Alþýðublaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.01.1973, Blaðsíða 2
36 f jölskyldur í ðlfusborgir Alþýöusamband tslands hefur boöiö nauöstöddum Vestmanna- eyingum ölfusborgir til afnota. Er hér um aö ræða 36 hús, sem verkalýösfélögin eiga viö Hverageröi og notuð hafa veriö sem sumarbúöir fyrir meölimi þeirra. Mun Alþýöusambandið ráö- stafa þessum ágætu húsum til þeirra, sem verst eru settir, og munu meðlimir verkalýösfélag- Drengileg rausn trygging- arfélags í fyrradag barst skeyti frá aöalforstjóra tryggingafélagsins „Ansvar International” í Stokk- hólmi, til Abyrgöar hf., trygg- ingafélags bindindismanna, sem er umboðsaðili hérlendis, þar sem hann lagði fyrir félagið aö greiöa öllum Vestmannaeying- um, sem hafa heimilistryggingu hjá þvi fyrirtæki, kr. 20 þúsund fyrir hjón og kr. 10 þúsund fyrir hvert barn. Er þetta óendurkræf aðstoð félagsins við þetta fólk, og stendur i engu sambandi viö tjójiabætur til þess. Tómas Simonarson, fulltrúi hjá Abyrgð hf., sagði blaðinu, aö þaö hefði verið sérstaklega ánægju- legt aö inna þessar greiöslur af hendi. Nokkrir komu i gær og sóttu þessa kærkomnu hjálp. Tómas kvað ekki liggja fyrir, hver heildarhæð þessara greiöslna yrði, en mikil ánægja væri hjá bæði veitendum og þiggjendum með þessa drengilegu rausn. anna i Vestmannaeyjum ganga fyrir að öðru jöfnu. Hús þessi eru öll vel búin hús- gögnum, heimilistækjum, borð- búnaði og jafnvel sængurfatnaöi. Upplýsingaþjónusta Vestmannaeyja tjáöi blaöinu i gær, aö þegar heföu einhverjir hug á að nota sér þessa kær- komnu aöstoö. Ókeypis læknishjálp A þriðjudaginn barst blaðinu eftirfarandi orösending frá stjórnum Læknafélags tslands og Læknafélagi Reykjavikur: t tilefni þeirra hörmunga, sem yfir ibúa Vestmannaeyja hafa dunið, hafa stjórnin Læknafélags tslands og Læknafélags Reykja- vikur beint þeim tilmælum til félagsmanna sinna að þeir veiti fólki frá Vestmannaeyjum læknishjálp án endurgjalds. Fjárbændur í Eyjum á fundi KOMA LANDBUNADI SÍNUM f GEYMSLU Halldór Pálsson, búnaðarmála- stjóri, fór i gær austur á Rangárvelli til að kanna þar að- stöðu til að taka við sauðfé fjár- bænda i Vestmannaeyjum. Sæmundur Friðriksson, for- stjóri sauðfjárveikivarna, sagði blaðinu, að i ráði væri að kanna húsakost og aðrar aðstæður i Ketilhúshaga, næsta bæ við Gunnarsholt. Að Ketlu var áður stórbú, en þar hefur nú ekki verið búið i nokkur ár. Einar Gislason, formaður Fjárbændafélagsins i Vest- mannaeyjum, boöaði til fundar i félaginu i gærmorgun á Hótel Sögu. Mætti Búnaðarmálastjóri á fundinum, sem og Sæmundur Friðriksson, fulltrúi frá Dýra- verndarsambandinu og fleiri. Guðmundur Kristjánsson, einn fjárbændanna, sagði að af ýmsum ástæðum hefðu fáir fé- lagar verið mættir. Taldi hann vafalaust, að fjáreigendur i Eyjum aefðu mikinn hug á þvi aö flytja fé til lands. Kvað hann rúmlega 6 hundruð fjár vera i eyjum, þar af um 60 iúteyjum. Værinúalltfé i Heimaey á gjöf og allir hestar i góðri vörzlu. Formaður Dýraverndunarsam- bands tslands fór til Eyja i fyrradag við þriðja mann, til þess að vinna að umsjá og flutn- ingi búpenings i samvinnu við heimabændur og aðra aðila þar. 5 hestar komu með m/s Heklu til Þorlákshafnar i gær og ákveðið að flytja alla hesta til lands, en þeir munu vera 40 alls. óráðið mun, hversu fer um hænsnin,en þau eru fóðruð enn- þá. Nokkrum vandkvæðum kanna að vera bundið að ná fé úr út- eyjum, en það mun helzt i hættu AÐEIHS TVEIR HOFBU TRVGGT HUS GEGN NÁTTÚRUHAMFdRUM Er það virkilega satt—Magnús Torfi? Bragi Jósepsson fræðslustjóri? Alþýðublaðið hefur það eftir öruggum heimildum, að menntamálaráðherra hafi sett Braga Jósefsson til eins árs i embætti fræðslumálastjóra. Mun dr. Bragi eiga að taka við starfinu eftir u.