Alþýðublaðið - 24.03.1973, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 24.03.1973, Qupperneq 1
 « l 1 :(A S I | SfJ! 'f'r. n Isfélagið í Eyjum Jupíter og Marz 1 h\ Eyjamenn farnir að fjárfesta í landi tsfélag Vestmannaeyja hf. er að leita fyrir sér um‘ £,i aðstöðu á meginlandinu & og hafa kaup á Júpiter og íj Marz hf., fyrirtæki •V. Tryggva Ófeigssonar, út- ■S' gerðarmanns i Reykja- |g vik, komið til umræðu. :ii Við töluðum við Björn Guðmundsson, stjórnar- &1 formann i tsfélaginu, i & fyrradag. Vildi hann sem þt minnst um þetta ræða, og & sagði að þetta mál væri á jm,- „byrjunarstigi enn sem komið er”. 35 ,,Þvi verður ekki neit- að, að þróunin i Vest- mannaeyjum hefur geng- ið þvert á björtustu von- ir”, sagði Magnús Magnússon, bæjarstjóri, er við töluðum við hann. Magnús kvaðst vita til þess, að einstaka fyrir- tæki væri að færa starf- semi sina til lands. Ekki vissi hann þó til þess, að stöðvarnar hefðu slikt i hyggju. Hugmyndin hefði verið, að þau tæki og vél- ar i fiskiðnaðinum, sem flutt hafa verið til lands, yrðu ekki sett upp annars staðar en i Eyjum. Væri það sameiginlegt sjónar- mið eigenda og veðhafa, íj þar til annað yrði taliö ó- jé hjákvæmilegt. Benti hann ^ meðal annars á, að fisk- vinnslu- og verksmiðju- ^ hús væru litils virði án g véla. Taldi Magnús, að $ Isfélagið væri ef til vill ■{ eina fyrirtækið, sem þetta §.£ gæti gert, vegna sterkrar fjárhagsaðstöðu. Hins vegar taldi hann það vera eitt þeirra fyrirtækja, sem hvað fyrst gæti farið i gang i Eyjum, B Laugardagur 24. fe Tæki og vélar ekki sett upp annarsstaðar, segir Magnús bæjarstjóri 1 í HANDJÁRNUM ÚR LAUGUNUM í SVARTHOLIÐ Sundlaugaferð tveggja yngispilta endaði með ósk- öpum i fyrradag. Smáveg- is ryskingar á laugarbarm- inum mögnuðust svo mjög, að lögreglan varð að sker- ast i leikinn, en endirinn varð sá, að flytja varð pilt- ana tvo burtu i handjárn- um. Tveir piltar, 16 og 18 ára voru með ærsl og læti sundlaugunum i Laugardalj um sexleytið i fyrradag. Eldri pilturinn hrinti þá þeim yngri á unga stúlku, sem var á gangi á laugar- barminum, og hlaut hún einhver meiðsl af. Laugar- vörður skarst nú i leikinn, og skipaði piltunum að yfirgefa laugina, og gerðu þeir það. ------ Gisiasoinoioui Alþýðubiaðið að birta eftirfarandi: ,,t Þjóðviljanum i gær segir, að ég hafi larið meö „beiria iygi” þegar ég sagði i þingræðu, að rikis- stjórnin háfi i sambandi viö Viðlagasjóðsmálið lagt iil að banna verkfóll. Í4. grein frumvarps þess, sem forsætisráð- herra afhenti okkur Jó- iianni Hafstein 27. janúar s.l. hijóðar þannig: „Vinnustöðvanir til að knýja fram breytingar á launum eða starfskjörum eru óheimilar á timabil- inu frá 1. marz til 31. október 1973". Forsætisráðherra hefur lýst þvi yfir á Aiþingi, að þetta frumvarp hafi ekki vérið „vinnuplagg emb- ættismanna” eins og Lúövik Jósepsson hélf fram, heldur samið eftir fyrirmælum sinum fyrir hönd, rikisstjórnarinnar. Það er þvi alveg Ijöst, hvað er satt og hvað er lygi i þessu máli”. His vegar héldu þeir upp- teknum hætti, er þeir voru komnir fram i anddyri, og varð laugarvörðurinn enn að skerast i leikinn. Ekki leizt piltunum á það, og slógu þeir til varðarins en siðan upphófust blóðug slagsmál milli piltanna og laugarvarða. Lauk þeim ekki fyrr en lögreglan kom á staðinn. Voru piltarnir þá !svo vigreifir, að nauðsyn- legt reyndist að handjárna þá og flytja á lögreglustöð- ina. Ekki var þeim þó runninn vigamóðurinn, er þangað kom, og urðu þeir að dúsa i seininum ein- hvern tima. Laugarverðirnir gátu svo aftur snúið sér að rólegri gestum, en þó ekki fyrr en þeir höfðu hugað að mar- blettum og kúlum sem hlutúst