Alþýðublaðið - 22.11.1972, Síða 7

Alþýðublaðið - 22.11.1972, Síða 7
BENEDIKT GRONDAL ALÞINGISMAÐUR KVEFIÐ HELDUR VELLI! Tæknin hcfur ckki hvaft sizt vcrift nýtt i þjónustu heilsu- j»æzlu or lækninga. A mynd- inni cr tölva, sem getur vcrið hjúkrunarkonum til lciðbein- inj;ar um meftferft sjúklinga. Tölvan cr mötuft á upplýsing- um um liftan sjúklingsins meft sjálfvirkum hætti. Siftan spyr hjúkrunarkonan tölvuna: Get- ur sjúklingurinn nú fengift aft fara á fætur? Og töivan svar- Næsta hálfan annan áratug munum vift eyfta hlutfallslega meira fé i heilsugæzlu en hingað til og á sama hátt þarf rikisvaldift að greiða siauknar fjárhæðir vegna heilbrigðismála. Notkun heilbrigðisþjónustu mun aukast og kostnaður vegna læknishjálpar mun hækka með þvi jafnvel þótt draga kunni úr útgjöldum vegna veikinda eftir þvi sem sjúkdóms- greiningu er fiýtt og varnarlyf verða virkari, þarf að greiða fyrir hvoru tveggja, auk læknishjálp- ar. bar við bætist að með bættum lifnaðarháttum gerir fólk auknar kröfur til heilbrigðisþjónustunnar og þar af leiðandi þarf að byggja fleiri sjúkrahús. Sjúkrahúsmeðferð mun breyt- ast mjög vegna þeirra framfara, sem verða i baráttunni gegn viss- um sjúkdómum. Kemur þetta fram i skýrslu, sem Evrópuráðið hefur nýlega birt og sem undirrit- uð er af Aujaleu prófessor i Paris. En samfara þessum framförum, sem ná til liffæraflutnings og gerviliffæra, er ástæða til að ótt- ast að nýir sjúkdómar láti á sér kræla (og þá sérstaklega á svifti ávana- og fiknilyf janeyzlu og geð- sjúkdóma). Mislingar, rauðir hundar og hettusótt ættu að hverfa A hvaða sviði verða endurbæt- urnar? Á hvaða sviði veröa mestu framfarirnar? Ætla má að það verði á eftirtöldum sviftum: — l.angvarandi sjúkdóma. sem menn geta fengift oft. eins og lungnakvefs og fjölda nýrna- sjúkdóma (þar sem til kemur aukin þekking, fljótari sjúk- dómsgrcining, sérstök lyf, betri varnir gegn mengun andrúms- lofts og virkar vindlingasiur). — Kyusjúkdóma (notkun bóluefna). — Veirusjúkdóma. Mislingar, rauftir liundar og hettusótt ættu aft liverfa og draga niun úr inflúensufaraldri. — Sjúkdóma, sem snikjudýr valda. baft leiftir af auknu hreiniæti og bættum lifskjörum á svifti félagsmála og efnahags- inálg. — Truflana vegna taugasjúk- dóma. Keynast ætti mögulegt aft lækna ýmsa taugasjúkdóma svo og flogaveiki og migraine. Hægt ætti aft vera aft ráfta vift 90% truflana vegna taugasjúk- dóma utan þær, er leifta af æfta- kölkun. — Sálsýki, lækninga sljóleika. ættgengrar sálsýki og efna skiptasjúkdóma. — Truflunar á starfsemi innri kirtla: Lækning ætti aft geta verift möguleg og jafnvel ætti aft vera hægt aft komast aft raun um uppruna æftakölkunar. — l.iffæraflutnings og gervilif- færa. Væntanlega verftur HflFfl STJÓRNAÐ REYKJAVÍK? mögulegt aft cndurnýja alla lik- amshluta utan mifttaugakerfift og mænuna. Ilægt verftur aft fá gervi hjartalokur, æftar, bein, liftamót og ýms liffæri. Nú þeg- ar mun oft skipt um nýru, lifur, lungu og meltingarveg. Aft þvi er hjartaft varftar mun verfta tekin upp notkun gervihjarta frckar en aft vifthafa hjarta- flutning. Vonandi verfta einnig framfarir á svifti húftflutnings og tanngræftinga. Vonlaust um kvef og krabbamein. Hins vegar vitum við ekki hvað verða mun um kvef og lifrar- bólgu, þótt nýverið hafi verið stigið stórt skref i áttina að á- kvörðun orsaka siftarnefnds sjúk- dóms. Einnig eru skoðanir mjög skiptar að þvi er krabbamein varðar. Sumir telja að ekki finnist lausn á vandamálinu verðandi krabba- mein á næsta hálfum öðrum ára- tug. beir ætla að framfarir tak- markist við fljótvirka sjúkdóms- greiningu og læknisaðgerðir (þ.