þ.b. tvo mán- uði, en þangað til mun Helgi Eliasson, núverandi fræðslu- málastjóri, sinna starfinu. Atti hann að láta af störfum um s.l. áramót vegna aldurs, en var fenginn til þess að gegna áfram um skamma hrið. Aðeins tveir Vestmannaeying- ar höfðu húseignir sinar tryggðar gegn tjóni af völdum eldgoss, þegar náttúruhamfarirnar hófust i Vestmannaeyjum. Þetta kom fram i samtali viö Asgeir ólafsson, framkvæmda- stjóra Brunabótafélags tslands, en félagið annast allar bruna- tryggingar i Vestmannaeyjum. Asgeir sagði, að venjuleg brunatrygging, sem er skyldu- trygging, taki ekki til tjóns vegna eldgosa. Hins vegar væri til sér- stök jarðskjálftatrygging, sem svo er nefnd, en hún taki til tjóns vegna jarðskjálfta og gosa, eða elds, sem kann að kvikna i húsum af beim orsökum. „Fyrirfram höfðu fáir Vest- mannaeyingar slika tryggingu,” sagði Asgeir, en allnokkrir aöilar hefðu keypt sér jarðskjálfta- tryggingu, þegar gosiö varö i Surtsey á sfnum tima. „Nú hafa hins vegar aðeins tveir aðilar i Vestmannaeyjum þessa tryggingu,” sagði Asgeir. Asgeir kvað afar erfitt fyrir tryggingafélög að tryggja eignir fólks vegna tjóns af völdum eld- gosa og ýmissa annarra náttúru- hamfara enda mjög erfitt að fá endurtryggingu hjá erlendum tryggingafélögum vegna slikra trygginga nema að tiltölulega litlu marki. „En þó að venjulegar tryggingar taki ekki til þess tjóns, sem verður i Vestmannaeyjum af völdum eldgossins, verður að Framhald á bls4. Ekkert frétzt af gripdeildum í mannlausu húsunum LOGREGLAN GÆTIR BÚS OG BÍLS Lögreglan i Vestmannaeyjum er nú sem óðast að öðlast öll lyklavöld i eynni, að þvi er Guð- mundur Guðmundsson yfirlög- regluþjónn tjáði blaðinu i gær. Urmull af hús- og billyklum streyma nú til lögreglunnar, svo lögreglan hefur nú hundruð lyklakippna undir höndum. Lög Fyrsta bíla- sendingin komin i land reglumenn, og reyndar aðrir björgunaraðilar i eynni, hafa lagt dag við nótt siðan gosið hófst, að þvi er Guðmundur sagði. Farið hefur verið i flest hús, bæði til eftirlits og til að ganga úr skugga um að engin hafi orðið eftir. Guðmundur sagði að lög- reglan vildi ekki hafa á samvizk- unni að einhverjar eftirlegukind- ur væriu i eynni, þar sem öll verð mætagæzla væri i höndum henn- ar, og verömætin skiptu milljörð- um króna. Ekki var honum kunnugt um að nokkur hafi farið um með hnupli, eftir að fólk yfirgaf heimili sin, enda væri erfitt um slikt að segja þar sem engin væri heima til að sakna neins. Nú er sem óðast verið að flytja bila frá Eyjum, og voru um 90 bil- ar fluttir þaöan i gær með Ms. Heklu og Herjólfi, en skipin voru væntanleg aftur i kvöld eða nótt, og bjóst Guðmundur við að þau yrðu aftur fyllt af bilum. Um 850 bilar eru skráðir i Vest- mannaeyjum, og bjóst Guðmund- ur við að þeir yrðu flestir fluttir i land nema þeir stærstu, þar sem þeir þurfa að vera til taks ef skyndilega þarf að flytja verö- mæti. i Þorláks- höfn. ' Fimmtudagur 25. janúar 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.