Alþýðublaðið - 07.01.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 07.01.1971, Blaðsíða 10
BÓT AGREIÐSLUR ALMANNATRYGGINGANNA í REYKJAVÍK 1 Greiðslur ellilífeyris hefjast að þessu sinni föstudaginn 8. janúar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS mgasímmn Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðiy — Vélarlok —Geymslulok á Volkswagen í alí flestum liturn. Skiptum á einuni degi med dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin.’ Bflasprautun Garðars Sigmundssona? Skipholti 25, Símar 19099 og 20988, VARAN, SEM VERÐBOLGAN GLEYMDI Allir þekkja ÓÐAVERÐBÓLGUNA. Hún þekkir einnig alla, nema okkur Fró órinu 1963 hefur HEIMILIS-PLASTPOKINN hækkað um tæp 10% ó sama tíma, sem vísitala vöru og þjónustu hefur hækkað um 163%. PLASTPRENTh.f. GRENSÁSVEGI 7 í dag er fimmtudaffurinn 7. janúar 1971. Knútsdagur. Árdegisháflæö'i í Reykja- vík. Sól rís kl. 11,20 í Reykjavík, en sólarlag verður kl. 15.43. LÆKNAR 0G LYF Kvöld og helgarvarzla í apó- tiökaim Reykjavíkur vifcuna 2.—8. jan. 1971 er í 'höndum Vesfcurbæj arapóteks Iiáaleitisapóteks og A.póte!ks Ausli-rbæjar. Kvöldvarzl an stendurtil 23. en íþá hefst næt- urvarzlan að Stórholti 1. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðáhreppi: Upplýsingar í ®g, regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni í síma 51100. Slysavarðstofa Borgarspítal- ans !er opin allan sóilai'hringinn. Eingöngu móttaka siasaðra. Kvöld- og lielgarvarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendur til W. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi tii ki. 8 á ománudagsimorgni. Sími 21230. í neyðartilfellum, ef ekkj næst til heimilislæknis, er tekiff á m.öti vitjunarbeiffnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laiigardaga frá 8—13. Alimennai- upplýsingar um læknaþjóniustuna í borginni ei-u gafnar í símsvara Læknafélags Beykjavíkur,. sími 18888. Tannlækaavakt er í Heilsu- verndarsfcöðinni, þar sem slysa- varffstofan var, og er opin laug j ardaga og sunnud. kl. 5 — 6 e.h. Sími 22411. Apótek Hafnarfjarðar er opið á sunnudögum og öðrum helgi- dögitm kl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótek eru opin helgidaga 13—15. Mænusóttarbólusetning fyrir fuillorðna fei- fram í Heil'suvernd arstöð Reykjavíktur, á mánudög- um kl. 17 — 18. Gengið inn fi-á Barónsstíg ,yfir brúna. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í síma 11100. DAGSTUND oooo Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16 — 19. SóLheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14 — 21. Bókabíll: Mánudagar Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaieitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. Breiðholtskj ör, Breiðholtshverf i 7.15—9.00. Þriðjudagar Blesugi'óf 14.00—15.00. Ái’- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Árbæj arhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Álffcamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Hex-jólfux 16.15— 17.45. Kron við Stakkalilíð 18.30 til ;20.30. Fimuuudagar Báugalækui- / Hrísateigur 13ÍSÖ—-15.00 Laugarás 16.30— 18jOÖ Dalbraut / Kleppsvegur 19 jjjO —21.00. Landsbókasafn fslands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur. er opinn alla virka dága kl. 9—19 og útlánasalur kl. 13—15. SAMGÖNGUR Skipadeild S.