Alþýðublaðið - 07.01.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.01.1971, Blaðsíða 4
EITURLYF (2) og efiir það hefux viðvörun verið látin nægja. í Lundúnum mundi viðkomandi sennileg'a hljóta 10 sberlingspunda sekt og skilorðsbundinn dóm. Já, og Holiendingar eru enn frjálslyndari. Borgaryfirvöldin í Ainsterdam reksa æskulýðs- kiúbb, „Pafadísina“, þar seni marijuana er neytt ódulið. — Verði einhver uppvís að slífcri nautn utan klúbbsins, er hann venjulega dæmdur í viku bind- indi undir eftirliti og lága Sekt, sé um fyrsta brot að ræða. Það er aimennt taiið nú, að Hol- land eða Danmörk verði fyrstu rífcra, þar sem marijuananautn verður gefin frjáls að lögum. Því miður er ólíklegt að slíkt gerist á BretLandi, þar sem harla fáir lögfiræðingar gerast til þess að taka að sér vörn í málum, sam höfðuð eru vegna leiturlyfianeyzlu. Bernaad Sim- ons, eini brezki lögfræðingur- inn, sem tók þátt í þessari ráð- stefnu í New York, kvað það einmitt orðið vandamál í brezku réttarfari hve mikið ó- samræmi ætti sér stað í með- ferð slikra mála og hve lög- fræðingar og dómarar hefðu þar litla og ófullnægjandi reynslu við að styðjest. „Fyrir bragðið gjeta dómar,, sem kv'eðn ir eru upp í hinum ýmsu um- dæmum úti á landi, verið í algerri mótsögn við þá dóma, sem upp eru kveðnir í Lundún um“, sagði hann. — Hjúkrunarkonur óskast Hj'úkrunarkonur vantar nú þegar í Klepps- spítalann. Upplýsingar hjá forstöðukonunni í síma 38160. Rey-kjavík, 6. janúar 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna Deildarhjúkrunarkona óskast Staða deildarhjúkrunaþkonu við Klepps- spítalann er laus til umsóknar. Laun sam- kvæmt kjarasamninigum opinberra starfs- manna. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðukon- an á staðnum og í 'síma 38160. Reykjavík, 6. janúar 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna ALÞÝÐUBLAÐIÐ óskar eftir afgreiðslumanni í KEFLAVÍK frá áramótum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sími 14900. Tðkum aS okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönduð vinna Upplýsingar f sfma 18892. 4 FÍMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1971 UNDUR (5) ur venjulega svampdýnu. — Hvergi korn af sandi eða mold, aðeins froðusvampur, af þeirri tegund sem leikföng eru fyllt með og húsgögn stoppuð með nú á dögum. Fræin voru sett niður 8 dög- um áður en sýningin var opnuð og þá voru runnamir orðnir 10- 12 sentimetra háir. Og upp- skeran er víst alls ekki sem verst. Vinsælar söguhetjur ítalir sýndu þarna óvenjuleg leikföng. Með örþunnri plast- himnu er unnt að laða fram afar lifleg andlit. Þarna voru til sýnis ýmsar frægar sögu- hetjur úr 'ævintýrum. Þetta voru uppblásin leikföng, allt frá dvergum upp í grísi. Og það var auðséð, að eldri kynslóðin kunni engu síður að meta þá en sú yngri, ef dæma má af svipnum. A AÐ GERA (5) fyrir altonörgam árum. Þannig var, að maður sá lenti í betri háttar samfcvæmi hér í bæ. — Meðal u'mræffiuefnis var hann sptoirður af virffulegri frú: — „Hvaffa laun líáifið þið nú viff svona embætti?“ Maffurinn sá í hendi sér að spurning þessi fcl f sér einskonar gildru, til aff rafcfca hann sjálfan niffur. Svo aff i svari 'sánu bætti hann við 50% viff Iþaff fcaup sem 'hann hann hiafffi réttilega, og þótti víst aff sóma jsínum væri borgið. Svarinu fylgdi kulda- iliE-gt C'g fyrirlitlegt tillit sem sismiitundis sleit samræiíhnum, svahi'cffandi: „Nú já, og lifið þið á þesBu!" Sá hinn sami ku hafa snúið sér milliliðalaust til G.uffs aJmáttugs og starfar nú á hans vegum harla glaður. Þaff var víst ehki í önnur hús að venda. Og það ættu fleiri a® giera nú itppúr nýárinu og ævinlega. — Gleðilegt nýár. E. t. v. mieira síðar. Páll Ilannesson Ægissíðu 68, K. asf örorkubætur, sem er áfcveð- j in upphæð í eitt skipti fyrir öll. Er sú upphæð ákveðin atf vá- tryggingartaka, þegar hún er tekin. Bæturnar greiðast í hlut- j 1 falli við örorkustig, eins og það er metið af tryggingalækni. í þriðja lagi greiðast dánar- bætur vegna slyss, og er það einn ig ákveðin upphæð í eitt skipti fyrir öll. Á blaðamannafundinum kom einnig fram, að sjúkratryggingin greiði hins vegar efcki dánarbæt- ur af öðrum orsökum en slyss, enda gegni líftryggingar því hlut verki. En þær líftryggingar, sem nú ei*u í boði hjá Almennum tryggingum, eru áhættulíftrygg- ingar, sem eru að sögn Ólafs B. Thors