á.m. liffæraflutning) svo og uppfinningu efna, sem verka á vissar tegundir krabbameins. Aðrir eru þeirrar skoðunar að við munum að 15 árum liðnum hafa skyggnzt inn i tilhögun frumuskiptinganna og hlutskipti efna, veira og hormóna, sem valda krabbameini. Einnig er reiknað með framförum á sviði ó- næmisfræði. bá telja þeir að með varnaraðgeröum verði hægt að lækna 70% krabbameinstilfella, en auk þess er álitið að þær teg- undir krabbameins, sem nú eru þekktar, muni hverfa og aðrar koma i þeirra stað. Nýir sjúkdómar. Framfarir verða á öðrum svið- um, en ný vandamál munu einnig skapast. bannig mun t.d. fara um hjarta- og æðasjúkdóma, sem eru helzta dánarorsök i Evrópu. Von- ir standa til að góður árangur ná- ist á þessum sviðum með þvi að beita varnaraðgerðum (t.d. i sambandi við kransæðasjúk- dóma, sykursýki. offitu og tak- mörkun tóbaksnotkunar). En á- stæða er til að óttast að sá árang- ur leiði til þess að sjúkdómum, sem fullþroska fólk kemst hjá, Tillaga Alþýðuflokksmanna á Alþingi þess efnis, að allt landið verði þjóðareign, hefur vakið at- hygli og umtal, sem von er. Hug- myndin er á þá lund, að fyrst verði allar óbyggðir eign þjóðar- heildarinnar, en smám saman allt landið, þótt undanþága sé gerð varftandi bændur, sem yrkja þær jarðir er þeir búa á. bessar hugmyndir eru ekki nýjar, heldur hafa þær verið á stefnuskrá jafnaðarmanna frá upphafi. Nú hafa orðið miklar breytingar á viðhorfi mannsins til náttúru og umhverfis, og er af þeim sökum eðlilegt, að hin gamla hugsjón um þjóðareign landsins komi á dagskrá. Morgunblaðið hefur tekið for- ustu í baráttu gegn tillögu Al- þýðuflokksmanna og skrifar á móti henni af miklum æsingi. Birtir blaðið furðulegar fantasiur um „kratabroddana” og áform þeirra. 1 þessu máli sem mörgum öðrum er mikill munur á þvi, sem ritstjórar Morgunblaðsins skrifa og Sjálfstæðisflokkurinn gerir, þarsem hann hefur völd. Má i þvi sambandi minna á stefnu, sem stjórnendur Reykjavikurborgar hafa fylgt siðan um aldamót: að ná sem mestu landi i eigu borgar- innar. Að sjálfsögftu er þaft jafn mikil þjóðnýting, hvort sem sveitarfélag eins og Reykjavik eða rikift sjálft kaupir upp landið. Um siðustu aldamót keypti Reykjavik jarðirnar Lauganes, Klepp og Bústaði, aðallega til að tryggja ibúunum búfjárhaga.Sið- an voru keyptar jarðirnar Árbær, Ártún og Breiðholt til aft tryggja aðstöðu vatnsveitu. Um 1920 koma virkjunarsjónarmið til sög- unnar og bærinn keypti Elliða- vatn, en einnig um sama leyti nokkrar jarðir i Mosfellssveit. Enn voru keyptar margar jarðir um 1940, og voru þá færð þau rök fyrir kaupunum, að útvega þyrfti ibúum Reykjavikur jarðnæði til útivistar og byggingu sumarbú- stafta. bar var um að ræða Korpúlfsstaði, Keldnaholt, Ár- land, Lambhaga, hluta