Alþýðublaðið - 22.06.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.06.1972, Blaðsíða 8
LAUGARASBlO Sími 32075 Dauðinn i rauða jagúarnum Hörkuspennandi þýzk-amerisk njósnamynd i litum, er segir frá ameriska F.B.l. lögreglumannin- um Jerry Cotton sem var agn fyr- ir alþjóðlegan glæpahring Isl. texti. George Nader og Nerinz Weiss Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. HAFNARBÍÓ Léttlyndi bankastjórinn K: H°r5jf\sd°T(' TlRfNCf A[lXAHUt« SAHAH ATRINSON. SAIIY IIA/IIV IJfRfK IHANOS OAVIO lOOGl • CAUt WXITSUN JONfS anl -j SAflV .IfSON Hin sprenghlægilega og fjöruga gamanmynd i litum. Einhver vin- sælasta gamanmynd sem sýnd hefur verið hér i áraraðir. islenzkur texti Endursýnd kl. 5 — 7 — 9og 11. KÓPAVOGSBIÓ Synir Kötu Elder. Viðfræg amerisk litmynd. Æsispennandi og vel leikin. íslenzkur texti. John Wayne Dean Martin Martha Hyer Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARFJARÐARBIÓ Ungfrú Doktor Sannsöguleg kvikmynd frá Paramount um einn frægasta kvennjósnara, sem uppi hefur verið — tekin i litum og á breið- tjaldi. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Suzy Kendall Kenneth More Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. HASKÓLABÍÓ Tálbeitan (Assault) Ein af þessum frægu sakamála- myndum frá Rank. Myndin er i litum og afarspennandi. Leik- stjóri: Sidney Hayers. islenzkur texti Aðalhlutverk: Suzy Kendall Frank Finlay Sýnd kl. 5, 7 og 9. ®---------------------------- TÓNABÍÓ Sími 31182 Viðáttan mikla (The Big Country) Heimsfræg og snilldar vel gerð amerisk stórmynd i litum og Cinemascope. islenzkur texti LeikStjóri: William Wyler Aðalhlutverk: Gregory Peck, Jean Simmons, Carroll Baker Charíton Heston, Burl Ives. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. 13. maðurinn (Shock Troops) Afar spennandi frönsk-itölsk mynd i litum. Leikstjóri: COSTA-GAVRAS Aðalhlutverk: MICHEL PICCELI, CHARLES VANEL FRANCEIS PERRIER. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 7 Isl. texti. .STJÖRNUBÍÓ Launsátur (The Ambushers) Islenzkur texti Afar spennandi og skemmtileg ný amerisk njósnamynd i Technicol- or. Leikstjóri: Henri Levin. Eftir sögu „The Ambushes” eftir Don- ald Hamilton. Aðalhlutverk: Dean Martin, Senta Berger, Janice Rule. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. wódleTkhúsið iIVERSDAGSDRAUMUR OG ÓSIGUR sýning i kvöld kl. 20. Siðasta sinn. ÓKLAHOMA sýning föstudag kl. 20. Næst siðasta sinn. OKLAHOMA sýning laugardag kl. 20. Síðasta sinn. SJALFSTÆTT FÓLK sýning sunnu-dag kl. 20. Siðasta sinn. Gestaleikur: BALLETTSÝNING DAME MARGOTFONTEYN OG FLEIRI. 20 manna hljómsveit: einleikarar úr Filharmóniunni i Miami Stjórnanadi: Ottavio de Rosa Sýningar þriðjudag 27. júni og Miðvikudag 28. júni kl. 20.30. Uppselt Athygið breyttan sýningartima Aðeins þessar tvær sýningar Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. IKFELAG YKIAVfKDlC DÓMINÓ i kvöld kl. 20.30. Siðasta sýning á leikárinu. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi: 13191. VISSARA AÐ PANTA 1 sunnu, en það kemur til af þvi, að nær eingöngu útlendingar snúa sér að þeirri bilaleigu á sumrin. Hjá hinum bilaleigunum, Fal og Vegaleiðum, fengum við þær upplýsingar, að yfir há annatim- ann séu viðskiptavinir r.okkuð jafnt tslendingar og útlendingar. Þó sagði Sigurbergur Svanbergs- son hjá Vegaleiðum, að út- lendingar fari oft upp i 60% við- skiptavina á sumrin. Hann sagði ennfremur að það væru eingöngu útlendingar, sem tækju á leigu stærri bila, þ.e. Land—-Rover og svefnbila. < Gjald fyrir bilaleigubila