Alþýðublaðið - 11.03.1972, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.03.1972, Blaðsíða 3
 : MANSTU KANNSKI ÞESSA? Ciunnar Heiðdal hefur tekið fyrir okkur myndir hér á Alþýðublaðinu i rúmlega fjögur ár og verið getið sjaldnar en skyldi i myndatextum, en aftur á móti frá öndverðu veriö flestum blaðaljósmyndurum slyngari að liitta á rétta augnablikiö til „skotsins” — þó að við segjum sjálfir frá. \ú er hér ein af þessum myndunv, sem kom biksvört úr pressunni i fvrra, og átti þó sannarlega betra skilið. MILUONA 100 HAPPDRÆTTI 835 OLVAÐIR VIÐ AKSTUR! Síðasta ár sló öll met i ölvunar- akstri hér i íteykjavik og tók lög- reglan alls 835 ölvaða ökumenn úr umferð, sem er um 100 fleiri en árið áður, en það ár var einnig mun verra en árið þar á undan, svo að ölvunaraksturinn virðist vera i örum vexti. Menn á öllum aldri voru teknir, eða allt frá 15 ára upp i sjötugt, en tvitugir ökumenn voru í greini- legum meirihluta. Þrir voru teknir fyrir ofneyzlu lyfja við akstur, en heimilt er að svifta menn ökuleyfi fyrir það. Nokkrir voru einnig teknir ölvaðir á mótorhjólum og skelli- nöðrum. Vínandamagn i blóði ökumanna má ekki vera meira en 0.50 prómill, en ekki þarf nema einn sterkan bjór eða tvöfaldan snaps til þess að ná þvi marki. Algeng- asta vinindamagn i þeim, sem teknir voru, var um eitt prómill, í næstu viku er væntanleg hingað Dorte Bennedsen, kirkju- málaráðherra Danmerkur. Dorte Bennedsen er kornung kona, rétt liðlega þritug, og vakti mikia at- en hæst mældust 3.5 prómill i blóði eins ökumannsins, enda var hann dauðadrukkinn. Fleztir voru teknir fyrir ölvun við akstur i ágúst i fyrra, eða 105, en það mun vera algjört met síð- hygli þegar hún var skipuð kirk- jumálaráðherra i stjórn Jens Ottó Kragh, sem tók við völdum sl. sumar. Dorte Bennedsen kemur hingað an farið var að skrá menn fyrir ölvunarakstur. Júli var einnig mjög hár, en fæstir voru teknir i desember, eða 42. í septembcr siðastliðnum fór i boði æskulýðssambands tsiands, og tekur þátt í dagskrá sem sambandið gengst fyrir um næstu helgi. Kcnnir þar margra grasa. fram kynningarherferð gegn ölvunarakstri, og gengust ýmis slysavarna- og tryggingasamtök fyrir henni. Fór þá ölvunartilfcllum strax fækkandi, eða niður i 71 i sep- tember, 69 i október, 54 i nóvem- bcr og 42 i desember. Fyrstu tveir mánuðir þessa árs virðast vera mjög svipaðir og janúar og febrúar i fyrra, en yfir- leitt eru frcmur fáir teknir um þetta leyti. Langflestir eru teknir að nóttu til eða seint að kvöldi, FRÖKEN RÁÐHERRA ER AÐ KOMA milljón, 22 á 100 þúsund og 230 á 10 þúsund. l.ánið verður endurgreitt eftir 10 ár, með hugsanlegri hækkun framfærsluvisitölunnar á tima- bilinu. Skuldabréfin eru undanþegin framtalsskyldu og eignarsköttum og vinningar og verðbætur eru undanþegin tekjuskatti og eignarútsvari. Sölustaðir eru bankar, útibú þeirra og sparisjóðir um land allt, en verð hvers bréfs er kr. 1000. Auglýsingastofa Gisla B. Björnsson hefur annazt hönnun skuldabréfanna og upplýsinga- gagna. Hvert happdrættisskuldabréf rikissjóðs