Alþýðublaðið - 26.08.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.08.1972, Blaðsíða 8
LAUGARASSfÖ simi Baráttan viö vítiselda Æsispennandi bandarisk kvik- mynd um menn sem vinna eitt hættulegasta starf i heimi. Leik- stjóri: Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig i Todd A-0 formi, en aðeins kl. !>. Kl. 5 og 7er myndin sýnd eins og venjulega 35 mm panavision i litum meö is- lcn/kum texta. Atiiugið islenzkur texti er aðeins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið aukamyndin Undra- tækni Todd A-O er aðeins með sýningum kl. u.io Bönnuð hörnum innaii 12 ára. Sama miðaverð á öllum sýning- um. SniiTTU "sniiiw mmuT IromtheMior oTM mpmúEŒS’ andim wmusois• HARQLD ROBBINS —,ALEXC0RD BRITT EKLÁND Ofsaspennandi og viðburðarik ný bandarisk litmynd byggð á einu af hinum viðfrægu og spennandi sögum eftir Harold Robbins (höf- und The Carpetbaggers) — Robb- ins lætur alltaf persónur sínar hafa nóg að gera. Bönnuð innan lli ára. íslcn/.kur tcxti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. TtíNABÍÖjjj^í^ VISTMAÐUR Á VÆNDISHÚSI („GAILY, GAILY”) !i ii mm n w hxki'k )N (T m m i ki :ti nis ANORMANJEWISON FILM Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siðustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. — tslenzkur texti — Leikstjóri: Norinan Jewison Tónlist: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Meiina Mcrcouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og !). Bönnuð börnum innan 12 ára. 8"------------------------- KÓPftVOGSBlO Simi 41985 Á hættumörkum Kappakstursmynd i litum tslenzkur texti. Endursýnd kl. 5,15 og 9. HAFNARFJtRÐARBIÚsim i 50249 STOFNUNIN Bráðfyndin háðmynd um „stofn- unina,” gerðaf Otto Preminger og tekin f Panavision og litum. Kvik- myndahandrit eftir Doran W. Cannon. — Ljóð og lög eftir Nils- son. Aöalhlutverk: Jackie Gleason Carol Channing Frankie Avalon tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. STJÚRNUBIO Si mi I893(> HÁSKDLABID Simi 22140 UGLAN OG LÆÐAN (Tha owl and the pussycat) fslenzkur texti. George Segai. Erlendir blaðadómar: Barbara Streisand er orðin bezta grínleik- kona Bandarikjanna Saturdey Review. Stórkostleg mynd Syndicated Columnist. Eina af fyndnustu myndum ársins Womens Wear Daily. Grinmynd af beztu tegund Times.Streissand og Segal gera myndina frábæra News Weck. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum imian 14 ára Kvennjósnarinn (Darling Lili) Mjög spennandi og skemmtileg litmynd frá Paramount tekin i Panavision. — Kvikmyndahand- rit eftir Wiiliam Peter Blatty og Blake Edwards, sem jafnframt er leikstjóri. — Tónlist eftir Henry Mancini. islcnzkur texti Aðalhlutverk: Julie Andrews Rock Hudson Sýnd kl. 5 og 9. Iþróttir 2 OLYMPIULEIKARHIR „LEIKAR FRIÐAR OG JAFNRÉTTIS” Þetta er sannarlega fríður hópur sem við sýnum hérna i opnunni, íslenzku kepp- endurnir á 20. ólympfuleikunum sem settir verða í Munchen í dag. Þeir eru alls 26 talsins, 14 handknattleiksmenn, f jórir sundmenn fjórir frjálsíþróttamenn og tveir lyftingamenn. Þeir eru allir kynntir hér á síðunum. Þá sýnum við einnig ýmis mannvirki islenzku keppendunum viðkomandi í Munchen, mannvirki sem eflaust verða mikiðog oft nefnd í fréttum af leikunum, Er þar fyrst að telja íverustað keppendanna, hann sjáum við hér að neðan merktan i hring. Þarna dvelja íslendingarnir meðan á leikunum stendur, væntan- lega í góðu yfirlæti. iverustaður þessi ervið Connollystræti, í hjarta ólympiuþorps- ins. Til hliðar við íbúðarbygginguna hér að neðan má sjá sundlaugina. Þar munu sundmenn okkar þreyta keppni við aðra knáa sundmenn. Laug þessi er sérlega fullkomin, fullkomnasta keppnislaug sem byggð hefur verið til þessa. Fyrir neðan sundlaugina má sjá aðal handknattleikssalinn, og þar fer einnig fram keppni í fimleikum. Ef handknattleiksmenn okkar komast í 8 úrslitin, keppa þeir þarna síðustu leikina, annarsekki. Þarna fara aðeins fram úrslítaleikir. Og til hliðar má svo sjá aðalleikvang ólympiuleikanna, mannvirkið dýra sem enn á eftir að sanna ágæti sitt. Þar verður vettvangur frjálsíþróttamannanna, og þar vonumst við eftir að Erlendur Valdimarsson þeyti kringlunni yfir 60 metra markið. Því miður eigum við enga mynd af lyftingasalnum, en það stendur von- andi til bóta. Fyrir iþróttabrjátæðinga er stundin nú upprunnin, Næsta hálfan mánuðinn verður vartannað efni á íþróttasíðum dagblaðanna en ólympíufréttir, og jafnvel á öðrum síðum lika. útvarp og sjónvarp f lytja svo langar dagskrár daglega. Verði ykkur að góðu! Laugardagur 26. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.