Alþýðublaðið - 09.05.1972, Qupperneq 3
KEMUR CAT
A LISTA-
r /
HATIÐINA?
Ekki er óliklegt að isienzk æska fái aö sjá
og heyra hina frægu poppstjörnu Cat Stev-
ens leika og syngja á listahátiöinni i sumar,
sagöi Þorkell Sigurb jörnsson fram-
kvæmdastj. hátiðarinnar, er Alþýðublaðiö
hafði samband við hann I gær.
i upphafi var ráðgert að fá brezku hljóm-
sveitina Who, cn nú er ljóst að hún kemur
ekki, og er þvi unnið að þvi að fá Cat Stev-
ens, og er ekki útilokað að hann komi.
Eins og flestum er kunnugt um, þá hefur
frægðarsól Stevens risið hærra með hverj-
um deginum og varð hann hvað vinsælastur
fyrir lögin „Moonshadow” og „Morning
has broken”.
Cat er griskur I aðra ættina, skapmikill
og einmana. Hann er ekki mikið gefinn
fyrir að tala við fólk og hcfur hálfgerða
andstyggð á blaðamönnum.
Hvað sem þvi Hður, þá er það ábyggilegt
að æskan á tslandi væntir þess að fá að sjá
og hcyra hinn mikla snilling I suinar.
Hvað listahátiöinni sjálfri viðvikur þá
kvaðst Þorkell vera bjartsýnn, þar sem eft-
irspurn eftir miðum væri geysimikil og nú
þegar væri búið að selja eða taka frá um
50% miða á hin einstöku atriði h Uiðarinn-
ar.
KRINGUM
MEÐ TÍU
Æ vintýra m aðurinn John
Fairfax, sem róið hefur á báti
bæði yfir Atlantshaf og Kyrra-
haf, hyggur nú á enn eina ævin-
týraferð. t þetta sinn ætlar hann
JORÐINA
STÚLKUM
i hnattsiglingu á 90 feta langri
skútu, og verða i áhöfninni 10
stúlkur auk Fairfax,
1 ferð sinni yfir Kyrrahafið,
sem nýlega lauk, lét hann sér
una.
FJÁRÚTLAT TIL FRAM
KVÆMDA ÞREFÖLDUD
plokka peninga, þar sem scm
nokkur möguleiki er.
t fyrra var innlenda fjáröfl-
unin til framkvæmda skv.
framkvæmdaáætlun þannig 75
millj. kr. auk sölu spariskirteina
við árslok fyrir 200 m. kr. eða alls
275 m.kr.
Nú áætlar rikisstjórnin að afla
000 m.kr. meö sölu spariskirteina,
— m.ö.o. það fé ætlar hún að
draga úr bankakerfinu mcö þvi
að bjóða þeim, sem eiga sparifé
aflögu, hagstæðari kjör, en bönk-
unum er leyfilegt að gera.
Ekki stuðlar þetta heldur að
viðnámi gegn verðbólgu. Siður cn
svo. |
t þriðja lagi eru ýmis atriði i
framkvæmdaáætluninni ákaflega
furðulega saman sett og gefa til
kynna að hálfgerð handa-
bakavinna hafi veriö á ýmsu þar
hjá rikisstjórninni.
Sem dæmi má nefna, að ef gera
á þær framkvæmdir i bygginga-
starfsemi, sem áætlunin gerir ráð
fyrir, að raunveruleika, þá þyrfti
að fjölga mannafla i þeirri at-
vinnugrein einni um það, sem
svaraöi til vinnu 1000 manna i
heilt ár.
Eðlileg aukning á vinnumark-
aðinum svarar hins vegar til 1700
mannaflaára ár hvert, — þ.e.a.s.
1700 fullvinnandi einstaklinga
árið um kring.
M.ö.o. gerir framkvæmda-
áætlunin ráð fyrir þvi að 2/3
. hlutar þessarar meðaltalsaukn-
ingar komi á byggingariðnaðinn
cinan og er afgangurinn þá nægi-
legur til þess að standa undir öðr-
um framkvæmdum, sem nauð-
synlegar eru. Það virðist ekkert
hafa verið athugað.
