Alþýðublaðið - 17.12.1971, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 17.12.1971, Qupperneq 9
mmmU Útg. Alþýðuflokkurlnn Ritstjóri: Sighvatur Björgvinsson EINSDÆMI! Afgreiðsla fjárlaganna fyrir árið 1972 er þegar orðin algert einsdæmi í þing- sögunni. Og þar er ekki aðeins eitt, held- ur margt, sem kemur til. í fyrsta lagi er hér um að ræða lang- samlega hæstu f járlög, sem Alþingi hef- ur nokkru sinni samþykkt. Allar líkur benda til þess, að útgjöld ríkissjóðs sam- kvæmt þeim muni nema hvorki meiru né minnu, en 16-17 þúsund milljónum króna, en það er yfir 5 þúsund millj. kr. meiri fjárhæð, en fjárlagaútgjöldin eru á yfirstandandi ári. Má geta nærri um það, hvílík geigvænleg verðbólguáhrif slíkur gengdarlaus fjáraustur hlýtur að hafa og hve skattbyrðina verður að þyngja stórkostlega á almenningi, ef rík- isstjórnin ætlar að ná endum saman. í öðru lagi er málið allt svo illa undir- búið af hálfu ríkisstjórnarinnar, að u. þ. b. 1200 millj. kr. útgjöld bíða þriðju og síðustu umræðu um f járlögin. Mun þetta einnig vera einsdæmi í þingsögunni. Þriðja einsdæmið við þessa fjárlaga- afgreiðslu er svo það, að þrátt fyrir þá gífurlegu hækkun útgjalda, sem ríkis- stjórnin ráðgerir og þrátt fyrir það, að annarri umræðu um fjárlögin er þeg- ar lokið, hefur enginn maður, ekki einu sinni sjálfir ráðherrarnir, hugmynd um, hvaða fjármunum er verið að ráðstafa. Það er enn engin áætlun til um tekjur ríkissjóðs. Bæði Alþingi og ríkisstjórn sru því að ráðstafa f jármunum, sem þau hafa ekki hugmynd um verjir eru, eðr hvernig á að afla. Um þá hlið málsins er enn ekkert vitað. Þeir miklu f jármun- ir, sem ríkisstjórnin og stuðningsmenn hennar eru í óða önn að eyða á Alþingi eru ekki einu sinni til á pappírnum. Þessar starfsaðferðir ríkisstjórnarinn- ar eru fyrir neðan allt velsæmi. Þær eru henni sjálfri til vansæmdar og þjóðinni meira en lítið áhyggjuefni. Fjármálaráðherra hefur lýst því yfir, að ríkisstjórnin muni ekki afgreiða fjár- lögin með halla. Það merkir einfaldlega það að ef í ljós kemur að eyðslan, sem þegar hefur verið ráðgerð án þess að neitt sé vitað um tekjurnar, verður meiri, en tekjunum nemur loksins þeg- ar þær liggja fyrir á pappírnum, þá ætl- ar ríkisstjórnin sér að mæta þeim með nýjum álögum á almenning eftir á, — enn meiri álögum, en ráð er fyrir gert í tekjufrumvörpunum tveim, sem stjórn in hefur lagt fram. Og fjármálaráð- herra hefur lýst því yfir, að hann vilji ekki útiloka þann möguleika, að nýir skattar verði á lagðir. Þannig er ábyrgð- arleysi ríkisstjórnarinnar við fjárlaga- afgreiðsluna að þessu sinni. □ Sú áfcvörðun stúdenta að helga 1. desember baráttunni fy-rir brottför hersins, hefur gef ið mér tilefni til að gera að um- ræðu efni þá heimsmynd sem við blasir í dag. Slíku viðfangs efná verða þó engan veginn gerð viðMítandi skil. Menn hafa alltaf leitazt við að kenna aiidir og tímabil við viss einlkenni í söguiþróunmni. Tu.ttugasta öldin hefur ekki farið varhluta af sil'íkum nafn- giftum. Flestir kannast við hug tök eins og atómöld, geimöld eð'a tækniöld. Þessi hugtök eru samt sem áður of þröng, því að þau eru fyrst og fremst tengd hin- um vestræna heimi. Enda eru atómorka, geimferðir og tækni- þróun að mestu óþekikt fyrir- bæri í augum