Alþýðublaðið - 26.08.1972, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.08.1972, Blaðsíða 3
ÁHUGAMANNASAM- TÚK STOFNUÐ UM VEUND TORFUNNAR? Mikill áhugi á stofnun samtaka til verndar Bernhöftstorfunni hef- ur nú sprottið upp meðal almenn- ings. og að sögn Guðrúnar Jóns- döttur. formanns Arkitektafélags islands. er fólk stöðugt að hringja vegna þessa máls og koma með allskonar tillögur. Stjórnarfundur i Arkitektafé- laginu er fyrirhugaður á mánu- daginn, og hefur þvi engin ákvörðun um frekari aðgerðir verið tekin af hálfu félagsins enn sem komið er. Guðrún sagði þó, að nauðsyn- legt væri að benda á nauðsyn þess. að húsnæðisþörf stjórnar- ráðsins yrði könnuð, svo unnt sé að átta sig á. hversu stóra lóð þarf undir væntanlega stjórnar- ráðsbyggingu. A þvi svæði. sem fyrirhugað er að reisa bygginguna. sagði Guð- rún. að ekki kæmist með góðu móti fyrir nema litið hús. En krafa borgarráðs er einmitt. að i stað Bernhöftstorfunnar komi hús. sem fellur vel að umhverf- inu. verði torfan rifin. INNBROT Á AKRANESI i fyrrinótt var brotizt inn i gagnfræðaskólann á Akranesi og talsverð skemmdarverk unnin þar. Innbrotsþjófurinn braut rúðu i kennarastofu skólans og komst þangað inn. Gegar inn var komið, mun hann hafa ráðizt til atlögu við fjórar harðlæstar hurðir. Tókst honum að sparka þær upp og eyðilagði um leið dyraumbún- aðinn. Lögreglan á Akranesi sagði. er blaðið hafði samband við hana i gærkvöldi: ..Hér virðist fyrst og fremst vera um skemmdarverk að ræða. þar sem einskis mun vera saknað úr skólanum”. Lögreglan hefur enn ekki haft hendur i hári skemmdavargsins. VIOBÓT FYRIR VERZLANIR Notkun sima i gamlamiðtwn um hefur aukizt mjög mikið á siðustu vikum og máriuðum og var orðið fyrirsjáanlegt. að kerfið myndi ekki anna dagleg- um simtölum. Var þvi brugðið til þess ráðs að bæta um :í()0 lin- um við gamla kerfið. Astæðurnar fyrir hinni auknu simanotkun i gamla bamum er margar. m.a. þa-r, að mörg ný stórhýsi verzlunar- og þjónustu- fyrirtækja hafa risið á stöðum, þar sem áður stóðu litil ibúðar- hús. A myndinni sésl, hvar verka- menn vinna að þvi að leggja nýja simakapla i gamla bænum. KRÆKI berja „SKfiPUM MEIRA RÉTTLÆTl OG FREKARILÍFSFYLLINGU” SCGIR ASÍ-NEFND ER VILL ATYINHJLVDRÆDISEM HRÖFU I NÆSTU SANHNGUM ÁTVRKOMN MED FVRSIII KRÆKIBERIN ,,Við tókum á móti 200 kilóum af krækiberjum i dag og er það fyrsta berjasend- ingin. sem við fáum á þessu sumri ', sagði Bjarni Sig- mundsson. verkstjóri hjá Áfengis og tóbaksverzlun rikisins i stuttu samtali við blaðið i gær. Sagði hann að i fyrra hefði aðeins verið keypt inn kræki- ber frá einum aöila, um 800 kiló og hefði sú framleiðsla selst upp á tveimur dögum. Hins vegar yrði nú keypt inn eins mikið magn og unnt væri að taka á móti. svo og hvað framboðið frekast leyfði. En ekki er þó tekið á móti nema vel hreinsuðum berjum, er kilóið keypt inn á 60 krónur. Aðspurður um það hvenær framleiðslan hæfist. sagði Bjarni. að ekki væri enn full- ráðið um það en að öllu for- fallalausu yrði það nú ein- hvern næstu daga. þannig að búast mætti við fyrstu likjörs- sendingunni i verzlanirnar i oktðbermánuði. Verður öll framleiðslan sett á hálfpela- flöskur. sem koma til með að kosta um 300 krónur flaskan. Atvinnulýðræði verður einn málaflokkanna á næsta þingi Alþýðusambands tslands. sem háð verður i nóvember. lindirbúningsnefnd. sem fjallað hefur um þennan málaflokk þingsins siðan i janúar. hefur nú skilað áliti. sem sent hefur verið öllum aðildarfélögum sambands- ins. Leggur nefndin til i drögum að ályktun fyrir þingið, að ein helzta krafa verkalýðssamtakanna i næstu kjarasamningum verði