hefur verið óbreytt i 2—3 ár, en það er fyrir minnstu bilana 590 kr. á sólarhring og 5 kr. á hvern ekinn kilómetra. ÁREKSTRARTÍÐNIN 1 Miklatorg 43 Kringlumýrarbraut / Sléttu- vegur 40 Miklabraut / Grensásvegur 37 Kringlumýrarbraut / Hafnar- fjarðarvegur 32 Vesturlandsvegur / Skeið- vallarvegur 32 Miklabraut / Háaleitisbraut 32 Eins og sést af ofantöldu, koma Miklabraut og Kringlumýrar- braut oftast við sögu og er ástæðan sú,að einmitt þessar götur eru umferðarþyngstar. Guttormur Þormar, verkfræð- ingur hjá Reykjavikurborg, hefur unnið skýrslu um þessi mál og sagði hann i viðtali við Alþýðu- blaðið i gær tilganginn vera þann að geta fylgzt með þróuninni ár frá ári eða jafnvel ársfjórðungs- lega. Hann nefndi, að hingað til hefði gefizt mjög vel að setja stöðvunarskyldu á gatnamót með hárri árekstrartölu. ÞEIR FLUGU_________________1_ þessu einvigi sterkasta skák- mann i heimi. Hann svaraði þeirri spurningu afdráttarlaust játandi. Þá var hann spurður, hvort hann áliti það sigur fyrir Sovét- rikin ynni hann, og var svarið á þá leið, að hann liti fyrst og fremst á sig sem listamann i skák, ekki stjórnmálamann. Þegar átti að fara lengra út i þessa sálma sagði hann: Later, gentlemen, later. — Með það steig hann upp i svartan, rúss- neskan limósin frá rússneska sendiráðinu. Mótið þar sem Spassky ver heimsmeistaratitilinn, verður sett 1. júli. HREINN ______________________9^ inn Sanejev og hástökkvarinn Abramow svo einhverjir séu nefndir. Þá verða einnig á þessu móti beztu frjálsiþróttakonur Sovétmanna, og auk þess fjöldi erlendra frjálsiþróttamanna. Frá Moskvu halda Islending- arnir til Osló, en þar taka þeir þátt i Bisletleikunum svokölluðu, sem er eitt frægasta frjálsiþrótta- mót sem haldið er i Noregi. Fer mótið fram dagana 3. og 4. júli. Fjöldi þekktra garpa verða þar til staðar. Heim kemur islenzki hópurinn 5. júli. DÆMDUR GILDUR 9 inum, að fyrri hálfieikur hefði aö* eins farið þrjár minútur fram yfir venjulegan leiktima, og hefði ástæðan verið leiktafir. Samkvæmt þessum framburði dómara og linuvarða, gat dómur- inn ekki gert annað en dæma leik- inn gildan, og voru dómarar sam- hljóöa. t dómnum áttu sæti auk Bergs þeir Sveinn Helgason og Guðni Magnússon. Liklegt má telja, að KR-ingar áfrýji þessum úrskurði til tþróttadómstóls KSt. Þá er eins liklegt að umræður blossi að nýju upp um þennan fræga leik, þvi tugir ef ekki hundruð manna á vellinum voru þeirrar skoðunar að hann hefði staðið 9-12 minútum of lengi i fyrri hálfleik. ATVINNULYÐRÆÐI 5 MENNTUN Lög og samningar skapa út af fyrir sig ekki lýðræði i atvinnulif- inu. Hér þarf til að koma breyting á hugsunarhættifólks og aukin al- menn menntun um rekstur fyrir- tækja. Samtök launafólks þurfa þvi að stofna til námskeiða um þjóðhagfræði, stjórnun fyrir- tækja, reksturshagfræði og félagsfræði. 1 framtiðinni verður sjálft skólakerfið að veita æskufólki grundvallarkennslu i þeim mál- efnum, sem atvinnulýðræðið varða. Færi vel á þvi, að menn tækju nú að hugleiða þessi málefni, þar eð margra skoðun er, að það sem mest ábótavant sé hér á landi sé stjórnun fyrirtækja. ÁTTRÆÐUR________________4_ liðinu i Hvalfirði en 1945 er hann ráðinn sem umsjónarmaður raf- lagna hjá Rafveitu Hafnafjarðar til ársins 1963. Þegar hann kemur suður kynntist hann Sólveigu ólafsdótt- ir, kaupkonu. Þau byggðu sér heimili að Skúlaskeiði 16, i Hafn- arfirði. Sólveig lézt fyrir 7 árum. Þegar við hinir yngri reynum að skyggnast inn i fortiðina, og ger um okkur grein fyrir þvi hvernig þeirra daglega lif var, rekumst