Alþýðublaðið - 07.01.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.01.1971, Blaðsíða 2
□ Heilsa og gerbreyttir atvínnuhættir. O Þarf ekki aS breyta um fæSi úrþví dagarnir eru orðnir náðugri? □ Við erum maturinn sem við borðum. □ Að borga skatt eftir vigt! ..... □ Leikfimisalur .í hverri skrifstofubyggingu. SIGURÐUR SAMÚELSSO.X prófessor benfi á baó í samtalsþætti i sjónvarpinu á þriójudags- kvöld live líf ísiendinsa liefdi mikið brcytzt á síðustu þremur áratugií,\n. Fyrir 30 árum, sagði þrófessorinn,. reru sjómenn í kringum síidartoff- itrnar og þurrkuöu upp, einsog kallað var, reyrðu nótina að síldinni, með liandafli. Fyrir álíka Iöng 'Um lima var sláttur viðast hvar stundaður með orfi og- 4-já; slátturinn unnin með vélum se,m teyna lítið á iíkamann við slörf, og þeir sem unghnsar eeta stiórnað, og slátturinn ekki erfið- ari en aðrir árstímar, kannski léttari. SVO GEi’SILEGA hafa atvinnuliættir breytzv. Miklu fleiri eru nú innisetumenn, miklu fleiri eýrna lítið á likamann við störf, og þeir se,m enn vinna erfiðisvinnu ejga miklu náðugri daga vegna alls konar hagræðingar og vélastarfs, En samt er mataræði líkt og áður, og matarvenjur hafa ckki breytzt. ÍEr nú ekki trúlegt að þræl- clómur fyrri ára hafi gért það bráðnauðsynlegt að ,menn neyttu þungrar og sterkrar fæðu, og er ékki Ijka trúlegt að til Þess að halda lieilsu þurfum nú við að breyta um, úrþví dagarnir eru orðnir náðugri? Það er áreiðanlegt að ekki þýrfti að segja þetta nema einu sinni eða tvisvar ef mlólkurkýr eða mirikar ættu í lilut. Eigendur passa vél að aligripir fái það sem þeim cr hoil- ast, en niannfólkið veiur sér mat sanikvæ.mt tizku, vana, ílöngun eða einhverjum furðulegum dynt- um, og télur yfirleitt hégiljur einar hvers konar Itollustú sjónarmið í matarvali. VARLA ER þó misskilningur jhá jmér að s^nátt og smátt verðum við sá matur sem við lát- um í okkur. Matarval og matarvenjur eru því ekki lítill þáttur í heilbrigðu og hamingjusömu lífi. Læknar telja að afleiðingin af kyrrsetum og of- neyzlu sterkrar fæðu séu vaxandi hjarta- og æða. sjúkdómar. Og ég fæ ekki með nokkru móti skiliö livers vegna sumir hafa horn í síðu Þeirra manna se,m benda okkur á þetta. Við íslendingar erum alltof þungir. Aidrei liefur betur átt við að kalla okkur mörlanda en nú; í bili erum við að drepa okkur úr ofáti fremur en hinu gagn- stæða. EN ÚR I»VÍ að ekkert þýffir að tala um fyrir mönnum og þeir telja að vísindalegt fæðuval eigi ekki við menn heidur einungis loðdýr og mjólk- nrkýr, þá dettur ,mér annað ráð í hug: Við skul- úm koma á því kerfi að menh borgi skatta eftir vigt. Skattvésenið er hvört sem er sjóðandi band- vítlarisf frá upphafi til endá. l»að ýrði sáraiítið vítlausara fyrir það eitt að miða skattinn við líkamsþyngd. Þá yrði héldur ekki hægt að stelá undan skátti, þvH' venjulég vog góð og ‘traust, er mun ólýg.