann ber.
Egill Kalevi Karls-
son, nemi á mynd
listarsviði í Fjöl-
braut, hannaði
rekaviðarkjólinn.
Lífríki jarðar er sem eitt samtengt net.
Kjóll Kristínar Berglindar Valdimarsdóttur
er heklaður og prjónaður úr „ávaxta- og
grænmetisneti".
/i 'iil
JH
► mjr¥- Æ i,. iii
éí fmmmmwmW&w
Ý yÍuÍfsfS
í
(
v