Alþýðublaðið - 09.05.1972, Side 5

Alþýðublaðið - 09.05.1972, Side 5
UNGIR TÖN- USTARMENN HIRB HEILBRIGDISRADHERRAMS K ORKUMÁl VESTFIRDIHGA Koma Rogers, bandaríska utanrikisráöherrans, til islands I s.l. viku var fréttnæmur at- burður, sem getur haft ýmsar af- leiðingar I sambandi við sérstök hagsmunamál tslands, - vonandi góðar. Móttaka sú, sem þessi er- lendi gestur hlaut hjá hópi stuðningsmanna núverandi rikis- stjórnar - hirð Magnúsar Kjartanssonar - er umhugsunar- verður atburður, óheillavænlegur og íslendingum auðvitað til skammar. Það er fáránlegt að reyna að blekkja sjálfan sig og aðra á þvi að þumbast sífellt við undir slik- um kringumstæðum og segja, að hirð Magnúsar Kjartanssonar sé ávallt stikkfri, þegar hún lætur sem verst. Auðvitað setur hún með framferði sinu fyrst og fremst bletti á aðra landsmenn en sjálfa sig og sinn lærimeistara. Það eru aðrir, sem verða að bera kinnroða fyrir þvi, að hér á landi skuli mega finna slika hjörð and- lega volaðra vesalinga. Hvorki liirðin né hirðirinn kunna að skammast sin. Þannig hefur það verið, siðan skipulegt uppeldisstarf var hafið af andlegu foreldri þessa æsinga- hóps,- Þjóðviljanum og ritstjóra hans. Avarpi hirðin gestkomandi sem morðingja og næstu ná- grannaþjóðir okkar sem blóö- hunda, þá skríkir Þjóðviijinn af fögnuði eins og púki á fjósbita og smjattar á óþverranum, lofandi hástöfum andiegt atgervi og sið- ferðilegan þroska hjá þessu hirð- fólki núverandi heilbrigðis- ráðherra. Þannig hafa uppeldis- aðferðirnar ávaiit verið og er furða, þótt fólki beri ummerki fóstursins? Timinn, málgagn utanrikisráð- herra, segir að nú sé nóg komið af svo góðu, nú verði slíkum og þvi- likum fíflalátum að verða lokið. Það verður athyglisvert að sjá, hvernig Framsóknarmenn hyggj- ast láta lokið og forða utanrikis- ráðherra frá þvi framvegis að þurfa að skammast sin niður I tær frammi fyrir erlendum gestum vegna framferðis naglaspýtulýös. Ætli þeir að stemma á að ósi hirta þeir vitaskuld fyrst samráð- hcrra Einars og fyrrum ritstjóra Þjóðviljans og fá hann til þess að kenna hirð sinni almenna manna- siði og að brúka þá. En bæði er, að uppalandinn mun litt fús til þess að brevta út af uppeldisreglum sinum og hins andlegu fósturbörn eru litt fær um að tileinka sér slika lærdóma. Rikisstjórnin er nú stödd i gífurlegum fjárhagsvanda. Sá vandi verður erfiðari með hverj- um deginum og sifellt eykst hætt- an á nýrri gengisfellingu, sem raunar þegar er orðin gagnvart ýmsum gjaldmiðlum. Fyrsta leið rikisstjórnarinnar út úr vandanum var að auka stór- lega álögur á allan almenning. Mjög athyglisvert er, hvernig þær álögur voru gerðar,- á hverja þyngstu byrðarnar voru lagðar. Fyrir valinu varð ekki hæst- launaða fólkið, breiöu bökin svo nefndu, heidur fólkið með meðal- lagslaunin,- frá 400 til 700 þús. kr. brúttóárstekjur. Þetta fólk var látið bera þyngstu byrðarnar af aukaálagningunum. En ekki nægðu auknar álögur til að leysa vandann. Þá greip riki sstjórnin til stórkostlegs niðurskurðar á nauðsynlegum framkvæmdum. Nú eru ekki kosningar fyrir dyrum og þvi er mjög lærdómsrikt að sjá, hvar rikisstjórnin ber fyrst niður i niðurskurði þessum. fbúum hvaða landshluta refsar rikis- stjórnin fyrst? fbúum Vestfjaröa,- þeim, sem kusu Hannibal Valdimarsson á þing. Þeim skal refsa fyrst. Alþýðublaðið skýrði frá þvi I s.l. viku, hvernig rikisstjórnin hyggst skera niður allar raforkufram- kvæmdir á Vestfjörðum. Er rétt að drepa nokkuð nánar á það mál. A Vestfjörðum hefur undan- farin ár rikt hreint neyðarástand I orkumálum. Orkuskorturinn hef- Oft er minnzt á æskulýðinn i blöðum og öðrum fjölmiðlum. Oftast er þá verið að segja frá ýmsu, sem miður fer. Ungt fólk lendir undir manna höndum fyrir ölvun, það neytir fiknilyfja, það er hávaðasamt á mannfundum, það sezt á gólfið i opinberum stofnunum, það er fundið að klæðaburði þess og háttum o.s.frv. Ekki eru þessar linur rit- aðar til þess að bæta við þessi skrif eða auka á fjölbreytni þeirra. Þær eru skrifaðar af til- efni