Alþýðublaðið - 07.01.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.01.1971, Blaðsíða 3
vasri ekki rétti staðurinn til að halda pólitískar ræður, en dómarinn lét hinn mælska fyrrverandi heimspekiprófes- sor og meðlim bandaríska kommúnistaflokksins tala út. Hin fagra unga stúlka, sem hefur „afro“-hárgTeiðslu, hef- ur hvorki meira né minna en fimm verjendur, sem eru sér- fræðingar í að verja pólitíska baráttumenn. Þó átti liún orð- ið að mestu sjálf og horfði beint í augun á dómara rétt- arins sem er meðlimur Hæsta réttar Bandaríkjanna, þegar hún vísaði á bug öllum ákær- um. Hún er ákærð um, að liafa útvegað þau fjögur skot- vopn, sem notuð voru við flóttatilraunina, sem leiddi til þess, að einn dómari og þrír ungir negrar voru drepnir. Samkvæmt lögum Kaliforníu- ríkis er sú manneskja, sem útvegar vopnið, jafnsek og sá, sem notar það. Þar sem litið er á hana sem seka í ákæru- skjalinu, getur Angela Davis átt á hættu dauðadóm. Með henni á ákærupallin- um sat 31 árs gamall negri Ruchell Magee, einn af hin- um þremur, sem voru fyrir réttinum, þegar skyndilega birtist sá fjórði með skotvopn in. Hann særðist í þeim vopna viðskiptum, sem áttu sér stað fyrir utan réttarsalinn. Þrátt fyrir, að hann væri hlekkjað- ur við stól tókst honum samt. að trufla réttarhöldin svo að hann var fjarlægður áður en þau voru úti-. Verjendurnir fimm, sem undirbúa það, sem þeir kalla pólitíska vörn, báru fram sæg mótmæla og gaf dómarinn þeim frest til 5. febrúar að aflienda þau skriflega og gerði um leið ákæruvaldinu ljóst, að svör þcss yrði að vera til- búin 22. febrúar. Það felur í sér, að ákæran gegn Angelu Davis mun ekki koma fyrir rétt fyrr en í marz. Til dómsins var nefndur dómari frá öðru lögsagnarum dæmi, þar sem allir dómarar í Marin Country, þar sem San Rafael er, lýstu sig óhæfa til að dæma í málinu, því þeir þekktu dómarann, sem var drepinn með þeim vopnum, sem ákæruvaldið sakar An- gelu um að hafa útvegað. Fyrir utan réttarsalinn héldu stuðningsmenn Angelu fund og er búizt við, að fund- arhöldunum verði haldið á- fram. Chamberlain treysti þýzk- um nazistum □ Frægasti listdansari, sem ís- iendingar hafa átt, Helgi Tómas- son, er væntanlegur hingað til lands 7. febrúar ásamt Elisabeth Carrol og munu þau dansa á fjórum sýningum i Þjóðleikhús- inu. Myndin hér að ofan er af þeim Helga og Elisabeth. Fyrsta sýningin verður 10. fe'brúar. Á sýningunni mun Hslgi dansa sóló og á móti Carrol. Þá koma einnig fram á sýningunni 14 dansarar úr listdansskóla Þj óðleikhússins. Að sög-n Guðlaugs Rósinkranz, þjóðleikhússtjóra liefur hann reynt í mörg ár að fá Halga til að sýna hér heima, en hann hef- ur alltaf vierið of upptekinn til þess, en nú í fiebrúar fær hann hálfsmánað'arfrí, sem hann fórn- ar fyrir Íslandsferðina. Helgi er fæddur í Reykjavík 1942 og hefur m.a. annars dans- að með Harkness ballettinum, en réðist til New York City Ballet í sumar og hefur tekið þátit í sýningum flokksins. í blaðadómum er Helgi lofað- ur og segir m.a. í New York Times 28. ágúst s.l. um fyrstu sýninguna, sem Helgi tekur þáít í mieð þessum balletti í State Theater: „Helga 'Tómasson sem áður dansaði með Ha'rkness Bal- let er óþai-ft að kynna hér. En upphafin