Alþýðublaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 9
ÁRMEHNIHGAR FÚRU Á KOSTUM í 1. DEILD Margra ára þrotlaus barátta Ármanns að vinna að nýju sæti sitt i 1. deild i handknattleik bar loks árangur á skirdag. Þá bar Armann sigurorð af Gróttu i FH soni EKKI GULL TIL EYJA FH fór til Vestmannaeyja um páskana og lék þar tvo leiki I knattspyrnu. Vest- manneyingar unnu báða leik- ina, þann fyrri 2:1 og þann seinni 3:1. Samkvæmt upp lýsingum fréttaritara sið unnar i Eyjum, Hermanns Jónssonar, hafa FH—ingar sýnt miklar framfarir siðan þeir voru siðast i Eyjum á þjóðhátiðinni i fyrra. Þá töpuðu þeir fyrir heima- mönnum 11:2 og 4:0. Fyrri leikurinn fór fram á páskadag. Áttu Eyjamenn mun meiri i þeim ieik, og notuðu illa tækifæri sin. Haraldur Júliusson skoraði fyrir heimamenn i fyrri, hálf- leik, en Viðar Halldórsson jafnaði fyrir hlé. Sigurmarkið gerði örn óskarsson úr víta- spyrnu. Seinni leikurinn fór fram á annan I páskum. Aftur voru Eyjamenn fyrri til að skora, þegar örn Óskarsson braust fallega I gegn og skoraði. FH náði að jafna með sjálfsmarki Einars Friðþjófssonar. Tómas Pálsson skoraði 2:1 eftir fallegt upphlaup, og siðasta mark leiksins skoraði Óskar Valtýsson með þrumu skoti af 30 metra færi. Um næstu helgi leika Eyja- menn að öllum likindum við IBK i meistarakeppni KSÍ, og fer leikurinn fram i Keflavlk. þriðja úrslitaleik liðanna i 2. deild, og urðu lokatölur leiksins 22:13. Eins og tölurnar segja til um, var þarna um ójafna baráttu að ræða, og yfirburðir Armanns voru jafnvel meiri en tölurnar gefa til kynna. Segja má að einstefna hafi verið að marki Gróttu allan timann, og hver boltinn á fætur öðrum small í markinu. Staðan var fljótlega orðin 4:1, og i hálf- leik hafði Armann náð 6 marka forystu, 11:5. Hinir stóru og sterku leikmenn Armanns virtust geta skorað hvenær sem var, Hörður Kristinsson, Kjartan Magnússon og Björn Jóhannsson, Og ekki bætti úr skák hjá Gróttu, að markvarzlan var alveg i mol- um. 1 seinni hálfleik hélt skothriðin áfram, en á sama tima gekk allt á afturfótunum i sókninni hjá Gróttu. Attu leikmenn i megnustu erfiðleikum með að gripa boltann, hvað þá að gera stærri hluti. Lokatölur urðu sem fyrr segir 22:13. Ármannsliðið átti nú sinn bezta leik i langan tima, og verðskuldar það fyllilega að vera komið i 1. deildina á nýjan leik. Beztu menn voru þeir Kjartan, Hörður og Ragnar markvörður , sem hann varði m.a. tvö vitaköst. Gróttuliðið á enn margt ólært, og á varla erindi i 1. deild ennþá. En sá timi kemur eflaust, en varla fyrr en liðið hefur betri skyttum á að skipa. Hörður Kristinsson var mark- hæstur Ármenninga með 7 mörk, en hjá Gróttu var Þór Pétursson með 4 mörk. —SS. tJrslit leikja I Englandi I gær kvöldi: 1. deild: Coventry-Everton Leicester-Arsenal Sheff Utd-Man Utd Southamt-Man City Stoke-West Ham 2. deild: Birmingh-Blackpool Carlisle-Milwall Norwich-Bristol City 4:1 0:0 1:1 2:0 0:0 2:1 3:3 2:2 MOTIÐ TOKST VEL Skiðalandsmótiö fór fram á Isafirði um páskana, og tókst það i alla staði vel, nema hvað veðrið var leiðinlegt á köflum. Þessa mynd tók Kristján Möller af stökkkeppni lands- mótsins, og er það Björn Þór Haraidsson sem þarna svifur. Þessi stökk þættu nú ekki á heimsmælikvarða, en stökk eru það samt. Nánari frásögn og fleiri myndir birtast á morgun. 