meginþorra jarð- arbúa. Eitt þeirra fyrirbæra sem vesturlandaibúar lifa og hrærast í, er hin svonefnda barátta aust urs og vesturs. En að binda sig eingöngu við austur ,og vest- ur er einmittt dæmið um hinn þrönga sjóndleildarhring Evrópu manna. Ágreiningur hinna ríku iðnaðarríikja í Evrópu og hinna fátæku þjóða, þriðja beimsins er ekki spurning um austur eða vestur og þaðan af síður dsilur Swétríkjanna og Kína'. Þvl verður þó ekki á móti mælt að hinn hugmyndafræði- legi ágreiningur kapitalisma og sósialisma hefur haft örlaganík- ar afleiðingar fyrir allan heim- inn. Að sama skapi er það eikki síður dæmi um þröngan sjón- deildarhring, að ætla sér að líta eingöngu á ástandið í þriðjg, heimimum sem aðalatriðið. — Þegar menn tala um heiminn í dag, sem hungraðan heim, þýðir það að þeir loka augun- um fyrir því að framieiðslu — og tækniþróun okkar tíma hef- ur dregið úr hungri og fátækt hjá mifclu fleira fólki en nokk- urt annað tímabil í söguhni. En það á þó nær eimgöngu við um hin iðnvæddu ríki Vesturlanda. Hungur og fátætot í þriðja heiminum eru heldur ekki ný fyrirbæri. Staðreyndin er bara sú að menn hafa fyrst nú á tímum talið það þess virði að taka eftir þvi. Við höfum neíni lega komizt að því að ekki er eingöngu tiil fínt fólík, hieldur og venjulegt fólk. í heimi andstæðna Þær staðhæfingar glymja oft í eyrum okkar að við lifum í heimi myrkurs. Vissullega er hægt að tala m myrfcvaðan heim, ef litið er á það ástand sem snertir heiminn og sam- tíðina sem heild. Það er eklkert óeðlilegt þó að talað sé um myrfcvaðan heim, þeigar litið er til ihieimstyrjaldaráranna, heims Veldadrottnunar risaveldanna, aufcna váldibeitingu í öllum heimshornum og hið stöðugf breikkandi bil milli ríkra og fátæfcra. í þessum tilfelilum er arnar. Mtenn ættu ekki að gleyma því að við lifum í heimi andstæðna, þar skiptast á ljós og myrkur, niðurrifs- og upp- byggingaröfil, sem þó verða að byggja ihvert á öðru. Það virðist vera í tízku nú á tímum að líta eingöngu á döfcku hliðarnar og láta fyrir- litningu sína í ljósi með við- eigandi glósum ef einhver vog- ar sér að minnast á bjarta ver- öld. Þessarar svartsýni. verður fyrst og fremst varit hjá þeim mönnum sem telja sig af ein- hvierjum ásitæðum samvizku heimsins. Enda vilja iþessir mienn heldur æpa um að allt sé á niðurleið en að taka póli- tíska afstöðu. En meðal okkar höfum við líká annan hóp.manna sem virð ist etoki hafa við að stynja af ánægju yfir tæ'kniframförum og veilmiegun, þó að það hafi kost- að stórkostlega eyðileggingu í niáttúm'nni. FólkiS gerir uppreisn Á iþessari öld hafa risið upp öfl í öillum heimslhornum, sem barizt hafa gegn kúgun og alis- kyns misrétti. Á sama tíma hafa þau öfl, sem vilja hailda óibreyttu ástandi bvað sem það kostar, sýnt viljann í verki og notað bæði vopnavald og efna- hagslegar þvinganir til að geta haldið sínu. Það mó því tetlja það í vi&sum skilningi jáfcvætt við h'eiminn að fólfcið skuli rísa upp. Og viilji menn finna eitt'hvað sem skilur 20. öldina frá öðrum tfmabilum sögunnar, og sem efcki er einstakt og takmarkað við sérstakt árabil heldm’ hefur s-ett svip sinn á öldina og beim- inn í heild, þá er það einmitit sú staðreynd að fólkið heíur gert uppreisn. Uppreisnir og kúgun er á engan