og tilfinningarík túlk- un hans á 3. þætti; meistaraverks ins-Sinfónía í C-dúr- eftir Ge- orge Bölamchine, hlaut 'jafnvel að koma þeim á óvart,'3em áður töldu hann vera mieðal efnileg- ustu listdansara heimsins á vor- um dögum“. Helgi vann, sem kunnugt er silfurverðlaun í alþjóðlegri keppni sólódansara í Moskvu 1969 og er mjög eftirsóttur dans- ari í Bandaríkjunum. Hann h.e£- ur oft dansað ■ í sjónvarpsdag- skrám vestra og m.a. komið fram í þætti Ed Sullivans, sem margir munu kannast við. — USA styður vopna- sölubann til M/ð- jarbarhafslanda □ Bandaríkin leru reiðubiúin til að s'amþykkja vopnasölubann til Mið- og austurlanda, eif sllíkt bann verff'ar virt aif öllum aðilum, sagði bandaríski öidiungadeildar- MOTMÆLI „Á fundi í Sjómatnnafélagi Hafnarfjarðar var samþykkt eft- irfaa-andi: Fundur í Sjómann'afélagi Hafn "arfjarðar haldinn 3. janúar 1971 skorar á sjávarútvegsmálaráð- herra og Alþingi- að afinema úr •lögum nr. 79/1968, ákvæði um 1 grieiðslu af óskiptum afla í Stofn- j.fjársjóð fiskiskipa og lilutdeild í j útgerðarkostnaði, eða að minnsta kosti lækka þær prósentutölur sem teknar eru af óskiptu afla- verðmæti þegar landað er erlend tifl. — þingmaðurin Edmund Muskie á fundi með stúdentum við liáskól- ann í Jerúsalem í gær 'Muskie er nú í þriggja daga heimsókn í ísra'el, þar sem hann ræffir við helztu stiórnmál'amenn landsins. Hann hefiur í þessairi ‘,erð sinni haldið því fram, að það sé stefna Bandaríkjanna að styffja frelisi ísraels og öryggi. Á stúd'entafuindinum sagði Muskie •ennfremur, að Bandaríkjamenn telji mikilvægt að varanl'egur frið ur kcmist 'á fýrir botni Miffjarðar bafsins. Eftir heimsóknina til ísraeT helduir Muskie til Egyptalands. Sovétríkjanna og Vestur-Þýzka- 'liands. í Egyptalandi mun hann jgefa egypzkum stjómvölf/um skýrslhif .um áætl'anir Bandaríkja- manna til að tryggia frið á þeasu heimssvæði. í ísráiel mun Muskie m. a. ræða við Goldu Meir, ifor. sætisráfflierra landsins. □ (NTB-Reut!er) London , Nevij’ie Chamberlain, fyrrurp forsætiiiáffherra Bretlands, js'em vildi reyna að lækka öldurnar i EvrópU á árunum 1937—39 og! koma þannig í veg fyrir átök taldi, að hann gæti treyst Adolii.’ Hitlbr, en eftir öllu að dænm tiæysti hann hins vegar ekki öll- um ráðberrum sínum í ríkisstjóm Bretlands. Þetta kcmur fram í nýútkom- inni bók, „Ríkisstjórn Chambier- lains“, sem byggist að efni til á skýrslium ríkisstjórnarinnar fiiá tímiabilinu 1937—39. Bókin er skrifuð af stjórnmáliafréftaritata Daily Telógraphs, Ian Colivin. Colvin dregur iupp þá mynd gf Ohamtoerlain, að hann hafi ver- ið fieiminn og liilédrægur en ráð- ríkiur stjórnmál'amaffu'r, seþk trúði því, að áhugatmál HitJteljs ættli sér takmörk, og hann tck einn síns liðs ákvarffanir varffandi friðarpólitík á þessum árum. I Colvin var fréttaritari í Berlír. og aðvaraffi sjáífur Chamberlain iun stéfnu Þýzkalands og skýröí honum frá fyrirætlunum Hitlers i’lm að ráðast inn í Póllte-nd. Hann ásakar forsætisráðherrann fyrr„ verandi fyrir að halda miikilivæg- um upplýsingum leyndum fyrji •íkisstjórn sinni, þar sem haijn hafi í barnaskap sírium treyjsi nazistlm. er 14906 FIMMTUDA&UH 7. JANÖAR 1971 l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.