Alþýðublaðið - 28.07.1972, Síða 12

Alþýðublaðið - 28.07.1972, Síða 12
alþýðu n RTiTfil Alþýöúbankinn hf ykkar hagur/okkar metnaöur KÖPAVOGS APÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7. Laugardaga til kl. 2. Sunnudaga mílíi kl. 1 og 3 SENDIBIL ASTÖDiN Hf HEIMS- MEISTARINN LÉK HRAPA- LEGA AF SÉR Heimsmeistarinn brást von uin manna i S. einvigisskák- inni i gærkvöldi. Búizt haföi veriö viö skemmtilcgri bar- áttuskák. enda átti heims- meistarinn nú möguieika á aö jafna metin. Ilnnum uröu hins vegar á hrapaleg mistök i 15. Icik og tapaöi skiplamun. Upp frá þvi átti heimsmeistarinn sér ekki viöreisnarvon i skák- inni. Skömmu fyrir þennan afleik haföi Spassky hugsaö i heilan klukkutima um einn leik. Nardorf spáði jafntefli eftir aö leiknir höföu veriö 11 leikir, en Spassky átti eftir aö ruglast i riminu og þvi fór sem fór. Attunda einvígisskákin gekk svona fyrir sig: Hvítt: Fischer Svart: Spassky Enski leikurinn 1. C4 2. Rc3 3. Rf3 4. g3 5. Bg2 6. 0-0 7. d4 8. Rxd4 9. Dxd4 10. Bg5 (Hér bregður Fischer út af venjunni, algengara og senni- lcga ekkert siöra framhald er 10. I)d:i og siöan Be'.l. Kn leikir Fisehers hafa þann eiginleika aö þeir eru ekki vanabundnir og eru þar af lciöandi meira ruglandi eins og brátt kemur i Ijós). 10. — Beó 11. Df4 (Knn einn ferskur leikur! Kannski ekki sérlega sterkur, en rugiandi og kcmur örlitiö á óvart. Svarið viröist vera nokkuö Ijóst eftir nokkra at- liugun II.— I)a5, en hvað skeður? llér hugsaöi Spassky sig um i heilan klukkutima”. Viö livað er hann hræddur” sagöi Najdorf „Þetta er jöfn staöa, ég hugsa aö þetta endi meö jafntefli" liélt hann áfram. ()g vissulega voru fleiri orönir undrandi á Spassky. I.eikur Fischers 11. Dfl liefur komiö Spassky úr jafnvægi og má gizka á aö sá leikur. öörum þræöi. Iiafi oröiö örlagavaldur þessarar skákar). 11. — Da5 (Nú haföi Spassky eytt einni og hálfri klukkustund af um- hugsunartima sinum, en Fischer einungis hálfri klukkustund. I.eikir Fischers liöföu náö tilgangi sinum! Þó þeir væru ekki þeir beztu, haföi honum tckizt aö rugla andstæðinginn). 12 Hcl (Leikiö i þeim tilgangi aö hafa Kc:í valdaöan, þegar hann þarf að leika b:i). 12. - Hb8 (Svartur valdar sitt peð á b7, sem staöið hefur óbeint vald- aö, vegna eftir Bxb7 svarar svartur Hb8 og fær peðið á b2 i staðinn. En nú undirbýr svart- ur framrás b-peðsins sem er lykillcikur i þessari stööu, sé þaö gert á réttum tima, vel að merkja) 13. b3 Hf-c8 (Svartur fylkir liði sinu á sterkan og áhrifarikan hátt. Ilaiiii liefur þegar gott vald á stööunni, mögulcikar hans eru sizt ininni en hvits, ef til vill örlitiö meiri, þó staöan megi lieita i járnum, þvi i hvorugri stööunni ei um veikleika aö ræöa, þó að sjálfsögðu megi litið út af bregða til þess aö á annan halli). 14. Dd2 a6 15. Be3 (Þessi staða er mjög athyglis- verö frá sjónarmiði skákfræö- innar. Stórmeistarinn Najdorf benti á mjög athyglisverða staöreynd i sambandi við þessa stööu. Hann benti á, aö Fischer liefði tapaö 2 temp- ouin, þ.e. eytt ój)örfum leikj- um til þess aö koma upp þess- ari stööu. Hann leikur fyrst Bg5 og siðan dregur hann biskupinn til baka Be3. en lieföi eins og fyrr segir i at- hugasemd viö 10. leik leikiö honum strax til e3. Mismunur- inn er sá, aö i staö þess að hvitur ætti leikinn i stööunni, þá á svartur ieikinn. Þcssi mismunur gerir það að verk- um aö svartur er með betri stööu, eöa a.m.k. einum leik á undan en hann á aö venjast i þessari stööur Kannski var þaö þessi mismunur, sem ger- ir Spassky svo ringlaöan og kannski sigurvissan aö hann leikur af sér skákinni i næsta leik). 