Alþýðublaðið - 11.03.1972, Blaðsíða 1
t fréttaskeyti frá NTB, sem
okkur barst i gærkvöldi, segir aö
mikil óvissa riki i sambandi viö
viöræöur tslands og Efnahags-
bandalagsins og séu jafnvel
möguleikar taldir á þvf, aö þaö
slitni upp úr viöræöunum.
Næsti fundur á aö vera á
mánudagsmorgun, en i skeytinu
segir, aö engin vissa sé fyrir þvi,
aö hann fari fram.
HÓTUN
Jack Jones, formaður Sam-
bands brezkra flutninga-
verkamanna, hefur tilkynnt,
aö hann muni beita sér fyrir
þvi, að menn hans flytji enga
islenzka vöru — né varning
sem eigi aö fara til tslands —
ef tslendingar geri aivöru úr
þeirri „hótun” sinni aö færa
fiskveiðilögsöguna út i fimm-
tiu milur.
FÆRÉYINGAR 06 50 MÍLUR
Danir og Færeyingar hafa
hafiö viöræöur viö Islenzk
stjórnvöld um hugsanleg sér-
réttindi færeyskra fiskiskipa
innan fimmtiu milna inark-
anna.
Alþýöublaöiö haföi samband
viö Þórhall Asgeirsson, ráöu-
neytisstjóra, um kvöldmatarleyt-
iö I gær, og kvaöst hann ekki geta
staðfest þessa fregn.
Aö hann vissi bezt, færi næsti
fundur fram á mánudagsmorgun.
Astæöan fyrir óvissunni um
áframhaldandi fundi er tilkynn-
ing islenzku rikisstjórnarinnar
um aö landhelgin veröi færö út I
50 mllur 1. september næst
komandi, segir i skeyti NTB.
Hefur fréttastofan þaö eftir
heimildum, sem hún telur traust-
ar, aö ef útfærslan veröi, séu litl-
ar likur til þess, aö íslendingar
nái samningum, sem þeir gcta
sætt sig viö eöa geti talizt hag-
stæöir.
Segir i skeytinu, að Islendingar
muni mæta haröri andspyrnu af
hálfu Vestur-Þýzkalands og
Belgiu viö samningana.
Eins og fram hefur komiö i
fréttum, hafa Vestur-Þýzkaland
og Bretland visaö landhelgismál-
inu til_AIþjóðadómstólsins I Haag.
IATA, alþjóöleg samtök flug-
féiaga, hafa varaö aöildarfélögin
viö fólki, sem iæst vera diplómat-
ar.
Aövörunin kemur vegna Luft-
hansaflugvélarránsins i siöasta
mánuði.
SKEMMDAR-
FÝSNIN OG
HVINNSKAN
VERK-
SMIÐJA
LÖGÐI
Skemmdarvargar og þjófar
eru langt komnir meö aö leggja
steypustööina i rúst, aö þvi er
rannsóknarlögreglumaöur i
Hafnarfiröi sagöi i viötali viö
biaðiö i gær. Stööin hefur ekki
veriö starfrækt um tima vegna
þess aö eigendur uröu nýlega
gjaldþrota.
Búiö er aö brjóta allt sem
brotiö veröur, og stela öllu scm
eitthvert verömæti er I!
Stööin haföi sitt eigið
verkstæöi meö öllum til-
heyrandi verkfærum, en nú er
gersamlega búiö aö hreinsa allt
út af verkstæöinu, - föst, stór
stykki hafa jafnvel verið
skrúfuö(ausog fjarlægö.
Skemmdir hafa einnig veriö
unnar á stjórntækjum stöö-
varinnar, og nemur tjóniö hund-
ruöum þúsunda viö fyrstu
athugun.
OG SVOHAERÞAÐ
Viö segjum ljóta sögu hér
efra. Og á dögunum sögöum viö
frá skemmdarfýsn unglinga i
Breiöhoitshverfi. Siöan höfum
viö fariö aö lita i kringum
okkur, - og ekki árangurslaust!
Hérna rétt fyrir utan gluggana á
ritstjórninni, hinumegin viö
Arnarhólinn, er gamalt hús,
Sænska frystihúsið, og þar
mátti heita i gær, að búiö væri
aö brjóta hverja einustu rúöu!
