Alþýðublaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 10
Bílaeigendur athugið nýja símanúmerið okkar er: 35051. BÍLASMIÐJAN KYNDILL, Súðarvogi 34. FRÆÐSLUFUNDUR IM KMRASMMINCA V.R. Fundur fer fram i Félagsheimili V.R. aö Hagamel I kvöld, fimmtudaginn 25. janúar og hefst kl. 20.30. Fjallar hann um greiðslur í veikinduforföllum Franmsögtmenn: Bjami Felixson, Óttar Októsson. VERIÐ VIRK í V.R. Húsbyggjendur - Verktakar Kamhstál: S, 10. 12. 10, 20, 22, og 23 m/m. Klippum og heygjum stál og járn eftir óskum viöskiptavina. Stálborg h.f. Smiftjuvegi 13. Kópavogi. Simi 42480, Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavikur, verður haldinn að Hótel Esju fimmtudaginn 1. febrúar 1973 kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verzlunarmannafélag Reykjavikur. ORÐSENDING frá Verzlun H. Toft Baldursgötu 39. Eins og áður hefur verið auglýst, er nú verziunin til húsa á Baldursgötu 39 (næsta hús við Skóiavörðustig) og verður framvegis lögð megináherzla á alls konar smávörur til fatasaums,—fóðurefni,—sængurfataefni og annað, eftir þvi sem plássið leyfir. Þær vörur, sem vegna þrengsla I búðinni verða að seljast nú þegar, verða seldar út með 20% afslætti meðan birgöir endast og er þar helzt að nefna: Rifl. flauei, munstrað — vetrarullar — terylenebuxnaefni — aluliar kápu og frakkaefni — jerseyskyrtur, _ telpnakjólar, 2ja—5 ára á aðeins kr. 150,00 — sokkabuxur sléttar, 3ja—8 ára á kr. 94,00 og kr. 108,00 og ýmislegt fleira á góðu verði. ATH. Lokað i hádeginu miili kl. 12 og 1,30. MUNIÐ: VERZLUNIN ER NtJ TIL HOSA AÐ BALDURSGÖTU 39. Verzlun H. Toft Baldursgötu 39. ISíoto ‘ZLotte.s MENU: PRI MO: Suro Bringokolli de Animale S E C U R D 0: Brenndö Hauses de Rolla TERTIO: Fisces (Hango a Trano) QUARTO; Confecto (Lafo Mille Foto) QUINTO: Huale ( Multo Faito) SEXTO: Hacarles (Multo Fýlo) O CTO: Blod de Animales Tortures, mixe a Haframjöle NOVO: Flesko Nikotino (A la Krabbe) DECIMO: Kássa de Rofos EXTRA: Kássa de Kartofles EXTRA: Kartafla a Crema de Belia EXTRA: Brauð Bruno (Vindo) EXTRA: Ebaggo de Lunoes F I NALE: Mixtura de Tutti - Rettes Afgangðs LA CHEF B e n a Bloto de Torres r a Baut- anum Þessi ágæti matseðill er „Þorramatseðill” (Bloto de Torres!) veitingahússins Bautans á Akureyri. Þorra- maturinn er þar framleiddur i trogum ýmist fyrir 2, 2 eöa 8 i trogi og til neyzlu bæði í heima- húsum og á staðnum, en skammturinn kostar kr. 350.00 á mann. Eins og sjá má af seðlinum eru 13 réttir i boði.Mönnum til hægðarauka skulu hér nefnd hin islenzku nöfn þeirra, ef golfranskan skyldi standa I vegi fyrir skilningnum. 1. Súrsaðir bringukollar, 2. Sviðahausar, 3. Haröfiskur, 4. Súrsaðir hrútspungar, 5. Hvalur, 6. Hákarl, 7. Bóðmör 8. Hangikjöt (reykt kjöt), 9. Rófustappa 10. Kartöflu mús, 11. Smjör (?), 11. a p p e t i t o Rúgbrauð, 12. Lundabaggar, 13. Blanda úr öllu saman (afganga- réttur!) Nokkuð fleiri réttir munu auk þess vera á boðstólum, sem ekki eru tilgreindir á seðlinum, svo sem flatkökur, salt og nýtt kjöt o.s.frv. Dagstund Heilsugæzla. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum nema læknastofan við Klapparstig 25, sem er opin milli 9-12, simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Læknar. Reykjavik, Kópa- vogur. Dagvakt: kl. 8-17, mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Slysavarðstofan: Simi 81200 eftir skipti- borðslokun 81212. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog eru i sima 11100. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópa- vogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. FLUG Fimmtudagur 25. jan 1 dag er áætlaö að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferð- ir), Hornafjarðar, Isa- fjarðar og Egilsstaða. KAROLINA ÆR 5AMA rÍMA, HÚWORUOOM ^VU/l.ÖMerRA ' BDfiTU... Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöð- inni og er opin laugar- daga og sunnudaga, kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Læknavakt í Hafn- arfirði og Garða- hreppi: Upplýsingar i lög- regluvarðstofunni i simi 50131 og slökkvistöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Fimmtudagur 25. jan. Gullfaxi fer til Oslo og Kaupmannahafnar kl. 09:00idag. Kemuraftur til Keflavikur kl. 18:10 I kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:45 i fyrramálið. Föstudagur 26. jan. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:45 i dag. Vélin er væntanleg aftur til Keflavikur kl. 18:45 í kvöld. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar og Frankfurt kl. 10:00 i fyrramálið. Fimmtudagur 25. janúar 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.