taátt einsdæmi fyrir okk- ar tíma, slíkt hiefur alltaf berzt. AÆtur á móti hafa frelsishreyf- ingar aldrei verið eins vdðtæk- ar og allmennar og nú, né held ur barátta fólksins fyrir auknum rélfctindum og bættum lífsskil- yrðum. Það hilýtur að teJjast sér stætt, þegar hinn vtenjulegi mað ur, sem annars hefur verið vanur að vera á sínum fast- ákiveðna stað í lífinu, leytfir sér skyndilega að gera það sama sem aðaU og borgarastétt gerði áður. En það er að bind- ast samtökum við sína líka til þiess að krefjast réttar síns, í Hér byrjar Samband ungra jafnaðarmanna á ný útgáfu sérstakrfar SUJ-síðu í Alþýðubl'aðinu. Verð- ur ieitast við að haga útgáfunni nokkuð reglulega í framtíðinni. Efni þessarar fyrstu síðu er ræða, s!em einn af forystumönnum ungra jafnaðarmanna, Björn Þor- steinsson, flutti á fullveMisfaigniaði stúdenta, 1. des- ember s.l. Hefur æskulýðssíðan fengið leyfi hans til birtingarinnar. Þá fylgja einni'g noíkkur formálsorð frá Örlygi Geirssyni, formanni SUJ. þó aðeins emblínt á döfcku hlið Smmxw UMmRá 'Ewmmkmaxxa □ SamtcVt ungra jafnaSarmanna hafa undangengin ár haft nokkuð aðra afstöðu en Alþýðuflokkurinn til ýmissa þátta utanríkismála og þá einkuin þeirra er snúa að varnarmái- um. Þessi afstöðumunur feist m. a. í ákveðnari andstöðu við dvöl banda- ríska heriiðsins og andstöðu ungra jafnaðarmanna við hernaðarbanda- lög. Einn þeirra ungu jafnaðarmanna sem lagt hafa grundvöliinn að þess. ari stefnu SUi, er Björn Þorsteinssor stud. m-g., sem í ræðu þeirri e’ hann fíútti á fundi stúdenta 1. des s.l. túlkar vel bau grundvaSlarsjón- armið sem liggja au baki stefnr ungra jafnaðarmanna i utanríkismál- um. Ö.G. von um að g'eta hatft áhrif og skapað sína eigin sögu. En þegar rætt er um frelsis- hreyfingar og réttindabaráttu, má etoki glteyma valdtoteyting- araðferðum va!ldhafanna_ — Sityrjaldir, hiertforingjakilíkur, — innrásir og valdb'eiting lögregiiu eru einmitt svör þeirra við upp- reisn fólksins á sama hátt og uppreisn þess er svar við hinni þöglu daglegu valdtoeitingu, — sesm ræður í heiminum í dag. Staðreyndin er sú að flestir meiriiháttar árekstrar okfcar tíma hafa beint eða óbeinit ver- ið afl'eiðingar þeirra tiilrauna sem fjöildinn h'efur gert til þess að taka völdin úr höndum hinna fáu. Því þegar veldi hinna fáu er ógnað á þtennan hátt svara þteir venjulega beint eða koma af stað, ijóst og leynt, stríði eða öðrum ofbeldisv.erk- um. Valdhafarnir í heiminum verða nefnil'ega að géta haldið því fram að það sé sök hinna valda lausu að þeir neyðist tiil að hetfja stríð eða ofbeldisaðgerðir* Við verðum lífca að minnast þiess að va'ldWatfarnir á okkar dögum hafa yfir að ráða marg- falt hryllilegri vopnum en áður hafa þefekzt, svo að það er ekki von að blási þyrleiga fy.rir frelsisöfllum í heiminum. Það Mýtur einnig að viera mjög erfifct að láta í ljósi á- nægju yfir sífellt auknum styrk vopnaðra tfrelsishreyfinga. — Kostar það ekki aðeins auknar Móðsúbhellingar og hættu á sfcór átíökum ef að hinir valdáilausu rísa upp? Valdibeitingu er jú, svarað með valdbeitingu. Hverjir afvopna hvern? Þá vaknar sú spurning hverj - ir eiga að taka gereyðingar- vopn nútímans af valdhöfunum ef að hinir valdlausu íá ekki að rteyna, því það eru einmitt slíto vopn og