Alþýðublaðið - 07.01.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.01.1971, Blaðsíða 5
PÁLL HANNESSON: ÁAÐGERA MENN AÐGAMAL □ Kjarasamningar BSRB hafa heldur betur komið róti á hugi manna, enda réttiaetinu mis- þyrmt, á mönnum traðkiað og helzt í burtu spai'kað á bezta ■ aldri. Ég er til dæmis einn af þeim starfsmönnum tollgæzl- unnar sem stórtapa á þessu „samninga“-pexi. Þannig er, að heiit launastig hefur verið þurrkað út. „Samkomulagið" allt virðist Vera ein endateysa af ósamræmi og mistökum, — byggt af misskilningi, svikum og hreinum aulahætti, a. m. k,- hvað snertir tollverði. Meira að segja hefur formaður Tollvarða- félags íslands, sem sæti á í sjólfu kjarai'áði, látið svíkja sjálfan sig og sína samflokks- menn í launum, og svo ræki- lega, að engin von vir-ðist með leiðréttingu. Til lítils kom hann, sá góði kunningi minn, í bæinn að norðan. Hann ætti eigin- lega að' fara með sama mjólkur- bílnum aftur norður, sem hann kom með í bæinn. - Á. ég þarna við 15. launa- flokk, eða aðstpðarvarðstjóra. Hins vegar til samanburðar má geta - þess,, að ænginn laun'a-- flokkur hjá lögr'eglunni er lægri en 16. flokkur. O.g fá þeir þann , fipkk nýliðar í labb- og rabb- liðinu, er einskis þurfa að gæta er á götuna kemur en þess, að ekki verði ekið ofan á þá. Þó er það haft eftir fjármálaráð- lierra, að hann vilji gera vel við sína menn. Þannig er ég sjálfur í starfi, s!em ekki er lengur til — eftir tæplega 30 ára þjónustu og sjálfsatgt er það rannsóknarefni lagalega sóð, hvort slikt stemzt. En þetta er ekki aHt, heldur er af fleiru að t.aka. — Heyrzt hefur, að a. m. k. 40 manns við tolltstjóra- cmbættið, sem 'gjörþekkja toll- málefni á íslandi, muni aug- l.vsa eftia- stöifum á frjálsum atvinmiitn'arkaði. Nýtt sjónarmið h'2'f'Ur leinnig skotið upp koll. ínuim. Það er afhausun'ar-við- liiorfið. Eldri stadfsm'enn skuli ekki njóta núverandi viðurken.n ingar fýrir fýrri störf. Og finn- ist smáveila I heilsufari, eða ef iþrekið er farið að þverra, iþá skal aflóga þeim sömti. Lög ifrum'skógarins, þar sem. shann er svartastur, skulu framv. gildá, ieins og að framan er getið um 15. launaEokkinin, og síðar verð 'Ur nánar drepið á. Hausararnir eru harðir karlar, og væntan- lega sjálfir við góða heiteu. Og engum skal hlíft, ja, nema aufi- ■vitað iþeim með rétta hugarfarið, og sem teni réítu mlegin í sljórnmiálum, og aðstöðlu hafa. IÞá skiptir menntun og fyrri stömf ekki máli, og reyndiar ekk ert það er hið svokallaða starfá mat segir til uim. Enda 'er allt það kram eintómt píp. Það held ég á® öl'ldm rí(ki&starfsmpnnum, sé loksins orðið Ijóst nú, jafn- vel þeim toeggáfuðustii og' ein- iföldiuslu, og lik-a þeim sem þótt lulsit leiga „istu'ðningsmehn" og „vildarvini", alilsstaðai-. Gallagripir fýrirfinnast í öll- uim störfjum, og siðgæðið -er alf- ■Stætt og ýmsir aðeiiis' rett lafa fyrir vierkan Bakkcéar, og af öðru'm heilsufai'sástæðium, og skiia þö 'góðuni störfum sem öðn'urn eru e'kki fær ssm hétúr stendur á fyrir o. s. 'frv. Og teru menn ekki helzt heiðraðir frá Bessastaðabúimú, þegar mienn eru kcmnir í kön og til eiiiskis. nýtir? Einnig kemur í ijóss, hvað sjálfan mig snertir, að ýmis persóni.l’eg atriði koma til áiiia, sem ekki eru tilgreind í regvun- uim 'Um starfsmat. Og róguf, og , níð setm siprottið 'er atf'sj'úkaiE'gri öfund og annarl. lágkúru, eða atf ónafngreindum fra'mákappa tollgæzlunnar, viðmkenndir þættir, s-cin taka ekai tillit tdl. Enda «er því haldið fi-am mann;i á millí, að magasýrustai'fscmj mannsins h.afi tfengið böð frá heilanium um stórt embætti og imikil fyrhheit. Hér er í ra'dn- inni um að ræða markvissar hreinsanir, til þesis síðan að upp hefja nýbyrjuð ungmenni í gæzlunni, ungtmenni sem hafa. verið mótuð og hailaþvegin á æskilegan máta á þröngu sviði mannlífs, sennilega í embættis- pólitískum tilgangi. Það á að afdanka heilt lið a-f mönnum ,ó bezta aldri með reynslu og þekk ingu áfanna, og gera þá að mark- lítusri kynslóð. Og irfkið stendur fyriT þessu. Þó hafa engar- breyf ingar átt sér stað á starfsfyrir- kom-ulagi, né samdráitur, né vegam tæknin»ar —- ekkert iþeös háttar. Við eigum bara að víkja. Það skal ekki verða. Eg er þá ekki gamall KR-ingur og ís. 