Framkvæmdaáætlunin er þvi
ekki i samræmi við þá stefnu i
efnahagsmálunum, sem rikis-
stjórnin þykist vera að boða. Hún
er siður en svo þannig gerð, að
hún muni veita verðbólguþróun
viðnám. Miktu frekar hitt, að hún
muni stórauka verðbólguhætt-
Það er von að rikisstjórnin hafi
taliðnauösynlegt að íþyngja borg-
urum með eins miklum sköttum
og skyldum og framast var unnt
og sæki enn viðbótarfé ofan i vasa
almennings með einum eða
öðrum hætti.
i framkvæmdaáætluninni fyrir
yfirstandandi ár, sem seint og um
siðir hefur loks verið lögð fram er
gert ráð fyrir þrefaldri aukningu
á framkvæmdafé, þrefalt meiri
fjáraustri til framkvæmda, en
var i fyrra. Þess vegna þarf rikis-
stjórnin nú alla þessa peninga frá
almenningi. Þess vegna þarf alla
þessa nýju skatta.
i fyrra var heildarfjáröflun til
framkvæmda skv. framkvæmda-
áætlun þess árs 778 m.kr. Ayfir-
standandi ári er gert ráö fyrir
heildarframkvæmdum að upp-
hæð 2022 millj. kr.
A aðeins cinu ári ætlar rikis-
stjórnin aö þrefalda fjárútlát til
framkvæmda.
— Dettur nokkrum manni
annaö i hug, en að þreföldun á
framkvæmdamagni og fjáröflun
til slíkra framkvæmda hljóti að
hafa veröbólguaukandi áhrif
undir þeim kringumstæðum, sem
nú eru i íslenzku efnahagslifi?
spurði Gylfi Þ. Gislason i umræð-
um um framkvæmdaáætlunina á
Alþingi s.I. föstudag.
Þá áætlar rikisstjórnin að stór-
auka innlcnda fjáröflun til fram-
kvæmda og leggja þar m.a. út I
samkeppni við almenning um
ráðstöfunarfé bankanna og sam-
keppni við bankana um sparifé
almennings. Alls staðar á að
nægja eina stúlku, Sylviu Cook,
og er meöfylgjandi mynd frá þvi
ferðalagi. 1 ferðinni yfir
Atlantshaf var Fairfax hins
vegar einn á báti.
Ekki hefur fengist á þvi skýr-
ing hvers vegna Fairfax ætlar
einungis að velja veikara kyniö i
áhöfn sfna. Talið er liklegt að
honum reynist auðvelt að fá
áhöfn á skútuna, og mun hann
þegar hafa ráðið ástralska
tvibura til starfa .Eru þær byrj-
aðar að þjálfa sig fyrir sjóferð-
ina.
Skýringin á hinu mikla áliti
Fairfax á kvenþjóðinni getur
legið I þvi að Sylvia Cook þótti
standa sig með afbrigðum vel I
ferðinni yfir Kyrrahafið á
róðrabátnum Britanicu 11.
Þessi 8000 milna ferð var mikil
þrekraun fyrir hana, sérstak-
lega þó seinni hluti leiðarinnar.
Þá varð Sylvia alveg að sjá
um stjórn bátsins, þvi Fairfax
haföi særst ilia í viðureign við
hákarl. Fékk hann slæmt
Framhald á bls. 4
LÆKNARNIR
SUNDURLIDA
KROFURNAR
Alþýðublaðinu barzt i gær
eftirfarandi fréttatilkynning:
Launadeila sjúkrahúslækna i
Reykjavik hefir orðið dag-
blöðunum fréttaefni siðustu
vikur. Virðist i þeim skrifum
gæta undrunar á, að kröfur
lækna skuli ekki fást upp gefn-
ar. Vita þeir, sem að þessum
skrifum standa, eða mættu vita,
að við gerð kjarasamninga, er
venja að birta ekki kröfur né
skýra frá tilboðum meðan
samningaviðræður fara fram. 1
skrifum tveggja dagblaða, Visis
og Alþýðublaðsins, hafa verið
„búnar til” tölur, þar eð full-
nægjandi upplýsingar hafa ekki
fengist.
Framangreind skrif gæfu þó
ekki tilefni tii andsvara eða út-
skýringa lækna, ef ekki hefði
komið fram i skrifum þessum
hættulegur áróður, sem gerir
það nauðsynlegt að birta kröfu-
gerðina. Er hér átt við „hálf-
kveðnar visur og tal undir rós”,
þar sem gefið er i skyn, að kröf-
ur sjúkrahúslækna séu ævin-
týralegar og fáist þvi ekki
birtar.