þeir sem. taafa þau undir höndum, stem halda heim inum í úlfatoreppu. Er það ætlunin að rilsaveldin tvö, Bandaríkin ög Sovétríkin afvopni hvort annað? Halda menn séu fæddir jatfnir og með stetfna þessara ríkja og fylgi- fiska þeirra verði stöðvuð með 8 Föstudagur 17. des. 1971 ályktunum Sameinuðu þjóð- anna? Eða telst það eðlilegt að til þS'SS að vernda hinn marg umrædda heimsfrið verði að sætta sig við það ástand sem getfur hinum fáu auðsæld og hamingju en hinum mörgu fá- tæfct og neyð? Eh vilji menn halda því fram í a-lvöru að allir mtenn séu fæddir jafnir og með jafnan rétt tiil þelss að njóta iífsgæðanna, hljóta þeir að svara nieitandi, ekki sízt þeir sem hvað fjáJigleigast tala um jafnrétti, frelsi og lýðræði. — Þeir hinir sömu ættu þá að télja frelsisbaráttu þjóða hvar sem er í heiminum jafn sjálf- sagða, en þá vandast nú málið. Tvískinnungurinn og áróðurs- máttur einstaka manna og hópa h'efur algjörlega blindað okkur. Það má svo sannarlega heyra daglega að fólki finnst það ekki sama hverjir heyja frelsis- baráttu eða eru kúgaðir. Það er ekki sama hvort þeir eru í austri eða vestri, hvort þeir fru hví'tir eða litaðir né heldur hverrar trúar þeir eiu. Staða ísiands Kúgun og ofbieldi eru hug- tök, sem ekki eru til hjá þeim Isem þurfa að bjarga kerfinu, ’eigin hagsmunum eða viðhalda eðlil'egu og óbreytfcu ástandi, ieins og það er oftast orðað. — Tilvist hernaðarbanda'laganna tveggja og framferði þieirra að- ila s.em þar ráða miasitu, er ein- att Ijósasta dæmið um það, hvernig hugtök eins og frelsi, lýðræði og sjálfsákvörðunar- réttur eru fótum troðin. Stofn- un Varsjárbandalagsins undir forystu Sovétríkjanna í því skyni að verjast hieimsvalda- sinnum í vestri, er gott dærni um algjörfc tililitslteylsi sovéts'kra valdhafa. Þetta ríki hlefur leynt og ljóst kúgað bandamenn sína í Austur-Evrópu, oftast þó í nafni sósíalismianis. Og síðasta rnetið sló svo þetta bandalag með innrásinni í Tékikóslóva'kíu í ágúst 1968. Sú svívirðilega áráis stórve'ldis á smáþjóð og bandamann, er gott dæmi um aligjört tillitsleysi gagnvart full Veldi og. sjállff-ákvörðunarrétti þjóðar, þóað það hafi, ekki.. gleymzt að kalla þetta björgun á máli innrásaraðilanna, .f :. Menn sky.ldu líka líta sér nær. Atlantshafsþandálágið; sem stofnað var árið 1949 undir forystu BandaHkjanna til þess að stöðva hina svonefndu út- þenslu Rússa í veg.tur, hefur ek'ki verið eftirbátur í tiMits- leysi og ofbteldisaðgerðúm. — Þetta bandaiag vestrænna lýð- ræðisi’íkja eða fyrrverandi og ■núverand nýlenduvielda hefur á undanfömum áratugum verið í samkeppni við bandalagið í austri um að drottna yfir sem. flestum svæðum í heiminum. Víet-Nam á sér nú stað einn mesti harmleikur mannkynssögunn ar. Og eins og ávallt eru það ó- breyttir borgarar, konur og börn, sem líða mest. Þúsundir borgara hafa fallið fyrir byssukúlum' og sprengjum, eða verið brenndir til bar.a með kemískum vopnum. En mitt í þessum harmleik þrífast þó enn þau mannlegu verðmæti, sem nefnd hiafa vefick sarríhpip og miskunnsemi. Enn hafa óbreyttir borgarar í Víet-Nam ekki glatað þeirri tilfinningu, að þrátt fyrir allt séu þeir þó mannlegar verur, sem geti ekki iátð þjáningar annarra afskiptalausar. Hversu lengi skyldi villimannleg styrjöld