Alþýðublaðið - 11.03.1972, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.03.1972, Blaðsíða 12
LAUGARASBÍÓ TÓNABÍÓ „Flugstöðin” Heimsfræg amerisk stórmynd i iitum, gerö eftir metsölubók Arthurs Haily „Airport”, er kom Ut i islenzkri þýðingu undir nafninu „Gullna fariö”. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn viðast hvar erlendis. Leikstjóri: George Seaton — Islenskur texti. ★ ★ ★ ★ °aly News Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJ ARBÍÓ HVAÐ KOM FYRIR ALICE FRÆNKU? Sérstaklega spennandi og vel leikin, ný amerisk kvikmynd i lit- um, byggð á skáldsögu eftir Ursula Curtiss. Framleiðandi myndarinnar er Robert Aldrich, en hann gerði einnig hina frægu mynd „Hvað kom fyrir Baby Jane”. Aðalhlutverk: Geraldine Page, Ruth Gordon Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ íslenzkur texti Leynilögreglumaðu rinn Geysispennandi amerisk saka- málamynd i litum gerð eftir met- sölubók Roderick Thorp, sem fjallar meðal annars um spillingu innan lögreglu stórborganna. Frank Sinatra - Lee Remick Leikstjóri: Gordon Douglas Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Hatari, (Hætta) (Jrvalsmynd um spennandi villidýraveiðar i Afriku. Myndin er i litum. Aðalhlutverk: John Wayne Hardy Kruger o.fl. Endursýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ Oliver Islenzkur texti Heimsfræg ny amerísk verðlauna mynd i Technicolor og Cinema Scope.Leikstjóri: Carol Reed. Handrit: Vernon Harris eftir Oliver Tvist. Mynd þessi hlaut sex Öskars- verölaun: bezta mynd ársins, bezta leikstjórn, bezta leikdanslist, bezta leiksviðsuppsetning, bezta Ut- setning tónlistar, bezta hljóðupp- taka. t aðalhlutverkum eru Ur- valsleikarar: Ron Moody, Oliver Reed, Harry Secombe, Mark Lester, Shani Wallis. Mynd sem hrifur unga og aldna. sýnd kl. 5 og 9 Siðustu sýningar. WÓDLEIKHÚSIÐ óþelfó 10. sýning i kvöld kl. 20, Glókollur sýning sunnudag kl. 15, Uppselt. Nýársnóttin 30. sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. O--------------------------- UPPREISNIN i fangabúðunum „THE MCKENZIE BREAK” Mjög spennandi kvikmynd er gerist i fangabUðum i Skotlandi i siðari heimsstyrjöldinni. — Islenzkur texti — Leikstjóri: Lamont Johnson Aðalhlutverk: Brian Keith, Hclmuth Griem, lan Hendry. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKÓLABIÓ Lifaðstutten lifaðvel Mjög vel og fjörlega leikin söngvamynd i litum. — Tónlist eftir John Addison. — Framleið- andi Carlo Ponti. Leikstjóri: Desmond Davis. Aðalhlutverk: Rita Tushingham, Linn Redgrave. Islenzkur tcxti. Sýr.d kl. 5, 7 og 9. Lionsklúbburinn Þór kl. 3. Leikfélag Kópavogs Sakamálaleikritið MÚSAGILDRAN eftir Agatha Christie Leikstjóri: Kristján Jónsson Sýning sunnudag kl. 20.30. Næsta sýning miðvikudag. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4. Simi 41985. ÆjpLEIKFÉLAGÍft gfREYKIAVfKPRlP Skugga-Sveinn I kvöld. Uppselt. Spanskflugan, sunnudag kl. 15. 119. sýning. Kristnihald, sunnudag kl. 20.30. 131. sýning. Atómstöðin eftir Halldór Laxness. Leikstjóri Þorsteinn Gunnarsson- Frumsýning þriðjudag kl. 20.30. Hitabylgja .miðvikudag kl. 20.30. 80. sýning. Allra siðasta sinn. Kristnihaldið, fimmtudag. Atómstöðin 2. sýning föstudag. Atómstöðin 3. sýning sunnudag. Aðgöngumiðasala i Iðnó er opin frá kl. 2 simi 13191. HAFNARBÍÓ Leikhúsbraskararnir lotcpb I t»*tn« Prttcnlt ZEPC MCSIEL Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum, um tvo skritna braskara og hin furðulegu uppátæki þeirra. Aöal- hlutverkið leikur hinn óviðjafnan- legi gamanleikari Zero Mostel. Höfundur og leikstjóri: Mel Brooks, en hann hlaut „Oscar” verðlaun 1968 fyrir handritið að þessari mynd. islenzkur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. HAFNARFJARÐARBIÓ 5 Sakamenn Hörkuspennandi og viðburðarik amerisk kvikmynd i litum með isi. texta. James Steward Henry