Vatns- enda og Grafarholtslands, Heið- mörk og siðar Hólm. Flestir landsmenn munu vera á einu máli um, að þessi stefna borgaryfirvalda i Reykjavik, sjálfstæðismanna og fyirrennara þeirra, hafi verið skynsamleg. Danski húsameistarinn Breds- dorff, sem mest hefur unnið að framtiðarskipulagi höfuðborgar- innar, segir, að þessi „fyrir- hyggja, sem borgaryfirvöldin hafa sýnt vift jarðakaup...” hafi gefið „mjög frjálsar hendur” um þróun borgarinnar og verið til „mikils hagræðis”. bessi fyrirhyggja hefur orðið til þess, að Reykjavik hefur getaö veitt ódýrar leigulóðir undir ibúðabyggingar. Geta menn imyndað sér, hvilikur baggi það heffti reynst borgarbúum, ef land- ið hefði verið einkaeign og þeir hefðu neyðzt til að greiða lóða- - verð ámóta við það, sem tiðkast t.d. áArnarnesi.Hið sama á einnig vift hvers konar aðrar byggingar, svo sem fyrir iðnað, sjávarútveg Æg aðrar atvinnugreinar, að ekki sé minnzt á lóðaverð fyrir allar götur og garða borgarinnar sjálfrar. betta dæmi ætti aft nægja til aft svara Morgunblaftinu og sýna les- endum, hvaft vakir fyrir þing- mönnum Alþýftuflokksins. Vift teljum, aft vegna bættra sam- gangna. tækni og nýrra vifthorfa til umhverfis mannsins sé nú kom inn timi til aft gera fyrir landift aflt þaft, sem Reykjavik hefur verift að framkvæma siftan um aldamót. Viö teljum eðlilegt, að bændur eigi sitt land og hafi á þvi erfða- festu, en jafn óeðlilegt, að pen- ingamenn þéttbýlisins kaupi upp jarðir um allt land eins og nú gerist i stórum stil. Að sjálfsögðu mun taka langan tima að gera allt landið að þjóftareign, en þvi fyrr, sem byrj- að er, þvi betra. Hvert skref, sem stigið verður i þá átt, mun reyn- ast þjóðinni jafn farsælt i fram- tiðinni og landakaup Reykja- vikurborgar hafa reynzt siðan um aldamót. Morgunblaðið hefur gefið i- myndunaraflinu lausan tauminn i Framhald á bls. 4 verði slegið á frest þar til i ellinni. A þetta einnig vift um æftasjúk- dóma, þótt sumir telji að komizt verði að raun um raunverulegar orsakir þeirra. Einnig er sennilegt að bæta megi úr um margs konar of- næmissjukdóma, þótt til nýrra komi vegna umhverfisbreytinga. Ekki er þó eins bjart yfir öllum þáttum framtiðarinnar. bannig er t.d. talið vist að aukning verði á taugasjúkdómum. Ekki er mik- illa framfara að vænta i meðferð skynklofa, hátternistruflana og þá sérstaklega árásarhneigðar (ýgju). Geðiyf verða efTaust tekin almennt og mun það leiða til mik- illa vandamála vegna væntan- legra ættgengra áhrifa. Einnig ber mjög að óttast uppfinningu efna, sem geta haft áhrif á and- lega hæfileika og sem kynnu að verða notuð i óhófi. Liklegt er að meðfæddir sjúk- dóma og afbrigði færist i auk ana með framförum á sviði lækn- inga, sem gera sjúklingum fært að ná kynþroskaaldri. Ekki væri hægt að halda fjölda þeirra niðri nema með róttækum kynbótaað gerðum. Ætla má að notkun ávanalyfja verði mun meira félagslegt vandamál en raun ber vitni i dag. Fari svo að komizt verði að þeirri niðurstöðu að lyfja ávani sé ætt- gengt fyrirbæri, er hægt að gera ráðstafanir til varnar. Að sjálfsögðu er þetta eöins mjög lausleg áætlun, en sérfræð- ingar Evrópuráðsins telja ekki að um neina spá sé að ræða þótt