vera að út- rýma þeirri tilfinningu líka? YMmfmmNmwmmmmMmmMmwm SINCER er sporum tramar Bandai’íska heimisveildið, forystu ríkið í AtlantshafUbandalaginu á svo sannarilega margt sam- merkt með því sovétska. Má þar nefna innrásina í Dómíníku árið 1965, valdaránið í Grikk- iandi að ógleymdum hinum ó- geðtfeHda styrjaldarrieiklstri í Viistnam, sem fjölmiðlar gefa skýrslu um dagtega eins og um hverjar aðrar veðurfregnir væri að ræða. Enda lítur svo út sem að hinn almienni maður hafi orðið nær ónæmur fyrir þess- um hryðjuverkum og harmleik, hann ypptir öxlum og virðist líta á þe.tta sem óumflýjanlegan þátt í' hinu dagfeiga lífi, ög virð- ist það harla lítið snerta hann lengur. Sýona er um fleiri at- burði, sem snerta einstaka þjóð ir eða kynþætti. Breturri fannlst það t.d. ómaksins vert að senda her til Norður-írlands til þess 'að reyna að stoakka leikínn ■ milli kaþólskra og mótmiælenda þar í landi. Aftur á móti datt Bretum ekki í hug að sienda herlið til Norður-Ródesíu íil þéss að koma í vle'g fyrir vaida- í'án hvíta minnihlutans og kúg un hans á hinum þeldökka mteirihluta. Það er lík.a athyigl- isvetrt að beiðni Samiednuðu þjóðanna til aði'ldaríkja wn reífsiaðgerðir gegn Norður- Ródesíu var ekki sinnt af einu i’íkrj a Atlantshafsbandala'gsins, Portúgál, sem gerðist einhvers konar miðlari á vörum til Norður-Ródeinu. Það var kannski ekki heldur við slíku að búast af þessari bandalags- þjóð ofckar, sem er eitt af hin- um fáu í heiminum sem ennþá heildur dauðahaldi í nýlendur sinar. Það sem er þó jafn al- varlegt er, að Portúgai ssm er þó meðal fátækustu ríkja í Evrópu, skuli eyða offjár til 'þess að halda niðri með her- valdi frelsishi’eyfingum í An- góla Mosambique og Guineu- Byssau, meðan íbúar Portúgal lifa við eymdarkjör. Kúgun og ofbeldi Það er því ekki að furða þó að sumum finnist staðhæífingar1 eins og bandalag Vestrænna lýðræðisþjóða hjákáfclegar og að hugtökin. frelsi, jafnrétti og lýðræði hafi glatað m'erkingu sinni. Þá heimsmýnd sem 'hér hetfur verið gerð að úmtaisefni, er nauðsyniegt að hafa í huga, þegar við íslendinigar metum stöðu okkar í heiminum, eins og hann birtist okkur í dag'. Vopnlaui-ri þjóð eins og ís- . tendingum æfcti að yera kapps mál að losa landið við enitend- an her og búa þannig í hag- inn fyrir komandi kynslóðir, að þær geti kinnroðalaust taiið land sitt sjáifstætt og fullvalda ríki. íslendingum ætti það: etoki isfður að vera kappsmál að bar á'ttan fyrir afnámi hternaðar- bandalaga og afvopnun í heim- Framh. á bls. 11- saumavél framtíöa rinnar Nýr heimur hefur einnig opnazt yður rreð Singer 720 nýju gerðinni, sem tækniFega hæfir geimferðaöldinni. SjáKvirk spólun. rfc Öruggur teygjusaumur. sj: Stórt val nýrra nyt/asauma. >]; InnbyggSur sjálfvirkur hnappagatasaumur. Keðjuspor. Á Singer 720 fáið þér nýja hluti til að sauma hringsaum, 2ja náia sauma, földun með blind- saum og margt íleira. í i - " '<•> _ "__i Singer 237. Singer 437. Sölu- og sýningarstaðir: Llvérpool Laugav. 20, Géfjun Iðunn _ Austurstræti 10, Dráttarvélar Hafnarslræti 23, Rafbúð SÍS Ármúla 3 og kaupfélög um land allt. Tökum gamlar'vélar sem’ greiðslu upp í nýjat. limMmmmwwmmmMmmm/mm'M Föstudágur I7> des. 1971 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.