Alþýðublaðið - 26.08.1972, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 26.08.1972, Blaðsíða 12
alþýðu Alþýöubankmn hf ykkar hagur/okkar metnaóur KOPAVOGS APÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga milli kl. 1 og 3 SfLNDtBilASTOÐiN Hf FRETTIR HEÐAN OG LÍKA ÞAÐAN I gær átti aö renna fyrsta blað- inu i gegnum nýja offsetprentvél sem Morgunblaðið hefur fest kaup á. En vegna tæknilegra vandamála varð að fresta prent- uninni, Það verður Lesbók Morgun- blaðsins sem fyrst á að prenta i offsetprentvélinni nýju, en ein- hver bið verður á þvi að sjálft Morgunblaðið verði prentað i off- seti. bað verður þó væntanlega gert innan tveggja ára. öll önnur islenzk dagblöð eru sem kunnugt er komin með off- setprentun, og eru þau öll undir sama hatti i Blaðaprentinu við Siðumúla, eða „islenzka Fléet Street” eins og Siðumúlinn er nú stundum nefnd- en þó hlyti að koma að þvi fyrr eða siðar eftir þvi sem þörfin seg- ir til um. ★ ★ Nýlega var alhentur vinn- ingur nr. 1, i byggingarhapp- drætti Sjálfsbjargar 1972, bif- reið af gerðinni Mercury Comet G.T. en vinningar voru samtals 100. Vinningsmiði nr. 27221, var seldur i Vestmannaeyjum i um- boði Sjálfsbjargar, félags fatl- aðra, þar. Vinninginn hlaut .Jóna Guð- mundsdótlir, Brimhólabraut 33, Vestmannaeyjum. ★ ★ ★ ★ Notkun á sima i gamla miðbæn- um hel'ur aukist stöðugl á undan- förnum vikum og mánuðum og fyrirsjáanlegl var að kerfið myndi ekki anna öllum þeim dag- legu simlölum, sem átlu sér stað. Var þvi brugðið á það ráð að bæta um 300 linum við gamla kerfið. Margar ástæður eru íyrir þess- ari auknu simanotkun, en þeirra þyngst á metunum er sú, að dómi þeirra simamanna, að mikið er byggt al' stórum verzlunar- og þjónuslufyrirtækjum á gömlum lóðum þar sem áður stóðu litil hús. Eitt dæmi nelndu þeir, að þar sem áður stóð ibúðarhús með einum sima, reis slórt skrifstofu- húsnæði með um 20—30 simum. Sýnirþetla eina dæmi úlöeat hina auknu simanotkun i gamla mið bænum. Þá var okkur tjáð að ekki yrði bætt við fleiri linum i eldri hverfum borgarinnar á næstunni, Kyrstu hundrað metrar gas- leiðslunnar. Kelil Dushanbe, hala verið lagðir, en sú gasiciðsla er sú syðsta i landinu. Ilún mun liggja gegnum landsvæði Túrkmeniu, Úzbekislan og Tadsjikistan. og á þeirri leið eru radur l’ampirfjall- garðsins og stórfljól. Samsetning leiðslunnar, sem eru liigð úr báð- um áttum, vcrður sennilega 30. desember. en á þeim degi eru lið- in 50 ár frá stofnun Sovét- rikjanna. ★ ★ Akveðið hefir verið. að llarald- ur Kröyer. sendiherra islands i Stokkhólmi. gegni stiirfum fasta- fulltrúa Islands hjá Sameinuðu þjóðunum i New \'ork meðan þessa árs allsherjarþing Samein- uðu þjóðanna situr. Vara-fastafulltrúi verðu r álram dr. Gunnar G. Schram sendiráðunautur. ivar (íuðmundsson. fyrrver- andi starlsmaður Sameinuðu þjóðanna. hefir verið skipaður r.eðismaður Islands i New V'ork frá 1. soptember 1972 að telja. SKÁK OG AFTUR SKAK Skákin cr liátt upp skrifuð um þessar mundir, menn skjótast og tefla við grannann um