skyggnzt sé fram i timann. bó vitum við t.d. að meiðslum af völdum slysa mun fjölga mjög og að miklar framfarir verða á sviði getnaðarvarna og að þeim mun beitt til að draga úr erfðasjúk- dómum. Eitt er þó vist og það er að eftir 15 ár mun veikinda enn gæta. En þá mun fólk ekki þjást af sömu sjúkdómum og i dag og meðferð þeirra mun einnig hafa verið breytingum undirorpin. HALDIÐ YKKAR OG HVIKIÐ ÞAR HVERGI! SEGIR BREZKUR TOGARASIÓMABURISENDIBRÉFITIL ÍSLENDINGA VEIKINDI HALDA AFRAM EFTIR HALFAN ANNAN ÁRATUG — EN SJÚKDÓMARNIR VERÐA ÞÁ AÐRIR Brezkur togarasjómaður, Richard Majer að nafni, hef- ur skrifað islenzku rikis-' stjórninni bréf, þar sem hann hvetur Islendinga fram i landhelgismálinu og lýsir stuðningi við málstað okkar. Segist hann hafa átt sam- skipti við Isfirðinga og ber þeim vel söguna, en er nú sjó- maður á norsku fiutninga- skipi. 1 bréfinu tekur þessi brezki sjómaður afstöðu með Islandi og segir rikisstjórn- inni að hún megi gjarna birta bréf sitt þvi til sönnunar. Rikisstjórnin hefur þakkað sjómanninum tilskrifið. Fer bréf hans hér á eftir i laus- legri þýðingu. ,,Ég skrifa þetta bréf til þess, að þér vitið, að margt fólk í Englandi hefur samúð með og skilning á stefnu ís- lenzku stjórnarinnar varðandi hina nýju fisk- veiðilögsögu umhverfis Island. Ég er Englendingur, og vinn nú sem sjómað- ur í norska kaupskipa- flotanum. Áður en ég kom til Noregs var ég enskur togarasjómaður. Ég minnist gestrisni og vináttu fólksins á isafirði veturinn 1964—65, þegar við urð- um að leita í var vegna veðurs, og þegar einn af skipshöfninni varð að leggjast þar á spítala. Brezkur almenningur heyrir næstá lítið um á- standið þarna á Islandi, utan afskaplega hlut- drægar frásagnir brezkra togaramanna, sem láta sig ekkert varða nema eigin stundarhagsmuni. islenzka Landhelgis- gæzlan hefursýnt mikið hugrekki í starfi sínu (enginn særður eða slas- aður). Ég velti því oft fyrir mér, hvað brezka stjórnin gerði, ef sovézki fiskiskipaflot- 'nn tæki þá ákvörðun, að virða ekki fiskveiði- mörk hennar. Ég get vel skilið, að stjórn yðar eigi fullt í fangi með að útskýra ástæðurnar fyr- ir úffærslunni, en í eigin landhelgi lútið þér ekki öðrum. I dag frétti ég, að svo kunni að fara, að Norð- menn færi fiskveiði- mörkin í 50 mílur. Ég vona að það veiti yður stuðning og traust, sem þér eigið sannarlega skilið. Haldið ykkar striki. í Englandi eigið þér marga stuðningsmenn við sjónarmið yðar. Island má ekki hvika frá 50 mílum. Hvar á EBE annars að fá fisk eftir 10 ár? Gerið svo vel, að segja íslenzku þjóðinni, að ekki eru allir Eng- lendingar eins og enskir fiskimenn. Við óskum yður alls hins bezta í hinu mikla og erfiða starf i. Ég sendi þakkir og kveðjur til fólksins á isafirði. Yðareinlægur Richard Majer", 2J>, oiar, Ðeaj- Sih, tfxixA. tfizM clac m<xn C/o SCáJL, Df-onjii/n^ó ^ á 0LATV. LOFtfórxj t(lL4% utílt to t/OU flth 1 u thout theM clal ma.ny yoeopd-r t-n cuho conat'e/stOínai' ccmal sicjnnjothtfuAi. U)i'íft tíit Jc.tLc* r»ric (joovmesch joolicu /l^acclísnj tíít ntoJ U'rnib) Lri Lcjtltxmcic UiqtiJT. y Oum (Xji Unqloy Crn cun. U)fu cuu. ou. ttnoos 4o tcno/eJséant? Ourn Oji &r\ o lc&i m am þ 'fotuiejtám mer