*v-» en skáttaskýrsla. Og við skul- um sjá hvorl menri fafrú ekki almennt að reyna að leggja af! EN AÐ SLEPI’TUM ölhrin Slíkum brögðum sem kannski fá ékki náð fyrir áugum yfirvalda (!) tel ég að leggja eigi miklu meira kapp á lík- amsrækt en gert er. Einhver trfmJireyfing, eða iþróttir fyrir alla, hefur víst farið af stað hér, én ég hef ekkí orðið hénnar var. Það er géfið mál að holi áreynsla á líkaman er eitt af því sem mcst þörf ér á í bili. Hvað forráðamenn þeírra mála æfla að gera til aff fá fóik til aff iðka einhvers konár íþróttir sér til heilsubótar, véit ég ekki, en ég held aff þaff ætti að verá fimleikasalur í hverri einustu skrifstofubyggingu, og í Tauninni sé hann meiri nauðsyn en kaffi- Stofa. En bíðum og sjáum hvaff setur. GÖTU GVENBUR Aftur grær grein sem brestur, og þött máninn gangi undir rís :hann að nýju. Þetta íhuga vitrir menn og láta því eigi bugast í Bnöstreymi. Frá Indlandi. Einar Ingimund- arson látinn □ Síðastliðinn mánuda'g lézt i Reykjavík Einar Ingimundarson verzlunarmaður, sextíu fjögurrri ára að aldri. Einar Ingimundarson var fædd ur í Reykjavík 24. júní I<906. — Hann var sonur hjónanna Jó- hönnu Egilsdóttur, fyn-um bæj- nrfulltrúa Alþýðuflokksíns i Reykjavík og formanns Verka- kvennafélagsins Framsóknar, og Ingimundar Einarssonar, Verka- manns. Einar tók ungur þátt í félags- málum Og var einn af stofnand- trm Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík og gerðist sncifima félagsbundinn Alþýðuflokksmað- ur. Einar Ingimundarson stundaði verzlunarstörf i Reykjavík og var afgreiðslumaður hjá verzlun Siila og Valda í Aðalstræti í 35 áa’, en síðustu árin var hann sölu- maður hjá Hahdóri Jónssyni stórkaupmanni. Hann var alla tíð virkur félagi í Verzlunarmannafélagi Reykj a- víkur og gegndi ýmsum trúnaðar störfum fyrir félag sitt. í marg ár átti hann sæti í varasijóm VR og var fulltrúi þess á Al- þýðusambandsþingum frá því VR gerðist aðih að ASÍ. Einar Ingimiuidarson lætur eftir sig eiginkonu og fjögur börn. Enn meðvitundarlaus □ Þegar Afþýðublaðið hafði samband við slysavarðstofuna í morgun, var kona-n sem lenti í bif réiðaslysinu ó Hringbrautinni á þriðjudaginn enn meðvitundar- ■laus. Heitir hún Guðrún Þ. Reykja lín, t,il heimilis að Nýbýlavegi 44 í Kópavogi. Sem kunnugt er lézt systir hennar í slýsínU. Hét hún Þóra Þórarinsdóttir til heimi'lis að Hásteinsvegi 35 í Vestmanna- eyjum, 65 ára gömul. Lögreglan hefur nú ‘ yfir'heyi’t í m LEYFA O BANDARÍSKUM lögfræð- ingum var fyllil'ega gefið það í þkyn á ráðstefnu varðandi bar- áttuna gegn eiturlyfjum, Sem efnt var til í New York í sl. mánuði, að svo gæti farið að ' marijuananautn yrði lögleyfð í Bandaríkjunum innan þriggja ára. Um svipað leyti lét yfir- maður eituiiyfjadeildar lögregl unnar í New York hafa það eft- if sér, að breyta bæri lögunum, Varðandi marijuananautnina. 'Hvernig er útlitið þá nú í sam- j bandi við lögleyfið? ’ Dr. Norman' Zinberg, pró- léssor í sálfræði við læknadeild Harvard háskdlans og einn lielzti verjandi marrjuananautn-: wrinnar, spáði því á ráðstefn unni að bannið gegn -henni yrði : ;úr gildi numið innan þriggja til fimm ára, þair sem ekki fyrir- fyndust meinar læknisfræðileg- ar Bannanir fyrig_ þvi úð sú j n-autn væri skaöleg. Og Joíhn Kaplah -pi’ófessor ýið Sfanford lagaiiáskSlahn, en 2 FIMMTUDAGUfi 7. JANÚAR l'97í bók hans, „Marijuana; Nýju bannlögin“, er biblía alli’a á- hangenda marijuananautn'ai’- innar, spáði því að hún yrði lög leyfð innan sjö ára á þann ein- falda hátt, að bannlögin gegn hanni yrðu numin úr gildi. — Töldu þeir tvímenningamir að New York fylki mundi hafa þar forgönguna. Eins og allt er í pottinn búið, eru þessir spádómar þeirra há- Skólamanna alls ekki fjarstæðu kenndir. John McCahey, full- trúi í eiturlyfja deild lögregl- unnar, telur að töflumar og heroinið skapi 