Alþýðublaðið - 16.09.1972, Side 8

Alþýðublaðið - 16.09.1972, Side 8
LAUBARASBIÚ Simi 32075 WILLIE BOY HAFNARBÍð Simi 10444 ÓGNVALDURINN KÖPAVOGSBÍÚ Sími 41985 Égerkqna "tei,lthem : WILLIE BOY IS HERE” Spennandi bandarisk úrvalsmynd i litum og panavision gerð eftir samnefndri sögu (Willie Boy) eft- ir Harry Lawton um eltingarleik við Indiána i hrikalegu og fögru landslagi i Bandarikjunum. Leik- stjóri er Abraham Polonski er einnig samdi kvikmyndahandrit- ið. tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Övenju djörf og spennandi, dönsk litmynd gerð eftir samnefndri sögu Siv Holm’s. Aðalhlutverk: Gio Petre Lars Lunöe Hjördis Peterson Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. hafnarfjaroarbTú Simi 50249' MARLOWE Afarspennandi amerisk saka-!| málamynd i litum, með isl. texta. Aðalhlutverk: James Garner Sýnd kl. 9. STlORNUBl'Ú Simi 18930 Frjáls sem fuglinn (Run wild, Run free) íslenzkur texti OL-rabb við Guðmund Sigurðsson Spennandi og hrollvekjandi ný lit- mynd um dularfulla óvætt, sem veldur ógn og skelfingu. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára, sýnd kl. 5. 7. 9, og 11. TÚNABÍÚ Simi 31182 Veiðiferðin („The Hunting party’’) CAUIMCE BERBEH CEHE HACKMAH 'niEwmTwsMinT Övenjulega spennandi, áhrifa- mikil, vel leikin, ný amerisk kvik- mynd. tsienzkur texti Leikstjóri: DON MEDFORD Tónlist: Riz Ortolani Aðalhiutverk: OLIVER REED, CANDICE BERGEN, GENE HACKMAN. Sýnd kl. 5, 7, og 9 Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára Viðvörun: Viðkvæmu fólki er ráð- ið frá þvi að sjá þessa mynd. €íÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SJALFSTÆTT FÓLK Sýning i kvöld kl. 20.30.. Sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13,15 — 20,00 simi 11200. Afar hrifandi og spennandi ný amerisk úrvalskvikmynd i technicolor. Með úrvalsleikurum. Aðalhlutverkið leikur barna- stjarnan MARK LESTER, sem lék aðalhlutverkið i verðlauna- myndinni OLIVER, ásamt John Mills, Sylvia Syms, Bernard Miles. Leikstjóri: Richard C. Sarafian. Mynd sem hrifur unga og aldna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÚLABÍÚ Simi 22140 Ævintýramennirnir (The adventurer) IKFÉIAG! YKJAYÍKUR^ DOMINO eftir Jökul Jakobsson Sýning i kvöld kl. 20.30. Sýning sunnudag kl. 20.30. Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Þá eru Ólympíufararnir Ikomnir heim. Ekki komu jþeir með nein verðlaun, en það verðurað viðurkennast |að sumir þeirra stóðu sig [með afbrrgðum vel. Að öðrum ólöstuðum, er Jekki hægt annað en dást að |árangri þeirra lyftingar-. Imannanna Óskars Sigur- pálssonar og Guðmundar Sigurðssonar. Þeir urðu að kljást við sér jafngóða og betri menn, því allir lyftingamennirnir, sem, kepptu í Munchen, höfðu náð alþjóða Ólympíulág- markinu og vitaskuld all- | flestir þar af betur. Ógleymanlegur er þáttur lóskars, en hann átti Ólympíumet í pressu í jnokkrar klst. Því miður meiddist hann á fingri, og varð því árangur hans í jsnörun lélegri en til stóð. í jafnhöttun bætti hann að- | eins hlut sinn og fór svo að lokum, að hann sigraði þá keppinauta sína, sem voru skráðir fyrir neðan á heimslistanum og þrjá aðra sem voru fyrir ofan hann á sama lista. Af um 30 kepp- endum sem voru i hans þyngdarflokki, í báðum grúppum, hafnaði hann í 19. sæti. Var árangur hans semhérsegir: Pressa 177,5 kg. ísl.met. jöfnun. Snörun 117,5 kg og jafnhöttun 182,5 kg einnig ísl.met jöfnun. Samanlagt 477,5 kg. Þáttur Guðmundar var ekki síðri. Vegna reynslu- leysis á kappmótum missti hann af sigri i sínum þyngdarflokki í jafnhöttun. Þannig var, að eftir að hann hafði lyft 177,5 kg ákvað hann að reyna við 182 kg. En þarna voru aðrir sem ætluðu sér stóra hluti, og meðal þeirra var hinn heimsþekkti franski lyft- ingamaður Courrier. Dróst það því óeðlilega á langinn, að röðin kæmi aftúr að Guðmundi. Hafði hann vafið sig Stórbrótin og vibburöarik mynd i litum og Panavision gerö eftir samnefndri metsölubók eftir Harold Robbins. 1 myndinnil koma fram leikarar frá 17 þjóð-| um. Leikstjóri Lewis Gilbert. islenzkur texti Stranglega bönnuð innan 16 ára | Sýnd kl. 5 og 9. Lyftingakappinn Rudolf Mang teppi, til þessað halda á sér hita, eftir að hann hafði lyft þyngdinni í uppmýk- ingu. En þar sem hver keppandi fullnýtti sér sinn tíma (það eru gefnar 3 mín á hverja lyftu) dróst það á langinn að hann fengi að spreyta sig. Þegar svo að honum kom, þá vippaði hann stönginni léttil. upp á brjóst, og stóð upp með þyngdina. En þar sem stirðleiki var kominn i axl- irnar þá hafðist það ekki hjá honum, að fullklára lyftuna. Varð hann því að horfa upp á Courrier sem sigurvegara í flokknum með 180 kg. Einnig hafði það sitt að segja, hvað taugakerfi Guðmundar viðvék, að hann hafði fengið ströng- ustu pressudóma keppninn- ar, og varð að lyfta á hrein- um krafti, þeir viður- kenndu ekki nein tækni- brögð. Strangleiki þeirra stafaði örugglega af því, að Laugardagur 16. september 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.