af slagnum. Skellinöðrugæi á „Skellinöðrugæinn” — það timabil virðist stöð- ugt fara þverrandi hjá Ts- lenzkri æsku. Færri og færri drengi dreymir stóra drauma um skellinöðru fyrst og siðan bil: Nú er ekkert mílli- bilsástand: það heitip bara að taka bilpróf og eignast btl. Eftir þvi sem lesa má úr „Urnferð 72", ársriti umferðarráös var árið 1950 skráð 427 bifhjól á landinu, 1960 voru þau 335 og 1971 var fjöldinn kom- inn niður i 274. ■ ENGINN UPPGJÖF Þrátt fyrir hraunflóðið sem gekk yfir Vest- mannaeyjakaupstað i fyrrinótt, er enga uppgjöf að merkja, þvf i gær- kvöldi var veríð að skipa á land heljar mikiUi dælu, sem á að nota við að kæla hraunið. bækur Ölafur Jónsson, ritstjóri, og Vésteinn Ólason mag.art., hafa verið skip- aðir fulltrúar lslands i dómnefnd um bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs. Andrés Björnsson, út- varpsstjóri, hefur og verið skipaöur varafulltrúi i dómnefndina. Bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs var fyrst úthlutað árið 1962 og hafa þeir Helgi Sæmundsson rit- stjóri og Steingrimur J. Þorsteinsson prófessor veriö fulltrúar Islands þar til nú, en skipað er til 3ja ára i senn. Maðurinn á myndinni stendur uppi á húsi svila sins, og er að leita að sinu húsi, sem er hrunið og molnað undir húsi systur hans, sem er komið að húsi svilans. Það eina heillega i nágrenninu er hús tengdamóðurinnar hinum megin við götuna, ef lengur er hægt að tala um götur. BRETAR HÆTTII HAAG OG FAI AB VEHIA INNAH 50 MÍLHA STAOINN Alþýðublaðið hefur það eftir traustum heimild- um, að rikisstjórnin sé þvi sem næst orðin stað- ráðin i að sem ja við Breta og Vestur-Þjóðverja um landhelgismálið og koma með þvi i veg fyrir, að stjórnarflokkarnir þurfi nokkru sinni að gera upp hug sinn um hvort senda beri málsvara til Haag — en eins og kunnugt er, þá rikir um þaö djúpstæður ágreiningur i rikisstjórn- inni. Á nýafstöðnum við- ræðufundum hér á Islandi lögðu Bretar fram tilboð, þar sem þeir bjóðast til þess að draga landhelgis- málið úr dómi i Haag með ósk um frestun á dóms- uppkvaðningu ef islenzka rikisstjórnin fellst á meg- inatriðin i tilboði þeirra um veiðar brezkra togara á Islandsmiðum, en það tilboð mun vera eitthvað hagstæðara bæði hvað varðar hámarksveiði- magn og skipastærð og gerð, en Bretar hafa áður boðið. Að þvi er heimildar- menn Alþýðublaðsins fullyrða munu ráðamenn islenzku rikisstjórnarinn- ar að mestu leyti vera búnir að gera upp hug sinn um málið og séu þeir orðnir staðráðnir i þvi að semja á grundvelli þessa brezka tilboös — þ.e.a.s. að veita brezkum togur- um veiðiréttindi innan 50 milna landhelginnar gegn þvi að Bretar óski eftir frestun dómsuppkvaðn- ingar i Haag. Mun sú á- stæða vera þung á metun- um hjá islenzku ráða- mönnunum, að með þessu móti komist rikisstjórnin undan þvi að taka á- kvörðun um, hvort senda beri málsvara til að flytja mál Islands i Haag, — en um það eru skoðanir al- gerlega skiptar i stjórnarliðinu, eins og vitað er. tslenzku ráöherrarnir eru þvi „bjartsýnir” um þessar mundir þegar þeir eru spurðir fregna um gang málsins. Er talið næstum fullvist, að innan skamms verði haldinn ráðherrafundur Breta og Islendinga til þess að ganga frá framangreindu samkomulagi. 1 viðtali við Alþýðublaðið i gær sagðist Einar Agústsson, utanrikisráðherra, vera „frekar vongóður um, að þessar viðræður okkar við brezku embættis- mennina leiði til ráð- herrafundar”. Sagði Ein- ar, að yrði sá fundur haldinn yrði það þó væntanlega ekki fyrr en aðloknum viðræðum við Vestur-Þjóðverja. Ráðherraviðræður næsta skrefið í landhelgismálinu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.