Alþýðublaðið - 26.08.1972, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 26.08.1972, Qupperneq 6
Hjukrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar nú þegar á hinar ýmsu deildir Landspitalans. Nánari upp- lýsingar hjá forstöðukonunni, simi 24160. Reykjavik, 25. ágúst 1972. Skrifstola rikisspitalanna. Tæknifræðingur Tæknifræðingur óskast til starfa hjá Vegagerð rikisins. Upplýsingar um nám og fyrri störf óskast sendar til Vegamála- skrifstofunnar sem fyrst. Vegamálastjóri. OPHI LAUGARDAGA Verzlanir okkar eru opnar á laugar- dögum. Jk /. Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30. Laus staða Staða sérfræðings i orkulækningum við endurhæfingardeild Landspitalans er laus til umsóknar. Launakjör samkvæmt samningi milli Læknafélags Reykjavikur og stjórnar- nefndar rikisspitalanna. Umsóknir með upplýsingum um náms- feril og fyrri störf, sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna fyrir 25. september n.k. Reykjavik, 24. ágúst 1972 Skril'slol'a ríkisspitalanna. Kennarar — ódýrt húsnœði Kennara vantar að Barna- og unglinga- skólanum, Sandgerði. Mjög ódýrt hús- næði. Upplýsingar gefa skólastjóri i sima 92- 7436 og sveitarstjóri i sima 92-7554. Skólanel'nd Miðneshrepps. ||| ÚTBOÐ Tilboð óskast i sölu á fittings fyrir Vatns- veitu Reykjavikur. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 21. september 1972 kl. 11.00 f.h. Útboðsskilmálar eru afhentir i skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 I ........... .....................................................................................................................................................................i FRAMHÖLD Ef karlmenn 3 Kynlif og tillitssemi. Kralan um tillitssemi i kyn- ferðislifinu. hefur framkallað herskara af ungum mönnum. sem hreinlega þora engu þegar á hólminn er komið. Þar inni spilar lika tilkoma piliunnar. og krafa konunnar um fullnæg- ingu. Ungu mönnunum finnst aö of miklar kröfur séu til þeirra gerðar. Og þegar svo ungi maðurinn verður var viö. að stúlkan sem hann ætlar að Frá framhaldsdeildum Gagnfræðaskóla í Lindargötuskola Væntanlegir nemendur i framhaldsdeild- um gagnfræðaskóla i Lindargötuskóla i 5. og 6. bekk og fengið hafa jákvætt svar um skólavist næsta vetur, staðfesti umsóknir sinar með bréfi eða persónulega eða i sima mánud. 28. ágúst og þriðjud. 29. ágúst n.k. milli kl. 16 og 19 báða dagana. Kræðslustjórinn i Iieykjavik Nesprestakall Sr. Gunnar Kristjánsson, sem er einn af fjórum umsækjendum um prestakallið, messar i Neskirkju n.k. sunnudag 27 . ágúst kl. 11 f.h. Útvarpað verður á miðbylgju 212 metrar eða 1412 k.Hz. Sóknarnefndin. Eins og undanfarna vetur verður gagn- fræðadeild rekin i húsakynnum Gagn- fræðaskólans við Laugalæk. Kennsla hefst ýmist kl. 18.15, eða kl. 19.00. Kennt er fimm kvöld vikunnar alls 21 timi. Kennslugjöld kr. 3000,00 á mánuði. Innritun fer fram i Laugalækjarskólathús- inu nær Sundlaugavegi) miðvikudaginn 30. og fimmtudaginn 31'. ágúst klukkan 20- 22. Skólinn verður settur fimmtudaginn 28. september kl._20.30. Skólastjórn. leggja. hefur miklu meiri reynslu en hann. þá er voðinn vis. Maðurinn býður mikirn álitshnekki. og komi þetta oftar fyrir, verður hann afhuga konum. og byrjar á sjálfsfróun. eða það sem verra er. fer að leggja hug á karlmenn. barna kemur lika til sögunnar, stærð kynfærisins. Ef manndómurinn er fremur litill. skapar það aukna minnimáttarkennd. Og ekki batnar það ef stúlkan spyr af hreinu taktleysi: Er hann inni? Hræðsla karlmannsins við að sér mistakist er orðin svo ofboðsleg. að það eitt getur orsakað að ailt fari i handa- skolum. Eins og allir karlmenn vita i og konur lika ) þá eru kyn- færin jafn misjöfn að stærð og mennirnir eru margir. En stanðin hefur ekkert að segja. ef viljinn er fyrir hendi. Máske er þetta konunni sjálfri að kenna't Ef liún sýnir tillits- semi og umburðarlyndi. og fyrst og fremst reynir að hjálpa manninum. tekst henni efalaust að ná einhverju út úr honum. Konur verða að skilja að þeirra hlutverk er ekki eingöngu að þiggja heldur einnig að gefa. þó ekki sé nema sjálfsálit rekkju- nautarins. 1>Ó svo að hún njóti ekki samfaranna. getur hún veriö að leggja drög að þvi að aðrar kynsystur hennar njóti þeirra. með umburðarlyndi sinu. Vinkona okkar Isadora Rubin, sem hafði orðið i upphafi. hefur reynt að henda nokkrar reiður á þær rannsóknir og skýrslur. sem grein þessi er unnin úr. hefur komizt að raun um eftir- farandi': —Hafi karlmaður verið giftur lengur en i 5 ár, og segist ennþá elska konu sina. á sú kona sem er i karlmannsleit. að reyna við hann. (90% karlmannanna eru tilkippilegir). Uessi ástfangni eiginmaður er örugglega sæmi- legur ef ekki góður rúmfélagi. og þvi um leið sannur karl- maður. fram að fertugu vel að mynda. Vitaskuld vilja báðir aðilar. að hinn sé fagur. ekki vantar það, en báðum ber einnig að skilja það. að það er fullnæg- ingin i sinni fögru mynd, sem um er að ræða. en ekki fegurðarsýning. Ég tek undir það sama og karlmenn. sem hallastað fögrum konum. þegar um skemmtun eða veitinga- húsaráp er að ræða. t>ær eru of uppteknar af sjálfum sér til þess að veita öðrum hlutdeild og fróun. Sama gildir um laglega og afburðafallega karlmenn. Eullkominn karlmaður er sá sem veit. að hann var skapaður jafnt fyrir konuna. sem hún var sköpuð fyrir hann. Allar okkar gerðir ráðast af tilfinningalifinu. Uvi ber okkur að hafa það i eins miklu jafn- va'gi og hægt er. Eegurð okkar liggur i þvi. hvað við getum veitt hvort öðru. en ekki útlitinu. UR OG SKARTGRiPIR KORNELÍUS JONSSON skDlavúroustig 8 EANKASTRÆTI6 18*>8Ö-18600 STEINULL - ROI Stoinull li.l'., Hal'narl'iröi, IKWOOL hel'ir tekið við umboöi á íslandi t'yrir: Rockwool A.S. Danmörk og Rockwool A.B. Sviþjóð Bráðlega verða fyrirliggjandi flestar algengustu tegundir ein- angrunar gegn hita — kulda og hljóði. Allar upplýsingar hjá: STEINULL H. F., Hafnarfirði Simi 50975. 6 Laugardagur 26. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.