Helgarpósturinn - 29.05.1997, Qupperneq 23
I-
FIMMTUDAGUR 29. MAI1997
Ekki
, missa
þessu
v
um
23
Blaðamaður veit
hvað sungið er á
föl
„Þetta eru svona pönkdægurlög,"
segir Halldór Sölvi, gítarleikari
hljómsveitarinnar Soma, en sú
mæta hljómsveit er aö gefa út sinn
fyrsta stóra geisladisk á mánudag-
inn kemur. „Þetta er bara léttrokk.
Eitt lagið hefur veriö svolítiö í spiÞ
un undanfariö á útvarpsstöðvun-
um, fyrsta lagiö á diskinum sem
heitir eftir honum eða föl.“
Verðið þið eitthvað að spila í
sumar?
„Við stefnum aö því. Þó svo aö við
gefum okkur út fyrir aö vera sveita
ballaband ætlum við samt að spila
og höfum gott efni í það. Við spil-
um samt ekki Boney M-dæmi. Það
er ekki okkar tónlist. Við erum frek-
ar í rokkaðri kantinum." Þá er bara
að fara í næstu plötubúð og fá að
hlusta á grip þeirra í Soma. Blaða-
maður hlustaði á diskinn og heyrði
strax að þarna var á ferð ágætis
tónlist. Þess má geta aö þlaða-
maður hefur mikið vit á tónlist og
veit hvað hann syngur. Útgáfutón-
leikar Soma verða í Þjóðleikhús-
kjallaranum næsta fimmtudag.
Kaffi
Björn
Bjöm Thor-
oddsen, Ás-
geir Ósk-
arsson og
Gunnar
Hrafnsson
skipa
djasstríó
Björns Thor-
oddsen. Þeir
ætla að
spila af
fingrum fram
á Kaffi Pucc-
ini, Vitastíg
lOa í kvöld. Hvernig væri að
slappa af í rólegu umhverfi, fá sér
gott kaffitár, dísæta tertu, lygna
aftur augunum og hlusta á Ijúfa
djasstónlist?
Gluggasýning
Þeir sem ganga framhjá Tehúsinu í
garði Hlaðvarpans við Vesturgötu 3
ættu aö staldra aöeins við og líta í
glugga Tehússins. Þar verður nefni-
lega sýning á verki myndlistar-
mannsins Þórdísar Öldu Sigurð-
ardóttur. Verkið er innsetning,
gerð úr tré, salati, maís og fjöðrum
og heitir „Leiðtogafundur 1997".
Sýningin er opin allan sólarhringinn
og kostar ekkert að ganga framhjá
glugganum.
Konur og homm-
ar öskra af lífi og
sál
Þeir karlar og konur sem áhuga
hafa á fallegum, brúnum, vöðva-
stæltum karlmönnum með fallegt
sjálfsöruggt bros og löngun til að
sýna sig á nærfötunum einum
saman er bent á að líta inn á
skemmtistaðinn Tunglið á laugar-
dagskvöldiö kemur. Þar verða flott-
ustu karlmenn Reykjavíkur að
keppa um titilinn Karlinn í Tungl-
inu. Stigagjöfin fer að hluta til
þannig fram að hávaðamælir er
notaöur á áhorfendur og fá kepp-
endur stig eftir hávaðanum sem
áhorfendur framleiða. Þeir sem
vilja kíkja á gripina fyrir keppni
ættu að skella sér í Kringluna
klukkan þrjú, en þar og þá verða
þeir til sýnis.
Kuml og
Ólund
Síödegistónleikar verða öll-
um að óvörum á föstudag-
inn í Hinu húsinu. Þar kem-
ur stórhljómsveitin Kuml
fram og spilar nokkur
pönklög. Kuml er eitt af líf-
seigustu pönkböndum á
klakanum og hefur starfað
í mörg ár. Það kemur eng-
inn ósnortinn frá tónleikum
með Kumli! Hljómsveitin
Ólund hitar upp fyrir Kuml
og spilar kraftmikið popp-
rokk. Pönkpopprokkið lend-
ir á eyrum gesta klukkan
17.00. Ókeypis inn.
Ofneysla, slys,
manndráp eða
sjálfsvíg
í hverjum mánuði deyr fólk beint
eða óbeint af völdum vímuefna. í
kvöld veröur táknræn útför í minn-
ingu þeirra sem vímuefnin hafa
lagt aö velii. Hópganga veröur frá
Hlemmi klukkan 21 og veröur
gengið niður Laugaveginn að Ing-
er að leita að ungu fólki fyrir tísku-
myndatöku 6.-12. júní; stelpum á aldr-
inum 15-25 ára og strákum á aldrinum
19-27 ára.
