Alþýðublaðið - 24.03.1973, Qupperneq 2
Fallegt úrval af fermingarfötum
stökum jökkum, buxum, skyrtum og slaufum
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
Auglýsingasíminn
okkar er 8-66-60
OKKUR VANTAR
BLAÐBURÐAR-
FÓLK í EFTIR-
TALIN HVERFI
Laugarteigur
Laugarnesvegur
Rauðilækur
Kópavogur —
Austurbær.
HAFIÐ SAM- 1
iBAND VIÐ AF
iGREIÐSLUNA
Ljóðalestur í
Norrœna húsinu
Laugardaginn 24. marz kl. 16:30 verður
fluttur i fundarsal Norræna hússins ljóða-
flokkurinn
„Fyrir börn og fullorðna”
eftir Ninu Björk Árnadóttur.
Flytjendur eru leikararnir Helga Hjörvar
og Arnar Jónsson ásamt höfundi, stjórn-
andi Hilde Helgason.
Til sýnis verða skissur, sem Þorbjörg
Höskuldsdóttir hefur gert við ljóða-
flokkinn.
NORRÆNA
HÚSIÐ
Breiðfirðingaheimilið h.f.
Aðalfundur
Breiðfirðingaheimilisins h.f. verður
haldinn á Hótel Esju fimmtudaginn 26.
april 1973 kl. 20.30. e.h.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Reikningar félagsins (1972) liggja
frammi, hluthöfum til athugunar 10 dög-
um fyrir fundinn á skrifstofu félagsins,
milli kl. 11-12 f.h. i Breiðfirðingabúð.
Stjórnin.
Kvikmyndasýning
M.l.R. sýnir mjög skemmtilegar teikni-
myndir f. börn i M.Í.R. salnum Þingholts-
stræti27, n.k. laugardag 24. þ.m. Og á
sunnudaginn á sama tima verður sýnd
iþróttamynd (fótbolti).
Aðgangur ókeypis.
Rannsóknastyrkir
frá Matvæla- og landbúnaðarstofnun
Sameinuðu þjóðanna
Matvæla- og landbúnaöarstofnun Sameinuöu þjóöanna
(FAO) veitir árlega nokkra rannsóknastyrki, sem kenndir
eru við André Mayer. Styrkirnir eru bundnir viö þaö svið,
sem starfsemi stofnunarinnar tekur til, þ.e. ýmsar
greinar landbúnaðar, skógrækt, fiskveiöar og matvæla-
fræði, svo og hagfræðilegar rannsóknir á þeim vettvangi.
Auglýst hefur verið eftir umsóknum um styrki þá, sem til
úthlutunar koma á árinu 1972-73. Skal umsóknunt hér á
landi komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6,
Reykjavik, fyrir 20. april n.k. — Sérstök umsóknareyðu-
blöð fást i ráðuneytinu, svo og nánari upplýsingar um
styrkina ásamt skrá um rannsóknaverkefni, sem FAO
hefur lýst sérstökum áhuga á I sambandi við styrk-
veitingar að þessu sinni. — Tekið skal fram, að ekki er
vitað fyrir fram, hvort nokkur styrkjanna kemur I hlut
tslands á þessu ári.
Menntamálaráðuneytið,
20. marz 1973.
Byggingarfélag Alþýöu, Reykjavík
Aðalfundur
félagsins verður haldinn, miðvikudaginn
28. marz kl. 20.30, að Hótel Sögu,
Átthagasal.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mál.
Stjórnin.
Hjúkrunarkonur
óskast til starfa við Kleppsspitalann, m.a.
við Flókadeild og einnig til sumaraf-
leysinga.
Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi
38160.
Reykjavik, 21. marz 1973
Skrifstofa rikisspitalanna.
Z
W* TILBOÐ
óskast i eftirtalin tæki, er verða til sýnis
mánudaginn 26. marz 1973 kl. 1-4 hjá gufu-
aflsstöðinni við Elliðaár:
Volvo N88 vörubifreið, árg. 1966,
m/krana.
Dodge sendiferðabifreið, árg. 1966,
m/sætum fyrir 7 farþega.
Renault R-4 sendiferðabifreið, árg. 1970.
Landrover-benzin, árg. 1967.
Aftanivagn á tveim tvöföldum öxlum,
burðarþol 12,3 tonn.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl.
5 sama dag að viðstöddum bjóðendum.
Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem
ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
o
Laugardagur 24. marz 1973.