Alþýðublaðið - 09.05.1972, Side 4

Alþýðublaðið - 09.05.1972, Side 4
Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikar i Háskólabiói fimmtud. 11. mai kl. 21.00 Stjórnandi Bohdan Wodiczko. Einleikari Sidney Sutcliffe óbóleikari frá Bretlandi. Flutt veröa verk eftir Vivaldi/Bach, Cimarosa, Rawst- horne, Respighi og Stravinsky. Aðgöngumiðar i bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. Aðvörun til húsasmíðameistara Að marggefnu tilefni eru húsasmiða- meistarar og aðrir atvinnurekendur tré- smiða alvarlega áminntir um að standa skil á iðgjaldagreiðslum til lifeyrissjóðs byggingamanna. Trésmiðafélag Reykjavikur. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok. á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Simar 19099 og 20988. ■ Við velium minlal ' það borgar sig millbl - OFNAR H/F. 4 Síðumúla 27 . Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 MEIDDUST____________________12 frá Arnagarði átti að stöðva hann ■ ■ þvi skyni stökk einn mótmæl- enda upp á bilinn -Brá lögreglu- maðurinn, sem var óeinkennis- klæddur, hart við og greip til hans. En svo illa tókst til, að við þetta tognaði hann injög illa á öðrum fæti og hefur þvi verið frá vinnu frá þvi mótmælin fóru fram. Annar lögregluþjónn fékk einn- ig heldur óbliðar viðtökur, þegar hann ætlaði að stöðva mótmæl- anda. Hann hafði ekki fyrr gripið til hans, cn hann fékk duglegt spark á milli fótanna. Leið hann miklar kvalir og var frá vinnu þann dag allan. Sá þriðji hlaut minnst meiðsli. Varð hann fyrir stórum steini, semkastað var að lögregluliðinu. SKÁKEINVÍGID________________12_ sambandsins, og ljóst er að ráða verður sérstaka starfsmenn til þess að annast undirbúning ein- vigsins. Það sem mest er aðkallandi þessa stundina er útvegun gisti- rýmis fyrir þá erlendu ferða- menn, sem hingað koma vegna einvígisins, og svo nauðsynlegar breytingar og endurbætur á keppnisstaðnum, Laugardals- höllinni. Asgeir sagði, að Skáksamband- ið trycsti mjög á almenning i sambandi við gistirýmið, enda heföu margir óskað eftir því að gista á einkaheimilum. Þá kæmi einnig til greina að hingað kæmu skemmtiferðaskip full af farþeg- um, og dveldu hér þann tima sem einvigið stendur yfir, cða þá ein- livern hluta þess. Kvaðst Asgeir ekki efast um, að auðvelt yröi aö fylla slík skip, cinkum þó i Rússlandi og Banda- rikjunum. Margt stórmenna mun eflaust gista ísland meðan á einviginu stendur, einkum þó stórmenni úr skákheiminum. tsland hefur mjög verið i sviðsljósinu vegna cinvigismálanna, og skákþættir erlcndra blaða hafa vcriö uppfull- ir af vangaveltum um einvigið. Að sögn Asgeirs, taldi Skák- sambandið ekki ástæðu til þess að krefjast tryggingar af keppend- um, það væri alltaf hægt aö krefj- ast skaöabóta ef eitthvað færi úr- skeiöis. HOFSJÚKULL 1 inu fremur en hin tvö fyrri skiptin þegar það var tollskoðað i Reykjavik. Þegar skipið kom svo hingað til lands frá Murmansk fyrir skemmstu kom það að landi á Seyðisfirði. Voru þangað komnir tveir tollverðir úr Reykjavik, og voru þeir „munstraðir” á skipið, eins og sagt er þegar tollverðir sigla mcð þvi til Iteykjavikur, og var allt vélarrúmið grandskoðaö, svo og aðrir staðir I skipinu, en