Hafa stjórn og launanefnd
Læknafélags Reykjavikur þvi
ákveðið að birta helztu kröfur
sjúkrahúslækna, eins og þær
voru settar fram i janúar 1972, i
byrjun samningaviðræðna.
2. 24% hækkun á grunnlaunum.
2. Atvinnurekandi greiði 6% af
grunnlaunum i lifeyrissjóð.
Samkvæmt siðustu kjarasamn-
ingum fengu læknar enga
greiðslu i lifeyrissjóð.
3. Greidd laun i veikindum.
Samkvæmt siðustu kjarasamn-
ingum fá læknar, sem unnið
hafa skemur en i eitt ár, ekki
greidd laun i veikindum, en þeir
sem unnið hafa lengur, fá
greidd laun i hálfan mánuð,
samkvæmt landslögum.
4. Lenging á orlofi. i dag er orlof
21 til 27 dagar, eftir starfsaldri.
5. Yfirvinnukaup verði greitt
með 60% álagi á timakaup dag-
vinnu. Frá 1966 hefur nætur- og
eftirvinnukaup verið lægra en
dagvinnukaup.
6. Gæzluvaktakaup verði greitt
sem 1/3 af timakaupi dagvinnu.
1 dag eru gæzluvaktir mjög lágt
greiddar, eða með kr. 46.00-56.00
á klukkustund. (A gæzluvakt er
lækni óheimilt að vikja frá
sima).
7. Samningsréttur fyrir yfir-
lækna, sem ráðnir verða að
rikisspitölunum, en L.R. hefir
nú þegar samningsrétt fyrir
yfirlækna, sem ráðnir eru á
vegum Reykjavikurborgar.
8. 36 klukkustunda vinnuvika.
9. Greiðsla i visindasjóð til efl-
ingar visindastarfsemi við
sjúkrahús.
Samningar sjúkrahúslækna
runnu út 1. janúar 1972, og
hófust samningaviðræður siðar
i sama mánuði. Voru handnir
nokkrir fundir með fulltrúum
vinnuveitenda, en i febrúar var
deilunni siðan visað til sátta-
semjara. 1 samningaviðræðum
þeim, sem siðan hafa farið
fram, hafa læknar gert veru-
legar tilslakanir frá þeirri
kröfugerð, sem að framan
greinir. Þrátt fyrir það tókust
samningar ekki, og var siðasti
sáttafundur haldinn 11. april sl.
Reykjavik 8. mai 1972.
Alþýðublaðið hefur hvorki
„búið til” tölur vegna kjara-
mála læknanna né hefur það
kappk.ostaö að birta „hálf-
kveðnar visur og tal undir rós”,
eins og segir i orðsendingu
stjórnar og launanefndar
Læknafélags Rcykjavikur.
Alþýðublaðið hefur þvcrt á inóti
lagt kapp á að fá upplýst við
hvaða kjör sjúkrahúslæknar
búa nú og hvað þeir fara nú
fram á.
Hinsvegar hefur blaðið hvar-
vetna rekið sig á þagnarmúr:
þessar upplýsingar hafa ein-
faldlega ekki legið á lausu.
Raunar lætur Læknafélag
Reykjavikur þessu ennþá
ósvarað. 1 kröfugerð læknanna
er talað um 24% hækkun á
grunnlaunum. EN HVER ERU
GRUNNLAUNIN?
Alþýðublaöið litur ekki svo á,
að það þurfi að vera leyndar-
mál, hvað sjúkrahúslæknar
hafa i laun — né að það sé æski-
legt.
Laun annarra opinberra starfs-
manna eru ekkert pukurmál. Þá
er það misskilningur, sem kem-
ur fram i athugasemd LR, að
kröfur og gagntilboð séu aldrei
birt „meðan samningaviöræður
fara fram." Stéftarfélög eru
einmitt iðulega mjög fús að færa
þessi mál öll fram i dagsljósið -
að leggja spilin á borðið. Þannig
leitast þau við að öðlast samúð
almennings og stuðning.
—Ritstj.____________________
Þriðiudagur 9. mai 1972