Þurfa ekki að hafa reynslu!
Þeir sem hafa áhuga mæti á Hótel Mar,
Brautarholti 22, 5. júní frá kl. 16-20.
Upplýsingar í síma: 552-9240
ólfstorgi. Þar verður minningarat-
höfn. Kveikt verður á kertum og
séra Halldór S. Gröndal talar í
minningu þeirra sem látist hafa af
völdum vímuefna. Að því
loknu spila KK og Bubbi
Morthens. Ekki gleyma því
að áfengi er líka vímuefni.
Sýnum þeim látnu þá virð-
ingu aö reynsla þeirra verði
öðrum viðvörun. Sýndu
kjark og vertu þátttakandi.
Þetta kemur okkur öllum
við.
Sjómannslíf,
sjómanns-
aðhvort við Spánverja
eða frændur vora Svía.
Trúlega veröa það Svíar
sem vinna þann leik,
sem er hið besta mál,
því það er kominn tími til
að fara að taka Svíana í
þakaríið. Eftir sigurteik íslendinga
viö Svía verða þaö trúlega Rússar
sem mæta okkurí úrslitaleiknum,
en sá leikur verður strax á sunnu-
líf...
Sjómannadagurinn er á
sunnudaginn og þá hefst
sumaropnun Sjóminjasafns
íslands í Hafnarfirði. Opið
verður alla daga frá klukkan
13 til 17 fram til 30. september.
Þórður Marteinsson leikur á
harmonikku í tilefni opnunarinnar á
sunnudaginn. Á laugardaginn verö-
ur opnuö sýning á tuttugu olíumál-
verkum eftir Bjaraa Jónsson. Á
sýningunni, sem er í forsal safns-
ins, eru myndir um sjómennsku og
sjávarhætti fyrri tíðar, en segja má
að hér sé um heimildamyndir að
ræða. Eins sýna gamlir sjómenn
vinnu við lóðir, net, hnúta og
splæsingar. Gestum gefst kostur á
aö æfa handtökin. Aðgangur er
ókeypis.
Þetta hefst á
bjartsýninni!
Þessar llnur voru
skrifaöar í gær, mið-
vikudag, og þá hafði
íslensk alþýða ekki
upplifað leik Islend-
inga gegn Ungverjum
á heimsmeistara-
mótinu í handknatt-
leik í Japan. Blaða-
maður tekur samt
sénsinn á aö skora
á landsmenn að
missa ekki af undan-
úrslitaleiknum sem
fram fer nú á laugar-
daginn klukkan níu
um morguninn. Þar
keppa íslendingar,
sem án efa hafa
unnið í morgun, ann-
daginn klukkan sjö um morguninn.
Þetta veröur örugglega tvísýnn og
skemmtilegur leikur og alls óvíst
hvort Rússar ná aö knésetja sterkt
lið strákanna okkar. Því ætti al-
menningur alls ekki að missa af
því þegar meistari Þorbjöra Jens-
son og lærisveinar hans taka á
móti bikarnum á sunnudaginn. Til
hamingju með titilinn strákar!
Hillur og Ijós-
myndir
Reykjavíkurborg, úthverfi hennar,
nágrannabæir og blokkir eru áhrifa-
valdar þeirra Sigríðar Siguijóns-
dóttur og Japanans Takashi
Honuna. Þau opna
saman sýningu á verk-
um sínum í Ásmundar-
sal á laugardaginn. Sig-
ríður sýnir hillur unnar
úr rafhúðuðu áli, plexi-
gleri og Ijósmyndum.
Takashi Homma sýnir
Ijósmyndir sem teknar
voru í Reykjavík síöast-
liðið sumar. Myndirnar
eru hluti af 100 blað-
síðna bók sem hann
kallar Hyperballad og
kemur út I Japan í
haust. Sýningin er opin
alla daga nema mánu-
daga frá klukkan 14-18
og henni lýkur 15. júní.
Hverjir
miðj-
A SAGNAÞINGIÐ
„Ég ætla að fara á sagnaþingið á laugardag-
inn, hlusta á Ingibjörgu Sólrúnu og fleiri
góða,“ segir Kolfinna Baldvinsdóttir, enda
er hún útskrifuð úr sagnfræði í Háskólanum.