við á margt sem nútimafólki væri framandi, og þarf ekki að fara langt til baka i þvi sambandi. Það þurfti oft að styðjast við frumstæð verkfæri og óheppileg efni á bernskudögum iðnaðarins hér á landi og oft á tiðum æfintýri likast hvað hægt var að gera. Við stofn- un Félags eftirlitsmanna með raforkuvirkjum F.E.R. sem hann meðal annars beytti sér fyrir sýndi hann i verki hug sinn til samstarfsmannanna og með til- komu minningarsjóðsins um for- eldra hans sem tengdur er þessu sama félagi, leggur hann áherzlu á gildi aukinnar menntunar þeirra sem leiðbeina eiga um raf- lagnir og vinnubrögð i framtið- inni. Peningum minningarsjóðs- ins er ætlað að styrkja rafmagns- eftirlitsmenn til kynningar og námsferða hverskonar. Er þessi sjóður nú kominn i á annað- hundrað þúsund krónur. F.E.R. gerði hann að heiðursfé- laga fyrir mikið og gott starf i þágu þess. Við starfsfélagar þinir þökkum þér í íilefni af þessum timamótum i æfi þinni allt sem þú hefur miðlað okkur af lifsreynslu þinni og hlýhug. Við vonum að þú megir sem lengst vera á meðal okkar. S.V.Þ. FARA ÞEIR YFIR POLLINN 3 fússonar verkfræðings hjá Vegagerðinni, ganga hrað- brautarframkvæmdir eftir áætlun. Nú er unnið að gerð vegakaflans meðfram strönd- inni og i áttina til flugvallarins. Sést vegakaflinn á myndinni, þar sem hann liggur frá bryggj- unni. Glittir I hann fyrir ofan trén. Næstu stórframkvæmdir i vegamálum i Eyjafirði verður nýr vegur út Svalbarðsströnd, og svo verður farið að huga að nýjum vegi yfir Vaðlaheiði. Koma þar tveir möguleikar til greina, vegur yfir heiðina á sama stað og nú, og vegur utar með Eyjafirði, yfir svokallaða Vikurskarð. Það yrði lengri leið, en miklu snjóléttari á vetrum. SVÖRUÐU_____________________3_ þessa mánaðar, og eru það tveir Færeyingar búsettir á Islandi sem það gera, Elis Poulsen og Vestarr Lúðviksson. Elis, sem er ungur matreiðslu- nemi og starfar á Hótel Esju, segir i grein sinni, að tslendingar standi sem einn maður um út- færslu landhelginnar i 50 milur. Þá segir hann ennfremur, að það sé misskilningur, að íslendingar noti baktjaldapólitik i þessu máli, heldur verði það að kallast bak- tjaldapólitik þegar Færeyingar snúi sér til Dana og biðji þá um að semja við Islendinga um sér- réttindi i landhelginni. Þá vill Elis fá nánari skýringu á þvi hjá Tingakrossi, á hvern hátt Islendingar hafi verið seinir til að virðurkenna færeyska fánann, og hvort blaðið geti nefnt um það dæmi að Islendingar liti niður á Færeyinga. Vestarr Lúðviksson er einnig ungur að árum, og starfar við Útvegsbankann i Reykjavlk. Hann er nú islenzkur rikis- borgari. 1 grein sinni ræðir hann um málið á likan hátt og Elis, og spyr hvort það sé baktjaldapólitik hjá Islendingum að tilkynna um- heiminum ákvörðun sina um út- færslu landhelginnar. Þá lýsir Vestarr yfir undrun sinni vegna ákvörðunar Lögþing- sins, og segir að það hefði verið happasælast fyrir Færeyinga að fylgja Islendingum og færa sina landhelgi út einnig. Búast má við frekari skrifum um málið i færeyskum blöðum. Júnimót Ármanns i lyftingum fer fram næstk. laugardag. ORLOF 1972 Undirrituð samtök vilja hér með vekja at- hygli á þvi, að samkvæmt lögum nr. 87/1971 um orlof, er lágmarksoriof fyrir þá, sem unnið hafa fullt orlofsár 22 virkir dagar árið 1972. Það skal tekið fram að laugardagar eru virkir dagar i þessu sam- bandi. ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS VINNUVEITENDASAMBAND ÍSLANDS VINNUMÁLASAMBAND SAMVINNUFÉLAGANNA Fimmtudagur 22. júní 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.