þess, að sá sem þær ritar, fór fyrir skömmu enn einu sinni á nemendatónleika Tónlistarskól- ans i Háskólabiói. Þar léku nemendahljómsveit skólans und- ir stjórn Björns Ólafssonar kon- sertmeistara og þrir ungir ein- leikarar. Er skemmstaf að segja, að einleikararnir, tvær ungar stúlkur og einn piltur, reyndust þroskaðir tónlistarmenn, sem höfðu til að bera ótviræðan tón- listarhæfileika og mikla kunnáttu. Og hljómsveit hins unga fólks, sem naut að visu dá- litillar aðstoðar kennara sinna, skilaði hlut sinum þannig, að ó- blandinn ánægja var á að hlýða. Auðheyrt var, að Björn ólafsson hefur á undanförnum árum unnið verk, sem ekki verður nefnt öðru nafni en þrekvirki. Það kann að vera, að eitthvað hafi verið á þessa hljómleika minnzt i blöðum og öðrum fjöl- miðlum. En mikið hefur það áreiðanlega ekki verið. Sannleik- urinn er þó sá, að frásagnir af at- burðum eins og þessum eiga miklu meira erindi til almennings en mikið, ef ekki flest, af þvi, sem sagt er frá ungu fólki i fjölmiðl- um. Sá stóri hópur ungmenna, sem sat á sviðinu i Háskólabiói þennan laugardag, lætur ekki mikið yfir sér, hann vekur ekki athygli á sér með einum eða nein- ur staðið atvinnulifi þar fyrir þrifum, þvi orka sú, sem nú stendur Vestfirðingum til boða, nægir ekki einu sinni til þess að fullnægja eftirspurn þeirra at- vinnutækja, sem nú eru starfrækt þar. Hafa fyrstihús vestra orðið að draga úr starfsemi sinni á ákveðnum timum vegna orku- skorts og hefur þetta nú þegar kostað Vestfirðinga bæði fé og fyrirhöfn, svo ekki séu nefndir þeir möguleikar til eflingar at- vinnulífs, sem Vestfirðingar verða árlega að afsala sér vegna orkuskortsins. Undanfarin ár hefur raforku- sala á Vestfjörðum aukizt um 7% á ári. Miöaö við þá aukningu vcrður viðbótarvirkjun að verða fullgerö ekki siðar en árið 1974/1975, ef algert vandræða- ástand á ekki að skapast i fram- leiðslumálum Vestfirðinga. íbúar Vestfjarða gera sér þetta Ijóst og hafa sameinast um kröfur um úrbætur. Sú barátta þeirra leiddi m.a. til þess, að stjórn Raf- magnsveitna ríkisins var falið að láta athuga viðbótarvatns- virkjanir á Vestfjörðum. A grundvelli þeirra athugana lagði stjórn Rarkis til, að heimiluö yrði virkjun Mjólkár frá Langavatni til Borgarvogs, og yrði það 8000 hestafla virkjun. Kostnaður var áætlaður 180,2 m.kr. miðað við um hætti. Hann vinnur verk sitt, þjónar list sinni, og fegrar með þvi og bætir sitt eigið lif og lif annarra. En þetta má islenzkur almenningur gjarnan fá að vita betur en á sér stað. Þjóðin á skilið að vita, að meðal æskulýðs henn- ar er afbragðs fólk, sem mikils má af vænta og við eigum þaö að þakka, að við getum verið bjart- sýn á framtið islenzkrar þjóðar. Menntamáiaráðuneytið hefur, I samvinnu við heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og dóms- og kirkjumálaráöuneytið, gefið út fræðslurit varðandi ávana- og fiknilyf og efni. Höfundur ritsins er dr. Þorkell Jóhannesson, prófessor. Fræðsluriti þessu verður dreift til nemenda og kennara i skólum ofan skyldunáms. Einnig verður ritið fáanlegt hjá Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvina- félagsins Ská Iholtsstíg 7, Rey kjavik. EFTIR HELGINA Sighvatur Björgvinsson skrifar: verðlag I okt. 1971 og orkufram- leiðslugeta virkjunarinnar áætluð 36 gigavattstundir á ári, en framleiðslugeta núverandi virkjunnar i Mjólká er 5 giga- wattstundir. Samkvæmt áætlun Rarik var áformað að viðbótar virkjunar- framkvæmdunum viðMjólká yrði lokið 1974 og fjármagnsþörfin yrði þessi: Arið 1972 43,2 m.kr., árið 1973 52,2 m.kr., árið 1974 39,8 m.kr. Fyrrverandi rikisstjórn hafði lýst sig samþykka þessari áætlun og hafði lýst þeim vilja sinum, að við hana yrði staðið. En nú- verandi rikisstjórn er á annari skoðun. Þrivegis hefur hún látið endur- skoða framkvæmdaáætlunina * fyrir árið 1972 og þrivegis hefur hún skorið framkvæmdaféð nið- ur. Nú er fjárveitingin til virkjunarframkvæmdanna Framhald á bls 2 Þriðjudagur 9. maí 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.