cn<x.iuL /uws Í Uxxa ct tro. ’úLs - noouti *« h* no'ú loo/Lá tn -ifjt Ixil l/e/on / cexsruL to '/oSLOl i ^ an (mo/C&fr J^L&íu.nt^ t/ooJbi. ^ fobp ' JclXíLj a.'nc/ ír*jL Uifio of l/U “ tn iJt ntu o/ i9oU ' éS, 7 / Kav ímltr ifu. piooU of j±o f‘jOfUu.r lJuaí lib. wiojt ' n to Jrom a. -jtorrrf, a.n r/ nJUt éö pu/ a. Creu mr-.nthff i-nlo ihjt Aoyoééa/ tí/iM. FWho. H tiú pcoolj. oi' Jcí-Uoo1 ítnc.u , ÚUi oJUL f/colu?iw«J t\c\ uÉl cuir í1 CtAierweA, • M' | Lle, ioúbuou. cocni sucuv, io>L(\ 'j0ue W at\t) \ tvAlt Uct'ý. \&a>*(i's and t>«yxteL \„ \(u' 0| j4<^jof^úr. Rccfearcl 7\o.yo.r V\oaAtcw\t5^*«. ^ P.i. uubs. llui \ittir ou ut>u c>u\ o, vy\ at\^*\ou^ v^ou. ýWz o\i\\; ut\ 'Jull.txnc'Lt, Vtc>V. £f\. Sendibréf brezka togarasjómannsins til rikis- stjórnar íslands. HELGI SÆMUNDSSON UM ækdP Blóm úr járni Guðmundur Danielsson: Járnblómið. Skáldsaga. isafoldarprentsmiðja. Reykjavik 1972. BEZTU skáldsögur Guð mundar Danielssonar gerast fyrr á tið, svo sem A bökkum Bolafljóts. Blindingsleikur, tlrafnlictta og Sonur minn Sin- fjötli. Guðmundi hefur engan veginn heppnazt að láta eins snjallar sögur gerast i samtim- anum eða nálægt hon um. Húsift mun þeirra skást, en Turninn og tcningurinn virft- ist ekki likleg til ianglifis, og Járnblómifter þeirra lakast. Sú tilraun hefur mistekizt. betta er undrunarefni, þar eð Guðmundi lætur oft vel að sál- greina persónur i sögum og slik túlkun ætti mjög aft hæfa i lýs- ingu á samtiðinni. Ástæðan mun hins vegar sú, að Guðmundur ,er einkum frásagnarmaður, en hefur enn ekki komið sér upp tækni eða aðferð, sem þarf til að spegla atburði og örlög lið- andi stundar á listrænan hátt, nema þegar hann fjallar um sjálfan sig. Auk þess er Járn- hlómiftósköp illa byggð saga. A henni er einhver misbrestur, sem klýfur hana og skemmir. Höfundur ryftst inn i söguna i byrjun eins og óeirftarseggur og brýzt út úr henni að lokum eins og flóttamaftur. Guftmundur Danielsson er bæfti snjall og hugkvæm^ rithöfundur, þegar hann nýtur sin, en hér mis- heppnast honum i senn upphaf og endir. Sagan marar i kafi eins og skip á hvolfi. Atburftirnir niöri i Brimveri og uppi i Hlaftbæ mynda hvergi sam- ræmda heild fremur en rifin og tætt kvikmynd. Helzt er þetta örlitil kronika á við og dreif, þar sem hneykslazt er á siftspillingu og ýmiss konar ódyggftum, en hún verður reyfaraleg likt og skrumkennd predikun. Járn blómift og krossinn geta ekki heldur talizt þau tákn, sem höf- undurinn ætlast til. bau gegna hér ekki listrænu hlutverki og eru sögunni aðeins til lýta. Guftmundur Danielsson á auftvelt meft aft lýsa sögufólki. Svo er og i Járnblóminu. Les- andinn sér margar þessar per- sónur Ijóslifandi fyrir hugar- sjónum. Samt eru persónulýs- ingarnar þessum gáfafta og reynda höfundi litt til sóma. Guðmundi verður hér á að búa til persónur eftir augljósum fyr- irmyndum og reynir ekki einu sinni aft breyta nöfnum nema svo litift, aft sérhver kunnugur þekkir fórnardýrin. Meftferftin á þeim er ótilhlýöileg eins og þeg- ar Agnar Mykle braut af sér i þessum efnum fyrir nokkrum árum. Listrænum rithöfundi eins og Guftmundi Daníelssyni eiga ekki aft liöast slik vinnu- brögft. Hlutskipti margra per- sónanna i