'liand.smeista'ri, ef það. gerist. Og meir en það — ég hóta að g<er- ast rithöf'utndur. Slíkan mann ieða menn, sem að svona starf- semi standa verður að bremsa í tæka tíð. Mér ef «uk þess sagt að stjórnmálaflokkai'nh’ geri yfirlteitt sitt bezta til að halda þeim í skuggan- fi'iin. Kannski lerju Það einhverj- ir ómerkilegir afglapar úr Stór holtinu, sama sinnis, stem stjórna ntárggreindum nianni. — I.ögreglumenn eru anftans ,e3lis en toHsnetm. -Það er ekki vist aS menn gei:i sér það ljóst. I Og i ' fjármáláráðuneytinu ér einhver iniktil „þröskuldur.'.‘ Foraaga þessa máls ler öll hin tfróðlliegasta, jafnvel iþótt „sam komulags" - atriðunu.m sé sleppt, að sinni. Það er þó senni legt að lífsskeið miif í th’.tgæzl.- unni allt frá árinu Í942, eigi frek'ar hsitra í æfjminningurn. bókirienntalegá séð, Verð ég þá að lcrja á henni aftur þar .sem frá vair horfið. En ég var kom- inn að Fraimnesveginium í kring- (ím 1930. Þar koma m. a. við sögu Bjarni Guðsmaður og Benedikt Gröndal aiiþ.m. En sleppum því. Þess í stað skai hér 'sögð. dæmisaga í tilefni af upphafinu vegna áramóbanna. Það er nefnilega þannig ú- statt fyrir mér nú, eins og fyrir manni einum við sama embælti - Fframh. á bls. 4 ipij|Mit»!i|j: i'’“,'|iíiir|1til ' vpZ ...lýC 1'ltM; ít,f' I . II'.', II. i:i't'i I H-11«>I" 3 V ;'V , I ...........;-í-1 íÉÍiÍÍÍll: 11 a eitt noiner Árið 1971 mun Happdrætti Háskólans enn einu sinni stíga feti framar. Nú eiga viðskiptavinir Happdrættisins kost á því að fjórfalda vinninga sína. í stað þess að vinna eina milljón í. einum flokki, getið þér nú tvöfaldað, þrefaldað éða. fjórfaldað vinninginn með því að kaupa sama númerið í allt.að fjórum flokkum. Þessir flokkar nefnast E, F, G og H. Happdrætti Háskólans, eina peningahappdrætti landsins, greiddi rösklega 241 milljón í vinninga á síðastliðnu ári, Happdrættið býður yður nú að margfalda. vinningsupphæð yðar. Hafið þér gert ráð fyrir þessum möguleika? Sláið fjórar flugur í einu höggi — látið umboðsmann Happdrættisins tryggja yður sama númerið í öllum flokkum strax í dag. Á morgun gæti tækifærið verið glatað, SPYRJIÐ UMBOÐSMANNINN UM NUMÉR YÐAR í HINUM FLOKIvUNUM HAPPDRÆTTl HÁSKÖLA ÍSLANDS UNDUR □ ALÞJÓÐLEGA sýningin, „Kemi-70“, sem stendur yfir í Mos'kvru sýnir glögglega ótak- markaða möguleika efnafræð-. in.nar og leggur enn einu sinni áherziu á.það, að hún.er.einn helzti máttarstólpi nútíma- menningar. A En hvað þetfa er gómsætt konfekt . . . Utan við sýningarsal Sovét- ríkjanna var gestum boðið upp á konfekt með. teinp. Að visu var ekkert tte á boðstólum, en konfektið þeim mun. ljúffeng- ara. Konfekt þetta höfðu efna- fræðingar búið til, að mestu leyti. ýmsum kann að þykja það vitlaust uppálæki að búa tri.l kemískt sælgæti,. En: þvi . niið- ur eru .ekki allir sem þol.i venjuieg sætindi. - . . Það er að vísu villandi að tala um kamískt sæigæti, því að allt það sælgæli, sem þarna Var á boðstólum var úr náttúr- fegum hráefnum. En sykrinuiri var sleppt og í. staðinn notaó ,„kisi]it“, sem er ennþá sæt- ara.en SEkkarín, Kis.ih't er unn- ið úr hýði baðmuliar og maís- stönglum,. í matvælaiðnaðinuin.er noík- im ýmísskonar -hvata -að verða útbneidd. T.d, er hvatirn „pektilasa“ til margr,a hluta þarfíegur. Verksmiðjur sem framleiða ávaxtasafa.geta auk- ið framleiðn' sína um allt að 20% með því að notá pekti-lasa. Sumar tegundir ávaxta 'tg berja, t.d. plómu.r og sólbar get'a illa, frá sér safani>. Pektii- asa. fjórfaldar. safamagnið, sem næst úr. þe.ssum ávöxtum. — Pektilasa hefur mikið verið notað í brauðg’orðum upp á síðkastið, þar sem brauðið lyft- ir sér betur og ilmar .enn betur. A Tómatar á ... svamþdýnum Ýmsir-.'i'áku óneifahlega upp stór augu- er þein:;sáu stóra græna tómatarunna, ssm uxu þarna i sýningarskálg Soyét- ríkjanna. Þeir vorp nefnilega ekki gróðursettiö'í jai.ðveg held •Fframh. á bls. 4 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1971 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.