hliðstæðar sjúfcratrygg- ingunni að því leyti, að ekki er um sparifjármyndun að ræða, sem verðbólga herjar á. Líftrygg ingaiðgjöld félagsins hafa verið lækkuð verulega frá ár-amótum. Sagði Ólafur, að félagið gæti nú boðið einstafclingum full- komna líf-, sjúkra og slysatrygg- ingiarvernd sem ekki kosti meira á ári en kaskótryggingin fyrir bíl inn. Ennfremur eru nú á boðstólum hjá Almennum tryggingum sér- stafcar hóptryggingar, ætlaðar hvers konar hagsmunasamtökum, sbarflsfólki fyrirtækja, stéttarfé- lögum, félagssamtöfcum, lífeyris- sjóðum o.s. frv. Tryggingin er tekin fyrir hópinn samleiginlega, en hver maður innan hans ér tryggður í líf-sjúki-a- og slysa- tryggingu á hliðstæðan hátt og um einstaklingstryggin'gu. væri að ræða. Vegna hagstæðrar á- hættudreifingar og sparnaðar á refcsturskostnaði er hægt að bjóða þessar tryggingar á mjög lágum iðgjöldum. — MOTMÆLI (1) TRYGGINGAR (9) jeinnig sjúkralegu og örorku i Vegna slyss, og því sé þíessi trygg ; ing boðin sem sjúkra- og slysa- . trygging sameiginlega. — j Bætur hennar eru þrenns kon- jar. í tfyrsta lagi greiðir hún mánaðarlegar bætur (dagp'en- inga), vaidi veikihdi eðg slys fjarveru frá starfi tímabundið. Þegar þessi trygging er tekin, ber að miða mánaðarlega bóta- upphæð við þann tekjumissi, — sem viðkomandi mundi verða fyrir, og er þá tekin hliðsjón af þeim bótum, sem fást mundu annars staðar frá, úr almanna- ti-yggingum, sjúkrasjóðum og lífeyris."jó'óum, og er þannig bóta upphæð miðuð við raunverulegt vinnutekjutiap viðkomandi. I öðru Lagi er þiéssi trygging örorkutrygging. Þeigar mánaðar- greiðslum lýkur og séð verður, að sjúkdómur eða slys veldiu' verulegum starfsorkumissi, greið ánægju með nýgerða kjarasamn- inga milli fjármála'ráðhlerra og kjararáðs BSRB, og telur að hjúkrunarstéttin sé ekki rétt piet in úl launa í samræmi við nú- bímaki'öfur til þess vetrkefnis, sem henni er ætlað. Fundurinn telur, að í stað þéss að samningamir hefðu átt að Ieiða til þess, að hjúkrunar- kvennavöntun yrði minni í fram- tíðinni, séu horfur á því að þess- ir samningar verði til þess að stórauka hj úkrunarkvennaskoirt- inn.“ — væntanlega fjalla bæði um það, hvort trygg'ing skuli koma til, verði lögbann sett, og hve liá tryggingin skuli vera, ef það verður úrskurðu hennar, að hún skuli lögð fram. — LAXA (1) (1) HVOLFDÍ vörU'íl'U tni regabi&eið á fleygllferð sunnan Lækjargö'bu. og akjpti ,það enguim togum, að vörubíllinn lenti inn i lögreglúbiifreiðinni miffri og hvollfdi henni. Engin slys urffiu á mönnum, en lögreglu bilfreiffin er talin gjörónýt. Ekkj var ‘ulnt nieina öllivun að ræffa hjá ökumanni VÖnuiHutn'- ngabifreiðarinnar. Fleiri einka- rafstöðvar '□ Arið 1969 voru á öllu landinu 1229 einkarafetöffvar og saman- lögð málraun þeirra 21634 ikw. Af iþeim var miklll meirihluti, eða 1079 stöðvar, smáar heimilisraf- stöðvar, sem skoðaðar voru, l'lest- ar þeirra i Barðastrandarsýshirn og Isafjarðarsýslum, — 25 í fyrr- niefndu sýslunum og 15 í þefm sið ar töld'U. Þessar upplýsii’gar koma m. a. fram í nýútkominni skýrsllu Rnf- magnseftirlits ríkisins fyrir árið 1969. Þ.i kemur það einnig fra.m á sliýrslunni. að nýjar húsvieitur nr- ið 1969 (fjöldi nýrra heimtaaga) eru alls 895. Fles,tar nýju neim- taugarnar hafa verið lagða ’ i Reykjavfk og. nágrenni, — 311 l' isins •— en þar næst kemur svæði Þingieyjarveitu utan Rjuf- írhafnai' með 48 r.jjar heimta ar. Samanlagður fjötdi húsveitna (heiimlauga) það ár nam 35757 og af þeim voru 13649 í Reykja- vik og nágrenni. — að út og samkvæmt því gæti slík tryggingakrafa numið allt að 900 milljónum króna. Réttarhalðið í málinu, sem fram fór á Ilúsarik í gær, snerist eingöngu um Iögbannið. Skipað- ur setufógeti í málinu er Magnús Thoroddsen, borgardómari, en sem meðdómenður hefur hann valið verkfræðingana Gunnar Sigurffsson og Ögmund Jónsson. í úrskurði Hæstaréttar felsl að heimilt sé að leggja lögbann á framkvæmdir við vatnstökuna í Laxá, ef trygging, sem fógeta- dómur tekur gilda, er lögð fram. Hæstiréttur tók þannig ekki af- stöðu til þess, hve há hug-sanleg tryggingafjárhæð skyldi vera. Fógetadómurinn mun því SINNUM LENGRg LÝSING 2500 klukkustunda lýsing við eðiilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan iýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heiidsala Smásaia Efnar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.