„Þetta er mitt áhugasvið þó að ég hafi ekki
unnið við það. Fólk spyr oft: „Hvað ætlarðu
að gera í sagnfræði — ætlarðu að verða
kennari? Það er nú svo að einungis tíu pró-
sent þeirra sem útskrifast úr sagnfræði fara í
kennslu en mjög margir fara í fjölmiðlun og pólitík.“
Ogþú ert í ijölmiðlun og lœtur pólitíkina vera?
„Ja, ég er nú alltaf í einhverjum tengslum við hana. — Annars
ætla ég líka um helgina að halda upp á útskrift vinkonu minnar,
en hún er að útskrifast úr Myndlistarskólanum. Svo ætla ég að
brenna með börnin austur að Skógum, að Seljavallalauginni og
synda þar.“
Er gott að vera kominn í frí?
„Það er alveg yndislegt. Maður trúir þessu varla. Erfitt til að
byrja með, maður veit ekki hvernig maður á að snúa sér. Svo
venst þetta.“
ÆTLA í SUND
„Ég hafði hugsað mér að vera heima og vinna. Mér veitir bara
ekki af,“ segir Om Clausen lögmaður.
Taka vinnuna með þér heim?
„Já, ég geri það alltaf á hverjum einasta
degi. Ég kemst ekki hjá því. Það er ekki nokk-
ur friður til að vinna á skrifstofutíma. Maður
verður að konsentrera á kvöldin og um helg-
ar á erfiðu verkefnin."
Hvencer ertu í fríi?
„Þeir sem vinna hjá sjálfum sér fara ekki í
frí. Hinir sem vinna hjá öðrum taka sér frí.
Þannig er þetta.“
En hvað gerirðu til að slaka á?
„Þá bara sest ég niður fyrir framan sjónvarpið og sofna i
um fréttunum.“
Ferðu í sund?
„Nei, ég ætti að gera það. Ég fer stundum í göngutúr á kvöldin
með konunni. En ég ætla mér að byrja að stunda sund og hef lengi
ætlað mér að gera það en ekki komið því í verk. Nú ætla ég að fara
að gera það.“
Þá vitum við það. Örn hefur hér með gefið út opinberlega yfir-
lýsingu um að hann ætli að fara að stunda sund.
GRILLFERÐ í HEIÐMÖRK
„Ég er prógrammeraður í að fara á laugardaginn með bekk son-
ar míns í grillferð upp í Heiðmörk,“ segir Jón Steinar Gunnlaugs-
son lögmaður. „Ég held að það sé það helsta sem ég fer. Að öðru
leyti verð ég.bara að vinna um helgina eins og flestar aðrar helg-
ar.“
Tekurðu þér ekki frí um helgar?
„Nei, ja maður tekur sér frí eftir hádegi um
helgar. Ég vinn nú oftast nær á morgnana að
minnsta kosti. Maður fær þá góðan frið til að
gera það sem oft er ekki friður til að gera í
dagsins erli yfir vikuna. Laugardags- og
sunnudagsmorgnar eru góðar stundir fyrir
það.“
Hvað gerirðu annars til að slaka á?
„Ég er alltaf að slaka á, maður. Það sem ég
geri kannski aðallega er að ég vinn ekki á
kvöldin og ég tek ekki vinnuna með heim til mín. Það er ansi
drjúgt."
MANNAHALLÆRI Á FRÉTTASTOFU
„Vegna mannahallæris á fréttastofunni
verð ég að vinna á sunnudaginn,“ segir Kári
Jónasson, fréttastjóri útvarps. „Á laugar-
dagskvöldið ætla ég í fimmtugsafmæli svil-
konu minnar. Svo var ég búinn að lofa sjálf-
um mér að vinna eitthvað í garðinum á laug-
ardaginn ef veðrið yrði sæmilegt. Því miður
fer ég ekki út úr bænum um þessa helgi, en
ég geri mjög mikið af því um helgar þegar ég
get. Þá fer ég norður í Víðidal í Vestur-Húna-
vatnssýslu þar sem ég á athvarf."
Vinnurðu oft um helgar?
„Já, fréttastjórar þurfa oft að vinna um helgar. Svo er ég að vísu
líka á laugardaginn að undirbúa fund norrænna fréttastjóra sem
verður í næstu viku.“
spurt...
Ef þú fengir að ferðast í tíma og
rúmi, hvert myndirðu þá fara?