15. — b5??? (Hræðilegur afleikur. Honum yfirsést grcinilega svarleikur hvits. Eftir 15. Hc7 stendur svartur mjög vel). 16. Ba7 (Vinnur skiptamun, þ.e. hrók i staö biskups. Þar með eru ör- lögin ráöin. Fischer nægir miklu minna en þetta til aö leiöa skák til sigurs. Fram- lialdiö er nánast sorglegt). 16. — bxc4 17. Bxb8 Hxb8 18. bxc4 Bxc4 19. Hf-dl Rd7? (Spassky er svo hcillum horf- inn aö hann getur ekki einu sinni passað upp á peðin sin. Nú tapar hann aftur peöinu, sem hann var þó búinn að fá upp i skiptamuninn. Leikir eins og t.d. l!). Dh5 gáfu kannski örlitla von um bar- áttu). 20. Rd5 Dxd2 21. Rxe7 Kf8 22. Hxd2 Kxe7 23. Hxc4 (Eftir uppskipti á drottning- uni er taflið gjörtapað og heföi Spassky getað gefizt upp hér strax. Framhaldiö þarfnast ekki skýringa, það er barátta milli kattar og músar). 26. e4 Bal 27. f4 f6 28. He2 Ke6 29. He-c2 Bb2 30. Be2 h5 31. Hd2 Ba3 32. f5 gxf5 33. exf5 Ke5 34. Hc-d4 Kxf5 35. Hd5 Ke6 36. Hxd6 Ke7 37. Hc6 Gefið. Gunnar Gunnarsson. C5 Rc6 Rf6 96 Bg7 o-o cxd4 Rxd4 d6 ÞETTA VAR BARÁTTAN MILU KATTARINS OG MÚSARINNAR Myndavélarnar mala nú gull Var þessi svið- setning fyrirfram ákveðin? Þegar áttunda skákin hófst i Laugardalshöllinni i gærdag, var rétt nýlokið fundi með Skáksam- bandi Islands, Chester Fox og full- trúum ABC sjónvarpsfyrirtækis- ins. Á þessum fundi náðist sam- komulag um, að kvikmyndun skyldi haldið áfram undir yfir- stjórn herra Lorne S. Hassan, sem á eigið kvikmyndafyrirtæki i New York, en náungi þessi vinnur i um- boði ABC. Chester Fox er hins veg- ar ekki úr íeik. Hann teflir aðeins á öðru borði hér eftir. Það sem i raun og veru hefur gerzt með þessu nýja fyrirkomu- lagi er það, að einstaklingurinn Chester Fox, sem eitthvað hefur farið i taugarnar á Fischer, hættir að láta sjá sig og stússar ekki leng- ur i kring um kvikmyndatöku- mennina. Hins vegar gildir samn- ingur hans við Skáksambandið áfram hvað snertir fjármálahlið- ina. ABC tekur við framkvæmdum, þ.e. kvikmynduninni og gerir þar sérstakan samning við Lorne Hass- an, sem sér um þá hlið málsins framvegis. Enginn þarf að efast um, að allir bera þeir eitthvað úr býtum, ef dæma má af þeim tölum, sem ganga manna i millum um verð á birtingarrétti fyrir hinar einstöku sjónvarpsstöðvar. Ekki verður hjá þvi komizt að spyrja: Hvernig stendur á þvi, að islenzkir aðilar taka ekki að sér kvikmyndun og Ijósmyndun i sam- bandi við einvigið? Flestir þeir ein- staklingar, sem mest hafa látið að sér kveða á þessum vettvangi, vinna nú fyrir þessa aðila og fá að sjálfsögðu aðeins reykinn af rétt- unum, þegar tekið er tillit til þeirra upphæða, sem hér er um að ræða. lslenzk kvikmyndun á erfitt upp- dráttar og þeir menn, sem hug- rekki hafa haft til að gera þetta að aðalstarfi, eiga heiður skilinn, auk þess sem þeir ættu að hafa for- gangsrétt að verkefnum sem þessu. Nýjustu fréttir herma, að Robert Fischer sé þegar orðinn stórstjarna i Bandarikjunum eftir allt það, sem gengið hefur á i sambandi við ein- vigið. Engum kemur á óvart, að skák- einvigið hafi vakið athygíi um viða veröld, eins og upphaf þessa leiks hefur verið, með alla heimspress- una að áhorfanda. Það kemur held- ur engum á óvart, að bisnessmenn hafa komið auga á þetta og munu notfæra sér til hins itrasta. Aður en langt um liður, verða veggmyndir, skildir, öskubakkar og allt hitt skranið með myndum af Fischer til sölu i Bandarikjunum — og trúlega af Spasski lika, ef að likum lætur. Og svo verður nýja „súperstjarn- Framhald á bls. 8.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.