er steinn i þann 34 km. langa vegarkafla sem enn vantar til þess að samfelldur hringvegur sé i kringum landið, segir ú up- plýsingapésa rikissjóðs og Seðla- banka tslands um verðtryggðu happdrættisskuidabréfin, sem vcrður farið að selja miðvikudag- inn 15. marz nk. Happdrættisskuldabréfin verða gefin út fyrir samtals 100 milljón- ir króna, og árleg vinningsupp- hæð er 7% af heildarfjárhæðinni, og er dregið einu sinni á ári, fyrst 15. júni nk. Vinningarnir eru tveir á miiljón krónur, einn á hálfa ROBERT TEKUR LAGIÐ 19. MARZ Sinfóniubailið verður haldið að Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudag- inn 19. marz, og verður þar margt til skemmtunar og menningar- auka, eins og ætla mætti. Heiðursgestur ballsins verður tónskáldið Jerry Bock, sem m.a. hefur samið Iög fyrir fjölda söng- leikja þ.á.m. Fiðlarann á þakinu. Kóbert Arnfinnsson kemur einnig fram, og ekki er fráleitt að ætla að hann syngi eitthvað eftir Bock. Að sjálfsögðu tekur Sinfóniu- hljómsveitin lagið, leikur m.a. valsa undir stjórn Páls Pam- plichers, og lög eftir Bock. Einnig leika nokkrir félagar úr sveitinni fyrir dansi, auk hljómsveitar Kagnars Bjarnasonar. Veizlustjóri verður Gylfi Þ. Gislason. GÖMUL TRÉ í LETTLANDI — Starfsmenn skógræktar rikisins i sovétlýðveldinu Lett- landi hafa talið þau tré sem náð hafa 100 ára aldri innan marka lýðveldisins. Alls voru talin 600 tré. Meðal þeirra er þúsund ára gömul eik og mældist stofn henn- ar við jörðu 33 metrar i ummál. Einnig fannst við þessa leit birki- tré, sem vaxið hefur út úr holu i eikartré, og á ýmis önnur sér- kennileg náttúrufyrirbæri rákust skógræktarmennirnir. VARUO! LYF GETA LÍKA VERID HASKALEG VANFÆKAK konur ættu að forðast að nota lyf, sizt af öllu þrjá fyrstu mánuðina sem þær ganga með barnið. Þessi aðvöruu kemur frá dönskum lækni dr. Bengt Zachau-Cristianscn, eftir að komið hefur i Ijós, að kona, sem tók lyfið Imiprimin, fæddi stórlega vanskapað barn. Ilann segir, að ef það sé letr- að á umbúðir þessarar teg- undar taugataflna að vanfær- ar konur eigi að forðast að taka þær inn, þá eigi sama viðvörun að standa á 90 teg- undum öðrum, þar á meðal ýmsum höfuðverkjartöflum. Þessi danski læknir hefur nýlega hlotið doktorsnafnbót fyrir athugun á ýmsum atrið- um sem orkað geta á ástand og þroska fóstursins. Hann gerði athugun á 9000 vanfær- um konum og fylgdist með þeim áður en hann samdi doktorsritgerð sina. Hið nýja vansköpunartil- felli, sem upp hefur komið varð i Sviþjóð, læknar töldu sig geta sett það í samband við inntöku Imipraniins. Móðirin hefur snúið sér til þess lögfræðings, sem sótti thalidomid-málið þar, og heimtar lögsókn. Fyrsti grunurinn um, að þetta taugalyf væri háskalegt fóstri, kom upp i Astraliu. I.æknir að nafni VVilliam McBride kvað uppúr með það fyrir nokkru. Ifann benti á litla stúlku sem fæddist hand- leggjalaus. Móðirin, sem heldur hér á barninu, hafði tekið þetta lyf og hann taldi það ástæðuna rir vansköpuninni. m Laugardagur TT. marz T972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.