71 SIGURSÆUR KR-INGAR: BIKARINN ER KOMINN HEIM” AUKAVINNA Maður, sem hefur bíl til umráða, getur fengið aukastarf nokkra klukkutima á dag. Vinnan er unnin utan venjulegs vinnutima. Þeir, sem hafa áhuga, vinsaml. sendi nafn, heimilisfang og simanúmer i lokuðu umslagi á afgreiöslu blaðsins merkt AUKASTARF. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar á nýja sjúkradeild i Landsspitalanum. Upp- lýsingar gefur forstöðukonan, simi 24160. Reykjavik, 4.april 1972. Skrifstofa rikisspitalanna. „Bikarinn er kominn þangað sem hann á heima”, sögðu KR—ingar eftir að þeir höfðu sigrað i íslandsmótinu i innan- hússknattspyrnu um páskana. Þetta er i fyrsta skipti sem KR vinnur þennan bikar, sem fer nú i fyrsta og liklega ekki siðasta sinn I Vesturbæinn. 1 kvennaflokki sigraði Akranes i annað skiptið i röð, og voru Skagastúlkurnar i sérflokki hvað getu snerti. Alls tóku 27 lið þátt i keppninni, 18 i karlaflokki og 9 i kvenna flokki. Keppt var i riðlum, og voru þeir mjög misjafnir hvað styrkleika snerti. Til dæmis var B—riðillinn i karlaflokki áberandi sterkastur, þvi i honum voru KR, Vikingur, Valur, Völsungur og Haukar. KR sigraði i þeim riðli, en það var mál manna að bæði Vikingur og Valur hefðu á að skipa betri liðum en sum félögin sem i úrslit komust. Undanúrslitin fóru fram á skirdag og laugardag fyrir páska, og urðu úrslitin i riðlum sem hér segir: KARLAR: A—riðill. 1S—Fylkir Armann—Stjarnan 1A— Fylkir Stjarnan—1S Armann—1A Armann—1S ÍA— Stjarnan Ármann—Fylkir 1A-1S Stjarnan—Fylkir B-riðill. Völsungur—Haukar Vikingur—Valur KR—Haukar Vik—Völsungur KR—Valur Valur—Völsungur Vikingur—Haukar KR—Völsungur KR—Vikingur Valur—Haukar C-riðill: Reynir—Viðir IBK—FH IBK—Viðir FH—Reynir FH—Viðir IBK—Reynir 8:5 6:4 8:3 7:3 8:3 7:7 8:5 5:4 11:7 5:5 7:6 7:6 10:5 8:4 8:6 8:5 8:7 5:3 4:3 10:3 10:2 3:2 15:2 7:5 5:5 8:5 D—riðill. Fram—Breiðablik 6:3 Þróttur—Hrönn n;2 Fram—Hrönn 13:3 Fram—Þróttur 6:6 Breiðablik—Hrönn 9:4 Þróttur—Breiðablik 11:3 KONUR: A—riðill: Armann—Valur 3;i 1A—Valur 4-9 1A—Armann 51 B-riðill. Fram—Haukar 5:o Haukar—IBK 2:0 Fram—IBK 6:0 C—riðill. Breiðablik—Stjarnan 3:0 FH—Stjarnan 4;i FH—Breiðablik 2:1 1 kvennaflokkinum komust ÍA, Fram og FH i úrslit, og fóru leikar þannig að Akranes- stúlkurnar unnu alla sina leiki, Framhald á bls.l4. Styrkir til hjúkrunarkennaranáms Eins og áður hefur verið auglýst, býður menntamálaráðuneytið fram tvo náms- styrki, hvorn að fjárhæð 210 þúsund krón- ur, til hjúkrunarkvenna til hjúkrunar- kennaranáms erlendis, enda kenni þær við Hjúkrunarskóla íslands að námi loknu. Skólastjóri veitir nánari upplýsingar. Áður auglýstur umsóknarfrestur fram- lengist til 15. mai n.k., og skulu umsóknir sendar menntamálaráðuneytinu fyrir þann tima. Menntamálaráðuneytið, 27. marz 1972. Miðvikudagur 5. april 1972 o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.