Í.S.: M.s. Arnar- fell er í Þorlákshöfn. M.s. Jökul- fell fór 4.: þ.m. frá Keflavík til New Bedford. M.s. Dísarfell fer væntanlega 9. þ.m. frá Svend- borg til Húnaflóahafna og Skaga fjai-ðar. M.s. Litlafell er í olíu- flutningum í Danmörku. Lestar 11. þ.m. í Svendborg. M.s. Helga- PENNAVINUR SÖFNIN íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2—7. Borgarbókasafn Reykjavíkur er opið sem hér segir: Aðalsafn, ÞinghoTtsstræti 29 A Mánud. — Föstud. kl. 9—22. Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga kl. 14—19. Viljið þið eignast japanskan pdnnavin? Hér er undirskrifí hans á japönsku. Þetta er 18 ára piltur, sem skrifar á ensku og segist hafa sérstakan áhuga á því | að kynnast íslenzkum bókmeinnt um og hér er heimilisfangið hans. Kouzou Kubota, 2653 Nagase, Marukomachi, Chiisagata-gun, Nagano-ken, Japan. fell er í Honningsvág, fer þaðan á morgun til Ábo. M.s. Stapafell fer í dag frá Reykjavík fcil Þor- lákshafnar. M.s. Mælif'ell vænt- anlegt til Napoli 11. þ.m. M.s. Dorrit Höyer er í-Þorlákshöfn. Skipaútgerð ríkisins: M.s. Hekla er á leið frá Hornafii-ði til Vestmaimaeyja og Reykjavikur. M.s. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmunna- eyja. M.s. Herðubreið er á Vest- fjarðahöfnum á norðurleið. Flugfélag íslands: Millilanda- flug. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:45 i fyrramálið. Innaulandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akur- ASTAR03UR Konur eru alsælar að strauja skyrtur eiginmanna sinna. Asíæð- an er sú, að skyrtan er tákn ást- ar og straujun er ástaróður. Þetta er niðurstaða athugunar, sem var gerff til aff kanna hvers vegna svo margar konur strauj- uffu skyrtur, sem væru greini- lcga merktar, þarf ekki að sti-auja. Rannsóknin, siem herrá. fataverfcjmiðja stóff fyrir leiddi i Ijós. að 73% kvenna gæti ekki staðizt freistinguna að strauja skyrtur, seim þyrftu þess ekki með —eingöngu til að sýna ást sýna. Og þá má of til vill draga bá ályktun, aff 27% eiginkvenna elski eiginmennina ekki! TILKOMA MÝVATN.S Þegar gicið drottinn liafði skap- að hiimin og jörð virti hann það fyrir sér og sá, að Iþað var hai-la gott. En kölsiki var ekki á því; honum sveið það hveirsu fagur heimurinn væri. Hann tók það ráð í í-eiði s.inni, að hann meig á inóti sólinni, og ætliaði að myrfcva m.eð því þennan dýrðardepil sköp unarverfcsins. En ekfci varð nú af því samt, því úr migu kölska myndaðist Mývatn á Norðurlandi; enda þykir það jafnan Ijótt stöðu vatn, og þó mývlargurinn, er vatn ið dregur án ©fa nafn a'f, verri, og er liann sannkallað kvalræði fyrir menn og málleysingja um- bverfis vatnið. En hætt er við, að Þingey- ingar falliist ekki á þesSa skýr- ingu a tilikomu Mývatns. UTVARP Fimmtudagur 7. janúar 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13,00 Á frívaktinni 14.30 Um rauösokka . , . - 15.00 Fréttir. Klassísk tórilist. ‘ 16.15 VEfÖurtrejgnir. Léft lög. 17.00 Frétfcir. Tónleikar. 17.1t5 Frambttrðarfcennala í frönsku og spænsku 17.30 Tóniistarími barnainna 18.00 Tónieikar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Mál til meðferðar Ámi Gunnarsson fréttamður stepdur fyrir þættinum. 20.15 Gestur í útvarpssal: Ib .Lanzky-Otto leikur með Sin- eftir Mozart; dr. Róbert A. Ottósson stjómar. 20.30 Leikrit: „Mai-ía“, jólaleik- ur eftir Andi-é Obey. Þýðandi: Óskar Ingimarssan. Leikstjóri: B'aldvin Halldorsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnír. Velferðarríkið. Jónatan Þór- mundsson prófessor og Agnlj'ót ur Björnsson. hdl. flytja.,-þátt um lögfræðileg etfni og svara spurmngum hlustenda, 22.40 Létrt músik á síðkvöldi. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Ðagskrárlok. ' J 10 fittftlTUDAGUR 7. MNÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.