gervöll miðin og landið og leggja undir og leika liver á annan. ()g forstjórinn á í höggi við sendisveininn og sér enga leið til bjargar. Þetta er að verða æðsta iþróttagreinin og eru þó göfugar margar. ()g séniin ruglast i riminu i þessu og hinu rafeindakrafti hlaðin. Jafnvel sérann svindlar á ameninu og segir skák i staðinn. i l&&(\ Vl<2rGA OGr ENN VAR ÞRATEFLI HU SPASSKf OC FISCHER! Ileimsmeistaraein vigið IS. skákin. í skák 42. ... Dc6 Þarna er drottningin vel stað- sett, bæði til sóknar og varnar. 43. Hf7 Hd6 44. Dh6 llótar nú I)c3+, scm svartur yrði að svara með Ild-l, og gæti hvitur leikið þá I)f2 og peðið á f(í fellur. Svartur gerir við þessari liótun og leikur... 44. ... Df3 45. Dh7 Svartur má ekki reyna hér 45... I)dl hvitur ætti þá svarið 46. Hxf(>+ I)xf<> 47. Ilxdl og svartur kemst ekkert áleiðis. Ilvitur hótar IIa7, allóþægi- lega. svartur leikur þvi ... 45. Dc6 46. Dh6 Nú gæti svartur svarað 46. Ha7 með IIc7 og kaupin eru svörtum hagstæð. 46. ... Df3 Báðir fara varlega, og vill hvor- ugur hætta á neitt, og þannig er jafnteflið boðið, með þvi að þrá- lcika. 47. Dh7 Dc6 48. Samið Jafntefli. alþýðu| (illll skák EFNAFRÆBINCIIR: SAKA- UUAR LIKUR ÁABUM FYKNILYF SÉ AB RÆBA ,,Það var fræðilegur möguleiki á þvi, að eitt- hvert efni hefði verið sett á annan stólinn, annars hefði rannsóknin aldrei farið fram", sagði prófessor Sig- mundur Guðbjarnason í viðtali við blaði í gær, Sigmundur sagði, að eng- inn verulegur munur væri á stólum þeirra Fischers og Spasskis í Laugardalshöll- inni annar en það sem talizt getur eðlilegt frávik, sam- kvæmt niðurstöðum rann- sóknarinnar sem hann gerði í gær á sýnishornum af yfirborði beggja stól- anna. ,,Það er.til flokku-r slíkra efna", hélt prófessorinn áfram, ,,og þeir hafa verið þekktir lengi. Þetta eru líf- ræn efnasambönd, skyld lyfjum, sem menn nota til að koma hugarástandi sínu i þægilegra ástand, — eða verra, eftir atvikum". Þarna er greinilega ekk- ert um að ræða annað en eiturlyf, en erfitt hlýtur að vera um vik að koma þeim inn i líkama Spasskís með því að setja það í stólinn, enda sagði prófessor Sig mundur, að hverfandi litlar líkur hafi í rauninni verið á því, að þetta hefði verið gert. Eins og Alþýðublaðið skýrði frá i gær fannst ekki heldur neitt athugavert við Ijósabúnaðinn yfir skák borðinu. Til.VE.RANF ' Eigi skal gráta Björn Bónda Við ætlum að verða illa úti i viðskiptum okkar við bóndann i Brekkukoti. — Alþýðublaðs- menn. Þegar við birtum i gær annars ágæta mynd. sem við héldum að væri af Birni bónda eða raunar Þorsteini O. Stephensen i hlutverki hans — þá reyndist okkur heldur betur hafa hrapallega skjátlast. Myndin var ekki af Birni og þvi siður af Þorsteini O. Stephensen. Hún er af Sveini Halldórssyni skólastjóra frá Bolungarvik i hlutvenki kafteins Hogensens. Hins vegar tókst okkur að fara rétt með nafn mannsins. sem er með Sveini á mynd- inni. en það er Jón Leós. fyrr- um forstöðumaður vixladeild- ar Landsbanka Islands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.