ekkert fannst fremur en fyrri daginn. Er blaðið ræddi við Ólaf Jóns- son tollgæzlustjóra og innti hann eftir þessari leit sagði hann að ckki heföi verið um raunverulega tollskoðun að ræða, tollþjónarnir hefðu aö visu grandskoðað skipið, einkum vclarrúmið, en Tremur til að átta sig á ýmsu hugsanlegu geymslurými I vélarrúmi. - K 0 L 0 K Merki sem hægt er að treysta. ☆ KOLOKFILM ekta kalkipappir fyrir vélritun. Smitar ekki — hrein afrit hrein frumrit. ☆ KOLOK LETURBORDAR I allar tegundir rit- og reiknivéla Superfine — Silki — Nylon ☆ Litir: Svart - Blátt - Grænt Brúnt - Svart/rautt Blátt/rautt ☆ KOLOK PLASTIC FILM leturborðar fyrir I.B.M. vélar. ☆ Biðjiö um KOLOK vörur. Orvalsvörur á hagstæðu verði. HEILDVERZLUN AGNAR K. HREINSSON Sími 16382 — Bankastræti 10 — Pósthólf 654 MÆLSKULIST____________________1 Peningana sina myndi hann aldrei láta af hendi. Ræningjarnir misstu við þetta kjarkinn og sneru burt. Þegar blaðamenn spurðu Prox- mire hvort eitthvaö amaði aö honum, þá hristi hann aðeins höfuðið. — Ég skokka oftast þessa átta kílómetra á skrifstofuna og ég hef aldrei verið við betri heilsu en nú, sagði hann. KRINGUM JÚRÐINA 3 hákarlsbit á hægri handlegg, og lá i óráði um tíma. Sylvia varð þvi að sjá um stjórn bátsins, auk þess sem hún þurfti að hjúkra Fairfax . Um tíma var haldið að bátur þeirra hefði farizt i miklum stormum sem geysuðu á Kyrra- hafinu i marz og apríl, en um miðjan april kom bátur þeirra fram í Astraliu, nokkru seinna en búizt var viö þeim „Sylvia bjargaði lifi minu, á þvi er enginn vafi, og ég dái þessa stúlku takmarkalaust”, sagði Fairfax,þegar þau stigu á land. Og nú, aðeins mánuði eftir þessa erfiðu róörarferð, ætlar hinn 34 ára gamli ævintýra- maður enn að leggja á sjóinn, og nú þarf hann 10 stúlkur i stað cinnar áður. Sylvia Cook fer þó örugglega ekki meö honum í þessa ferð, þvi hún fékk sig fullsadda á sjónum. Hún hefur mestan áhuga á þvi þessa stundina að hvilast —og gifta sig síðan meö timanum. En John Fairfax er ekki rétta mannsefnið að hennar dómi , hann er of mikill flakkari i eðli - sínu. TQGARINN______________________12 aðeins fengið litlar fregnir um óhappið, og leituðu þeir þvi til Slysavarnarfélagsins um frek- ari upplýsingar. Togarinn Sundaberg var frá Klakksvfk i Færeyjum, og bar hann einkennisstafina KG 336. Hann var 623 tonn að stærð, smiöaöur áriö 1952. Tilkynning til Kópavogsbúa og annarra Að gefnum tilefnum, tilkynnist hér með að óheimilt er að henda lifrænu sorpi á hafn- arfyllinguna á Kársnesi. Þeim, sem þurfa að koma frá sér úrgangi (sorpi), er bent á sorphaugana sunnan Hafnarfjarðar, en leiðin þangað liggur frá Keflavikur* vegin- um á Krisuvikurveg nokkurn spöl að merktum vegi á vinstri hönd, sem liggur að sorphaugunum. HEILBRIGÐISNEFND KÓPAVOGS HEILBRIGÐISFULLTRtJlNN Útboð — íþróttahús Tilboð óskast i að byggja iþróttahús i Garðahreppi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Garðahrepps, Sveinatungu v/Vifilsstaða- veg, frá 10. þ.m. gegn kr. 10.000- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, föstu- daginn 9. júni n.k. kl. 11.00. SVEITARSTJÓRINN í GARÐAHREPPI Þriðjudagur 9. maí 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.