Alþýðublaðið - 26.04.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 26.04.1972, Blaðsíða 10
ENGAR VANGAr VEUDR ★ Ekki flytja Söluturninn ★ Endurbyggið Skólavörðuna á réttum stað ★ Geðlækning í kyrrðinni NÚ HEYRI ég að Söluturninn við Arnarhól eigi i framtfðinni að flytjast upp i Arbæ. Þessu andmæli ég sterklega. Hann á að vera við Arnarhól þvi von- andi verða þar ekki gerð slik hervirki að hann fái ekkert pláss. Lækjargatan breikkar og er ekkert við þvi að segja, en turninn finnst mér einsýnt að færa litið eitt ofar og mun hann sóma sér þar ágæta vel. EINS ER talað um að endur- reisa Skólavörðuna upp i Arbæ. Þessu er ég á móti. Það á auð- vitað að endurreisa hana, og það á hennar gamla stað á Skólavörðuholtinu. Það var misskilningur að nema hana á braut og reisa minnismerki Leifs á hennar stað. Leif mátti allsstaðar hafa. En Skólavarðan átti sinn blett, og þar hefði hún átt að vera enn. MINJASÖFN eru góð. Samt er flest sem þangað er flutt dautt eins og múmiur. En Söluturninn lifir ef hann fær að vera á sinum gamla stað og Skólavarðan lifn- ar á ný uppi á Holtinu ef hún verður reist þar aftur, þvi þar var snerting þessara mann- virkja við lifandi lif. Þessi ný- byggjarasjónarmið að allt þurfi að rifa, flytja til og umturna er leiðinlegur misskilningur. Við höfum nóg landrými. Miðbær- inn gamli hefur minna og minna viðskiptalegt gildi, en hann heldur áfram að vera menning og saga. NtJ ER rætt um ýmsar gráður útivistasvæða þjóð- garða, fólksvagna og svo fram- vegis. En mig langar til að ræða um eina þá tegund útivistar- svæða sem áreiðanlega yrði vinsæl: raunverulegt friðland. Einhvers staöar þarf að velja bletti þarsem fólki leyfist að tjalda, og skilyrði eru fyrir langa viðlegu, t.d. hreinlætisað- staða, eldhús þar sem gestir geta fengið að búa sér til mat einu sinni á dag eöa svo og jafn- vel aðstaöa til að vinda úr sokk- um. A ÞENNAN stað mætti fólk svo koma með tjald sitt og svefn- poka vitandi fyrirfram að ekk- ert ónæði verður. Umferð má ekki leyfa aðra en þeirra sem koma til áð staldra við, engar skemmtanir má hafa og varast skyldu menn að láta heyrast hátt úr útvarpi. ÉG ER ekki í vafa um að þess konar staður yrði vinsæll, og trúlegt að vikudvöl í slikri kyrrð reyndidt ýmsum meiri geðlækn- ing en daglegur skammtur af pillum. Fyrst mundu órólegir menn auðvitað vera órólegir, finnast þögnin óþægileg, finnast þeir þurfa að hafa eitthvað til eyða timanum, drepa timann, en þá geta þeir bara rölt sig þreytta úti i þögulli náttúrunni sem lika er hreinasta sakra- menti. EN ÞEGAR frá liður læra flest- ir að meta hvíldina þeim finnst þeir vera þreyttir og finna hvernig voðfelld kyrrðin læsir sig um sálina. Þeir fara að heyra vel og lækjarniður eða kvak i fugli verður að mikilli tónlist. Sigvaldi. FIS Þörf kenn- ir þjóð að biðja. íslenzkur máls- háttur. t Ctför föður okkar, Jóhannesar Sveinssonar Kjarval fer fram frá Dómkirkjunni í dag, miðvikudaginn 26. april kl. 11. f.h. Otförin fcr fram á vegum rikisins. Aase Kjarval Lökken. Sveinn Kjarval. 1 dag er miðvikudagurinn 26. april, 117. dagur ársins 1972. Ardegisháflæði i Reykjavik kl. 05.17, siðdegisháflæði kl. 17.34. Sólarupprás kl. 07.05, sólarlag kl. 20.04,- LÆKNAR Læknastofur eru lokaðar á laugardögum, nema læknastofan að Klapparstig 25, sem er opin milli 9-12 simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld og helgidagavakt, Simi 21230. Læknavakt i Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar i lög- regluvarðstofunni i sima 50181 og slökkvistöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni. Simi 21230. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur, á mánudög- um kl. 17-19. Gengið inn frá liarónsstig yfir brúna. Sjúkrabifreiðar fyrir ReýKja- vík og Kópavog eru I sima 11100. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laugar- daga og sunnudaga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. SKIPIN Skipaútgerð rikisins. Esja fór i gærkvöldi frá Reykja- vik vestur um land i hringferð. Hekla er á Vestfjarðahöfnum á suðurleið. flerjólfur kom til Reykjavikur i morgun frá Vestmannaeyjum. FÉLAGSLÍF Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ. Á morgun miðvikudag verður opið hús frá kl. 1.30 - 5.30 e.h. meðal annars verða gömlu dans- arnir. Vinsamlegast athugið þetta verður siðasta samkoma eldri borgara i Tónabæ á þessu vori, vegna breytinga á húsinu. BREFASKIPTI 18 ára japönsk stúlka óskar eft- ir bréfaviðskiptum við ungan ís- lending. Utanáskriftin er: Miss Setuko Ata, 1444 Shitaura, Ebino- C 889-41, Japan.- Okkur barst i gær bréf frá sænskum karlmanni, sem óskar eftir þvi að komast i samband við islenzkan myntsafnara. Með bréfinu sendir hann sýnis- horn af sænskri mynt og væntir þess, að einhver sendi honum sýnishorn af islenzkri mynt. Þá kveður hann það mundu gleðja sig að fá einhverjar upp- lýsingar um landið sjálft og fólk- ið. Ef einhver hefur áhuga á að hjálpa Svianum þá er hægt að nálgast sænsku myntsýnishornin á ritstjórn Alþýðublaðsins. Heimilisfang og nafn Svians er: Lars-Göran Drugge, Eklangsvagen 21 B, 12165, Johanneshov, Sverige. SOFNIN LISTASAFN EINARS JÓN- SSONAR. Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiríksgötu) verð- ur opið kl. 13.30-16.00 á sunnudög- um I5.sept - 15.des., á virkum dögum eftir samkomulagi. NATTCRUGR.rASAFNIÐ, HVERFISGÖTU 116, (gegnt nýju lögreglustöðinni), er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 7, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4.00. Aðgangur ókeypis. SKAKIN Svart: Akureyri: Atli Benediktsson og Bragi Pálmason. ABCDEFGH co t- to io -p n CSJ A—A SAMTÖKIN. Viðtalstimi alla virka daga 18.00 til 19.00 i sima 1-63-73. ki. Landsias grdðnr _ “ ýður lu-óður 'BÚNAÐARBANKI ' ISLANDS ABCDEFGH Hvitt: Reykjavik: Hilmar Viggósson og Jón Viglundsson. 12. leikur Reykvikinga h2—h3. Landsbókasafn islands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrar- salur er opinn alla virka daga kl. 9-19 og útlánasalur kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A er opið sem hér segir: Mánud. - föstud. kl. 9-22. Laugard. kl. 9-19. Sunnud. kl. 14- 19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 14- 21. Þriðjudaga - föstudaga kl. 16- 19. Ilofsvallagötu 16. Mánudaga, föstud. kl. lé-19. Sólheimum 27. Mánudaga, föstud. ki. 14-21. Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2-7. BókabiII: Þriðjudagar. Blesugróf 14.00-15.00. Arbæjar- kjör 16.00-18.00. Selás, Arbæjar- hverfi 19.00-21.00. Miðvikudagar. Alftamýraskóli 13.30-15.30. Verzlunin Herjólfur 16.15-17.45. Kron við Stakkahlið 18.30-20.30. Fimmtudagur. Arbæjarkjör, Arbæjarhverfi kl. 1.30-2.30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 3.00-4.00. Mið- bær, Háaleitisbraut 4.45-6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi Við veljum runlal það borgar sig ' ''■:;Y ' ruidal - OFNAR H/F. « Sxðumúla 27 . Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 Miðvikudagur 26. apríl 18.00 Chaplin. Stutt gamanmynd. 18.15 Teiknimynd. 18.20 Harðstjórinn. Brezkur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 4. þáttur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Efni 3. þáttar: Krakkarnir halda áfram leit sinni að „Harðstjóranum” og halda sig einkum við söfn og fræga staði i Lundúnaborg. Heim til móður þeirra kemur ókunnur maður, sem segist vinna að félags- Otvarp Miðvikudagur 29. april. 7.00 Morgunútvarp. Kirkjutónlist. kl. 10.25: Þýzkir listamenn syngja og leika andleg lög. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Stúlka i april”. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Andrarimur hinar nýju. Sveinbjörn Bein- fræðilegri könnun, og spyr margra spurninga um börnin á heimilinu. 18.45 Slim John. Enskukennsla i sjónvarpi. 21. þáttur endurtek- inn. 19.0Ö Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Okinu varpað. Danilo Dolci hlaut Sonning-verðlaunin dönsku i fyrra fyrir starf sitt i þágu fátækra bænda á Vestur- Sikiley. Var þá gerð þessi mynd um hann og störf hans. (Nord teinsson kveður sautjándu rimu rimnaflokks eftir Hannes Bjarnason og Gísla Konráðs- son. 16.35 Lög leikin og balalajka. 17.00 Fréttir. 17.10 Tónlistarsaga. Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þátt- inn. 17.40 Litli barnatiminn. Margrét Gunnarsdóttir sér um timann. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. W ‘5PRENG.DIR UPP &AMVAANA OKKAR-Ojé„n PVRiR WÆ) SKALTU DEYOA - vision - Danska sjónvarpið) Þýðandi Sonja Diego. 21.10 Tizka unga fólksins 1972. Dagskrá frá keppni sem nýlega fór fram i St. Gallen i Sviss milli tizkufataframleiðenda frá tiu löndum. Inn i keppnina flétt- ast skemmtiatriði og koma þar meðal annars fram Paola del Medico, Mike Brant og Gilbert O’Sullivan. Auk þess eru sýnd föt frá tizkuhúsunum Courreges og Patou i Paris. (EBU — SRG) Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Dagskrárlok. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Sverrir Tómasson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 A vettvangi dómsmálanna. Sigurður Lindal hæstaréttarrit- ari talar. 20.00 Stundarbil. Freyr Þórar- insson kynnir Paul Simon. 20.30 „Virkisvetur” eftir Björn Th. Björnsson.Endurflutningur áttunda hluta. Steindór Hjör- leifsson les og stjórnar leik- flutningi á samtalsköflum sög- unnar. 12.05 Hörpukonsert nr. 1 i d-moll eftir Nicolas-Charles Bocha. Lily Laskine og L’Amoureux hljómsveitin leika: Jean- Babtiste Mari stjórnar. 21.25 Heim að Hóium.Erindi eftir Arna G. Eylands. Baldur Pálmason flytur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: E ndurm inn ingar Bertrands Russells. 22.35 Djassþáttur. i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Miðvikudaqur 26. apríl 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.