Alþýðublaðið - 07.01.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 07.01.1971, Blaðsíða 12
ÆfiOEHÖJ tamrn) 7. JANUAR úr 02 skartgripli KORNELÍUS JÓNSSON skóiavorðustíg 8 00.000 25 MILLJÓNIR ( NÝTT HÓTEL O Mikil vandkvæði 'hafa nú Skiapazt á Húsavík eftir hófel- brunann þar um daginn, en hótei byggingin er garónýt. Áður en bruninn varð, höfðu framkvæmd ir við byggingu nýs hótiels á Húsaivík verið hafnar, en það verður staðsett við félagsheimil- ið. Er áætfað, að hið nýja hó'tef muni kosta Húsavíkurhæ um 25 milljónir khóna. Húsavíkurbátar hafa fengið sæmilegan afla í fyrstu róðrum sínum eftir áramótin, enda voru miðin búin að fá talsverða hvíld mestallan desembermámuð. Um skeið hefur farið fram leil að hörpudisk á vegum Húsavík- urkaupstaðar og fleiri aðila. Vél- báturinn Fanniey er notaður við leitina, en lítið hefur fundizt af O Hjúkrunarkonur hafa nú foætzt í hóp þeirra sem. mótmælt bafa hinum nýju k-jarasamriing- um opinberra starfsmánna. Á fundi í fyrradag gerðu þær eftir- farandi samþykkt: ; „Fundur haldinn í Hjúkrunar- félagi íslands þriðjudaginn 5. ’janúar, 1971, lætur í Ijós ó- . .. ; • 'Fth,. á bjls, 4. höí-pudiski á Skj álfandaflóa og ! er báturinn nú kominn austur til Kópasfcers og leitar í Axiar- fírði. Talið er öruggt, að fiskur- inn sé ejnhvers staðar á þessum slóðum, aðeins þurfi að leita hann uppi. Útlit er fyrir miklar bygginga- framkvæmdir á Húsavík á næsta sumri, en að undanföi-nu hefur verið óvenjumikil eftirspurn eft- ir íbúðarhúsalóðum þar. íbúa- fjöldmn á Húsavík er nú um 2.000 manns. Hitaveitan á Húsavík er nú komin í flest hús þar hlefur hún reynzt mjög vel að sögn Björns Friðfinnssonar bæjarsitjóra, en á það reyndi í undanfara.ndi kulda kasti. Vatnið er tekið á svo- nefndum Hveravöllum, sem eru í 19 kílómeúa fjaxlægð frá bæn- um, og kólnar vatnið um 15 gráð ur á þessári leið, en það er við suðumark við upptök leiðslunn- □ Henný Hermannsdóttir, sem i fyrra var lijörin ,JVliss Vomig IrjíernationaI“ á heims- sýningunni í Japan, liei'ur af forráðamönnum Japan Beauty Cotgress verið beðin að taka að sér umboð fyrir það l'yrir- tæki hérlend.is og sjá um að send.a héðan fulltrúa á „Miss Interi ational“ keppnina, sem haldin verður á l<ong Beach í Kaliforníu í maí n. k. Hefur því orðið að ráði að Snyrti- og tízkuskólinn í sam- vinnu við tízkuvérzlunina Karnabæ haldi hátíð í Súlna- sal Hótels Sögu mið'vikudaginn 13. jan. þar sem fram munu koma 12 stúlkur á ald.rinum 17 —24 ára. Dómnefnd, sem Guð rún Bjarnad.ótUr (Ungfrú Al- heimur 1964) verður formað- ur fyrir, velur þar tvær stúlk- ur úr hópnum. Onnur verður valin sem fuiltrúi íslands í „Miss International“ keppnina, en b.in verður valin „Fulltrúi ungu kynslóðarinnar 1971“, og mun hún að öllum líkindum taka þátt í keppninni „Mrss Voung International“ síðar á þessu ári. Að auki mun liun hljcta margvísieg verðlaun og taka þátt í „Ilollywoo:! Stars Parede“, sem er fegurðarsýn- ing, haldin í kvikmyndaborg- inni l'rægu. Baldvin Jónsson. sem ráðinn NÚ SENDIR