Alþýðublaðið - 07.01.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 07.01.1971, Blaðsíða 9
4 NÝ FRÍMERKI Eftirtaldar frímerkjaútgáfur hafa verið ákveðnar á árinu 1971 : 1. Frímerki í tilefni ,af flótta- mamiasöfnun Norðurlanda í einu verðgildi, 10 kr., með mynd af málverki Ásgríms Jónssonar, „Flótti“. Úígáfu- dagur 26. marz. Sam:a dag koma út frímerki af þessu tilefni í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. 2. Evrópufrímerki í tveimur verðgildum, 7 kr. og 15 kir. Verður það að þessu sinni með teikningu eftir Helga Hafliffiason, arkitekt. Útgáfu dagur 3. miaí. 3. Frímsrki í tilefni af stofnun póstgíróþjónustu á íslandi í tveimur verðgildum, 5 kr. og 7 kr. Útgáfudagur væntan- iega í júní. 4. Frímai'ki í titefni af aldar- afmæli Þjóðvinafélagsins með mynd af Tryggva Gunn- arssyni bankastjóra. Útgáfu- dagur sennilega 19. ágúst. Verðgildi enn ekki ákveðið. Ennfremur eru fyrirhugaðar frímerkjaútgáfur með mynd- um, er lýsi annars vegar yl- raekt og hins vegar fiskveiðum og fiskiðnaði. Þá hefur og ver- ið rætt um að gefa út ný líkn- arfrímerki. Árið 1973 verða 166 ár liðin frá því frímerki komú fyrst út á íslandi. Ksfur Jón Aðalsteinn Jónsson, cand. mag. verið ráð- inn til þc'ss að rita sögu ís- lenzkra frímer'kja og er stefnt að því að verkinu verði lokið fyrir afmælisárið. Einnig hefur samgönguráðuneytið skipað netfnd til að gera frumtillögur um frím'erkj asýningu á afmæl- isárinu. (Frétt frá Póst og síma- málastj órninni). FAO, Matvæla og landbúnaSar- stofnun S.Þ. hóf í vetur sölu á þessurn albúmum með minningar peningum. Ágóðanum er variS til að fæða, Klæða og mennta fólk í þróunarlöndunum. Og einnig til að minna þá, sem næga peninga eiga, á að enn, eru í heiminum milljónir, sem stöðugt sveita. í albúminu eru peningar frá 13 iöndum. riuyvunur in á Húsavík ýjar ingar í □ „Menn tryggja bílinin sinn vel og vandlega, en oft eru far- þegai-nir illa tryggðir eða alls ekki“, sagði Erlendur Valdimars son, tryggingafræðingur hjá Al- mennum tryggingum h.f. á blaða mannafundi, þar sem kyinntar voru nýjar tryggingar, sem fé- lagið hefur nú á boðstólum. Hinar nýju tryggiingar 'etru frjálsar sj úki-atryggingar, sem r'eyndar eru einnig slvsatrygging ar, og hóptryggingar, en það eru líf-, sjúfcra- og slysatryggingar ætlaðar hagsmunasamtökum hvers konar. Á blaðamannafundinum kom fram, að frjálsar sjúkratrygging- ar, sem svo eru oft nsfndar til aiðgreiningar frá sjúkrabótum al- manjnati-ygginga, eru ný vátrygg ingagrein hér á landi. Hlutverk hennar á að vera að bæta mönnr um upp tekjumissi, er þeir kunna að verða fyrir vegna veik- 'nda. Ólaíur B. Thors, deildarstjóri bjá Almennum trvggingunr lagði á fundinum, að reynslan meðal nágrannaþjóðanna sýndi, að mikil þörf væri á vátrygg- ingu af þessu tági. Með vaxandi velmeguai fylgdi vaxandi þörf fyrir þá vernd, sem fólgih er í því trygg b©Si ' að vera öruggur um að tekjur haldisf nokkurn veginn óbreytt- ar þráit fyrir veikindi. Eðlilegt sé einnig, að sjúkratrygging bæti Frh. á bls. 4. DC - 6 flugvél frá Flugfélagj íslands ienti á flugvellinum á Húsavík í gær og tók þar 86 far- þega. Þetta er í fyrsta sinn, sem FÍ vél af þessari stærð lendir á Húsiavík. í samtali við Björn Friðfinns- son, bæjarstjóra á Húsavík, kom fram, að aðstaða öll á flugvellin- um á Húsavík er afar slæm og nálgast hneyksli, en völlurinn, sem er 1380 metra langur, ætti að vera nieð beztu flugvöllum á landinu. Ekkert rennandi vatn ear í flugstöðvarbyggingunni, en kamar að húsabaiki. Þá vantar ENN LEITAÐ VIÐ DACCA □ Enn er verið að leita á slys staðnum við Dacca í A.