'aTvaa-legustu vandamáhn, en ekki marijuana nautnin. „Eins og stendur er hún brot á lögum, en enginn setur allt á annan endan þótt hann verði henn'ar. var“, segir hann. „Afstaðan til marijuana- nautnarinnar þaafnast endur- skoðunar“. Það ei’ staðreynd, að af þeim 13,000 haridtökum, sém fram-; kvaimdar hafa Verið í -sam- bandi við eiturlyfjasölu í NeW York boi’g, árlega að undan- förnu, ei*u um 75% végna sölu á heroini, 18% fyrir sölu á töflum, en einungis 7% fyrir sölu á marijuana. Enda þót.t McCahey lögreglufulltrúi vildi ekki viðurkenna að undirmenn hans létu marijuananeytendur ■afskiptalausa komst hann svo -að orði, að hann mundi ekki álíta það þess vert að senda neinn af 700 manna hði sínu út af örkinni þótt einhver hringdi og tilkynnti að hópur 50 ung- linga sæti niðri á baðströnd- inni og reykti marijuama í gríð og erg. Jafnvel þótt þar saeti einn eftir þegar að væri komið, þá mundi þeim tíma, sem færi í 'að rannsaka h.vaðan það mariujana væri komið, vera. bertur varið til að freista að hafa hendur í hári heroinmlðl- aranna. Að sj álfsögðu gegniir elóki sama riiáli í miðríkjunum, þar " 9em marijúan-a •• er eingöngu þekkt af afspurn, ekki 'hieldur í Kaliforníu, þar sem mariju- ana nautnin er alvarlegt vanda mál. Þannig er það líka á Bret- landi, þar sem framkvæmdar voru alls 6,095 handtö'kur í sambandi við eiturlyf síðastlið- ið ár, þar af yfir 2/3 í sam- bandi við marijuananautn. Mikið ósamræmi er ríkjandi hvað snertir eiturlyfjafögin í hinum einstöku fylkjum í Bandaríkjunum. f Texas má dæma mann i alit að 33 ára fangelsi fyrir iað hafa leina ■marijuhana-sígarettu í fórum •sínum, en í New York getur hann sloppið með smávægilega íjársekt. Þannig er það og með lög- gjöfina í einstökum löndum. — Þar virðist mest frjálslyndi í Danmörku. Síðastliðið ár ráð- lagði hinn opinbeii saksóknari þar lögrieglunni og héraðsdóm- stólunum að taka vægt á ein- staklinguni. fyrir þessar sakir, Framh. á bls. 4. 7j.v« iri-ífc nokkur vitni, en nauffsynlegt er að ná í öll vitni aið siysínu, og bið ur rannsóknarlögreglan alla þá; sem geta gefið einlhverjar uþpivs- ingar, áð gefa sig fram hið fyrSta. í vitnaleiðslum hefur það kom- ið fram, að bifreiðin sem sl\»s;nu olili mun hafa verið á miikilli ferð, líkílega 60—70 km. hraffa, enda mældust brfemsuför 30 metrar. —• HEPPINN KLERKUR □ Rónw,ersklcaþóls'k[Ur preslur í Birmi'ngham á ÍEnglandi vann hundrað þúsomd pund eða tuttugu og tvær milljónir ísil. krona í knattspyrnugetra'ununiulm í gær. Hann hafði kieypt sér steCllia fyrir í‘U slhilliinga, sem hann tók af peningunum, sern scfnuffiurinn hafði gefið honoiim í iólagjcf í ’on ffln að vinna næglega fjár- hæð til lúltonin'gar á sku' .tum kirkj unnai’. Faðir Cuitin, en svo heit ir piiestlririnn, vai’ eini Bretinn, slem hatfð'i átta leiki rétta. M"ðal iþeirra •'teifcja, sam hann gat rétt til wn. var leikurinn á Ibroxvs’,’- inurn i Gtasgow, beir *em 66 áhorf endur misstu lffið. Faðir ‘Cu.'tin ætlar sér aff geifa affstandfendum þeirra Mtnu 25 þúsund pund eða fjórffa hílttta vinnýn'gsiiris, 18 þús- tmd ætlar hann aff gefa ti'I Aiúöt’úr Pakirtan og loks ætlar hann að gdfa fæffingarsrtaff sín! m, þorp- ir.u Annascaúl í County 'Kfyry á Írílaridi, góffan fótboiitavöll. Áskríftarsíminn 149 00 „ »>a iflBff bV 'i muh

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.