Alþýðublaðið - 22.06.1972, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.06.1972, Blaðsíða 2
Raf- eða véltæknifræðingur óskast um 6 mánaða skeið, vélvirki vanur tækniteiknun kemur einnig til greina. Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Eeykjavik og bókabúð Oli- vers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi siðar en 30. júni 1972 i póst- hólf 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. STRAUMSVÍK Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku, nokkurra ára starfsreynsla er nauðsyn- leg, ásamt góðri ensku og þýzku kunnáttu. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavik og Bókabúð Oli- vers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi siðar en 30. júni 1972 i póst- hólf 244, Hafnarfiröi. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. STRAUMSVÍK ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ SPENADÝFA OG JÚGURÞVOTTALÖGUR Joðofór blandað i lanolin er áhrifarikt gegn bakterium, aem valda júgurbólgu og því heppilegt til daglegrar notkunar i baráttunni gegn júgurbólgu, aem vörn gegn ekinnþurrki og til hjálpar við laeknlngu aára og fleiðra á apenum. NOTKUNARREGLUR Til epenadýfu. Útbúið lausn, sem samanstendur af Orbisan að 1 hluta og vatni að 3 hlutum. Fyllið plastglasið að J/3 og dýfið spenunum i strax eftir að hver kýr hefur verið mjólkuð og munið að bæta nægilega órt i glasið. Tll júgurþvotta. Útbúið lausn. sem samanstendur af 30 g (ca tvær matskeiðar) af Orbisan og 12 litrum vatns, og þvoið júgur og spena kýrinnar fyrir mjaltir úr þessari lausn, en við ráðleggj- um eindregið notkun sérstaks klúts fyrir hverja kú eða notkun emnota pappirsþurrku Til aérataks þvottar apenahylkja. Útbúið lausn, sem samanstend- ur af 30 g (ca. tvær matskeiðar) af Orbisan og 12 litrum vatns. Dýfið spenahylkjunum i lausnina og hristið þau i lausninni i a m k. 30 sekúndur, áður en þér mjólkið hverja kú. ORYGGI Orbisan spenadýfa og júgurþvottalogur er viðurkennt af hinu op- mbera eftirhti með sóttvarnarefnum í Bretlandi. Engrar sérstakr- ar varúðar er þörf fyrir þá, sem með efnið fara. Svo framarlega sem þetta joðefni er blandað með vatni samkvæmt fyrirmælum og borið á spena mjólkurkúa strax að mjöltum loknum, er notkun þess til júgurbólguvarna algerlega hættulaus fyrir mjólkurneyt- endur Beecham Animal Health products MANOR ROYAL, CRAWLEY, SUSSEX, ENGLAND . UMBOÐSMAÐUR: G. ÓLAFSSON H.F., REYKJAVlK :♦♦♦♦♦ >))))))))))))))))))))))))))))))))) mYm’v Frá Vélskóla íslands Umsóknir um skólavist veturinn 1972-73 þurfa að berast skólanum fyrir lok júlí- mánaðar. Starfræktar verða eftirtaldar deildir: i Reykjavik: öll 4 stigin, á Akureyri: 1. og 2. stig, i Vestmannaeyjum: 1. og 2. stig, á ísafirði: 1. og 2. stig. Inntökuskilyrði eru: 1. stig: 17 ára aldur, miðskólapróf og sundpróf. 2. stig: 18 ára aldur og sundpróf og 1. stigs próf með fram- haldseinkunn eða sveinspróf í vélvirkjun eða tveggja ára starf við vélgæzlu eða véiaviðgerðir og inntökupróf. Umsóknareyðublöð fást i skrifstofu skól- ans i Sjómannaskólanum, hjá Vélstjóra- félagi íslands, Bárugötu 11, og i Sparisjóði vélstjóra, Hátúni 4a, á Akureyri hjá Birni Kristinssyni, Hriseyjargötu 20, á ísafirði hjá skólastjóra Iðnskólans, Aage Steins- syni. Skólastjóri. Húsbyggjendur — Verktakar Kambstál: 8, 10, 12, 16, 20, 22, og 25 m/m. Klippum og beygjum stál og járn eftir óskum viöskiptavina. Stálborgh.f. Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Sfmi 42480. LAUGARDAGS L0KUN Eftirtaldar mjólkurbúðir Mjólkursamsöl- unnar verða lokaðar á laugardögum fyrst um sinn frá og með næsta laugardegi: Álfheimum 2, Dunhaga 20, Arnarbakka 4, Grensásvegi 46, Brekkulæk 1, Háaleitisbraut 68, Laugarásvegi 1, Rofabæ 9. L k u r s a aa ba'laji STÉTTARFÉLAG VERKFRÆÐINGA Alsherj aratkvæðagreiðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla um heimild til boðunar vinnustöðvunar hófst að loknum félagsfundi i gær og heldur áfram i skrif- stofu félagsins Brautarholti 20 Reykjavik, til föstudags 23/6 1972 kl. 16.00. Reykjavik, 21/6 1972. Kjörstjórn Stéttarfélags verkfræðinga. FÆREYSK BÓKAGJÖF 1 gær færði Emil Thomsen ein- hver mikilvirkasti bókaútgefandi i Færeyjum, Árnastofnun að gjöf merkar bækur um sögu Færeyja. Emil Thomsen hefur látið ljós- prenta bækur, blöð og timarit, sem hafa haft mest áhrif á færeyska menningu og ritmál, og var það flest orðið ófáanlegt fyrir löngu. Auk þess hefur Emil Thomsen gefið út ýmsar merkar bækur um atvinnulif i Færeyjum, sögu og byggðasögu o.fl. Hann er til hægri á myndinni, en Jónas Kristjánsson, forstöðu- maður Handritastofnunarinnar, til vinstri. ÞRJÚÞÚSUND TOHN 1 innar, eru komnir til Seyðisfjarð- ar til þess að kafa niður að brezku oliuskipi, sem sökkt var þar á firðinum örskammt frá landi á striðsárunum. Kafararnir fóru út að þeim stað, þar sem skipið liggur á mar- arbotni i dag, en köfuðu þá ekki niður að þvi. Fundu þeir þar oliu- köggla, sem stigu upp frá skipinu og höfðu einn slikan með sér i land. Kafararnir eru vel búnir tækj- um og ætlunin, að þeir ljósmyndi og kvikmyndi hið gamla oliuskip hátt og lágt. Kafararnir voru fengnir til þessa starfs að frumkvæði Ólafs, en hann biður nú eftir heimild frá forsætis- og dómsmálaráðuneyt- inu og svo bæjarstjórn Seyðis- fjarðar til að kafa niður að skip- inu tilaðframkvæma fyrrgreinda könnun. Að sögn Ólafs var oliuskipinu brezka sökkt af Þjóðverjum i marz 1943, og hafði skipið, sem tók um 13 -14 þúsund tonn af oliu, þá nýlega verið fyllt. Skipið var á striðsárunum notað sem eins konar birgðaskip. I kringum 1950 fékk oliufélagið ESSO áhuga á þvi að ná einhverju af oliunni úr skipinu. Um magnið, sem ESSO dældi upp úr skipinu, sagði Ólafur i samtalinu við blað- ið: ,,Ég geri ráð fyrir, að þeir hafi náð um það bil 3.000 tonnum af þeim 13 -14 þúsund tonnum, sem i skipinu voru. Hins vegar er það ó- þekkt tala, hve mikið hefur lekið úr skipinu öll þessi ár.” — S. Helgason hf. STEINIVJA Cinholtl 4 Slmar 16677 og 142S4 Fimmtudagur 22. júni 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.