Alþýðublaðið - 07.01.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.01.1971, Blaðsíða 1
BL« FIMMTUDAGUR 7. JANÚfiR 1971 — 52. ÁRG- — 4. TBL, Angela lýsir yfir sakleysi sínu, en... Hún gæti □ Lögfræðingur Laxárvirkjun- arstjórnar lagði í gær fram þá kröfu við réttarhald á Húsavík í lögbannsmáiinu við Laxá, að landeigendum á Laxársvæðinu verði gert að leggja fram 145 milljón króna tryggingu, ef lög- bann komi til á vatnstökuna í Laxá. Þessi upphæð er miðuð við það tjón, sem hlytist af því, að virkjunin fuilgerð stæði ónotuð. ■UBÐHBB9 Hreiní ekki □„ . . . Við hverja skel er talið að þurfi 5 handbrögð ef ekkert aukahandbragð kemur til. Meðaltal í kg getut' verið um 120 úrskeljaðir fiskar, eða 600 handtok á kílóið. Stúlkan sem við ræddum við hefur því þurft að nota við vinnu sína þann dag sem hún úrskeljaði 31 kg. eigi færri en 18.600 lxand brögð. Mikinn hraða. leikni og vinnuálag þarf til að bera vel úr hýtum 'ið þessa vinnu. En bónusinn, sem hún fékk fyrir verk þetta, nam kr. 355.00 yfir daginn.“ opnu í dag Lögfræðingur landeigenda, Sigurður Gissurarson, gerði hins vegar þá kröfu, að landeigendum verði ekld gert að skyldu að leggja fram tryggingafé, þó að lögbann nái fram að ganga á vatnstökuna í Laxá samkvæmt úrskurði Hæstaréttar, sem kveð- inn var upp í desember s.I. í samtali við Alþýðublaðið í gærkvöldi sagði Sigurður^ (ið hann búist við, að dómur verði kveðinn upp I málinu á næstu dögum, enda væri tæpast mikið erfiði að 'kveða upp úrskurð varðandi tryggingagreiðslu. Sagði Sigurður ennfremur, að næði lögbannið fram að ganga, | yrði áhætta Laxárvirkjimar al- drei meiri að lialda framkvæmd- um sínum áfram, þar sem hún hefði enga vissu fyrir því að fá vatn handa virkjuninni. Blaðið spurtfi SigurS, hvort lagðar hafi verið fram kröfur af hálfu landeigenda á hendur Lax- árvirkjunarstjórn, ef lögbannið næði ekki fram að ganga, fram- kvæmdum j(rði haldið áfram og landeigendur yrðu fyrir tjóni af þeirra völdum.. Kvað Sigurtfur slíkar kröfur ekki hafa verið settar formlega fram, en í nóvem ber heftfi verðmæti alls vatna- svæðisins við Laxá verið reikn- Franflx. á Mis. 4. □ í réttárhöldum þeixn, sem nú eni haldin í San Bafael, Kaliforníu, og hófust í fyrra- dag er fyrir rétti ung svört menntakona, Angela Davís. * Við sögtfum frá henni á for- síðu í gær, Daxús er orðlögð fyrir gáfur og er hetja í aug- um margra róttækra Banda- aaai ríkjamanna. Hún er ásökuð um metfaðild að morði, mann- ráni og uppreisnartilraun í sambandi við örvæntingar- I fulla tilraun að frelsa 3 unga | negra, sem voru fyrir rétti, | ákærðir fyiir ofbeldisafbrot. stó Hún fullyrti fyrir réttinum á þriðjudag, að hún væri póli- tískur fangi, fómariamb póH- tískrar kúgunar. Með hægri hönd ifcreppt», samkvæmt Black Po"wer kveðjunni, lýsti hxin sig sak- lausa af öllum ákærum, seam. á nana eru bornar. Hún brosti hlíðlega upp á áheyrendapall- ana, þar sem m.a. voru faðir hennar og bróðir; var heilsað með fjölmörgxun krepplum hnefnm og í saínum glumdi heróp litaðra baráttnman»a í Bandaríkjumnn: „right on“. s«s „Ég er saklaus, ég er fóm- arlamb pólitísks samsæris. — Það réttarfar, sem vill þagga niður í manneskju, sem hefur mestu að tapa, mun eyffi- leggja sig sjálft“, sagði luin. Ákærandinn mótmælti oft og sagöi, að réttarsalurimi Framh. á bls. 3 MYNDIN: Á meffaii hún var frfáts. Angela í „stríðsgalla" í krðfu- göngu í Los Angeles. Er gos í Surtsey? Togari, sem staddur er um 11 sjómílur út af eynni, tilkynnti í morgun, að hann sæi gufustrók leggia upp af siónum á því svæði. Skyggni var ekki gott á þessum slóðum í morgun, en þó töldu togara.menn irnir sig óyggjandi hafa séð gufu trókinn leggja upp af sjónum þar sem Surtsey er, en fyrsta Surtseyjargosið, sem hófst árið 1963, byrjaði einmitt á þennan hátt og urSu sjómenn Þess fyrst varir Alþýffublaðið hafði skömmn fyrir hádegi í morgun tal af Sig.! urði Þórarinssyni, jarðfræðingi. ‘ Sagðist Sigurður leggja af statf i í flugvéi um kl. 1 í dag til Þess að huga að gosstöðvumun. Væri farið að birta mjög til á þessum slóðurn nú, og taldi Sigurðnr nnnt að sjá úr vélinni, hvort um gos væri að ræða. Ég tel frekar lítinn mögu- leika á því, áð ef um gos er að ræða, þá sé það xír Surtsey sjáJfri, sagði Sigurður. Ég mundi tel ja, að það væri varla meira en helmings líkur á því, að gos væri á þessxu> slóðum nú, en samt er vissara að ganga strax úr skugga um það. Togaramennirnir segja, áS gufu- ■mökkurinn hafi verið í suð-vestri frá þeim stað, sem þeir voru og hafi hann borið í miðja eyna. Skyggni á þessum slóðum var hins vegar ekki gott í morgun, svo eins getur verið að hér sé um i’/\ sýn að ræða, enda þótt ekkert sé hægt að follyrða um slíkt fyrr en komið' er á staðinn. Sigurður b jóst við þvi, að hann kæmi aftur úr athugunarferðinni um kl. 3 í dag. Alþýðublaðið reyndi um há- degið að fá nánari fregnir frá Eyjamönnum . Ekki töldu þeir, sem Alþýðublaðið hafði tal af, sig hafa orffið vara við neitt gas við Surtsey, en veður í Eyjuar í morgun var gott — logn og hálf- skýjað. Hvorki starfsmenn Eyja- radíós né flugturnsins í Kyjnm höfðu frétt af því, að gos væri á þesum slóffum. Hvolfdi lögreglubíl i nótt □ Rétt ltðlega liálftvö í nótt tfórn lögregLumenn að sinna út- toáMi frá gömlu lögwglust'öðinni vSð Pósthúestræti. Fónu þeir á stóciim etiervoJiet tóiDæiði sem lögregjan á og var ættunin aíð aka UPP Hverfiítgötru. Þegar Ibílil'* inn toom að gatniaanótiulm Hverfiíi götu og Lækjargötu, kou» Któ* Framh. á bls. 4. r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.