-Pak- istan. og nokkur tæki. sem nýlega hafa fundizt þar. eru nii á leið tii rannsóknar. Kemur þetta. fram í tilkynningu í'rá Loítleiðum, þar sem ennfremur segir, að rann- sóknarnefnd sú. sem skipuð var vegna slyssins. hafi að undan- förnu setið ásamt aðstoðarmönn- um. fundi í Reykjavík til íhugun- ar á því, sem fram er komið og við umræður um allt það, sem hugsanlega gæti orðið til úrlausn ar á gátunni um hvað það var. sem slysinu olli. Á slysstaðnum fundust ýmis tæki, og annað, sem ætla má að geti gel'ið vísbendingar um or- sakir slyssins. Er Iokið frum- rannsókn á r.okkrum tækjanna. en beðið er enn eftir niðurstöð- um kannana. sem geta reynzt mikilvægar. — TIKALL A ÞROUNARAÐSTOÐ □ Á áratugnum, sem nú er ný- hafinn liyggst Alþjóðasamvinnu- samjbandið stuðla að víðtækri aðstoð við þróunarlöndin og á- kvað stjórn Sambands ísl. sam- vinnufélaga í nóvember s.l. að leggja til í þróunarsjóð ailþjóða- sambandsins sem svarar 10 krón um á hvern félagrmamn ís-l’snzku samvinnufélögunum, en í heild mun þessi upphæð nsma 310.000 krónum á ári. Stjóin SÍS hefur borizt sér- sta'kt þakkarbréf frá fram- kvæmdastjóra Alþjóðasamhands samvinnufélaga vegna framlags á flugvöllinn annain flugradíó- vita og brautarljós, en nú eru aðeins rafhlöðuluktir notaðar þar. Hafa bæjaryfirvöld á Húsa- vík margsinnis reynt að fá úr þessu bætt, en árangurslaust til þessa. Að sögn flugmanna er flug- völlurinn sjálfur á Húsavík með þeim beztu á landinu og telja þeir, ef öðrum vita yrði komið þar fyrir, mætti lækka aðflugs- hæð þar niður í 500 fet. — þess, sem telja mætti mjög hátt miðað við stærð samtakanna. Alþjóðasambandið hefur í vax andi mæli taeitt sér fyrir aðstoð við þróunarlöndin. Áætlun sam- bandsins varðandi þróunarára- tuginn, sem hóifst lum leið og annai’ þróunaráratiugur S Þ. 1 janúai’ 1971, er stærsta áíak sam bandsins í þessu efni. Alþjóðasambandið . mun hafa stöðugt samband og samvinnu við ýmsa aðra aðila, svo sem hinar ýmsu stofnanir Sameinuðu þjóðanna, við frainkvæmd áætl- unar sinnar á þróunaráratugn- um. — □ Friðrik Jón Arngrímsson, sem er 11 ára gamall, og á heima í Hafnartúni á Siglu- firði, hlaut 1. verðlaun í jóla- getraun barnanna í Alþýðu- blaðinu. Verðlaunin vcru leik föng að eigin vali fyrir 1000 krónur, og er Friðrik staðráð- inn í að fá sér leðurfótboUa. Hann æfir knattspyrnu með 5. flokki K.S. Friðrik sagðist ekki liafa verið í mikluni vandræðum með að finna réttu ártölin í getrauninni, en hann sagðist stundum hafa þurft að fletta upp í bókUj-n til að vera alveg viss. Ekki sagðist Friðrik hafa cft tekið þátt í gctraunu.'n, en hann hefði þó einu sinni unn. ið verðlaun í umferðargetraun. 2. og 3. verðlaun, leikföng að eigin vali fyrir 500 krónur, li'utu Ólatfur Hreinsson, Skipa götu 2, Akureyri, og Þórir Kjartansson, Rrekkugötu 11, Hafnarfirði. Verðlaunin hafa verið send í pósti til þeirra þiiggja. FÍMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1971 9'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.