sú, að starfsmenn allra fyrirtækja sem hafa 50 manns i vinnu eða fleiri, fái aðild að stjórn fyrir- tækjanna. Er lagt til. að komið verði á fót samstarfsnefndum i öllum fyrir- ta'kjum. eða deildum þeirra, sem hafa i þjónustu sinni 50 starfs- menn eða fleiri. og verði sam- starfsnefndirnar skipaðar aö minnsta kosti jafnmörgum fulltrúum frá starfsfólki fyrirtæk- isins eða fulltrúum viðkomandi verkalýðsfélags og vinnuveitend- um. Gert er ráð fyrir. að hlutverk samstarfsnefndanna verði i meginatriðum eftirfarandi: að samþykkja fyrirkomulag vinn- unnar. að hafa samráð um áætlanagerð fyrirtækisins og fjalla um reikninga þess, að sam- þykkja breytingar á framleiðslu- háttum eða vinnutilhögun fyrir- tækisins. að sjá um, aö lögum um réttindi verkafólks sé fylgt. að fjalla um ráðningu starfsfólks og uppsagnir. að fjalla um val for- stjóra og verkstjóra fyrirtækisins og starfsmannastjóra. Ennfremur er lagt til. að verka- menn fái rétt til að eiga áheyrnarfulltrúa i stjórnum fyr- irtækjanna. að verkamenn i sam- starfsnefndum geti notið, sér að kostnaðarlausu. aðstoðarmanna, sem fái sama rétt og sömu að- stöðu og endurskoðendur fyrir- ta'kjanna. að fyrirtækið greiði allan kostnað við störf nefndanna, og starfsmenn. sem veljast i þær. Verið er að leggja siðustu hönd á upptöku og gerð tveggja is- lenzkra sjónvarpsleikrita, en ekki hefur enn verið tekin ákvörðun um. hvenær sjónvarpið tekur þau til sýningar. Leikritin eru ..Samson” eftir örnólf Árnason. sem höfundur samdi serstaklega fyrir sjón- varpið. og ..Táp og fjör" eftir Jónas Árnason. Jón Hórarinsson. dagskrár- stjóri sjónvarpsins, sagði i sam- tali við Alþýðublaðið i gær, að upptökur á leikritum fleiri is- lenzkra höfunda væru nú i undir- búningi. iai greidd l'ull laun lyrir nefnda- störfin. hvort heldur þau fari Iram i eða utan vinnutima. lJá er lagt til, að Alþýðusam band islands beiti sér einnig fyr- ir ofangreindum markmiðum á löggjafarsviðinu eða eftir öðrum leiðum. sem miða að þvi að ná þeim á sem skemmstum tima. iniðurlagi álits nefndarinnar, sem unnið hefur að gerð draga að ályktun þessari um atvinnulýð- ra'ði fyrir na'sta Alþýðusam- Um leikritin tvö, sem áður eru nefnd, sagði Jón: „Leikrit örn- ðlfs Árnasonar er alveg nýtt og fjallar um mismunandi viðhorf kynslóðanna i nútimanum. ..Táp og fjör" Jónasar Árna- sonar var sýnt i Iðnó fyrir nokkr- um árum, en kemur nú i nýrri mynd. Útimyndatökurnar gefa verkinu raunverulegri blæ”. Útvarpsráð mun á næsta fundi sinum taka fyrir sjónvarpsdag- skrána i vetur og raða niður ýms- um atriðum. m.a. þeim leikritum, sem i undirbúningi er að gera upptökur á. Jón Þórarinsson kvaðst ekki bandsþing segir: ..Verkalýðshreylingin er sér þess vel meðvitandi, að aukin áhrif bennar á atvinnulifinu og þátttaka verkafólksins i alhliða sljórnum þjóðfélagsins kallar á aukna ábyrgð og leggur henni nýjar skyldur á herðar. En hún hikar ekki við að taka á sig slikar kvaðir. þegar um er að ræða að skapa aukið lýðræði, meira rétl- læti og frekari lifsfyllingu fólksins i landinu”. - geta á þessu stigi gefið neinar frekari upplýsin'gar um vetrar- dagskrásjónvarpsins. En væntan- lega kemur i ljós á næstu vikum, hvernig uppbyggingu hennar verður háttað. — Sovézkir verkfræöingar hafa gert áætlun að flugvélakvi, þar sem fram fer viðgerö og hreinsun á flugvélunum. Viðgerðamenn komast auðveldlega og fljótt að flugvélinni án þess að þurfi að setja upp rafstrengi. Sérstök lyft- inga- og flutningstæki vinna að heildarsamsetningu. ERU RÉn AÐ UIÍKA VIÐ TVð ÍSLENZK SJÚNVARPSLEIKRIT? Laugardagur 26. ágúst 1972 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.