Járnblóminu er svo ömurlegt, að lýsingarnar á þeim mega ekki lita út sem eins konar ljósmyndir af fólki, sem ekkert hefur til saka unnift. Guftmundur Danielsson veröur aft lýsa persónum sinum eins og hann sé að gera frumlegar teikningar, ef hann fer með þær svipað og i þessari sögu. bá er túlkunin aðeins umdeilanleg. Hér er hún aftur á móti ófyrir- gefanleg. Aldrei dylst, hvað still Guð- mundar Danielssonar er mikill- ar iþróttar. Járnblómiðer lika prýðilega skrifuð saga á köfl- um, en samt virðist höfundinum liggja allt of mikið á að ljúka verkinu. Málfar er viða var- hugavert, orðaval hæpið og pennaglöp augljós. Er engu lik- | ara en Guðmundur Danielsson sé hér stundum þreyttur og of-1 bjóði sér. Prófarkalestri er og ábótavant. Handrit Guðmundar mun svo dyggilega þrætt, að rit- villur hans og skekkjur koma allar i leitirnar eins og próf- arkalesarinn haldi lagaskyldu að una þeim. Mörg þessi lýti eru eins og ryð á góðu stáli. Guð- mundur Danielsson ætti að láta blása þvi burt með sæmilegum prófarkalestri af bókum sinum fyrst hann skilar enn handritum i uppkasti. Skýringin á öllu þessu fer naumast milli mála. Guðmund- ur Danielsson er metnaðargjarn höfundur og staðráðinn að semja snjalla nútimasögu. Hon- I um liggur hins vegar svo mikið á, þrátt fyrir annriki og vafstur, að hann byrjar ferðina án þess að vita, hvert hann ætlar, og vill svo bæta þetta upp með undar- legustu tilburðum. bess vegna grípur hann til ýkjustilsins, sem fór Landshornamönnum og Spitalasögu sniildarlega, en er viða afskræmi á Járnblóminu. | Guðmundur Daníelsson getur lýst sjálfum sér þannig, svo að enginn núlifandi tsiendingur geri betur eða nær lagi, en sú aðferð hentar ekki listrænni skáldsögu. Landshornamenn og Spitalasaga hafa ruglað Guð- mund svolitið i riminu, þó að þær séu ógleymanlegar bækur. Hann getur ekki gert lesendum skáldsagna sinna til hæfis á sama hátt og aðdáendum þeirra. bess vegna hlýtur hann að temja sér aðferð, sem túlki skáldskap, sem fyrir honum vakir að afkasta sögu á borð við A bökkum Bolafijóts, Blind-1 ingslcik og Son minn Sinfjötla i liðinni tið. Slikt tekst honum engan veginn i Járnblóminu. | Hins vegar er ekki nema við þvi að búast, að fljóthuga og af- kastamikill rithöfundur semji misjafnar bækur, og Guðmund- ur Danielsson fer svo geyst, að margt getur fyrir hann borið. Hér hefur honum mistekizt, en hann er vis til að læra af þvi mótlæti og sýna brátt á óve- fengjanlegan hátt og gleðilegan, hvert skáld hann er. Væri ekki sæmst, að hann reyndi að lýsa sjálfum sér niðri á Eyrarbakka i sérstæðri og frumlegri sögu fyrst hann er setztur að uppi á Selfossi? Mér litist sýnu betur á þá viðleitni en þessa kroniku um Brimver og Hlaðbæ, þó að sömu staðir séu. bá má hann gerast eins óstýri- látur og hann vill og hafa óspart i frammi ýkjustilinn úr Lands- | hornamönnum og Spitalasögu. Ég trú þvi varla, að Guðmundi Danielssyni sé ofraun að gera Eyrarbakka viðhlitandi skil. Hins vegar bið ég hann lengstra orða að hlifa Stokkseyri til að eiga ekkert á hættu. Ileigi Sæmundsson. Guðmundur Daníelsson o Miðvikudagur 22. nóvember 1972 Miðvikudagur 22. nóvember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.