ÞÆR UTAN hefur verið til að veita hátíð- inni forstöðu, skýrði frá því, á b!aðamannaf undi í gær, að há- tíðin hefjist með borðbaldi kl. 7.30 og hálftima síðar verði stúlkurnar kynntar hátíðargest um. Þær munu síðan koma tvisvar fram aftur áður en dóm nefndin birtir niðurstöður sín- ar, en það verður á miðnætti. Verður þá gestum borið freyði vín. Stend.ur hátíðin síðan til kl. 2 um nóttina. Verð' miða er 800 króriur, og er rnatur inni- faJinn. í dómuefndinni á sæti Mr. Charlie See, fulltrúi J.B.C., en það var hann, sem valdi Heriný til kepþni í „Miss Young Inter national" í fyrra. Hljrpisveit Ragnars Bjarnasonae mun lcika fyrir dansi á hátiðinni, en kynnlr og stjórnandl verður Svavar Gests. — □ Félaigsstofnun stúdenta hte'f- ur auglýst 'ef tir tillögum um gierð hjónagarða fyrir stúdenta Há- ákóla íslands. Hefur stoínuninni verið úthlutað svæði, siean er 2.3 híekbairar að stærð sunnan prófes sora'bústaðanna. Þrenn verðlaun rerða veitt og nema þau samtals >00.000 krónum. Auk þess mun dómnefnd kaupa tillögur allt að 100 þúsund krónur og veita við- urkiunningu þeim tillögum öðr- um, sem hún telur athyglisverð- ar. Gert er ráð fyrir, að teikning- uun a'ð fyrsta áfanga sé lokið an'STnma árs 1972, þannig að jessar tvær stúlkur hafa ná5 f lengst íslenzkra stúlkna í fegurð- úsamkeppni eríendis. Henný Her mannsdóttir varð „Miss Young International 1970“ og Guðrún Bjamadóttir varð „Miss Universe 1964.“ byggingaframkvæmdir gati haf- izt þá um sumarið. Félagsstofn- . uninni hiafa borizt miraningar- . gjafir um Sigríði Björmsdóttur, Bjarna Benediktsson og Bene- dikt Vilmundarson, sem renna eig'a til framkvæmdanna. — OIISKIdlð Ö Nú um áramótin verður tek- in í notkun ný gerð eyðublaða fyrir aðflutningsskýrslur, þair sem eyðubla'ðið, sem nú er notað, þótti að stærð og gerð gamai-. dags og hentaði illa til vinnslu, jafnt fyrir þá sem fylltu skýrsl- una út og þá sem unnu upplýa- ingar eftir henni. Nýja eyðublaðið er mun minna og gert eftir alþjóðlegum staðli. Bæði er það gert til að henta sem flestum gerðum rit- véla svo og til að það samsvari erlendum eyðublöðum. Mildll1 undirbúningur h'efur legið á bak við þessa breytingu, og hefur m.a. verið haldið námskeið fyriB fólk, sem vinna þarf við vinnsiú tollsíkjala, vegna hinna nýjú eyðublaða. Þá er ein nýjung á Iiinum nýjú tollskýrslum, en það er dálkun til að fylla út fyrirtækisnúm'er. Br það gert í samráði \rið ha'g- stofu íslands, sem útbúið hefuri sérataka fyrirtækjanúmieira'skrá, sem er samsvarandi nafnskrár- númerum einstaklinga. — MWMmUtWHUMWVUMHMMVWHMmWWtWHMmW IATA - far- gjöld hækka □ Flugfargjöld á leiðum ir.nani Evrópu munu hækka um 5—8% . á þessu ári, segir í fréttati'Jkynn ángu frá IATA, alþjóðasambandi flugfélaga. Nóðist samktsmulag um þess.a fargjaldahækkun á IATA-ráðstefnu í Genf í síðasta mánuði. Fiugfélag íslands er félagi í IA-TA, en Loftleiðir starada: ut-- an sambandsins og hafa sem kunrv HSt, er. boðið lægri fargjuld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.