Fonda Sýnd kl. 5 og 9. FAXAFLÚAKLÚBBARNIft • • STADION VANNI Stadion varð danskur meistari I handknattleik I ár. Er þetta i fyrsta sinn sem Stadion vinnur þennan eftirsótta titil. Yfirburðir félagsins eru mjög miklir, þvl það hefur 5 stigum meira en næsta lið að óloknum einum leik. Keppnin um silfurverðlaunin verða eflaust mjög hörð milli Efteraslægten, fyrrverandi meistara og Árhus KFUM, liðs Bjarna Jónssonar . Arhus vann um siðustu helgi HG 13:11, og skoraði Bjarni 3 mörk I þeim leik. Hinir nýju dönsku meistarar, Stadion, hafa vakið mikið umtal i Danmörku. Þykja þeir leika grófan handknattleik, og að margra dómi leiðinlegan. Til stóð að við tslendingar fengjum að dæma um það nú i vor, þvi von var á Stadion i boði Vikings, en óvissa sem skapaðist i lok mót- sins varð til þess að Stadion af- lýsti ferðinni. Hér er staðan á toppnum og botninum i 1. deildinni dönsku. Stadion 17 30 Efterslægten 16 25 Arhus KFUM 17 24 Stjernen 17 11 Tarup 17 9 Bolbro 17 9 Ajax 17 5 Knattspyrnufélagið Vikingur. Aðalfundur félagsins verður haldinn i Neðri bæ, Siðumúla, mánudaginn 13. marz kl. 20.15. TAKI SAMAN HOHDUM t ár hafa flestir golfklúbbanna við Faxaflóann þegar ákveðið árgjöld félaga sinna og er Ijóst, að gjöldin eru að verða svipuð viðast hvar. Þó eru lægstu gjöldin um 30% lægri en þau hæstu. Æskilegast er að hafa ár- gjöldin samræmd, þannig að eðlileg fjölgun verði i öllum klúbbunum. Að visu er um nokkurn mun að ræða varðandi veitta þjónustu á vissum svið- um, enda þótt allir klúbbarnir hafi a.m.k. visi að félagsheimil- um. Vallargjöld eru yfirleitt lág eða frá kr. 1-300 fyrir daginn. Golfkl. Keilir I Hafnarfirði, Nes- klúbburinn og G.R. hafa boðið félagsmönnum annarra klúbba innan G.S.t. sérstök árskort fyr- ir 2-3000 kr„ þ.e. um 1/2 árgjald. Þessi leið er nauðsynleg að min- um dómiog mætti jafnvel hugsa sér, að auka valkosti hennar með þvi t.d. að bjóða sömu aðil- um mánaðar eða vikukort fyrir álíka hagstætt verð. Bæði völlur Leynis á Akranesi og Grafarholtsvöllur eru naum- ast leikhæfir fyrr en i maibyrjun og lokast oft vegna bleytu upp úr miðjum október á haustin, svo að segja má, að félagar þessarra kiúbba leita oft annað vetur, vor og siðla hausts. Straumurinn liggur þvi að jafn- aði til hinna vallanna þriggja á ofangreindum tima, svo að ódýrara væri fyrir Leynis- og G.R. félaga, ef völ væri á vor- eða haustgjöldum á minni skömmtum. Brýn nauðsyn er einnig að auðvelda mönnum sem mest að leika til skiptis á völlunum til að auka fjölhæfni og ánægjuna af leiknum. 1 nokkur undanfarin ár hefur skapazt gott samstarf á milli allra klúbba varðandi opna keppni og fleiri mál þar að lút- andi. Ég beini því til forystumanna klúbbanna, hvort ekki sé tima- bært að auka samstarfið, hvað gagnkvæm leikréttindi snertir. Golfhreyfingin verður að vera vel á varðbergi hvað allan kostnað við ástundun iþróttar- innar áhrærir. Golfið verður að vera sem ódýrast og keppa um hylli alls almennings i landinu. Aukin aðsókn aö völlunum fæst ekki með öðru móti en að hafa vallar- og ársgjöld i hófi og náin samvinna klúbbanna er skilyrði góðrar nýtingar þeirra valla, sem þegar eru fyrir hendi. Öll einangrun er af hinu illa, enda má benda á félagslegt gildi golfsins, sem mikil rækt er lögð við i pardis golfiðkenda á Bretlandseyjum. Ég veit, að verulegur áhugi er fyrir auknu samstarfi og einungis herzlu- muninn vantar til að fram- kvæmdir hefjist á þvi sviði. Hin hæga fjölgun i klúbbunum á seinni árum, eins og ég hef áð- ur rakið, er sameiginlegt vandamál, sem örugglega fær farsælli lausn, ef raunhæfara samstarf en hingað til verður að veruleika. E.G. Björgvin Hólm tekur þarna sveiflu á fagmann- legan hátt. Þessi sjón er að verða algeng á golf- völlunum í góða veðrinu, þessa dagana. Laugardagur n. marz 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.