Steypustöðin er staösett i lægð
skammt frá Reykja-
ncsbrautinni, og aö sögn rann-
sóknarlögreglunnar, voru
iöulega framin þar innbrot og
skemmdaverk á meöan stööin
var starfrækt, auk þess sem
krakkar brutust oft inn I vélar
þar og fiktuöu i þeim.
Þau innbrot voru þá kærö
strax, en nú vill svo einkenni-
lcga til, að engin kæra hefur
borist tii rannsóknarlögregl-
unnar vegna skemmdarverk-
anna aö undanförnu, þó , mill-
jóna verömæti séu i húfi.
Að sögn rannsóknar-
lögreglunnar er greinilegt, aö
þarna eru ekki einungis krakkar
aö verki, heldur fullorðnir
þjófar, þvi aö krakkar heföu
aldrei ráöið viö aö stela ýmsum
þungum verkfærum, sem horfin
eru.
í MIÐBÆNUM!
Gunnar Heiödal tók myndina
hér til vinstri.
Og um þaö bil sem viö vorum
aö ganga frá I gærkvöldi,
heyröum viö aö i blokk einni i
bænum þurfi hver Ibúðar-
eigandi aö greiöa 2000 krónur á
mánuöi i viöhaldskostnaö, og
stundum hrökkvi þaö ekki til
fyrir viðgerðum á skemmdum,
aöallega eftir krakka, - þetta
eru alls 18 eigendur.
FYRST SðGRUM VID FRÁ ÞVi
-0G NÚ ER HANN FUNDINN
Viö yfirheyrslur hjá rann-
sóknarlögreglunni i gær viöur-
kenndi ungur verzlunarmaöur i
Reykjavik aö hafa falsaö tvo
vixla aö fjárhæö samtais 276 þús-
und krónur.
Forsaga þessa máls, sem er
flókin, hefur veriö rakin hér i
Alþýðublaðinu, og var þaö reynd-
ar gert sex dögum áður en þetta
vixlafals varö aö lögreglumáli.
Það var 15. febrúar, en 21.
febrúar var svo maöurinn kæröur
fyrir aö hafa falsað einn vixil aö
upphæö 135 þúsund krónur.
En viö rannsókn málsins kom
svo i ljós, að vixlarnir voru tveir
og var þessi siðari 141 þúsund
krónur.
Falsarinn fór þannig aö, aö
hann falsaði nafn samþykkjanda
beggja vixlanna, en sá maöur er
kunnur forstjóri og eigandi
vefnaöarvöruverzlana i Reykja-
vik.
Astæöan fyrir þvi, aö hann kaus
nafn þessa manns, er sú, aö þeir
hafa átt viðskipti saman, og haföi
faisarinn séð tvo vixla hjá honura.
Notaöi hann sömu fjárhæöir og
dagsetningar á fölsuöu vixlana og
voru á hinum ófölsuöu, sem for-
stjórinn haföi sjáifur fyllt út.
Aöur en fölsku vixlarnir tveir
voru seldir i banka, höföu þeir
gcngið manna á milli i alls kyns
viöskiptum og hafa tveir menn
auk falsarans veriö yfirheyröir
hjá lögreglunni.
Þeir segjast ekki hafa vitaö aö
vixlarnir væru falsaðir.
Fjórði aöilinn er sá, sem seldi
þá i bankanum, þá fyrst kom i
ljós, aö þeir voru falskir.
Fyrri víxillinn féil 6. febrúar og
reyndi sá, sem seldi hann, aö fá
hann greiddan, til þess aö ekki
þyrfti aö kæra máliö til lögregl-
unnar .
Gaf hann viökomandi frest
nokkrum sinnum, en án árang-
urs.
Þvi var málið kært.
En siöan kom hinn vixillinn i
Ijós. Sami maöur seldi hann I
bankanum án þess aö vita, aö
hann væri af sama uppruna og
hinn.
Þessi víxill féll fyrir þremur
dögum.
t fyrstu frétt Alþýöublaðsins
þann 15. febrúar, var varpað
fram þeirri spurningu, hvort viö-
skipti meö falsaða vixla væru
ekki lögreglumál.
Eins og kom glögglega fram, þá
höföum viö mjög áreiöaniegar
heimildir fyrir fregninni og sam-
kvæmt framangreindu, hefur frá-
sögn blaösins staöizt aö öllu leyti.
1 stuttu máli er saga vixilfalsins
sú, aö fram kvæmdastjóri
byggingafyrirtækis hér i borg tók
viö nokkrum vixlum, sem
framhald af bls. 4.